Morgunblaðið - 10.02.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.02.1937, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. febr. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 3 Stjórnarflokkarnlr og Reykjarík. Meginþunga fátækraframfærisins velt á Reykjavíkurbæ. Flóðin sviftu þau heimili sinu. „Ægir" smalar á Tíma-þingið. Ægir“ smalar nú full- trúum á þing Tíma- manna, sem hefst hjer í bæn- «m 12. þ. m. X fyrradag var ,,Ægir“ á ísafirði og kom varðskipið þangað eftir að hafa smalað „fulltrúum" í kjördæmi ITer- manns. Frá ísafirði var ,,Ægir“ sendur vestur um fjörðu til smölunar á Tímaþingið. Síðan verður haldið til Patreks- fjarðar í veg fyrir Gullfoss, sem nú er þar á ferðinni. Nýtt blekkingar- vottorð. Áskorun til formanns K. E. A. Fyrir nokkrum dögum kom Jón Árnason for- stjóri S. I. S. á skrifstofu Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda og’ bað fram- kvæmdastjórana að votta það, að gjaldeyrir sá sem inn kæmi fyrir þann fisk Sam- bandskaupfjelaganna, sem S. í. F. annaðist sölu á, færi Kegn um bankana hjer. Auðvitað var framkvæmdastjór- unum ljúft að votta þetta, því að enda þótt Sambandskaupfjelögin njóti nú ýmiskonar t'ríðinda Jivað snertir ráðstöfuu á erlendum gjaJdeyri, sem þeim fellur til, hafa þau hingað tit orðið að lúta sömu lögum og aðrir útvegsmenn með þann gjaldeyri, sem inn kem- ur fyrir fisk þanu sem S. í. F. selur. En nú er komið í ljós liver til- gangur Jóns Arnasonar liefir ver- ið með því að fá vottorðið frá framkvæmdastjórum S. 1. F. Til- gangurinn hefir verið sá, að reyna að nota þetta vottorð til að blekkja almenning. Bins og lesendum Morgun- blaðsins er kunnugt, spunnust at- hyglisverðar umræður á dögunum um gjaldeyrismálin út af hinni dularfullu sendiför Kaupfjelags Byfirðinga til Yestmannaeyja í f iskkaupaerindum. Nú liefir Morgunbláðinu borist frá formanni K. E. A., herra Ein- ari Árnasyni alþm., fyrgreint vott- HundruD þúsunda af útistand- andi skuldum Reykjavfkur strikaðar At með valdboði. Lítll póllllsk §aga. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir nýlega fengið skilagrein frá Kreppulána- sjóði bæjar- og sveitarfjelaga, yfir lánveitingar til 65 hreppsfjelaga, sem bæjar- sjóður átti útistandandi hjá kr. 353.637.51. Utkoman varð sú, að bæjarsjóður fær upp í skultí hinna 65 hreppsf jelaga skuldabrjef Kreppu- lánasjóðs að nafnverði kr. 152.387.90, en kr. 201.249.61 tapar bæjarsjóður alveg. Þess utan átti bæjarsjóður röskar 90 þús. kr. hjá öðrum kaupstöðum sem fengu kreppulán, og fekk bærinn skuldabrjef fyrir þeirri upphæð. Enn á bæjarsjóður útistandandi um 170— 180 þús. kr. hjá ýmsum hreppsfjelögum, sem ekki fengu kreppulán, að gera má ráð fyrir að mikið af þeirri upphæð sje tapað. FRAMH. Á SJÖTTU SIÐU. Útkoman verður m. ö. o. sú, að af um 530 þús. kr. sem Reykjavíkurbær átti útistand- andi hjá ýmsum hreppsfjelög- um á landinu, hafa fyrir at- beina löggjafans verið stryk- aðar út yfir 200 þús. kr., en bærinn fengið skuldabrjef Kreppulánasjóðs fyrir um 150 þús. kr. af skuldinni. Þá átti Reykjavíkurbær yfir 90 þús. kr. útistandandi hjá öðrum kaupstöðum, og fær skuldabrjef fyrir þeirri upp- hæð. En Reykjavíkurbær á, auk þess sem hjer var talið, enn úti- standandi um 170—180 þús. kr. hjá ýmsum hreppsf jelög- um, sem ekki fengu kreppu- hjálp. Er talið að mörg þessara hreppsfjelaga sjeu lakast stæð, og má því gera ráð fyrir að mikill hluti þessara eftirstöðva sje tapað fje fyrir Reykjavík- urbæ. * Undanfarin ár hefir Reykja- víkurbær verið einskonar banki annara bæjar- og* * sveitarfje- laga á landinu. Oft hafa heyrst raddir um það, að bæjarsjóður gengi lin- lega eftir því að fá skuld sína greidda hjá öðrum bæjar- og sveitarfjelögum. Má vel vera, að bærinn hafi sýnt fullmikla linkind í þessu efni, en hitt er líka víst, að erfiðleikarnir hafa 'verið miklir undanfarið hjá bæjar- og sveitarfjelögum alls staðar á landinu. Þetta hafa stjórnarvöld bæjarins vitað, og þess vegna hafa þau frekar hlífst við að ganga hart að. Auðvitað hefir það verið þungur baggi á Reykjavíkur- hæ, að svara árlega út stórfje til þurfamanna annara bæjar- og sveitarfjelaga, og neyðast til að láta mikið af skuldinni safnast fyrir ár frá ári. * En það er eftirtektarvert, hvernig meirihluti Alþingis fer að ráði sínu gagnvart Reykja- víkurbæ. Fyrst eru sett lög, nýju framfærslulögin, þar sem meg- inþunganum af öllu fátækra- framfærinu er velt yfir á Reykjavíkurbæ. Fátækrafram- færið í Reykjavík kostar nú um 5000 kr. á dag! Þegar búið er að ganga frá þessum lögum, koma önnur lög, þar sem öllum bæjar- og sveit- arfjelögum á landinu er boðin kreppuhjálp — nema Reykja- ík! Hún ein er undanskilin. Samkvæmt þessum kreppu- lögum er svo með valdboði fyrirskipað, að mikill hluti af þeirri skuld, sem Reykjavíkur- bær á hjá hreppsfjelögunum skuli strykaður úr. Ekki svo að skilja, að Reykjavíkurbær geti ekki unt hreppsfjelögunum eftirgjafar- innar; en málið á skoplega póli- tíska sögu, sem lítur þannig út: Meðan verið er að velta megin þunga fátækrabyrðar- innar yfir á Reykjavíkurbæ, og meðan verið er með valdboði að stryka út hundruð þúsunda Gömul hjón flýja flóðin 1 Louisville. ,, , viir.ubd. Oir bÚkLóð'þdiri'á' affáh á Fyrsta landsmót skfðamanna við SkiDaskálann. Norskur skíðakennari kominn til landsins. TVEIM merkum nýjungum fyrir skíðamenn sagði L. H. Miiller „Morgunblaðinu“ frá í gær. Önnur er, að skíðakennari er kominn hingað til landsins; hann kom með Lyru í gær. Hin er, að hjer verður haldið skíðamót við Skíða- skálann í mars — landsmót skíðamanna — og verður kept um Thule-bikarinn. FRAMH. Á SJÖTTU SH)U Norsld skíðak-emiarinn, lu'. Kristian Lingsom frá OsJo, sem kom með Lyru í gær, er hjer á vegum Sldðafjelags Reykjavíkm* og mun dvelja hjer og kenna með- limum fjelagsins í Jiálfan mánuð eða Jengur. Hr. Lingsom Iiefir í mörg ár verið skíðakennari í Mið-Evrópu, og nú síðast var hann lcennari hjá skíðasambandinu þýska. Á meðan Lingsom dvelur hjer, býr haim í Skíðaskálanum í Hverádölum. Fyrsta námskeiðið liefst á mánudáginn kemur og stendur það í 5 dag'a. Til mála getur þó komið, að hann kenni á sunnudaginn kemur þeim, sem eklti Jiafa tældfæri til að taka þátt í námskeiSinu. Skíðamótið liefst vxð Skíðaskál- ann' laugárdaginn 13. mars, og verður þá Jveþt í 18 kílómetra skíðagiúxgu úni ThuJebikarinn. Daginn eftiv', sunnudaginn 14. íviars, fer fravn-ktöklikepni, og í þeirn fiIÁavvgi vörðvvr gerð stökk- bváut við Skíðaskálann. Skíðamót þetta verður eins- konar skíðalandsmót og' hefir fjelögum frá ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Austfjörðum verið boðið að taka þátt í mótinu. Munu fjelög frá öllum þess- um stöðum senda þátttakendur. SRíðamenn hjfeðan úr bænum hafa æft af kappi undir mót þetta og' má því búast við, að það verði bæði skemtilegt og spennandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.