Morgunblaðið - 14.06.1936, Side 1

Morgunblaðið - 14.06.1936, Side 1
Ji**- Catfiiaila Bíó Sýnir kl. 9: „JEG EIH". Skemtileg og hrífandi talmynd fr. M. G. M. Aðalhlutverkin leika: JOAN CRAWFORD, FRANCHOT TONE. ROBERT MONTGOMERY. CHARLIE RUGGLES. ki s og 7: WEEK-END. Þessi bráðskemtilega tal- og söngvamynd með IB ^CHÖNBERG — LAU JUNIOR, NAKNA STENERSEN — ARTHUR JENSEN Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. TónHtarskólinn. Prag-kvartettinn Hljómleikur í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 1 í Góðtemplarahúsinu og kosta 2 kr. Verkefni eftir: Movak, Suk, Dvorak, Schumann, Brahms, Mozart og fleiri. „Moderne“-konsert í Oddfellowhúsinu á mánudagskv. kl. 9. Sæti (stólar) kr. 2.50. Eftir hljómleikin verður setið til kl. 11'/z og geta menn fengið veitingar. Hótel Borg 10 MANNA HUÓMSVEIT. I. Tónleikar frá kl. 3 til 4,20. A. KLAHN stjórnar. II. Jazz-tónleikar. frá kl. 4,20 til 5 e. h. J. QUINET stjórnar. Komið — Borðið. Búið á Borg. Kynningarkvöld fyrir Norrænu stúdentana, sem taka þátt í námskeiði Nor- rænafjelagsins, heldur Stúdentafjelag Reykjavíkur á Garði að kvöldi mánudagsins 15. þ. m., kl. 9. Æskilegt að sem flestir fjelagar komi. STJÓRNIN. Brillantine Heldur hári yðar mjúku og blœfallegu. Fœst bæöi l túbum og glösum. Heildsölubirgðir. H.6LAFSS0N & BERNH0FT SumarbAstaðiii óskast til leigu mánaðartíma eða lengur. — Sími 2524. Knattwpyrwimót íslands. Urslitakappleikur. FRAM og VUUR keppa annað kvnld (mánud.) kl. 8,30. Nýýa Bíó Danles Inferno. Amerísk tal- og tónmynd frá Fox-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika: Spancer Tracy — Claire Trevor — Henry B. Waltholl og fl. Með frábærri tækni er sameinað í þessari mynd stórfenglegum sýningum úr hinu ódauðlega ritverki Dantes um ríki heljar og mikilfenglegri nútímasögu sem þannig er samin og leikin að þeir sem hana sjá munu geyma í huga sjer ríkari áhrif, en þótt þeir hefðu lesið margar hugvekjur um það, hvar gæfu lífsins sje að finna. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 5—7 og 9. — Lækkað verð kl. 5. Verslunarþingiö. Fundir halda áfram á morgun og hefjast kl. 2. DAGSKRÁ: 1. Atvinnuleysi verslunarmanna. 2. Skólamál verslunarstjettarinnar. 3. Gengismálið (nefndarálit). 4. Reglugerð fyrir gerðardóm í versl., iðnaðar- og siglingarmálum. 5. Upplýsinga- og innheimtuskrifstofa kaupsýslumanna. 6. Skattamál. Aðalfundur Lfósmæ9raf|elags Islands verður haldinn 25. júní n. k., kl. 2 síðd., stundvíslega i Oddfellowhúsinu. — Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Fyrirlestur heldur Jón Nikulásson, læknir. STJÓRNIN. Jarðarför, Liiju, litlu dóttir okkar, hefst með bæn á heimili okkar, Laugaveg 61, kl. 1 e. h., þriðjudaginn 16. þ. m. Oddfríður Jóhannsdóttir, Guðmundur R. Oddssou. Maðurinn minn, Þórarinn Böðvarsson, útgerðarmaður, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn 17. júní, kl. 214. síðd. Sigurlaug Einarsdóttir. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, míns elskulega eiginmanns, Guðjóns Guðmundssonar. Guðbjörg Jóhannesdóttir, Grettisgötu 26 B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.