Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. ágúst 1936. MORGUNBLAÐIÐ Með lygum skal land vinna“ er kjörorð rauðu samfylkingarinnar á Islandi. Með lygum unnu >eir síðustu kosningar. Þeir hömruðu látlaust á því, að Sjálfstæðisflokkurinn væri ofbeldisflokkur. Og nær helmingur þjóðarinnar trúði þessu, eins og hann trúði því, að rauðu flokkarnir ætluðu að sjá um vinnu handa öllum. En hvort- tveggja reyndist lygi. Öðru hvoru fitjar samt Alþbl. upp á ofbeldislýg- inni. Mbl. tók því tak s.l. vor og gerði greinilegan saman- burð á „ofbeldi“ Sjálfstæð- isflokksins og ofbeldi Al- þýðuflokksins. Við að líta í þenna spegil þögnuðu rauðu blöðin um „ofbeldið“ sumar- langt, þar til nú undanfarna daga, að Alþbl. hefir róg- sönginn á ný. Er því rjett að lofa því að líta aftur í spegilinn. Tilefnið, sem Alþbl. grípur til rógsöngsins á liendur Sjálf- stæðisfl. nú, er frjettir Mbl. af 'borgarastyrj öldinni á Spáni. Það á að bera vott um ofbeldisliug flokksins, að- frjettaritari Mbl. kallar þá menn, ef svo má að orði komast, skríl og glæpamenn, sem brenna kirkjur, klaustur og önn- ur hús, full af fólki, krossfesta saniborgara sína og brenna þá lifandi á krossinum, stinga bóm- ;ull vættri í bensíni í munn kon- um, og kveykja svo i, og fremja •önnur álíka mannúðleg og „lýð- ræðisleg" verk. Öll þessi verk ver Alþýðubl. og tekur á arma sína • og gengst fyrir samskotum meðal fátækrar íslenskrar alþýðu til að hjálpa til við þessi göfugu „lýð- ræðisverk“ liinna „siðuðu og mentuðu manna“. Þegar ísl. þjótS- in veit ékki, liverriig hiin á að .aíla brýnustu lífsnauðsynja, sak- ir gjaldeyrisskorts, þá hefir hún nógan erl. gjaldeyri til að kaupa 'fyrir tóbak og brennivín og til að styrkja með kirkjubrennur og hryllilegustu morð á Spáni, ofan .á þá miljón krónfe, sem Spánverj- ar geta ekki greitt oss vegna 'þess, að rauðu flókkarnir knúðu ■þar fram borgarastyrjöld með kirkjubrennum og pólitískum •morðum. Alþbl. hefir altaf varið allar uppreisnir og öll hryðjuverk rauðu flokkanna, hvar í heimin- Skiltafundur í þrotabúi Þorleifs kaup- manns Jónssonar, Baróns- stiíí 65, verður haldinn í bæj- arþingsstofunni mánudaginn 31. 'ágúst n.k. kl. 10 f. h. til þess að kröfuhafar jreti tek- ið afstöðu til áður auglýstr- ar nauðungarsölu á huseign- um búsins og annars, sem húið varðar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 28. ágúst 1936. BjörnR Þörðarson. í þessari grein lýsir ungur stjórnmálamaður tilraunum sós’alista til þess að setja fascista- og nazista-stimpil á Sjálfstæðisflokkinn, og sýnir fram á að það voru sósialist- ar sem fluttu ofbeldisstefnuna inn i íslensk stjórnmáL AlþýHublaðið býr lil „banatilræði", nm, sem hafa verið, og litað frá- sagnir sínar af þeim svo mjög, að enginn hefir trúað blaðinu. Svo er enn. Þetta sýnir, að það er ekki „járn og blóð“, sem forráða- mönnum Alþfl. er svo illa við, heldur járn andstæðinganna og sitt eigið blóð. Þetta talar skýr- ustu máli nm þann upprejsnar- þegar hrópað er húrra fyrir kon- ungi (nema þegar hann er við- staddur) og fyrir föðurlandinu, því þeir eiga ekkert föðurland. Þetta er í raun og sannleika upp- reisn móti konunginum og stjórn- arfarslegum venjum. Þingslit eru miklu ómerkari at- höfn. Þá eru talin upp störf þings og morðhug, sem með forustu- ins, forseti kveður þingmenn og mönnum flokksins býr, og sem þeir heiðra hann, ef hann hefir einu sinni hefir fengið framrás | reynst —, ja* hara siðaður maður. og á eflaust eftir að fá framrás. Mbl. og Sjálfstæðisflokkurinn þolir vel þennan samanburð. * Alþbl. segir, að lýðræðisflokk- ar láti sjer nægja að fylgj- ast með því, sem meiriklutinn ger ir í opinberum málum, gagnrýna það og halda fram sinni skoðun í ræðu og ritum. Þetta og þetta eitt er einmitt það, sem Sjálfst.- flokkurinn hefir gert. En hefir Alþfl. altaf látið sjer það nægja? Ljet hann sjer nægja 9. nóv. 1932, þegar hann ætlaði að drepa meiri hluta bæjarstjórnar Reykjavík- ur? Ljet hann sjer það nægja 1933, þegar hann stofnaði til ^ninni, að neita að ganga í ríkis skrílsláta og fullkomins ofbeldis í sölum. sjálfs Alþingis við um- ræðurnar um ríkislögregluna. Og ljet hann sjer það nægja 1935, þegar Alþbl. hótaði að láta draga^ bankastjóra Landsbankans út á götuna — allir vita í hvaðá skyni — ef þeir veittu ekki lán eins og Alþfl. sýndist? Það er best fyrir hið heimska Alþhl. að svara, að minsta kosti sjálfu sjér, þessum spurningum, áður en það ritar næst um lýðræði. * Og enn er rjett að minnast á eitt. í hvert sinn sem stjórnar- flokkarnir fremja stjórnarfars- legt ofbeldi, og Sjálfst.fl. lætur sjer nægja rökin ein til andmæla, gera stjórnarflokkarnir hróp að bonum fyrir að aðbafast ekki annað og meira. Það gefur ásamt öðru góða hugmynd um, hvers af þeim væri að vænta í stjórnar- andstöðu. * Sjálfst.fl. var einu sinni fjarver- andi þessa athöfn, þegar því þingi sleit, er forsetinn, .Jón Bald vinsson, hafði í fyrsta sinni í sögu Alþingis, tekið sjei* einræð- isvald. Það voru næg mótmæli gegn slíkum lýðræðislegum stór- glæp. „En það var ofbeldi — nas- ismi“, segir rauða liðið. Undar- legt ofbeldi að vera fjarverandi. Af rauða liðinu voru líka fjar- verandi Ásgeir Ásgeirsson og Finnur Jónsson — þar til sent var eftir honum. Eru þeir þá líka nasistar, Ásgeir Ásgeirsson og Finnur Jónsson? Og hvort er nú meiri uppreisn gegn stjórnarskip kirkjuna á hátíðlegri stundu, eða neita að heiðra skálkinn: hinn brotlega forseta? „Sá er enginn ‘ allheimskur, sem þegja kaim^ má Rútur hugsa, þegar hann lít- ur í spegilinn. 2. Sjálfstæðismenn neita sam- vinnu í utanríkismálanefnd. Það er ofbeldi. * Aftur er það fjarveran — . _ þetta undarlega ofbeldis- fyrirhrigði. Þeir eru undarlega sljóif, stjórnarliðar, að sldlja það ekki enn, að þeir eru svo gersam- lega siðlausir menn, að Sjálfst.- flokkurinn vill engin leynimök við þá hafa, ekki vinna með þeim nema fyrir opnum tjöldum, svo þeir geti ekki rekið baráttuvopn sín, lýgina og róginn, í bakið á Sjálfstæðismönnum. Þetta harma rauðliðar mjög, því þeir máttu treysta því, að Sjálfstæðismemi gengu ekki á gefin þagnarheit, og ógu því ótrauðir að Sjálfst,- flokknum úr launsátrinu — hinni þagn arskyldubundnu utanríkis- málanefnd. gegn kjötlögunum og stjórninni, og varð hún til athlægis uin land alt fyrir skrif sín um það. Hval- irnir fóru svo í taugarnar á stjórnarliðinu, að það vildi banna alt grænmetisát í landinu og beita Reykvíkingum á Austur- völl, ef þeir vildu ekki eta tómt lambaket, en bændurnir áttu að gefa kúnum æfnar. Bændurnir svöruðu með þvl að setja á fót námsskeið í tilbúningi grænmetis rjetta. Sáu sem var, að þarna var ný atvinnugrein, sem gat orðið arðvænleg, til viðbótar við hina fábreytta landbúnaðarframleiðslu. Þegar stjófnarliðið sá ósigurinn, bölvaði það í Jiljóði, en hátt lofaði það framtakssemi bændanna. En svo skelti það bara á grænmetis- verslun ríkisins til að drepa þessa nýju atvinnugrein. * Uiii ,-,mjólkurverkfallið“ er það p.ð segja, að Sigurður Ein- arssori alþm. Alþfl. boðaði það í Alþbl. 6. s?pt. 1934, og tók blaðið rftMlega undir það mál. Til að forða þvíjvar mjólkin lækkuð um 2 aura ltr. fyrir bændum. Og mælt er, að Hjeðinn liafi hótað mjólkurverkfalli, ef flokkssjóður Alþfl. yrði sviftur tekjum af mjólkursölunni. Alþfl. hefir því sýuilega ætlað að gera þarna „uppreisn". En í lýðræðislandi er nú hver sjálfráður, hvað hami kaupir. Skrif rauðu blaðanna um þessi „verkföll“ eru því sýnileg viðurkenning á því, að hjer ríki ekki lýðræðisstjórn. „Síldarverkfallið'1 var framliald af fyrri kröfum Alþfl. um liærra kaup fyrir sjómennina, en í þetta sinn, mót venju, bygt á ótvíræðri getu atvimiurekstrarins. Þar voru ekki skornar sundur vatnsslöngur, eins og stundum í sjómannaverk- föllum Alþfl., ekki brotist inn í hús og eyðilagðar vörur eins og í garnahreinsunarverkfallinu og ekki brotnar bílrúður cða liaft í frammi ofbeldi við nokkurn mann eins og Hjeðinn hefir gert. Sjálf- sagt þess vegna kallar Alþbl. það uppreisn. Alþbl. getur nú litið í spegilinn og sjeð, að hvar sem minst er á ofbeldi, er það þess flokkur, sem gleymir því, að þar sitja að völd- um siðaðir, mentaðir og lýðræðis- hollari socialistar e» á íslandi. Eða hvaða stjórnarathafnir og flokksathafnir mundi það geta bent á, á Norðurtöndum og Eng- landi, er jafnast á við þessar: Skipun Rauðku, forsetaúrskurði Jóns Baldvinssonar (og suma úr- skurði Einars á Eyrarlandi), lög- in um uppkosningu hæjarstjóm- arinnar á ísafirði, neitun sömu bæjarstjórnar um að taka gildan sem settan bæjarstjóra fyrir al- þm., mann, sem hún síðar setti sjálf bæjarstjóra, þingsetu Magn- úsar Torfasonar, ofsóknina gegn Sölusambandinu og Biinaðarfje- laginu, takmörkun á rjetti stjórn- arandstæðinga á þingi (í þágu þirigræðisins!!!) og alt ofbeldið í meðferð mála þar, útgáfu bráða- birgðalaga rjett fyrir þing og í þinglok, umboðssvifting þingkjör- inna fulltrúa, svifting sjálffor- ræðis háskólans, val í emhætfi eingqngu eftir pólitískum skoðun- um, og svo að lokum hráðahirgða- lagalielgað rán á eignum manna. Slíkir stjórnendur mundu taldir vitskertir á Norðurlöndum og Englandi. * Og svo að lokum. Trotsky, vin- ur Alþbl., segir, að Stalin liafi búið til bandatilræði til að geta hefnt sín á pólitískum and- stæðingum. Betri lýsing verður ekki gefin á lýðræðisanda stjórn- arflokkarina íslensku. Þeir eru alt af að búa til bana- tilræði við lýðræðið á íslandi til að færa það fram sem rök fyrir hinu kommúnistiska einræði, sem þeir ætla að taka sjer. Nýslátrað dilkakjöt. Nýr smálax og sjó- birtingur, með lækk- uðu verði. Lifur og svið. Kjöt&Fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Reykhúsið, Grettisgötu 50 B. Sími .4467. • | ,xi r Dá koma nú hin hlægilegu rök Alþbl. fyrir því, að S.jálfst.- flokkurinn sje ofheldis- og* upp- reisnarflokkur: j Einnig þarna velja rauðu blöð-jhefir haft forgönguna. Rauðu 1. Þingslit er helgiathöfn; Sjálfjin sjer hinn illa málstaðinn. blöðin voru ákaflega hneyksluð stæðisfl. mætti ekki við þingslit. í 3. Sjálfstæðismenn gerðu kjöt-, yfir árásinni á Guðjón Baldvins- Það er ofbeldi. mjólkur- og síldarverkfáll. Það son, en þau hafa „gleymt“ að Þingsetning er nú yfirleitt tal- er uppreisn og ofbeldi. jminnast á árásina á Jón Norð- in miklu meiri og merkari helgi-j „Kjötverkfallið“ fundu stjórn-jmann Jónasson. athöfn en þingslit. Að hoði kon- arhlöðin upp af því, að bóndi einn * ungs liefst þingsetning ávalt með , í nágrenninu rak á land 1Q0 ■ /\ lþbl. lofar, að verðugu, íhalds guðsþjónustp í dómkirkjuuni. grindabvali, og var lcjötið og ** flokkana á Norðurlöndum Fæstir þm. Alþfl. mæta við þá at- rengið af þeim selt. Þetta átti að ; og Englandi, og segir, að þeir höfn. Og þeir stritast við að sitja, vera hin ógurlegasta uppreisn . láti sjer nægja rökin. En það in í Verka- mannabústððunum. Hofsvalla^ötu 16. Sími 2373. 3, herbergja íbúð sólrík, með öllum nútíma þægindum, til leigu frá 1. okt. Tilboð merkt „100“ send- ist A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.