Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 200. tbl. — Laugardaginn 29. ágúst 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió „Fröken Doktor“. Áhrifamikil og listavel leikin mynd, eftir skáldsögu Phyllis Bottoomer: „Private WorIds“. Aðalhlutverkin leika hinir ágætu leikarar: Charles Boyer og Claudette Colbert. Aukamynd: Paramount-frjettamynd frá Olympíuleikunum. Utboð. Rafmagnsveita Reykjavfkur óskar eftir tilboðum í byggingu 3ja spennistöðvarhúsa úr steinsteypu. Uppdrættir og útboðslýsing verða afhent á teiknistofu Rafmagnsveitunnar gegn kr. 5,00 skilatrygg- » ingu. Utboðsfrestur til 2. september. Til leigu í Austurstræti 3, fyrstu hæð, herbergi hentug fyrir skrif- stofur, saumastofur og því um líkt. Upplýsingar í Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar. Fyrirliggjandi: Flóisykur, Kandís, Hrísgrjón, Karlöflumjöl, Haframjöl, Caeao. Eggert Kristjánsson S Co. ///■\\^ MM- mm Maðurinn minn og faðir okkar, Jónas Helgason, andaðist að heimili sínu, Leifsgötu 24, föstudaginn 28. þ. m. Gróa Jónasdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samöð við andlát og jarðarför Sigurðar Einarssonar frá Reynisvatni. Marta Guðbrandsdóttir. Guðjón Júlíusson. >Q I - w<siira oufturftr.14—í!mi 3880 <v ^ 1OKUM innflutningshaftanna hefi jeg ekki, eins og að undanförnu, getað farið og valið vetrarhattana á tískusýningum er- lendis. í þess stað hefi jeg fengið erlenda dömu (modiste) til að velja fyrir mig nokkur model, sem sýnd verða í Skemmuglugga Har- aldar nú um helgina. cjunnlauq Lriem NtjaBíó Svarti Engillinn. \ (Mznle, / 0BER0N ‘' MARCH MARSHALl V \ Dráttarvextir Dráttarvextftr falla á annan fimmtung þessa árs útsvara eftlr 1. sept. n. k. Bæjargjaldkerinn Reykjavffc. Ný bók. Sálmasöngsbók til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar: Sigfús Einarsson og Páll ísólfsson. Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverslvm Slgfúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. )) MiimiNi i Ql if c -J J i NÚ ER JEG KÁT - UR raular hinn ánægði eigin- maður fyrir munni sjer, þegar hann sjer að eigi hefir gleymst að láta Colman’s Mustarð á kvðldborðftð. Aukamynd iFramliald Olympiuleikanna. Húsnæði það, sem h.f. fsaga' heflr haft fyrir skrifstofur í Lækjargötu 8, er til leigu 1. október. Upplýsingar í shtia 3016. Grænmetissalinn Lækjartorgi. Mikil rerðlækkun: Kartöflur 35 au. kg. Rófur 15 au. Vz kg. Ný Bláber BREIÐABLIK Sími 4046. Plymouth -- beifre , (nýtt model), 7 manna, til sölu strax. Verð kr. 5500,00. Keyrður 45,000 km. — A. S. í. vísar á. TiboD óskast f gaskolafarm. Útboðsskilmálar fást á skrifstofu gasstöðvarinnar. Gasstöðvarstjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.