Morgunblaðið - 10.10.1936, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. okt. 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
Pá kem jeg að efnislegu
ástæðunum, sem meiri-
hluti nefndarinnar ber fram.
Það eru tvö atriði í fyrsta
kafla Jarðræktarlaganna,
sem verulegu máli skifti fyr-
ir Búnaðarfjelag Islands og
starfsemi þess, síðari hluti
annarar greinar, og sjöunda
grein.
í síðari hluta 2. g-r. er svo á-
kveðið, að landbúnaðarráðherra
*amþykki val búnaðarm.stj. 1 því
sambandi má benda á, að þegar
Búnaðarfjelag Islands er falið að
framkvæma einhver lög, og störf,
fyrir ríkisstjórnina, er búnaðar-
málastjóra ekki sjerstaklega falið
að hafa þær framkvæmdir á hendi.
Búnaðarniálastjóri er framkvæmda
stjóri Búnaðarfjelags íslands. Rík-
isstjórnin felur Biinaðarfjelagi ís-
lands að fara með málin. Það væri
harla undarlegt ef framkvæmdar-
stjóri umboðshafans ætti að vera
umboðsmaður þess, er umboðið
veitir. 1 ýmsum greinum Jarð-
ræktarlaganna nýju sjest, að svo
■er álitið sem búnaðarmálastjór-
inn sje umboðsmaður ríkisstjórn-
arinnar. Sjá aljir, hversu fráleitt
þetta er, þegar það er íhugað.
Þegar um er að ræða íhlutun
landbúnaðarráðherra um val bún-
u,ðarmálastjóra, má segja, að það
vald nái aðeins til þess augnabliks,
sem búnaðarmálastjóri er valinn,
því að jeg geri ekki ráð fyrir, að
það sje ætlast til þess, að skift
sje um búnaðarmálastjóra, jafn
,-oft og skift er um ríkisstjórn.
Loks vil jeg benda á, að jeg
fæ ekki sjeð, að ríkisstjórn þurfi
-að hafa sjerstakan umboðsmann
gagnvart Búnaðarfjelagi íslands.
Bramkvæmdin fer eftir fast skorð-
uiðum lögum og reglugerðum, og
yfirstjórn framkvæmdarmnar heyr
ir undir ríkisstjórnina. Af þessum
ástæðum er því ekki nauðsynlegt
að ráðherra hafi sjerstaka íhlutun
um val búnaðarmálastjóra. Hvergi
hefir það komið fram, að Búnað-
arfjelag íslands hafi misnotað
umboð sitt, er það hefir farið með
mál fyrir ríkisstjórnarinnar hönd.
!En sú íhlutun, sem hjer um ræðir
•getur haft alvarlegar afleiðing-
ar fyrír starfsemi Búnaðarfjelags
* íslands.
lEf stjórn Búnaðarfjelags ís-
lands er 'þv'inguð til þess að ráða
íbúnaðarmálastjóra, sem er í ósam
xæmi við stjórn fjelagsins, er opn-
uð leið til árekstra, milli stjórnar
Búnaðarfjelagsins og búnaðar-
imálastjóra.
Þess ber að geta, að eftir ákvæð
um laganna, er ekki hægt að sjá,
að Biinaðarfjelag íslands þurfi að
taka á móti búnaðarmálastjóra, ef
jhún er andvíg tilnefningu ráð-
herra og heldur getur harin eigi
ráðið búnaðarmálastjóra gegn
vilja hans. Verður fjelagið því
annað hvort að vera búnaðarmála
stjóralaust, í slíkum tilfellum, eða
beita verður einhverjum sjerstök-
-um ráðstöfunum, sem taiplega geta
talist heppilegar.
Löggjöfin virðist líka gera ráð
fyrir árekstri, þar sem það er
sjerstaklega ákveðið í lögunum,
að landbúnaðarráðherra skuli
skera úr, ef ágreiningur skyldi
koma upp milli búnaðarmálastjóra
• g Búnað ar f j elagsst j órnarinnar.
Ágreiningur um skilning laga,
reglugerða eða annara fram-
Síðari kafli aí frumræðu Ólafs Jónssonar á Búnaðarþingi.
Ástæðurnar fyrir því að Búnaðarþing neitaöi
að breyta lögum Búnaðarþings íslands.
kvæmdaatriða getur vissulega ris-
ið upp innan Búnaðarfjelagsstjórn
arinnar, og innan Búnaðarfjelags-
ins yfirleitt, og er eðlilegt, að í
þeim tilfellum skeri landbúnaðar-
ráðherra úr, þegar um slík fram-
kvæmdaatxúði er að ræða í mál-
efnum, sem fjelagið liefir tekið
að sjer fyrir hönd ríkisstjórn-
arinnar, oftar en þegar ágrein-
ingur verður milli búnaðarmála-
stjóra og stjórarinnar.
7. gr. Jai'ðræktarlaganna er
þungamiðjan í þessu ati’iði, og
skiftir mestix nxáli. Fjallar hún um
kosningar til Búnaðarþings. Ger-
breytir liún þýðingarmiklu ati’iði
í skipxxlagi fjelagsiixs.
Jeg lýsti því áðaix, hvernig
skipulag búnaðarfjelaganna hefir
þróast og bygst upp. Þetta kosix-
iixgarfyrirkomulag umturnar
þeirri skipuix allri, þar sem ákveð
ið er að kosnirigar til Bxxnaðar-
þihgs skuli vera beiixar, í staðinn
tyrir að hingað til hafa verið ó-
beiixar kosningar.
Þvf er á vissxxm stöðunx lialdið
fram, að það sje nauðsynlegt að
hafa beixxar kosningar, vegna þess,
að það sje lýðræðislegra. í óbeiix-
xxm kosningum fái kjósendur ekki
eins vel notið síix.
Eix jeg lít svo á, að það sje á
misskilningi bygt, kjósendur geti
alveg eins vel notið sín við óbein-
ar sem beinar kosningar. En hins-
vegar er ekkert við hinni kosning-
araðferðinni að segja, ef nægilega
sterkar raddir frá rjettum aðilum
koma fram, þá yrði það vafalaxxst
tekið til yfirvegunar hvort og
hvernig þeiri'i skipun mætti á
koma.
En mjer er ekki kunnugt um,
að neinar óskir- hafi komið fram í
þá átt frá búixaðarfjelagsskapnum
í landinu.
Það skipulag, sem er á Búnaðar
fjelagi íslaixds gexúr beinlínis ráð
fyrir óbeinum kosniixgum, enda
munu þær alstaðar notaðar í fjel-
ögum nxeð hliðstæða býggingu, þar
sem fjelagsskapurinn samanstend-
ur af stærri og smærri undirdeild-
um. Á fuixdum hreppa-búnaðax'-
fjelaganna ei’u kosnir fulltrúar á
fxxndi sambandanna. Myndu þeir
kjósa aðra en sína bestu menn til
að mæta þar? Fundir samband-
anna kjósa svo fulltrúa á Búnaðar
þingið. Er ekki hiix minsta ástæða
til þess að eiixblína á það, að kosn-
ingar til Búnaðarþings falla
ekki saman við pólitíska flokka-
skiftingu hjer á landi, það sýixir
aðeins að búnaðarfjelögin hafa
ekki verið pólitísk yfirleitt og
kosningarnar ekki pólitískar,
pólitísk sjóxxarmið hafa ekki kom-
ið til greixxa við val fullti'úanna.
Þetta er því engin söixixun þess
að fulltrúar hafi komið á Bún-
aðarþing í andstöðu við kjósenda
Ræðu þessa flutti Ólafur Jónsson framkvæmda-
stjóri Ræktunarfjelags Norðurlands fyrir hönd meiri
hluta laganefndar.
vilja í því sambandi er þá sendi.'
Þá ber og þess að geta, að önn
ur víðtæk fjelagssamtök hjer á
landi nota. óbeinar kosningar, svo
senx Sanxband ísl. Samvinnufjel-
aga og Fiskifjelag íshxixds.
Ef taka á einn fjelagsskapiixix
og breyta kosningarfyrii'komu-
lagi hans, því þá ekki að taka
aðrar fjelagsheildir, yfirleitt til
meðferðar í þessxx efni.
Það liggur í augunx xxppi, áð
ef horfið yrði að beinum kosn-
inguixx, þá yrði kosningin og
Búnaðarþingið undir öllum kring
uixistæðxxnx háð flokkadráttxxixx í
laxxdinu. Stai'fssvið búnaðarfjelags
skaparins gerir þetta á engan hátt
nauðsynlegt. Síður en svo. Störf
Bxxnaðai’fjelags Islands hafa hiixg-
að til verið óháð flokkadráttxxm,
og það væi’i illa gert að stemmxx
stigi fyrir að svo gæti orðið áfraux
í framtíðiixni. Ef farið yrði iixix á
þá braxxt, þá er það nxjög vafa
samt að það yrði ti!| að auka
áhrifavald bæixda í fjelagsskápn-
xxm, því það er litlum vafa buxxdið
að miðstjórnir hinna pólitísku
flokka myndu reyna að hafa í-
lxlutxxn um framboð til þessara
kosniixga og framkvæmd þeirra.
Væri það mjög illa farið, ef á
þann hátt yrði farið að stofixa
til sundrungar imxan fjelagsskap
ariixs.
í Búnaðarfjelagi íslands hafa
allir flokkar unnið saman í besta
samkomulagi. Beinu kosningarixar
nxeð liarðvítugri flokkaskiftingu
myndu hindra, að svo yi’ði fram-
vegis, til tjóns fyrir heilbrigða,
samvinnu milli fulltrúanna, fyrir
búnaðarfjelagsskapiixn og fyrir
sveitirnar í heild sinni. Gæti þetta
haft hinar alvarlegustu afleiðingar
og beinlínis orðið til þess að kljxxfa
bxxnaðarfjelagsskapinn.
Þá tel jeg skilyrði fyrir kosn-
ingarrjetti til Bxxnaðarfjelagsins
mjög varhugaverð og als ekki
lýðræðisleg.
Fyrsta skilyrðið er, að nxenn,
eigi að greiða árgjöld til Búnað-
ai’fjelags íslands. Meðlimir hreppa
búnaðarfjelaganna eru ekki bein-
ir meðlimir í Búnaðarfjelagi ís-
lands, heldur í gegnum sitt bxxn-
aðarfjelag, þar sem þeir greiða ár-
gjöld. Ef þeir eiga að greiða á
báðum stöðunum, yrði það tvöfalt
g-jald. Þetta gæti vitaskuld komið
til mála. En í Jarðræktarlögunum
er þetta sett í svo náið samband
við kaup á búnaðarblaðinu „Frey“
að hreinlegra xTæi’i að segja þá ber
um oi’ðum, að skilyrði fyrir kosn-
ingarrjetti væri að menn keyptu
„Frey“. Það er vitaskuld ekkert
á nxóti því, að menn geri það, en
það er ekki lýðræðislegt að setja
slíkt skilyrði fyrir kosningar-
rjetti.
Þá eru skilyrði um það, að
nxenn eigi að eiga ákveðna tölu
hektara lands, til þess að geta
liaft kosningarrjett. En þar er
ekki tekið til greina, að hektarar
geti haft nxjög mismxxnandi verð-
mæti, eftir því hvernig með þá er
farið, eða hvar þeir eru í sveit
settir. Hektararnir geta verið syo
lítils virði, að þeir gefi engan
arð og engar tekjur. 1 öðrum til-
fellum geta fáir hektarar lands
vefið það vel og haganlega rækt-
aðir að framfleiti fjölskyldu.
Hvernig er það svo, þegar sanx-
eina á þá til atkvæðagreiðslu senx
eiga minna hver en tuttugu hekt-
ara? 1 sumum búnaðarf jelögum
er þar svo að fjöldinn af fjelags-
mönnum á ekki hver um sig svo
stórt Iand. Og hvernig á svo að
safna þessum löndum saman í at-
kvæði? Og þegar kosningarnar
verða háðar pólitískum flokka-
skiftingum, á þá að skifta hektnr-
unum eftir pólitík áðiii' en kosið
er?
Ef á annað borð er um beinan
kosningarrjett að ræða, ætti að
koma því þannig fyrir, að það
væri ekki háð skilyrðum og tak
möx’kunum sem reka sig hvert á
annað og eru í andstöðu við al-
mennar nxannrj ettindahugmyndir.
Þá eru menn algjörlega sviftir
kosningarrjetti, sem reka bú fyrir
aðra og liafa engin lönd til eigin
afnota. Ennfremur er það að tala
fulltrúa á Búnaðarþingi er með
þessu móti alveg óákveðin, og eng
in trygging fvrir því að hlutföll
þau sem nú eru milli samband-
anna lxaldist, það er ekki keldur
nein ástæða til að gera lítið úr
kostnaðinum sem af því kynni að
leiða, ef tala Bxxnaðarþingsfulltrxx-
anna hækkaði um helming eða
nxeix’a frá því sem nú er. Búnað-
arfjelagsskapurinn hefir ekki þau
fjái’i'áð, að liann munaði ekki um
þau auknu útgjöld, sem af því
leiddi, og hefir ávalt orðið að gæta
þess vandlega að kostnaðurinn við
stjórn fjelagsskaparins ekki lenti
í ósanxræmi við önnur fjárráð
hans. í aðra hönd þarf að minsta
kosti að vera nokkur vinningur
er geti rjettlætt þanxx kostnað-
arauka.
Að lokunx þetta: -leg undii’-
strika það og það tel jeg þunga
nxiðju þessa nxáls, að engar óskir
um þetta, breytt kosningarfyrir-
komulag og aðrar þær breyting
ar á skipun búnaðarfjelagsskap-
ai’ins, sem liin nýju Jarðræktar-
lög ákveða, liafa komið fram frá
búnaðarf jelögunum, frá bændunuxn
sjálfum, frá þeim mönnum, sem
bygt hafa upp þenna fjejagsskap,
gert liaxxn að Jxví þjóðþrifafyrir-
tæki, senx raxxu ber vitni um, fyrir
allan landslýð og framtíð þjóðar-
innar og senx eiga að ráða skipu-
lagi hans í framtíðinni. En ef slík
ar óskir kynnu almennt að koma
fram frá rjettum aðilum, 'og þær
vrðu lagðar fyrir Búnaðarþing,
þá tel jeg engan efa á að þær
yrðu teknar til rækilegrar athug-
unar, og það rannsakað, livernig
best yrði- við þeim orðið svo allir
gætu vel við unað.
Að svo nxæltu legg jeg tillög-
ur þær sem meirihluti laganefnd-
ar hefir fram að bera,' fyrir
þingið. f
Fyrirliggjandi:
Rúgmjöl, hveiti, haframjöl fínt og gróft, hrísgrjón, hrU-
mjöl, kartöflumjöl, hænsnafóður, kaffi, strásykur, mola-
sykur.
5ig. í?. Skjalöberg.
(heildsalan).
Heildverslun
Garðars Gíslasonar
m
útvegar meðal annars vefnaðarvörur frá ítalíu, Þýska-
landi og Englandi.
---- Sýnishorn til afnota. ---