Morgunblaðið - 14.08.1936, Síða 1

Morgunblaðið - 14.08.1936, Síða 1
Gamla Bíó hjer ættuð að giftast. Afar skemtilegur gamanleikur í 12 þáttum, tekinn af Pálladium Khöfn. — Aðalhlutverkin leika: Hcnrik Bentzon, Ulona Wieselmann, Holger Reenberg, Lis Smed o. fl, Síðara bindi Huldar komið út! í því er meðal annars hin fræ?a mannskaðasaga síra Magnúsar Helgasonar og ritgerð Hannesar Þorsteinssonar um Galdra-Loft. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Skipstjóri óskast. Mjer hefir verið falið að ráða skipstjóra á botnvörpung, N mjög stórt og gott skip. Listhafendur gefi sig fram hið allra fyrsta. Upplýsingar' gefur Páll Olafsson. sími 3278, Reykjavík. éé Bein ferð írá Italin: E.s. „EDDA verður í GENOA ca. 16. september og LEGHORN ca. 20. sept., og hleður vörur beint til REYKJAVÍKUR. Umboðsmenn á báðum höfnum: Northern Shipping Agency, símnefni „NORTHSHIP“. Viðkoma á spönskum eða portúgölskum höfnum getur komið til greina ef um nægan flutning er að ræða. tssmk--*•••**»* sggæv*- Allar frekari upplýsingar gefur Gunnar Gnðjóns§on, skipamiðlari. Sími 2201. Jarðarför Júlíusar Á. Helgasonar, fer fram mánudaginn 17. ág’úst og hefst með húskveðju á heimili okk- ar Hverfisgötu 66 A, kl. 3% e. hád. Aðstandendur. 3-4 herbergja íbóð óskast 1. okt., nólægt miðbænuni. Fámenn fjölskylda. Leiga fyrii* alt árið greiddl fyrirfam, ef óskað er. Tilboð ffyrir laugardagskvold, sendist A. S. t. merkt: 48. Reykjavik 150 ára! í tilefni afmælis höfuðstaðarins á þriðjudaginn kemur út 20 síðu blað af Fálkanum í fyrramálið, með fjölbreyttu efni og ágætum myndum úr Reykjavík. SÖLUBÖRN ! Fjölmennið í fyrramálið og seljið FÁLKANN! Thorvaldsensffelagið fer skemtiföf n.k. miðvikudag 19. þ. m. austur í Þingvallasveit. Listi liggur frammi á Bazaranum til áskrifta. Kominn lieim. Gísli Pálsson, læknir. Reglusamur og ábyggilcgur maður, getur fengið góða framtíðaratvinnu, við nýtt iðnfyrirtæki hjer í bænum, gegn því, að leggja fram 5—10 þúsund krón- ur, gegn góðum tryggingum. Tilboð merkt „Framtíðaratvinna“, sendist A. S. í. fyr- ir 17. þ. mán. Þáð tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að Haraldur Jónsson andaðist 12. þ. m. að heimili sínu, Möðruvöllum í Kjós. Jón Guðmundsson. Christian Gferlöff sýnir kvikmyndir af fyrirmyndarbæjum í Nýja Bíó föstudaginn 14. ágúst klukkan 7^2 e. h. Aðgangur ókeypis! Allir velkomnir. Nýja Bíó Frænka Cbarleys Þýsk skemtimynd. Aðalhlutverkið, frænku Charles, leikur frægasti skopleikari Þjóðverja: PAUL KEMP. Síðasta sinn. Nú brosa allar vandlátu húsmæður bæjarins, því fæst aftur í hverri búð. Grænir Tómafar. Gulrætur. Blómkál. Rófur. Hvítkál. Rabarbari. Nýjar Kartöflur. CUUrUoML Reynið pakka af 4raba fjallagrasa-kaffibæti fæst alstaðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.