Morgunblaðið - 18.07.1936, Page 5

Morgunblaðið - 18.07.1936, Page 5
I4iugardaginn 18. jélí 1936. MOÍlGU^BtAÐIÐ 5 Minningarorð um Grím Thorarensen óðalsbónda. Eftir Pál Steiánsson, Asðlfsstöðum. ®>eg:ar jeg írjetti*’ látið þitt, ígamli, góði vinur, varð jeg hljóð- ur við. Þetta mikla augnablik- úð alvarlega hafði borið svo brátt iað höndum, að jeg átti erfitt með -að átta mig á því, sém skeð var. Mjer hafði ætíð — og líka við samverustundirnar síðustu, sjest. yfir, eða ekki veitt því eftirtekt, hvað mörg árin þú áttir á bakinu. Það var ekkert í fari þínu, sem 'minti mig á það. Og mjer fanst og finst nú, þegar jeg líf til baka, að þú talaðir síðast við mig, eins og fyr á dögum, af jafnmiklum á- huga og festu um það málefni, er oftast mun hafa orðið umræðu- -efni okkar — vegur og gengi ís- lenskrar bændastjettar, Og annað fór eftir því. — Það eru nú við 40 ár síðan leið- ir okkar lágu saman í fyrsta sinn. Þá varst þú á þínum mesta þroska og manndómsárum, ef ein gátu orðið öðrum meiri. Þá skipaðir þú sess í bændastjettinni, eins og þú gcrðir meginhluta æfinnar, og það með þeim veg og prýði, að jeg tel vafasamt, hvort nokkur þeirra bænda, sem jeg hefi kynst, hafi stigið þar feti framar en þú. í því smærra kom það mjer svo fyrir sjónir, að á óðalssetri þínu væri svo að búið, að naumast lægi svo steinn við götu eða garð, að ibetur mætti fara. í hinu stærra var sá óðalsbragur á öllu, bygg- ingum, búi, umbótum og fram- kvæmdum, iað vandfundinn var staður á þeim tíma, er sambæri- legur væri. Þjer var eða virtist leikur að því að afkasta miklu, er aðrir liöfðust lítt að. Um stjórnsemi þína alla varð ekki deilt. EHa hefði þjer heldur «ekki orðið jafnmikið ágengt, eins •og raun bar vitni. En þrátt fyrir mikil umsvif á Kirkjubæ hefir hið glögga og athugula auga húsbónd ans hlotið að hvíla með velvild og skilningi yfir starfi öllu, því það var ekki aðeins svo, að þú við hlið hinnar ágætustu konu gerðir garð- inn frægan, það gerðu hjúin Hka að sínu leyti. Þar voru ekki tíð vistaskifti. Þar sáust sömu menn «og konur að verki, sömu hjúin ár •eftir ár. Og þess varð fullkomlega vart, að þeim þótti vegur og sæmd í því að eiga þarna heima. Gengi heimiíisins fanst þeim skifta meiru máli en flest annað- Slík lieimili og slíkum heimilis- hrag, þar sem saman , fara velvild og virðing, hugur og hönd, tekst því miður helst til fáum að byggja upp. En það sem þú varst heimili þínu alla tíð, vanstu einnig sveit- arfjelaginu að flestu ieyti. Þú háfðir á hendi forystu þess um langt skeið, og þori jeg að full- yrða, að ekki valt á tveim tung- Ujn um, að stjórnsemi þín öll og athafnir hefðu reynst hinar heilla- -drýgstu fyrir fjelagseildina. Þar var, eins og heima fyrir, að engu hrapað að lítt rannsökuðu máb, en Olympiu- beið lægra kM. Danskur ldaupari, Harry tínumanninn Zabala í 10 km. ympíumeistari. Sifert sigraði nýlega Argen- hlaupi. Zabala er gamall 01- eftir rólega yfirvegun var sótt fram með festu og einurð til gagns og gengis fyrir aHa. Enda varstu svo viðurkendur af samtíð og sveitungum, að þeir ljetu sjer ekki nægja viðurkenninguna eina í orði, hún kom einnig fram í við- leitni ýmsra um að semja sig að siðum og háttum eftir þjer. Áhrif- anna gætti greinilega. Við stjórnmálum gafstu þig ekki allmikið opinberlega. Þess varð fyllilega vart, að þjer þótti þar málsókn og varnir ein'att mjög lævi blandnar, en ekkert var fjær skapi þínu en slíkt. Þú myndaðir þjer sjálfstæðar skoðan- ir um málefni og menn, og eng- inn málaflutningur, í hverri mynd sem var, engin máttarvöld fengu þig til að fylgja öðru en því, sem þú taldir sannast og rjettast. — 1 Við andlátsfregn Matthíasar Joehumssonar komst Ólína And- rjesdóttir svo að orði meðal ann- ars: „Loksins sjást hjer engin fjöll“. — Þessi ljóðlína rifjaðist upp fyrir mjer, þegar jeg frjetti lát Gríms Thorarensen. Jeg lít til beggja handa, til bænda, og leifa að jafnoka Gríms — leita að manni, sem markar nú eins djúp spor sem bóndi meðal samtíðarmanna og hann gerði á þeim tíma. — Og jeg leita enn. — PáJl Stefánsson. Brœ8Blmild«rmó(tahan. Litvinoff sæmdur Lenin orðunni. Úrræðið: ný stór síldarverk- smiðja og síldarþrær fyrir 200 þús. naál. Bíýr lax Nýtt bögglasmjör. Kjðtbúðin Rerðubreið. 1 Moskva er í dag hald- ið upp á 60 ára afmæli Litvinoffs, og hefir stjórnin sæmt hann Len in-orðunni. Stalin hefir sent honum sím skeyti (en Litvinoff dvelur nú í Montreux á Dardanellaráð stefnunni) og þakkar honum starfið sem elsta starfsmanni bolsjevikastefnunnar og leið toga Sovjet í utanríkismálum Einnig þakkar hann honum nafni Sovjetríkjanna fyrir ötula starfsemi til eflingar friðinum í þágu hinna vinnandi stjetta FRAMH. AP FJÓRÐU SffiU. ið súrara, og hvorttveggja þar af leiðandi verðminna. Ef ástæða reyndist til, mætti borga þeim mun minna fyrir síld í þessa varageymslu, lieldur en fyrir síld, sem hægt er að bræða strax sem verðmun framleiðsluun- ar nemur. Mundu sjómenn ekki finna ósanngirni í því og heldur kjósa að losa strax fyrir eitthvað lægra verð, heldur en bíða .4—5 daga eftir losun í þrær, sem brætt er úr strax. Með þessari lausn málsins væri ekki hægt að hagnýta til fulls nema einn slíkan veiðikafla á hverri vertíð, og ekkert væri til vara fyrir áframhaldandi aukn- ihgu veiðiflotans. Með því að b.yggja verksmiðju fyrír 9600 mál og síldargeymslur í sambandi við hana fyrir 100 þús. mál, væri oftast hægt að bagnýta til fulls fleiri en einn slíkan veiðikafla á sömu vertíð, en til vara, fyrir framhaldandi aukningu flotans, væri ekkert. ^ramtíðar úrlausnin. Væru bygðar síldargejnnsl- ur fyrir 200 þúsund mál og verksmiðja fyrir 9600 mál í sam- bandi við hana, væri það alveg fullnægjandi fyrir núverandi veiðiflota, og lítilsháttar til vara fyrir áframhaldandi aukningn flotans. Sú úrlausn væri því æski- legust, en bygging geymslunnar einnar síst, en þar sem mestar lík- ur eru til þess, að sú endurbót gæti komið til framkvæmda fyrir næstu síldarvertíð, skal hún ein rædd hjer frekar. Þó hjer hafi altaf verið reikn- að með 10 daga góðum veiðikafta, oá þarf tæplega að taka það fram, að dagatalan er ekki nein óbreyti- leg staðreynd ár eftir ár, heldur áætlað meðaltal, eftir því sem næst verðnr komist. Samkvæmt upplýsingum, sem jeg hefi fengið hjá einni af starf- andi síldarverksmiðjum í landinu, I má áætla lauslega tekjur og kostnað af 200 þús. mála síldar- geymslu. Jeg hefi gengið út frá 10% lækkun á afnrðum vegna þess, hvað vörur yrðu lakari en úr nýrri síld. Stofnkostnaður l/2 milj- ón — atvinnutekjur V/2 miljón árlega. Áætlunin sýnir, að með því að verja hálfri xpiljón króna til bygginga á síldargeymslum, sje hægt að guka atvinnutekjur þjóðarinnar um 1 miljón og 500 þúsund krónur árlega og bæta viðskiftajöfnuðinn við útlönd um sömu upphseð. Reynist þessi nið- urstaða eitthvað nálægt því rjetta, tel jeg niðurstöðuna skýra og ótví ræða sönnun þess, -að óverjandi sje að láta ekki byggingu síldar geymslunnar koma til fram- kvæmda fyrir næstu síldarvertíð. Hvernig þessi 1 milj. 500 þús kr. skiftist í tolla til ríkissjóðs, kaupgjald til starfsmanna í landi og síldarverð til sjómannanna, er ekkert aðalatriði í þessu sam- bandi. Þegar hræðslusíldarverðið, kr. 5,30 pr. mál, var ákveðið í sumar, var búið að draga frá allan fast- an kostnað verksmiðjanna, sv® sem afhorganir, vexti, stjórnar- og skrifstofukostnað, vátryggingar, viðhald og fyrningu, hausthreins- un á verksmiðjunum og fleira og fleira, og hefir sá kostnaðnr að sjálfsögðu verið miðaður við venjulegt bræðslumagn undanfar- inna ára. Á þessi 200 þúsund mál, sem yrði algerlega aukafram- leiðsla, þyrfti því ekki að leggja neitt af þessum kostnaði, nema lítilsháttar aukið slit á reimum og vjelum og þessháttar. Meira. Kaupið I nestið; Kjötmeti í dósum, Fiskmeti í dósum, Harðfisk og Rikling, Reykvörur og Sælgæti, best og mest úrval í A'. . ^ • xV L\l i oken l»x F IX sjálfvlrk* þvottaefnl þvær tauið [ yðar meSufi þjer sofið ofl I hvílist, — i heflr hloiið bestu meOmœll Nýr lax Alikálfakjöt og frosið kjöt. Kjot&FisKmetisgerQin Grettisgötu 64. Sími 2667. ReykhúslO Sími 4467. KJÖTBÚÐIN í Verkamannabústöðunum Sími 2373.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.