Morgunblaðið - 21.04.1936, Síða 8

Morgunblaðið - 21.04.1936, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 21. apríl 1936- Jáuifis&apAW Kragar, belti og hnappar í mörgum stærðum úr skinni. Fyrsta flokks efni og vinna. Hanskagerð Guðrúnar Eiríks, Austurstræti 5. Vörubíll Chevrolet Model 34 til sölu. Upplýsingar í síma 9083. Laukur, hvítkál, rauðkál, gul- ! rætur, ódýrt og gott. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Appelsínur 0.10, 0.15, 0.20. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. j Sími 3247. I Svefnherbergishúsgögn, stopp- aðir stólar og sófi, til sölu, með tækifærisverði. Freyjugötu 45. Hveiti, Alexandrine no. 1. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Nýreyktur fiskur. Gellur og saltaðar kinnar. Trúlofunarhringar hjá Sigur- þór, Hafnarstræti 4. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Stærsta úrval rammalista. — Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Ullarprjónatuskur, kopar og aluminium keypt hæsta pen- ingaverði. Vesturgötu 22. Sími 3565. Hvítir Ijósadúkar og bakka- serviettur seljast með tækifær- isverði. Lífstykkjabúðin, Hafn- arstræti 11. Við hreinsum fiður úr sæng- urfötum yðar samdægurs. Fið- Frakkastíg 13. Sími 2651. ur.hreinsun íslands, Aðalstræti 9 B. Sími 4520. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Gluggahreinsun Og loftþvott- ur. Sími 1781. Lifur og hjörtu. Kaupfjelag Borgfirðinga. Sími 1511. Úraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. KAUPUM allar tegundir ull- artuskur hreinar. Hátt verð. Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorgi. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. [Tm illhveli talar Mohr í ís- , ^ landslýsingu sinni frá 1785. i Se'gir hann m. a. að ein tegund ill hvela sje svonefndur Skeljungur, [ 40—50 álnir á lengd. Fyrir 50 árum, segir hann, þ. e. nál. 1730 á að hafa komið fyrir ! að illhveli þet.ta elti bát út af Vatnsne'si á Húnaflóa. Báturinn flúði yfir blindsker, þar sem hann aðeins flaut yfir. j En Skeljungurinn strandaði á s’kerinu, hryggbro'i naði þar og , Ijet líf sitt. j Skerið er síðan kallað Hval- sker. * Oegir Mohr að ísletidingar verj- ist þessum hættulegu skepnum helst með því, að hafa með sjer kúamykju, er þeir fara á sjó og fleygja mykjunni í hvalina, og fælist þeir við, ellegar þeir öskri og lemji me'ð árunum. En þessi aðferð segir hann að sje þveröfug við aðferð Færey- inga. Því þeir reyni að hafa se'm allra hljóðast um sig, þegar ill-- hveli sjeu í nánd. Ef hvalirnir verði var við bátana þá komi þeir rakleiðis að þeim því þeir taki bátana fyrir fje'laga sína. Til þess iað verjast ágengni hvalanna hafi Færeyingar með sjer einiberjaolíu á sjóferðum, dre'pi henni í sjóinn og stökkvi með því hvölunum á brott. • Jón Rögnvaldsson garðyrkjumað ur í Fífilgerði í Eyjafirði hefir undanfarin ár ræktað í garði sín- um nytjaplöntun'a Cíkóríu en rót plöntu þessarar, er sem kunn- ugt er notuð í kaffibæti og er því hin rjettnefnda ltaffirót. Jóni he'fir tekist svo vel að rækta jurt þessa, að hann hvetur eindregið til þess að fleiri no.ti sjer af reynslu hans. Hann hefir skrifað grein í Framsókn um þe'ss- ar ræktun,artilraunir sínar. * ristmann Guðmundsson skáld hefir það eftir afa sínum Guðmundi Sveinbjarnarsyni að Þverfelli í Lundareykjadal, að fjallið Kvígindisfell heiti rjettu lagi Kvífjáryndisfe'll. * Norsltur gistihúseigandi fór ný- lega í mál við e'inn 'af gestum sín- um, vegna þess að hann slengdi þeirri spurningu framan í gistihús- eigandann svo margir heyrðu til, hvort það hefði verið á þessu hóte'li sem Schiller bjó, rjett áð- ur en hann skrifaði leikrit sit.t ,,Ræningj'arnir“. * Fje'lag eitt í New York, sem er að byggja stórhýsi, hefir greitt Shirley Temple 8000 dollara fyrir leyfi til þess að kalla húsið eftir henni. ! Sumargjafií. Besta sumar- gjöfin eru hanskar frá Hanska- gerð Guðrúnar Eiríks, Austur- stræti 5. Fjölbreytt úrval fyrir- ligjandi. í Rammavinnustofa mín er á Laugaveg 17 (bak við Skóversl- un Jóns Stefánssonar). Friðrik Guðjónsson. ! Hnappar, ýmsar stærðir, bæði með svörtum fæti og hvítunr (ryðfríjum), yfirdektir í Suður- götu 5. j Bálfaraf jelag íslands. Innritun nýrra fjelaga í Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00. Æfitillag kr. 25.00.—Gerist fjelagar.. -fuitcUS Á föstudaginn langa tapaðist pakki með brúnu prjónadóti frá íkerjafirði. Vinsamlega skilist á afgreiðslu blaðsins. Hafið þjer reynt steiktar fiskbollur og hakkabuff frá. Smurðs Brauðs Búðinni. Dag- lega nýtt..Sími 3544. Pantið í tíma, í síma 3416. Kjötverslun Kjartans Milner. Friggbónið fína, er bæjarins. besta bón. Húsmæður. Munið eftir að. hringja til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, þegar yð- ur vantar stúlkur til húsverka.. Öll aðstoð við ráðningar er veitt þar án endurgjalds. Síma- númerið er 4966. Café — Conditori — Bakarí,. Laugaveg 5, er staður hinna vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor- berg Jónsson. Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacius.. RUBY M. AYRES: PRISILLA. 10. heilann um það, hvort hún myndi geta unnið hjarta hans og peninga, áður en Dawson kæmi heim frá Ameríku. Hr. Marsh tók fram vindlakassa. „Jeg reyki ekki sjálfur“, sagði hann. „Læknirinn hefir bann- að mjer það. Ef þeir eru slæmir--“ „Þakka yður fyrir, jeg reyki heldur ekki vindla“ Hann hafði sest í stól, sem stóð rjett hjá Prisillu. Það var hún, sem hjelt uppi samtalinu á milli þeirra, þangað til faðir hennar alt í einu leit á klukkuna, sem stóð á arinhillunni og sagðit „Þjer verðið að hafa mig afsakaðan, en lækn- irinn hefir skipað mjer að fara snemma að hátta. Hugh kemur víst bráðum heim, ef þjer viljið vera lengur að tala við Prisillu. Og litlu síðar var hann farinn til svefnherbergja sinna og skildi þau ein eftir. Prisilla sat í stórum hægindastól andspænis Jónatan, með fæturna teygðar fram að arineldinum og andlitið í skugga. „En hvað þjer voruð góður að koma“, sagði hún alt í einu og leit upp. „Góður?“ „Já“. Hún laut fram svo að eldbjarminn fjell á andlit hennar. „Jeg var ekki viss um að þjer kæmuð. Við höfum ekki verið sjerlega góðir ná- grannar, eða finst yður það ,hr. Corbie?“ Jónatan brosti út í annað munnvikið, og hann endurtók orð móður sinnar, með hæðnishreim í röddinni. „Þjer eigið við, að þið hafið ekki heimsótt okk- ur?“ „Já, jeg átti víst við það“. Hún hló feimnislega. „En það sýnir að maður getur mist góða vini á >ví að spara sjer fyrirhöfn“. „Vini?“ endurtók hann. „Já, erum við ekki góðir vinir?“ En hvað þetta var erfitt! Hugsaði Prisilla með sjer. Þessi maður var öðruvísi en allir aðrir menn og hvert orð sem hún sagði hljómaði kjánalega og var tilgerðarlegt. Hún var dauðhrædd um að hann hefði þegar sjeð hvernig hún var. En orð bróður hennar ráku hana áfram eins og viljalaust verkfæri. Hún herti upp hugann og hjelt áfram. „Þjer hafið kannske litla trú á svona skyndilegri vináttu? En jeg er hrædd um, að jeg sje mikil nú- tíma manneskja, hvað það snertir. Ef jeg hitti fólk sem mjer geðjast að, kæri jeg mig ekki um að bíða vikur og mánuði eftir því að kynnast því nán- ar. Jeg er mjög spurul. Erum við þá vinir eða ekki?“ Jónatan var staðinn á fætur. Henni fanst hann vera hreinasti risi þar sem hann stóð og bjarminn frá arineldinum fell á andlit hans. Hún hnipraði sig saman í stólnum. „Spyrjið þjer mig um það?“, sagði hann með undarlega hásri röddu. Hún leit á hann og reyndi að brosa, en það mishepnaðist algjörlega og varir hennar titruðu. „Þjer haldið víst, að jeg sje ekki með fullu ráði“, sagði hún. „En eftir að við hittumst í dag-------- datt mjer í hug-------- Jónatan Corbie varð alt í einu flugmælskur. „Jeg hefi hugsað um það vikum saman, mánuð- um saman“, sagði hann stilt og rólega. „Frá því að jeg sá yður í fyrsta sinni. Þjer haldið víst, að jeg sje ekki með fullu ráði — en þetta er satt. Jeg hefi farið margar krókaleikir, tii þess að hitta yður, og beðið tímum saman, í von um að sjá yður. Jeg veit engin deili á kvenfólki, ungfrú Marsh, jeg er hræddur við það. öðru máli er að gegna með yður. Mjer hefir aldrei Iitist á nokkra stúlku nema yður, og ef þjer hjeldúð ekki að jeg væri viti mínu fjær, myndi jeg spyrja yður, hvort þjer vilduð giftast mjer. Þjer eruð eina stúlkan,. sem jeg vil nokkurntíma giftast“. Hann hætti snögglega að tala, og þau þögða bæði um stund. Prisilla hallaði sjer áfram í stóln- um og starði á hann.. Hún hafði haldið, að þetta ætlaði að ganga illa, og nú hafði rætst úr öllu. Henni varð litið á andlit Jónatans, sem var upp- lýst af bjarmanum. Það var fölt, en sami góðlegi svipurinn skein úr augunum — og auk þess báru þau vott um ástúð og blíðu. Loks tók hann aftur til máls jafn stilt og rólega og áður. „Mjer er ljóst, að þjer hljótið að halda að jeg sje frávita — jeg veit, að þjer hafið aldrei litið við mjer, en jeg gat ekki stilt mig um að votta yður ást mína“. „En þjer þekkið mig ekki — vitið ekkert um • (( mig------- Jónatan gekk til hennar laut niður og tók hönd- ina, sem hvíldi í kjöltu hennar og þrýsti hana fast í lófa sínum. „Jeg veit, að þjer eruð eina stúlkan, sem jeg vil giftast“. Hún sat grafkyr og horfði á hina stóru og sterku hendi, sem hjelt utan um hönd hennar. Henni fanst hún sjálf vera óumræðilega lítil- fjörleg, ómerkileg. Hún skildi ekki í honum, að hann skyldi ekki sjá, hvernig hún ljek á hann — en hann meinti hvert orð sem hann sagði. Hún stamaði með titrandi röddu. „Hvað haldið þjer, að fó.lk segði um okkur? Það myndi segja að jeg hefði viljað ná í peningana yðar“. „Mjer stendur á sama hvað fólk segir“. Hún dró hönd sína úr lófa hans og stóð á fætur.. Hún horfði beint í augu hans er hún sagði:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.