Morgunblaðið - 21.04.1936, Page 2

Morgunblaðið - 21.04.1936, Page 2
’IORGUNBL A'B IÐ Þriðjudaginn 2L apríl 1936; IHorðttnWaíié Út*e(.: H.Í. Árvakur, BarkjaTfK. Bltatjörar: Jöa KJartanaaon, Valtýr Stef&naaon. Kltatjörn og afgrelBala: Anaturatrætt 8. — Slail 1800. Anclýalnsaatjörl: £1. Hafberf. Angrlýalngraakrlf atofa: Auaturatrætl 17. — Slaal (700. Holaaaafmar: Jön KJartanaaon, nr. (748 Valtýr Stef&naaon, nr. 4880. Árnl óla, nr. 8045. B. Hafbers, nr. 8770. ÁakriftagrJald: kr. (.00 d m&nuBL 1 lauaasölu: 10 aura etntaklB. 88 aura meB Leabök. Stfeitaf)elögiii og þf óðffelagið. jóío Uíö síðustu mánaðamót gerðu&t þau stórtíðindi í atvinnusögu Dana, að Ríkisþingið tók full- komlega ráðin af stjettiafjelögun- um, sambandi vinnuveitenda og vérkalýðssambandinu í launadeilu þeirri er s,töðvað hafði mikinn hluta af iðnaði landsins vikum saman. Stjðtttíií'jéslögin gátu ekki komið sjer saman. Sáttatilboð höfðu verið- gerð, en feUgu ekki sam- þykki aðila. Alt útlit var fyrir að deilan heldi áfuam, til ómetan- iegs tjóns fyrir þjóðina. , Hin sósíalistiska ríkisstjórn var lengi vel: dreg til að taka málið í áínaTöke'ndur. En að því rak, að meinMufr< þingmanna taldi það alve§ nauðsynlegt, að þingið bindf4,íne8i lögum enda á deiluna. Lóðið á metaskálinni þar voru þeir radikölu, sem fylgdu því fram pg fengu bæði vinstri- og hægri- metan með sjer, til þess að á- kveða að gerðtardómur skyldi skera úr í þeim atriðum vinnu- deiluhnarper ekki yrðu leyst með Samkofeitdagi. SíÍasta skorpan í þinginu stóð yfir méð"" stuttum hljeúm í 43 kltikkustundir. ''Un ’aðal’itinihald laga þeirra, er samþykt voru, var þetta: ói. i: Vinna skyldi byrja samstund- is alstaðar þar sem hún hafði ver- ið lögð niður. Öll deiluatriði skyldu tekin til meðferðar í 5 manna nefnd, þar sem tveir fulltrúar eru frá hvor- um aðila, en sáttasemjari útnefn- ir oddamann. í 5 daga skyldi nefnd þeSsi hafa málið til með- ferðar, og samkomulag hennar skyldi vera bindandi fyrir báða aðila. En þau atriði. sem nefnd þessi gæti ekki komið sjer saman um, skyldu fara fyrir gerðardóm, sem skærí úr öllum deiluatriðum um- svifaliaust. Þessi lausn á málinu fekk sam- þykki þjóðþingsins, með 121 at- kvæði gegn 3. Þannig líta danskir sósíalistar og aðrir stjórnmálamenn þar í liandi á rjett þjóðfjelagsins til þess að leysa úr vinnudeilum. Hinn „heilagi rjettur“ stjettafje- laganna til þess að leiða atvinnu- líf þjóðarinnar í glötun við vinnu- stöðvun og glundroða er þurkað- ur út, þegar þjóðarheill er í veði. Skyldu verklýðsbroddarnir hjer geta lært nokkuð af hinum dönsku flokksbræðrum sínum í þessu efni? I V AUKNAR REFSIAÐGERÐIR! Italir búast við að verða I Addis Abeba I dag. Aloísi: „Italir hafa verið trúir Þjóðabandalaginu!“ Abyssiníumenn ákalla um hjálp. ') .. í O/l ------- : ' Búist er við að ítalir taki addis ABEBA HERSKYLDI í DAG. BIFVJELA- HERSVEITIR ÞEIRRA ERU KOMNAR TIL ANKOBER, 125 KM. NORÐAUSTUR AF ADDIS. ABEBA. LEIFAR HINS SIGRAÐA HERS ABYSSINÍUMANNA Á NORÐURVÍG- STÖÐVUNUM OG MARGAR ÞÚSUNDIR SJÁLFBOÐALIÐA FRÁ ADDIS ABEBA ÆTLA AÐ LEGGJA FRAM SÍÐUSTU KRAFTA SÍNA TIL ÞESS AÐ REYNA AÐ VERJÁ HÖFUÐBORGINA. — ABYSSINÍU- MENhí HALDA ÞVÍ FRAM AÐ STRÍÐINU SJE EKKI LOKIÐ, ÞÓTT ÍTÖLUM TAKIST AÐ NÁ ADDIS ABEBA Á SITT VALD. Á suðurvígstöðvunum hefir undanfarna f jóra daga staðið stórorusta og vörðust Abyssiníumenn af miklum hetjumóð. Orustunni lauk með sigri ítala. Talið er að 3000 Aby$$jpíumenn hafi fallið. I ítölskum tilkynningum er sagt að af hálfu ítala hafi fallið 10 hvítir liðsforingjar og sex hundruð Somali-hermenn. Italir hafa tekið borjgina^Djidjiga herskyldi, en hún 'ér á lestar leið frá Áddis Abeba til breska Somalilands. — Hergagnaflutningar Abyssiníu- manna, sem farið hafa um þessa borg, eru því stöðvaðir. Engar nýjar refsiaSgerðir! Á meðan þessu fer fram í Abyssiníu situr Þjóðabanda- lagsráðið á ráðstefnu í Genf. Tveir fundir voru haldnir í gær. Á síðari fundinum ljet fulltrúi Breta, Anthony Eden, ... -■ ■■■" ■■■ i11 1 1 ... i——.. i — - 1 sjer nægja, að lýsa því yfir að, „að því er snerti bresku stjórnina, þá væri afstaða hennar sú, að framfylgja skyldi þeim refsiaðgerðum sem þegar væru komnar á, og að hann -• væriífús til þess að taka til athugunar hvaða frekari fjár- hagslegar og viðskiftalegar refsiaðgerðir, sem heppilegar mættu þykja“. Ekkert meir. Engar hernaðarlegar refsiað- gerð'ir. Auknum viðskiftalegum refsiaðgerðum verður enn slegið á frest. Og þó lýsti Eden yfir því að „breska stjórnin hefði gert alt, sem unt var að gera samkvæmt þeim skiln- ingi sínum, að aðeins á grundvelli sameiginiegs ör- yggis væri von um varan- legan frið. Breska stjórnin hefði trúlega staðið við ali- ar skuldbindingar sínar. Henni væri kunnugt um veikleika Þjóðabandalags- ins .... en Þjóðabanda- lagssáttmálann yrði að halda“. Afstaða Frakka. Poul Boncour, Þjóðabanda- lagsráðherra Frakka, sagði, að sáttaumleitanir hefðu farið út um þúfur eins og nú stæðu sak- ir, en lagði áherslu á að þeim yrði að halda áfram þangað til tækist að binda enda á ófriðinn. Til þess lægju tvær ástæður: í fyrsta lagi, sú nauðsyn, að halda upp virðingu fyrir al- þjóðalögum, og í öðru lagi, að reyna að af- nema þá ófriðarhættu, sem nú vofði yfir Ðvrópu. Málflutningur ítala. Fyrri fundur Þjóðabandalags- ráðsins var settur í morgun og fluttu þá fulltrúar ítala og Adolf Hitler átti 47 ára af- mæli í gær. Þrjú þúsund Abyssíníumanna brytjaOir niður! Höggorusta í þröngum klettaskörðum. rríu ÞÚSUND Abyss- iníumenn reyndu í f jögra daga orustu und- anfarið að hefta fram- sókn ítala á suðurvíg- stöðvunum. Vörðust þeir í Gioanagaskarðinu. Bjuggn þeir um sig í þröngum klettagljúfrum og vörðust af mikilli hreysti. En ítalir sóttu fram gegn kúlnaregni Abyssiníumanna og faófst nú hin grimmileg- asta höggorusta í kletta- gljúfrunum. Að lokum urðu Abyssiníumenn að hörfa undan. Úrvalalið Abyssiniu- manna. Marxistisk ógnaröld. A Spáni stendur fyr- ir dyrum alræði öreiganna. Hlutverk ör- eiganna er nú að hrifsa til sín ríkisvaldið“. Þannig ljet ,Lenin Spánverja‘, sósíalistafor inginn Largo Caballero, um mælt í „Cortes“ (spanska þinginu) á laugardaginn. Marxistisk ógnaröld geng- ur nú yfir Spán. Stjómar- andstæðingar, einkum f*s- istar og liðsforingjar í hem- um, hafa verið hneptir í varðhald hundruðum sam- an. Ríkisrekstur. Verklýðsfjelögin kref jast þess að stjórnin taki nú þegar bank- ana í ríkisrekstur. Ennfremur að ríkið hrifsi til sín ,,lykil“ iðngreinar Spánverja, þ. e. mik- ilvægustu iðngreinarnar. Samþykt hefir verið í þinginu frumvarp um mikilvægar breyt- ingar í áttina til sósíalisma. Ógnaröld. Skeyti frá Róm herma að í þessari orustu hafi ítalir sigrað úrvalalið Abyssiníumanna á suðurvígstöðvunum. Segir í skeytinu að Abyssiníumenn hafi barist af mikilli hreysti. Aftur hafi lág regnský haml- að mjög framsókn ítala. Flug- vjelum og stórskotaliðunum hefði lítt verið við komið vegna skýjanna. Flótti frá Addis Abeba. í Addis Abeba ríkir angist og skelfing, vegna þess að ít- alski herinn færist sífelt nær. FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU. FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU. Árásir hafa verið gerðar á ýmsar opinberar byggingar. I Madrid hafa verið framdar skemdir á sendiherrabústöðum Brasilíu og Tjekkóslóvakíu. I Granada fór lýðurinn kröfu- göngu til þýska sendiherrabú- staðarins og rjeðst á ýmsar þýskar verslanir þar í borg. (Samkv. einkask. og FtJ.). Dómur í smyg'lmáli. Maður sá, sem uppvís varð að því, að ætla að smygl'a inn 9 kg. af allskonar glysvamingi hefir nýlega verið dæmdur. Fekk hann 100 króna. sek,t og dæmdur td að greiða þre- faldan toll af' vörunum, sem nam rúml. 900 krónum. Vörurnar liggja enn í vörslum tollgæslunnar. Eig- andinn hafði ekki innflutnings- leyfi fyrir vaminginn og mun tæpast fá það. Hinsvegar er e*ng- in heimild til í lögum fyrir því að gei'a slíkan Varning úpptæk- ann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.