Morgunblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaj?ur 14. ágúst 1936, * 8 JL Kartöflur, íslenskar og norsk- ar, gulrófur og rabarbari, ódýrt. Þorsteinsbúð, Grettisgötu 12. — Sími 3247. Islenskt smjör, gott Og Ódýrt. Þorsteinsbúð, Grettisgötu 12. — Sími 3247. Hveiti, Alexandra, nr. I, ný- nýkomið. Þorsteinsbúð, Grettis- isgötu 12. Sími 3247. Matarkex ágætt, 0,75 pr. kg. Þorsteinsbúð, Grettisgötu 12. — Sími 3247. Sveskjur, Aprikots, Blandað- ir ávextir, Gráfíkjur, Döðlur og Rúsínur — gott og ódýrt. Þor- steinsbúð, Grettisgötu 12. Sími 3247. Trúlofunarhrmgana kaupa •»rnn belfit hjá Árnn B. Bjílrna- yai, Lækjurtíorgi. Kaupið leikföng; í Leik- fanpakjallaranum, Hótel Heklu Sími 2673. Elfar. Trúlofunarhringfar hjá Sigur 4r, Hafnarstræti 4. Kaupi gall hæsta verði. Árni Bjðmsson, Lækjartorgi. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. ; _______________________ —— ■■■■• II í Húllsanmuff Lokastíg 5. Harðfiskur, sjerstaklega góð- ur. Þorsteinsbúð, Grettisgötu 12. Sími 3247. Bifreiðar til sölu, Austin Og fleiri. Sími 3805. Heima 5—7 síðdegis. Zophonías. Rammalistar nýkomnir. Frið- rik Guðjónsson, Laugaveg 17. Fiðurhreinsun. Við hreinsum fiður úr sængurfötum yðar frá morgni til kvölds. — Sækjum. Sendum. Sími 4520. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel áf úrvala fagœönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj artorgi. Hvalsporður saltaður. Nor- dajsíshús. Sími 3007. Kaupi gull og sílfur hasta irerði. Sigurþór Jóneson, Hafn- arstræti 4. Reyktur rauðmagi. Nordals- íshús. Sími 3007. Kaupí gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. ...... " ......'V Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Gluggahreinsun og loftþvott ur. Sími 1781. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, gerir við lykkjuföll, stopp- ar sokka, dúka o. fl., fljótt, vel, ódýrt. Sími 3699. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við-, gerðir á útvarpstaekjum og loft- netum. Dagbókarblöð Reykvíkings ISeyðisfirði, ísafirði og Hafn- arfirði hefir fólki fækkað“ á árinu sem leið, segir í síðustu Hagtíðindum. Þannig er ástatt á höfuðbólum sósíalista. í kaupstöðum landsins fjölgaði fólkinu samtals nm 1499 manns það ár, og er þá dregin frá fólkstalan sem flýði liina „rauðu blessun“ í þessum þrem ofan- greindum kaupstöðum, þar sem Al- þýðuflokkurinn ræður. * Asex vikunum næstu á undan, áður en uppreisnin branst út á Spáni, höfðu rauðliðar gert árásir á 190 verslanir, hús einstakra manna og kirkjur. 1 178 skifti hafði verið reynt að kveikja í flokksheimkynnum stjórnarand- stæðinga. 169 sinnum hafði komið til vopnaviðskifta hjer og þar í Iandinu, og 74 höfðu verið myrtir. Það var stjórnmálaleiðtoginn So- leto er gaf þessa skýrslu. Hann var drepinn rjett á eftir. * Risaskipið enska Queen Mary hefir enn ekki náð „Bláa bandinu". í síðustu ferð sinni fór skipið með 29.79' mílna hraða að meðaltali. En franska skipið Nor- mandie, sem enn hefir metið, fór að jafnaði með 30.31 mílna hraða er það vann „bandið“. Enskir vjelfræðingar halda því fram, að vjelar skipsins geti náð methraðanum ef rjett er á haldið. * Discovery hjet rannsóknaskip þeirra Schackleton og Scott er þeir notuðu í Suður-íshafinu. Það kostaði tvær miljónir, en hefir nú nýlega verið rifið. * Clifford hjet maðurinn sem fann upp hitamælirinn til ,að mæl*a blóðhita manna. Nýlega voru liðin 100 ár síðan hann gerði uppgötv- un sína. Var þess minst á æsku- stöðvum hans í Yoi'kshire í Eng- landi. * Agello heitir flugmiaður sá, sem hraðast hefir borið sig y'fir. Mælt er að hann hafi komist í 709 km. hraða á klukkustund. * Diily Herald“ skýrði frá því nýlega, að Bristol-verk- smiðjurnar ætli bráðlega að full- gera smíði á flugvjelum, sem eigi að fara um liáloftin, og eigi að vera hægt að fljúga þeim á 5 klukkustundum milli London og Ne-vv York. Flugmenn eig-a að íklæðast föt- um .sem vermd eru með rafmagni til þess að þeir geti þolað kuldann í loftinu. * Svo mikið úrfelli hefir verið í Danmörku í sumar, að eigi hefir annað eins komið þar síðustu 40 árin. * Eitthvert stysta hjónaband sem sögur fara af átti sjer stað í New York nýlega. Ungur maður, Devito að nafni, kom inn á veitingahú® til að fá sjer að borða. Þar hitti hann dótt- ur gestgjafans, og varð bálskotinn í henni. Hann bað hennar skömmu síðar og þau giftust mjög bráð- lega. * En hjónabandið varð ekki hald- gott. Þegar J»au komu heim frá prestinum er hafði gefið þau sam- an bað lúnn nýgifti konu sína um peninga til að borga bílfarið frá prestinum. Hún þvertók fyrir það. Af þv» reiddist hann svo mjög að hann lamdi konuna. Hún kallaði á lög- reglu og maðurinn var setttir inn. Þegar hann slapp út um morg- uninn hafði hún fengið skiluað.. Þau voru 7 klst. í hjónabandi. * Hún: Þú veist að jeg tala altaf‘ eins og jeg hugsa. Hann: Já, en þú talar oftar. Nýkominn saumur, 1 þú til 8- tomma. Innrömmun ódýrust. — Verslunin Katla, Laugaveg 27- Café — Conditori — Bakavt, Laugaveg 5, er staður hinna vandlátu. - Sími 3813. ó. Thor- berg Jónssou. FriggbóniÖ fína, er bæjarinn besta bón. Sjómenn, ferðamenn, osr- Reykvíkingar; munið braut- ryðjanda í ódýrum mat. Borð- ið á Heitt & Kalt. ETHEL M. DELL: AST OG EFASEMDIR 25. % verður þú að koma og snæða með okkur miðdegisverð — jú, fyrir ;alla muni, það er heil klukkustund til matar“. Tommy kom nú inn og bauð gestinn hjartanlega vel- kominn. „Það er gleðilegt að sjá yðnr“, sagði hann. „En það er óskemtilegt veður, sem þjer hafið v.alið yður. Reynd- ar er þetta ekki það versta sem við þekkjum“, bætti hann við. „Viljið þjer ekki fá eitthvað að eta strax?“ „Nei, þakka yður fyrir, jeg ætla að geyma matar- lystina þangað til miðdegisverðurinn kemui'. En jeg væri þakklátur fyrir að fá kalt bað“. „Það getið þjer fengið á stundinni“, sagði Tommy. „Það bætir líka Iystina. Þetta verðnr eftirminnileg mál- tíð. Reggie gamli Basset ætlar líka að gera okkur þá ánægju að snæða með okkur!“ Monck brosti ánægjulega til bróður síns, við tilhngs- unina um hina fyrirhuguðu máltíð. Bemard Monck var alstaðar velkominn gestur, og Tommy var fyrir- fram vinveittur hverjum þeim, sem Everard var kunn- ugur. Ho'num var líka ánægj;a að því, að sjá, hve glað- ur Everand var. Honum fanst hann aldrei hafa sjeð vin sinn jafn unglegan og þetta kvöld. En Bernard var annarar skoðúnar, og þegar hann Iitlu síðar v^r orðinn einn með honnm, stóð hann á fætur, gekk til hans og horfði á hann rannsakandi augnaráði: „Indland hefir ekki tekið mjúkum höndum á þjer, bróðir sæll. Þú hefir elst um aldur fram. En þú hefir sjálfsagt Iagt hart að þjer við vinnu upp á síðkastið ?“ „Já, það má vel vera“, svaraði Everand þrosandi. „Við getum ekki jallir haldið áfram að vera unglegir, þegar árin færast yfir, St. Bemard. Hinn eilífi ung- , dómur fellur aðeins í fárra skaut“. „Jæja, látum það gott heita“. Bernard horfði á hann með hálflokuðum augum. „Og þú ert ánægður með lífið ?“, spurði hann svo alt í einu. „Já, að miklu leyti. Jeg hefi að vísu enn ekki náð því takmarki, sem jeg hefi sett mjer. En jeg er á góðri leið með það“. Bernard Monck virti hann fyrir sjer með hvössu augnaráði. „Ertu viss um, að óskir þínar fari í rjetta átt?“ Það var spurning, sem þurfti ekki svars við, og Ev- erand ljet henni ósvarað. Hann sneri sjer við og ypti öxlum. „Þú ert ekki ennþá búinn að segja mjer ástæð- una fyrir því, :að þú komst hingað“, sagði hann kæru- leysislega. „Ertu búinn að segja skilið við prestsem- bætti þitt í Charthurst ?“ „Við skulum orða það svo, að það hafi sagt skilið við mig. Það kom nýr landsstjóri þangað, maður með einkennilega kjánalegar hugmyndir. Hvernig sem á því hefir staðið, þá fjell okkur ekki, þó að jeg gerði mitt þesta. Ilonum fanst jeg ekki nógu prestslegur. Jeg prje- dikaði um hið guðdómlega frelsi fyrir fangana, en hann — hamingjan veit það — lagði mesta aherslu a það að halda þeim sem lengst innilokuðum í fangelsinu. Að lokum sá jeg mjer ekki annað fært en að sækja um lausn“. „Þjer er ekki viðbjargandi“, sagði Monck og hristi höfuðið. „Þakka þjer fyrir, drengur minn. Jeg þóttist vita, að þú myndir segja þetta. En nú hefi jeg alt annað á prjónunum. Jeg skal segja þjer síðar hvað það er. En nú vil jeg heldur fá mitt kalda bað, að öðrum kosti kem jeg ekki í tæka tíð að matarhorði ykkar“. 17. KAPITULI. Það v.ar glatt á hjalla í liðsforingjaklúbbnum um kvöldið. Sir Reginald Basset, hershöfðingi, var góður hermaður í bestu merkingu þess orðs. Hann var góður fjelagi undirmanna sínna, jafnfr.amt því, sem hann átti transt þeirra «og virðingu. Hann var blátt áfram og hispurslans í framkomn, og þó var enginn yfirfor- ingi á Indlandi, sem var jafn elskaður og virtur, og hafði meira áhrifavald en „gamli Sir Reggie“, eins og: hermennirnir kölluðu liann góðlátlega: sín á milli. — Bernard Monck skapaði ávalt gleði og fjör í kring nm og hann og gamli Sir Reggie urðu strax mestu mátar. „Jeg vona að fá þá ánægju að sjá yður oft, meðan þjer ermð í Indlandi“, sagði Sir Reginald við Bernard Monck. „Þjer hafið líklega í hyggju að setjast 'að hjer- í vetur?“ ' j Bernard hló. „Það tel jeg víst. Jeg er enginn forkur að ferðast. Og ástæða mín til þessa ferðalags er fyrst og fremst sú :að heimsækja og sjá bróður minn. Það eru liðin mörg- ár, síðan jeg hefi sjeð hann“. Við þessæ athugasemd, leit Burton majór, sem sat við hlið Bernards, nndrandi upp. Hann var vanur :að hrósa sjer af hæfileika sínum til þess að sjá skekkjur og ó- nákvæmni, jafnvel í allra líklogustu frásögn og skýrslu. „Þjer hljótið þó að h:afa sjeð hann, þegar hann var heima í leyfi sínu í fyrra?“, sagði hann undrandi á svip. „í fyrra......“, endurtók Bernard og horfði spyrj- andi augum á Burton. „Hann kom alls ekki heim í fyrra“. Alt í einu varð hljótt í kringum þá tvo, og þögnin breiddist þrátt út borðendanna á milli. Allir þögðu og lögðu við hlustirnar. „Okkur skildist að minsta kosti, að hann hefði feng- ið ■ leyfi til þess að fara h.eim í fyrra“, hjelt Burton áfram. „Þjer skrifuðuð og sögðuð, að henn þyrfti að koma heim, í mjög áríðandi erindagerðum“. „Jeg....!“ Bernard Monck vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Svo sneri bann sjer að bróður. sínum, sem sat andspænis honum við borðið. „Everard, þetta hlýtur iað ver.a misskilnmgur. Þú hefir ekki komið heim í sjö ár?“ „Við þessa spurningu varð dauðaþögn í borðsaln- nm. Það var eins og loftið væri hlaðið sprengjuefnum, sem gætn sprnngið á hvaða augnahliki sem var.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.