Morgunblaðið - 21.01.1937, Síða 4
mORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 21. janúar 1937
Æ5Knn OQ stjórqmRliq
5. Ú. 5.
Ráðríki rfkisstjörnarinnar yfir málefnum bæjarins.
Bjarni Benediktsson professor, rekur
þau mál á Heimdallarfundi.
AHEIMDALLARFUNDI í fyrrakvöld flutti
Bjarni Benediktsson prófessor fróðlegt og ýt-
arlegt erindi um bæjarmál Reykjavíkur.
Hóf hann mál sitt með því að minna á það ákvæði
stjórnarskrárinnar, sem fjallaði um sjálfstjórn sveitarfje-
laga og benti á, hve ákvæði þetta gæfi ríkisvaldinu og Al-
þingi mikinn íhlutunarrjett um stjórn sveitarfjelaganna.
— Menn yerða að gera sjer það Ijóst, að bæjarstjórn hefir í
rauninni ekkert annað vald en það, sem löggjöfin veitir henni í hvert
skifti. Löggjöfin ræður, hvaða. mál bæjarstjórn skuli' fara með á
hverjum tírna, og einnig hve mikil afskifti fulltrúar horgaranna skuli
hafa af máluBum.
| Sið.rl iiafcli. |
ANDSTÆÐ VIÐHORF.
Aðstaða hæjarstjórnar hlýtur
því ætíð að verða miklu veikari
■en ríkisstjórnar og Alþingis, og
vérður bæjarstjórn að gæta mik-
illar varúðar í viðskiftum sínum
við þessi stjórnarvöld.
Á venjulegum tímum kemur
þetta ákvæði um yfirráð ríkis-
valdsins yfir sveitarfjelögum ekki
að sök. En eins og nú standa sak-
ir er öðru máli að gegna, þegar
■ofbeldishugur Alþingís og einræð-
isstefna ríkisstjórnarinnar ráða
lögum og lofum.
Þegár tatað er um stjórn bæj-
arins er nauðsynlegt að athuga
þessi grundvallaratriði. Meirihluti
hæjarstjórnar myndi án efa vilja,
að öðruvísi færi um ýms mál, sem
hún hefir til meðferðar, en verð-
ur um þau að lúta hoði Alþingis
og ríkisstjórnar. Skal hjer minst
á nokknr mál, sem talið er að
hæjarstjórn fari með, en sem hiin
í raun og veru ræður engu um,
nema að útvega fje, málum þess-
um til framdráttar.
Lögrefflumálin.
Á þessu ári er áætlað, að hæj-
arsjóður greiði 273 þúsund krón-
ur til lögreglumála bæjarins. En
lögreglumálin eru ekki nema að
nafninu til bæjarmál. Dómsmála-
ráðherra ræður fjölda lögreglu-
þjóna. Hefir hann t. d. nýlega
ákveðið, að lögregluþjónar hjer í
hænum skuli vera 60 talsins, þó
meirihluti bæjarstjórnar vildi
«kki hafa þá fleiri en 54.
En ekki er nóg með þetta, því
það er að langmestu leyti í hönd-
um lögreglustjóra, hverjir verða
valdir í starfið. Bæjarstjórn er
samkv. lögum óheimilt að velja
lögregluþjóna. Hún hefir einung-
is þann rjett að hafna þeim, sem
lögreglustjóri hefir valið.
Sama er að segja um aðra
stjórn og starfstilhögun lögregl-
unnar: Bæjarstjórn ræður þar
sára litlu um, nema með þeim ó-
beinu áhrifum, sem hún getur
haft með umráðum yfir einstaka
smá fjárveitingum til lögreglunn-
ar. Þessi áhrif eru þó hverfandi
lítil, því að lögreglustjóri hlýtur
að miklu leyti að ráða um dag-
legan rekstur þessara mála, en
eftir honum fara útgjöldin. Bæj-
arstjórnarinnar er einungis að
jafna þessari rúmlega miljón
króna, sem fer árlega til lögregl-
nnnar, á bæjarbúa.
Fræðsluraálin.
Barnafræðslan er enn talin til
bæjarmálefna. Útgjöld bæjarins
til þessara mála nema nú krónum
556,160,00. Þetta fje er bæjar-
stjórn gert að útvega með útsvör
um, eða öðrum tekjuöflunarleið-
um.
Þrátt fyrir þetta ræður bæjar-
stjórn engn um val kennara. Það
er endanlega í hendi kenslumála-
ráðherra.
Ymsar aðrar ákvarðanir varð-
andi fræðslumálin eru í höndum
skólanefndar, sem er þannig skip-
uð, að ráðherra og fylgismenn
hans liafa meirihluta í nefndinni.
Svokallað fræðsluráð er þó
skipað af bæjarstjórn einni með
borgarstjóra fyrir oddamann, en
ákvæði laganna um vald þess eru
mjög óljós og vald þess sýnist
vera sáralítið. Bæjarstjórn reyn-
ir að vísu að halda umráðum yfir
fjárveitingum og ólögbundnum
stöðum hjá sjer og fræðsluráði,
en þau umráð eru vjefengd af
skólanefndum og ráðherra, eins
og kunnngt er. Þessi mál eru því
að langmestu leyti tekin nndan
bæjarstjórn.
Tryggingamálin.
Eitt mál, sem nýlega er komið
á laggirnar, er sjúkratrygging-
arnar. Á fjárhagsáætlun bæjarins
er gert ráð fyrir 210 þús. króna
útgjöldum vegna þeirra, en lík-
legt er, að upphæðin verði hærri,
eða um 250 þús. krónur, þegar alt
kemur til alls.
Bæjarstjórn er falið' að kjósa
stjórn Sjúkrasamlags Reyk.javík-
ur, 5 menn og varamenn þeirra.
En stjórn þessi hefir afar tak-
markaðan verkahring og er óheim
ilt að taka mikilsverðar ákvarð-
anir upp á eigin spýtur. Allar á-
kvarðanir, sem verulegu máli
skifta, lúta endanlegum yfirráð-
um Tryggingarstofnunar ríkisins
og atvinnúmálaráðherra.
FRAMH. Á FIMTU SÍÐU.
Jeg þarf elrki að taka það fram,
eftir þessa lýsingu frá kunn-
ingja mínum, að þeta var fátækur
verkamaður sem reyndi að hafa
ofan af fyrir sjer og sínum án
þess að verða þui’falingur og hafði
tekist það með sóma á meðan lög-
valdið ljet hann í friði með heim-
ili hans, án þess að demba á það
nýjum drápssköttum, sem ekkert
fátækt heimili fær undir risið.
*
Þetta litla sýnishorn er aðeins
örlítið geislabrot af umhyggju
sósíalistanna fyrir afkomumögú-
leikum fátæklinganna. Svo á liina
sveifina, sem veit að bjargálna
einstaklingum og sjálfstæðum at-
vinnurekendum er ekld að sökum
að spyrja. Þar er óvildin og ill-
girnin frá hálfu hinna rauðu svo
mögnuð, að iir hófi keyrir, og
stappar næst ofsóknaræði vitfirtra.
manna. Er því aurkasti aðallega
beint að einstaklingsframtakinu
og frelsi þess í hvaða mynd sem
er. Það er reynt að hrjóta það á
bak aftur, með lagaþvingun, ríkis-
einkasölum og síhækkandi skatta-
álagningu.
Og seinast en ekki síst veitast
hinir rauðu flokkar alveg sjerstak-
lega fantalega að stórútgerðinni í
landinu. Forvígismenn hennar eru
rógbornir og svívirtir á alla lund
fyrir þær sakir einar, að þeir hafa
hug og vilja á því, að vernda þjóð-
ina fyrir skemdáröflum rauðu
hættunnar, og einnig að hjarga
hemii frá efnahagslegri glötun,
sem er hinsvegar endatakmark
hinna rauðn að steypa henni sem
fyrst í.
*
Slík villimenska í stærstn at-
vinnumálum landsmanna er blátt
áfram líkust landráðum í verstu
mynd. Enda mun hún óvíða í sið-
uðu þjóðfjelagi finna sjer stað,
nema hjer. Tií dæmis mætti hendá
á það að víða á Norðurlöndum,
eins og í Svíþjóð, Noregi og Dan-
mörk, sem hafa sósíalistiskar rík-
isstjórnir, eru gerðar alveg þver-
öfugar ráðstafanir, stórútgerðinni
til viðreisnar og meiri eflingar.
Þeta er ágreiningslaust talið eðli-
legt og sjálfsagt að hlynna sem
mest að þessum atvinnuvegi með
beinum og óbeinum stuðningi þess
opinbera, án þess þó að reynt sje
á nokkurn hátt, að draga fram-
kvæmdar-möguleikana úr höndum
þeirra einstaklinga sem hafa þekk
ingu og áhuga á þeim málum.
Þvert á móti er þeim mönnum
öðrum fremur trúað til þess tor-
trygnislaust að beita þannig kröft
um sínum í þágu almennings eftir
frjálsum leiðum. Þannig er það
líka alstaðar þar sem fulllcomið og
heilhrigt athafnafrelsi er að ein-
liverju virt.
*
eir meginþræðir hafa aftur á
móti virst mest áberandi í
viðleytni núverandi stjórnar-
flokka til athafnalífsins í landinu,
að gera það sem allra ófrjálsast,
eða jafnvel að mylja það í smátt
undir járnhælum ríkisvaldsins. Er
nú líklegt að þetta sje farsælt fyr-
ir þjóðina? Er líklegt að sá ein-
staklingur leggi betur fram krafta
sína, þjóðinni til gagns, sein lagð-
ur er nauðugur í fjötra á verk-
sviði lífsins, og haldið þar í tjóð-
urbandi áþjánar og frelsisskerð-
ing, uns kjarkur hans er brotinn,
með kaldhæðni þess veruleika, að
fyrirsjáanlegt var, að fjörbrot
hans öll voru unnin fyrir gýg.
Eða sá, sem fær óháður og hlekkja
laus að leggja út á djúp mann-
legra erfiðleika, brynjaður fram-
tíðarvonum hins frjálsa sterka
manns, sem finnur möguleikana
vaxa við hvern unninn sigur á
vettvaugi viðfangsefna sinna.
*
Þessum spurningum hýst jeg við
að allir sannir íslendingar geti
svarað á einn og sama veg án þess
að leita lengi að heimildum. Til
þess er saga þjóðarinnar of ljós
og táknræn, frá þeirri fortíð er
vjer vorum handingjar illræmdra
erlendra kúgara. Vilja menn og
konur þeirrar þjóðar, sem þoldi
þá áþján — láta hörmungarnar
endurtaka sig aftur, aðeins í
breyttum gerfibúningi málefna-
legra blekliinga? Jeg fullyrði að
svo er ekki.
*
á kem jeg að viðhorfum
rauðu flokkanna í tolla- og
skattamálum.Þau mál eru svo yfir
gripsmikil að ekki er unt að gera
þeim, nokkur veruleg skil í stuttu
máli. Það skal látið nægja að
benda á fjárlög Alþingis nú síð-
astliðin 2 ár. Þau eru vissulega
þau glannalegustu sem þekst hafa
hjer á landi bæði fyr og síðar.
Ennfremur hafa allar lífsnauð-
synjar fólksins til fæðis og klæðis
stórhækkað í verði vegna síhækk-
andi tolla síðan að núverandi rík-
isstjórn tók við völdum. Svo að
varla getur þar verið að ræða um
hagsbætur fyrir almenning. Að
lokum get jeg ekki stilt mig um
að fara nokkrum orðum um síð-
ustu árás rauðu flokkanna, gegn
sjálfstæði landsmanna. Hún var
hafin á samkomu þeirra hjer í
Reykjavík, sem þeir neí'na Alþýðu
sambandsþing íslands. Maður gæti
ætlað eftir nafninu að dæma, að
þarna væri um ábyrg verkamanna-
samtök að ræða, sem hæru vélferð
og hagsmunamál alþýðunnar fyrir
hrjósti af heilum hug, og fylgdu
því, þeim einum fjelagsmálum
fram, sem miðuðu til raunveru-
legra hagsbóta fyrir hana sjálfa.
Nei, þau undur gerast á þessari
samkomu að það er samþykt eftir
áeggjan foringjanna að hefja
skuli skipulagsbundna árás á út-
gerðarstarfsemi einstaklinga og
fjelaga, sjerstaklega þó á togara-
útgerðina, og leggja á hana, þessa
lífæð þjóðfjelagsins blátt áfram á
höggstokkinn nmsvifalanst, ef
hún kynni að skulda eitthvað
bönkum landsins, líkt og stór at-
vinnufyrirtæki ávalt gera —, og
eiga að gera sem veita mikla at-
vinnu.
*
Til þess eru þjóðbankar stofn-
aðir að það á að vera hlutverk
þeirra að lyfta undir atvinnulífið,
í gegn um þau fyrirtæki sem skil-
yrðin hafa best. En engum dylst
að þar eru togara fjelögin í fylk-
ingarbrjósti, enda halda þau mest
og best uppi gjaldeyri þjóðar sinn-
ar á hverjum tíma. En pólitískir
umskiftingar, líta sjaldnast á hlnt
ina með þjóðarheill fyrir augum,
Þeir eru ánægðir ef þeir halda
sjálfir bitlingunum sem þeir hafa
klófest, líkt og kötturinn sem hef-
ir náð sjer í feita mús.
Það er því síst að furða, þó að
sjónarsvið slíkra manna sjeu fá-
tæk af samúð og skilningi í þjóð-
legum alvörumálum. Hitt gegnir
meiri furðu að nokkur íslenskur
sjómaður eða verkamaður, sem
verður daglega að horfast í augn
við atvinnumöguleika — og at-
vinnuleysi á þessu sviði — skuli
ekki sjá hvar fiskur er falinn und-
ir steini hjá þessum rauðu, þegar*
þeir eru að reyna að telja sjó-
mönnum trú um, að það sje hest
að eyðileggja Kveldúlf, þá fái þeir
meiri vinnu. — Hvílík regin lygi.
Vita ekki sjómenn allra manna
best að það er einmitt þetta fje-
lag, sem altaf hefir verið hestur
atvinnuveitandi hjer á landi síð-
an það hóf menningarstarf sitt í
útvegsmálum. Ög hvaða sjómanni
myndi deta í hug, að hera þá fjar-
stæðu fram í heimahúsum, fyrir
konu og hörn, að nú vildi hann.
helst, að enginn Kveldúlfstogar-
inn færi á veiðar í vetur því þá
græddi ekki Kveldúlfur á meðan.
Nei, þannig hugsar og talar eng-
inn skynsamur alþýðumaður þegar
hann er sjálfstæður sinna gerða.
Hann óskar og þráir alveg hið
gagnstæðar Einmitt að Kveldúlfur
og öll önnur togarafjelög, geti
gert út á öllum tímum öll sín
FRAMH. Á SJÖTTU SfflU-