Morgunblaðið - 10.10.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1936, Blaðsíða 7
MOKG ÖNBLAÐIÖ Laugardagur 10. okt. 1936. —i---------------------- Nýreykt sauðakjöt, Nýtt dilkakjöt, svið, lifur og mör. Búrf ell Laugaveg 48. Sími 1505. Miðdagspylsur, Kjötfars, og munið áleggspakk- ana okkar á 50 aura og 1 krónu. Kjötbúð Kjartans Milner. Leifsgötu 32. Sími 3416. Hðsgögn i Borðstofu, Svefnherbergi, Dagstofur, Herraherbergi. Dömuherbergi, Barnaherbergi, Baðherbergi, Eldhús og fl. fyrirliggj- andi og í smíðum. Sölubúð og sýningarsalur, Laugaveg 11. STÁLHÚSGÖGN. Glæný egp. Harðfiskur, Riklingur, Reyktur Lax, Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Gulrófur, Rauðrófur, Selleri, Púrrur, Laukur, fæst í 9 - 1? Qagbók. Veðrið (föstudkgskvöld kL 5): Skamt fyrir vestan land er grunn lægð, sem hreyfistxtil NA og veld- ur S-lægri átt Hjer á landi með nokkurri rigninafó vestanlands. Hiti er 5—9 stigW Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Dálítil rigning eða súld. Messað í Dórnlíirkjuimi á morg- un: Kl. 11, prófessor Hallesby. Kl. 4, samkoma. Efni': Nauðsyn kristi- legrar fræðslu. Kl. 8x/2, samkoma. Prófessor Hallesby. Messað í Fríkirkjunni á morg- un: Kl. 2, síra Arni Sigurðsson. Messað í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði á morgun kl. 2, caiid. theol. Bjarne Hareide prjedikar. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni, feigurbjörg Jóns- dóttir Sturlaugs^onar frá Stokks- eyri og Kjartah Ólafsson trje- smíðameistari fráHjaxárdal í Þing- eyjarsýslu. Guðmundur Gtinnsteinsson, frá Nesi, pilturinn, rlem varð undir hestinum s.l. þj’íðjudagskvöld á Seltjarnarnesinuý er látinn, hlaut hann svo mikil innvortismeiðsl við áfallið, að ekki var hægt að bjarga lífi hans. Eimskip. Dullfflss var á Siglu- firði í gær. (íoðafoss kom til Vest- mannaeyja kl. 8 tí morgun, vænt- anlegur hingað í kvöld. Brúarfoss var væntanleguA úr hringferð í nótt kl. 3—4. Dettifoss kom að vestan og norðan í morgun kl. 9. Lagarfoss var á Skagaströnd í gærmorgun. Selfoss er á Siglufirði. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjónaband, Ásdís Aðal- steinsdóttir Kristjánssonar fyrrum kaupmanns,— Húsavík, og loft- skeytamaður Halfgrímur Matthías- son prests Eggertssonar, Grímsey. Heimili brúðhjónanna verður á Baldursgötxi 6. Hjúskapur. 1 dag verða gefin sainan í hjónabaud, Guðbjörg Sig- urjónsdóttir ogjfeigurður Jónsson flugmaður. Ileimili ungu hjón- anna verður á Leifsgötu 30. Hlutavelta Sjálfstæðismanna. í happdrættinu, sem.fylgdi hluta- veltunni var dregið af Gunnari Pálssyni, fullti;4a lögmanns, að hlutaveltunni lokinni og komu upp þessi númer: 1905, farseðill til útlanda; 5868, skápgrammó- fónn ; 886, rafmagnssuðuvjel; 2460, eitt tonn kol; 3732, eitt tonn kol; 4318, matarforði; 4434, málverk; 1835, ljósakróná; 699, Ijósakróna; 2927, lifandi kálfur. Munanna sje vitjað á skrifstofu Varðarfjelags- ins og óskast sóttir, sem fyrst. í síðara happdrættinu, sem fram fór í sambandi við lilutaveltu Sjálfstæðismanna (bláu miðarnir) var dregið af fulltrúa lögmanns, Bjarna Bjarnasyni, og komu upp þessi númer: 1442,; matarforði; 6^4, málverk; 1443, baðofn, 730, eitt tonn kol; 262, tíu nýjar for- lagsbækur; 180, rafmagnslækn- ingatæki; 1309', 1559, 1312 og 887, ljóðabók Hannesar Hafstein í skrautbandi. Munanna sje vitjað á skrifstofu Várðar og óskast sóttir sem allra fyrst. Guðmundur Hannesson prófess- or hefir sótt u®i lausn frá pró- fessorsembætti 'við Háskólann og' hefir konungúr-fýeitt honum lausn frá 1. þ. m. að-telja. Hjúskapur. L'ilag verða gefin saman í lijónaband í Dómkirkj- unni af síra Jfriðrik Hallgríms* svni, ungfrú Cn|?a Ellen, Lúðvígs heitins Hafliðasonar kaupmanns, og Einar, Björns Ólafssonar sím- ritara. Heimili ungu hjónanna verður á Oldugötu 2. —ft Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Ólafi Magnússyni frá Arnarbæli, ung- frú Clara Isebarn og Halldór Björnsson múrari. Heimili ungu hjónanna verður í Tjarnargötu 39. Stjórn Sjúkrasamlagsins. Bæjar- ráð samþykti í gær að gera þá tillögu til bæjarstjórnar, að stjórn- arnefndarmenn í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur hafi 1800 kr. þóknun fyrir störf sín og formaður 3000 krónur. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af lögmannin- um í Reykjavík ungfrú Hansa Helgadóttir og Baldur Jónsson verslunarmaður. Heimili þeirra verður á Hverfisgötu 98. í stjóm Danska fjelagsins hefir F. A. Kerff bakarameistari átt sæti 2 undanfarin ár og starfað mikið að fjelagsmálum, en baðst, sökum annríkis, undan endurkosn- ingu á nýafstöðnum aðalfundi, sem sagt var frá í blaðinu í gær. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni, Þórdís Ól- afsdóttir og Marteinn Gíslason. Heimili brúðhjónanna er á Ei- ríksgötu 9. Frá Þýskalandi komu í gær togararnir Andri og Hilmir. Varðbáturinn „Gautur“ kom í gærdag með breska togarann „Fiat“, sem hann hafði tekið inn- an landhelgi við Garðskaga með ólöglegan útbúnað veiðarfæra. •tannsókn fór fram í málinu í gær >g að rannsókn lokinni var tog- iraskipstjóranum slept með á- ninningu. „Fiat“ var á leið til Snglands, hlaðinn afla, er báhn rar tekinn. Knattspyrnukappleikur fer fram nilli Háskólastúdenta og Menta- ikólanemenda á , íþróttavellinum d. 4 síðd. í dag. [Jtvarpið: Laugardagur 10. október. 13.05 Áttundi drátipr í ltápp- drætti Háskólans. L9.20 Skýrsla um vinníuga í liapp- drætti Háskólans. 50.15 Leikrit: „Gálgamaðu»lnn“, eftir Runar Schildt (Þorsteinn Ö. Stephensen og Arndís Björns- dóttir). 21.15 Útvarpstríóið leikur ljett lög. 21.40 IJtvarpshljómsveitin leikur gömul danslög. 22.10 Danslög (til kl. 24). rtÝ-»í' Auglýsing um verðlaun fyrir Kartöfluframleiðslu. Samkvæmt lögum nr. 34, 1. febrúar 1936, verða veitt verðlaun fyrir kartöfluframleiðslu, sem geta numið alt að 3 kr. fyrir hver 100 kg., er framleiðandi framleiðir meira á þessu ári en árinu 1935. Þeir, sem óska að verða þessara verðlauna aðnjót- andi, gefi sig fram á skrifstofu lögreglustjóra fyrir 15. n. m. og gefi þar skýrslur um framleiðslu sína á árinu 1935 og 1936. %. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. okt. 1936. Jónatan Hallvarðsson. settur. Bærinn stækk- ar ár fró órl! Samt er Silli & Valdi jafn- an næsta búðin í þess orðs bestu merkingu. Ekki nóg með það, alt okkar starf miðar að því að þóknast yð- í smáu sem stóru. Hvað vantar í búrið? Að sjálfsögðu verður það eitth'vað í dag. WizlfcldL Rjötpokar fyrlrllgg)andl. Heildverslun Garðars Gíslasonar. Npaðkföfið kemur næstu daga. m Frá ArngerOareyri er það löngu alþekt fyrir gæði. Frá Flateyri þótti það afar gott í fyrra. Jókuldalskjðtið kemur með „Esju“ næst. Ri'iftarrlakkiötift Þarf ekki að augiýsa> en Það DUUdlUdloKJUtlU kemur dáHtið seinna liinnig’ fátint við bráðlega spaðkjut úr Hrútafirði. Króksfirði. Dýrafirði. Tálknaflrði. Flatey á Breiðafirði og’ víðar. Pantið i sínia 1080. Samband isl. samvinnuíjelaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.