Morgunblaðið - 14.02.1937, Síða 6

Morgunblaðið - 14.02.1937, Síða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. febr. 1937, VerkamannastíQvjel! Vatnsleður og gúmmí- 8Óli. Verð kr. 14.75. o 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. Atvinna. Karlmaður eða kvenmaður, sem jetur lánað 2 til 3 þúsund krónur getur fengið atvinnu við verslun hjer í bænum. Tilboð, merkt „At- vinna“, sendist afgr. blaðsins fyr- ir 16. þ. m. Fófsnyrfing (Dr. Scholl’s aðferð). ' Tek að mjer fótsnyrtingu. Geng heim til fólks, ef ósk- að er, aníiars eftir sam- komulagi. — Upplýsingar í síma 4528. Unnur Óladóttir, Nesi. Vegna burtfarar er til leigu nú begar, eða 14. maí n.k., 4 herbergi og eld- hús með öllum þægindum. Á sama stað til sölu: Dagstofu-, borðstofu- og svefnherbergishúsgögn. Upplýsingar í síma 2787. HK [SKsTj IUÍ riÍEsi'ol CTTI’.r^l-LV E.s. Es]a austur um fimtudag 18. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. - StjórnmálaumræOur ungra manna. Orðsending frá Heimdalli. Eftirfarandi orðsendingu hefir stjórn Heimdallar sent útvarpinu til birtingar. En dráttur hefir orðið á birtingu hennar og hefir Morgunblaðið því verið beðið fyrir hana. 8. febrúar síðastl. skýrði Jón Eyþórsson í ræðu sinni ,,um daginn og veginn“, frá áliti sínu og útvarpsráðs á stjórn- málaumræðum ungra manna í útvarpið fyrir skömmu. Fól þetta álit í sjer þungar ávítur í garð ræðumanna. Út af þessu vill Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gera eftirfarandi athugasemdir, ekki vegna þess að hann taki til sín eða sinna ræðumanna neina af þessum ákúrum, heldur sakir hins, að samkv. ummælum Jóns Ey- þórssonar liggja allir ræðu- menn jafnt undir þeim, og vegna þess, að Heimdallur átti frumkvæði og forgöngu að þess- um umræðum og ber því að nokkru ábyrgð á að þær fóru fram. 1. Reglur þær, sem útvarps- ráð telur hafa verið brotnar á áberandi hátt, voru aldre|i airtar ræðumönnum, og enginn jeirra mun hafa haft hugmynd um tilveru þeirra. Sje einhver ámælisverður, er það því fyrst og fremst útvarpsráðið sjálft fyrir að hafa vanrækt að birta reglurnar. 2. Fundarstjórinn, Vilhj. Þ. Gíslason, greiþ aldrei fram í fyrir neinum ræðumanni nje veitti áminningu. 3. Jón Eyþórsson sagði, að sjerstaða ungra manna til þjóðmála, sjerstök áhugamál þeirra, hafi ekki notið sín fyrir pexi um pólitísk dægurmál. Þetta er rangt, því að nokkrir ræðumanna sneru sjer alveg sjerstaklega til æskunnar, en auk þess ætti Jóni Eyþórssyni að vera ljóst, að til þess að ræða stjórnmál við æskulýð landsins, er óhjákvæmilegt að tala nokkuð um landsmálin al- ment. 4. Fyrst útvarpsráð og Jón Eyþórsson telja suma ræðu- menn hafa brotið gegn al- mennu velsæmi, þá er skylda þeirra að nafngreina þá menn, en láta ekki alla ræðumenn jafnt liggja undir þejm áburði. Reykjavík, 11. febr. 1937. F.h. Heimdallar, Gunnar Thoroddsen, form. Ólafur Sigurðsson, ritari. Steypugallar Sundhallarinnar Dagblöðin hjer hafa undan- farið verið að ræða um húðun (pússningu) Sundhallar- innar, og telja, að einhver mistök hafi verið á því verki og rök- styðja það með því, að húðunin hafi — eftir að búið var að mála loftið að mestu leyti — losnað. Jeg tel því ástæðu, í tilefni af þessum blaðagreinum, að taka frain eftirfarandi: Þess verður í fyrsta lagi að gæta, að húðunin fór fram 1930, þannig að liðin eru rúm 6 ár síð- an. Allan þennan tíma hefir hús- ið staðið opið fyrir vindi og vatni. Gluggar hafa allir verið brotnir, og húsið hefir aldrei ver- ið hitað upp. Þannig hefir hlotið að komast raki að húðuninni. Vatn gat einnig komist gegn um loftið ofan frá, sest í húðunina og frosið síðan og’ sprðngt hana. Það er einnig hugsanlegt, að sú málning, sem notuð var á loftið, hafi haft þau áhrif á húðunina, að hún hafi losnað. Það, sem sker úr um það, að bilun húðarinnar sje af orsökum, sem jeg enga á- byrgð ber á, er það, að húðun veggjanna, sem gerð var samtím- is húðun loftsins, og sem fram- kvæmd var á nákvæmlega sama hátt, er að öllu leyti óskemd. — Það var notað samskonar efni og samskonar hlöndun. — Verkið var unnið af vönum múrurum, og sömu mennirnir húðuðu loftið og veggina. Hafi húðunin verið gerð hirðuleysislega — eins og fyr- nefndar blaðagreinar gefa í skyn — hvers vegna bilar þá ekki einn- ig húðun veggjanna? Með framanrituðu hefi jeg bent á, að það geta legið ýmsar orsakir til þess, að húðunin bilaði, — or- sakir, sem jeg að sjálfsögðu ekki á neina sök á, enda vil jeg í eitt skifti fyrir öll slá því föstu, að alt verkið var að öllu leyti leyst. vel af hendi. Að síðustu skal þess getið, að gefnu tilefni, að eftirlitsmaður við framkvæmd verksins var Sigurður Olafsson verkfræðingur) en ekki Guðjóu Samúelsson prófessor. Reykjavík, 10. fehr. 1937. Kristinn Sigurðsson. krónur í verðlaun! — Lesið 4. hefti „Kvik- mynda - sögusafnsins“. Fæst hjá bóksölum. — í fjarveru gegnir hr. Óskar Einarsson læknir læknisstörfum mín- um. Helffi Ingvarsson. Ilvíli falnaðurinn hvítariM. 99 Litimir I þeii I I ■ I I lislifa 99 skírariM. # Vandlátustu húsmæðurnar fá ekkert • # þvottaduft, sem þeim líkar jafnvel og • BLITS Fæsl hvarvelna. við allra bæfi. í--: -t'- ShoBia i dag. HOSGOGN Sðlubúð og sýningarsalir Laugaveg II. * Utvega allskonar vðrur frð Þýskalandi. Lefltið tilboða h|á mjer áður eo þjer kaupflð annarsstaðar. Fridrik Bertelsen, Dafnarstræti 10-12, Sími 2872. I I búðapappír, Makulatov og Sulfit, 20, 40 og 57 cm. rúllur. Eggert Kristjánsson S Co. Sími 1400. RITVJELAR. Leiknii’, Vestúrgötu 12, selur tækifærisverði ritvjelar; Skrif- stofuvjelar, Ferðavjelar. Mikið úrval. Vandaður skjalaskápur til sölu á sama stað. Viðgerðir og varahlutir ritvjela ódýrast í Leikni, sími 3459. Harðfiskur,; ]_ Riklingur. Versl. Vfslr. Laugaveg 1. iiemisk fatahrcinsnn og litnn (l áaua.ít5 34 1300 JííjkjaBÍfj. Aukið endinguna á fatnaði yðar með því að láta okkur kemisk-hreinsa eða lita hann. Sækjum. Sími 1300. Sendum. Rafyirkjafjefag Reykjavikur. Aðalfundur verður haldinn í dag kl. 2 í Iðnsambands- skrifstofunni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar og fleira. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.