Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.03.1937, Blaðsíða 2
2 MORGuisBLAÐíÐ !<aiigrardagTir 6. mars 1937. Útgef.: H.f. Árvakur, ReykjaTÍfc. Ritstjórar: J6n KJartan»«OB »K Valtýr Stefán»»o* — ábyrgrSarmaSur. Ritstjórn eg af&reiBgla: Austurstrseti 8.— Sí_i 1<«». Heimasiraar: Jón Kjartanason, mr. 8743 Valtýr StefánssoB, »r. 422«. Árui Óia, nr. 3045. Áskriftagjaid: kr. 3.00 4 máouSi. í lausasölu: 15 aura eintaki*. %i aura með Lesbok. Sjálfstæðismálið. Umrœðurnar, sem fram fóru £ Alþingi í gær um sjálfstseðis- og utanríkismálin, settu nýjan »TÍp á löggjafarstofnun þjóðarinnar, ¦rip, sem því miður er alt of sjald sjeður innan þeírra Teggja í seinni tíð. Dagurinn í gær var sannkallað- ur hátíðisdagur á Alþingi. Yfir umræðunum hvíldi alvörublær, og þar fjellu ekki óþingleg orð af munni nokkurs manns. Þa8 væri óskandi, að þetta mœtti skoða sem fyrirboða þess, aS allir flokkar telji það hjer eft- ir skyldii sína að halda sjálfstæð is- og utanríkismálunum utan við deilumálin, en á þessu hefir áður ©rðið misbrestur. Enda á það sto »ð Tera, að þegar þessi mál eru á dagskrá, á aðeins einn flokkur að vera til og ein skoðun. * Stjórnarflokkarnir segja í greinargerð fyrir tillögu sinni um meðferð utanríkismála, að ekki liggi fyrir nein yfirlýsing frá Sjálfstæðisflokknum í sjálfstæðis- málinu. Þeir segja að Sjálfstæð- isflokkurinn hafi ekki verið til þegar flokkarnir gáfu yfirlýs- ingu í þessu máli á Alþingi 1928, og Tæri þTÍ æskilegt að fá að Tita hTað flokkurinn tíII í þessu efni. Það tíU nú sto til, að Sjálf- stæðisflokkurinn gaf skýra og á- kveðna ýfirlýsingu í þessu máli pegar hann var stofnaður 1929. Þar ségir.- „Aðalstefnumál flokksins eru þessi: 1. A8 vinna að því og undir- búa það, að ísland taki að fullu öll sín mál í sínar eigin hendur og gæði landsins til afnota fyrir landsmenn eina, jafnskjótt og 25 ára samningstímabil sambands- laganna er á enda". * Skýrara verður ekki mörkuð ¦tefna Sjálfstæðisflokksins í sjálf stæðismálinu. Og því má bæta við, að Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokknrinn hjer á landi, sem hefir markað stefnuna í sjálf stæðismálinu í stefnuskrá flokks- ins. Tillaga sú, sem Sjálfstæðis-, flokkurinn flytur nú á Alþingi, er í fullu samræmi við yfirlýsta stefnuskrá flokksins. Og þar sem langt er um liðið siðan flokkarn- ir gáfu yfirlýsingu á Alþingi í sjálfstæðismálinu, og miklar breyt ingar hafa orðið síðan, taldi Sjálfstæðisflokkurinn rjett að fá aýja yfirlýsingu allra flokka í málinu. Öefst nú stjórnarflokkunum tækifæri að kveða skýrt í nm, hvaS þeir Tilja. FRANKINN ER AFTUR GULLMYNT. '~****SŒMS3l§&l^'''»'%9;S^S&Z~" jr± i, ?m"p®>wí~ s-ssii&vwwTP'Tra&c Fundur f ranska ráðu- neytisins í gær. Frakkar taka vígbúnaðarlán. FRA FRJETTARITARA VORUM: KAUPMANNAHÖFN 1 GÆB. LEON BLUM stjórnin ákvað á ráðuneytis- fundi í gær að festa frankann aftur við gullið, og hefir frankinn þá aðeins tæpt bálf t ár verið pappírsmynt. Fundurinn ákvað að leyfa aftur frjálsa versl- un með gull og verðfesta frankann og er talið að núverandi gengi verði látið halda sjer. Skráð gengi er nú 105 frankar gagnvart sterlingspundi. Þá ákvað stjórnin að fara að dæmi bresku stjórnarinnar 02 taka lán til vígbúnaðar. Lánið verður boðið út þegar á mánudaginn kemur og munu margir helstu stjórnmálamenn Frakklands, þar á meðal þeir Herriot og Daladier hvetja menn opinberlega til þess að kaupa skuldabrjefin (skv. Lundúnafregn FU). Stjórnin mun gera alt sem í hennar valdi stendur til þess að koma út skuldabrjefunum, og hefir m. a. lofað því, að ekki skuli verða tekin önnur lán á þessu ári. Stjórnin lýsti yfir því, að fyrir öðrum útgjöldum yrði hæg- Iega sjeð, og með þeim ráðstöfunum, sem áður hafa verið gerðar, og er öllum stjórnardeildum bannað að fara fram úr áætluðum útgjöldum. (Skv. FÚ). _______________________ Fundurinn í morgun hef- ir kveðið niður í bili allan orðróm um það, að í vænd- Um sjeu breytingar á Le- on Blumstjóminni og að Leon Blum ætli að fara að dæmi Mac Donalds og breyta stjórn sínni í þjóð- stjórn (simar frjettar. vor). Leon Blum. ----- Griskt skip ---- ferst við Spíin: Rakst á (undur- dufl. London í gœr. FU. Igser rakst grískt flutn- ingaskip á tumdurdufl, út undan Palmos á austur- strönd Spánar. Það kviknaði samstundis í skipinu, og hef ir aðeins einn maður af áhöfn- tnni bjargast. Bresk skipafjelög hafa nú símað skipstjórum á skipum sínum, sem fara um Miðjarð- arhafið, að fara austar en venjulega er farið með fram austurströnd Spánar og aust- an við Baleareyjar (símar frjettaritari vor). Rauðliðar 3 km. f rá Toledo. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN I GÆR. FRANCO er nú að undir- búa nýja stórfelda sókn á vígstöðvunum suðaustan við Madrid, við Valencia- veginn. Illviðri hafa gengið und- anfarið við Madrid, en í dag gerðu uppreisnarmenn á- hlaup suðaustan við borg- ina. Rauðliðar segjast hafa hrundið áhlaupinu. í skeyti frá Madrid segir; að rauðliðar sæki fram til Toledo og sjeu aðeins 3 km. frá borg- inni. Hafa þeif þafið fallbyssuskot- hríð á borgina og eyðilagt aðal- bækistöðvar þær, sem uppreisnar- menn höfðust við í áður, nálægt Aleazarvíginu. Gæslustarfið hefst í nótt. London í gær F.Ú. Uppreisnarmenn halda því þó enn fram í frjettum sínum, að þeir hafi engan ósigur beðið við Oviedo, en hafi þvert á móti bætt aðstöðu sína þar. Uppreisnarmenn segja, að her- skip sín hafi tekið 2 spönsk skip ~RAMH. k SJÖTTXJ StÐTJ. Einnig þykir sýnt eftir fund- inn að stjórnin ætli ekki að fella frankann úr 105 í 112 franka fyrir hvert sterlings- pund. Orðrómur um það, að gengislækkun væri í vændum á rót sína að rekja til fjár- magnsflóttans, sem aukist hefir gífurlega undanfarið og komið óþyrmilega við gengisjöfn- unarsjóðinn, sem stofnaður var, er frankinn var leystur frá gull- inu í haust. SAMVINNA VIÐ BRETA OG BANDARÍKJAMENN London í gær. FÚ. Nefnd verður sett til þess að ráða yfir gengisjöfnunarsjóði og verður formaður hennar fræg- asti fjármálasjerfræðingur Frakka, en forstjóri Frakklands banka verður einnig í nefndinni, ásamt þektum hagfræðingum. Samningaumleitanir um verð- festingu frankans hefjast þegar milli Frakklands, Bandaríkj- anna og Bretlands, en franska stjórnin lýsir yfir því, að hún byggi gjaldeyrisstefnu sína á gjaldeyrissáttmálanum, er þessi lönd gerðu með sjer síðastliðið haust. Erlend blöð eru flest sam- mála um það, að þessar ákvarð- anir frönsku stjórnarinnar muni hafa Iítil fchrif erlendis. .'ífe.. 1' 15000itiýir breskir __¦_»¦_____________»—_a_»í_' •=¦ "__a__i—¦_¦____—waw_~> hernaðarflugmenn á næsta ári. Útgjöld til loftflotans næstum 2 miljarði kr. London í gær. FÚ. Svinton lávarður, flugmálaráðherra Breta . lagði í dag fram áætlun stjórnarinnar . um útgjöld til flugflotans. Þessi útgjöld fara nú í fyrsta skifti fram úr áætluðum útgjöldum til landhersins. Nema þau 88 miljónum sterlingspunda og er það 31 miljón meira en í fyrra. Af þessu á að taka 26 miljónir til láns. - Vígbúnaðar- - útgjöld Breta á næsta árí, London í gœr. FÚ. Áætluð hernaðarútgjöld Breta fyrir yfirstandandi ár nema alls 619^2 miljón ster- lingspunda, eða 82 V2 miijón meira en í fyrra. Eiga 80 miljónir að greið- ast með láni því, er breska stjórnini fær nú heimild til að taka í þessu skyni. (Samkv. þessu þarf Cham- berlain ekki að auka skatt- ana á næsta ári, vegna víg- búnaðarins, nema um 2x/2 miljón £). KRtNmGARATHÖFN- IN KVIKMYNDUÐ. London í gær. FÚ. Krýningarathöfn Georgs VI Bretakonungs og Elísabet- ar drotningar, sem á að fara fram 12. maí í Westminster Abbey, verður kvikmynduð. Það var tilkynt í dag, að tveim kvikmyndafjelögum hefði verið veitt leyfi til þess að mynda athöfnína. Tilkynti ráðherrann að á þessu ári þyrfti að auka mannafla flugflotans um 1500 flugforingja og 15 þúsund flugmenn, auk þess sem bæta þyrfti miklu viS varaflugliðið. Hann eagði, að í byrjun næsta mánaðar myndu verða komnar upp 100 flugstöðvar í landinu, 20 flugvjeladeildir vijð heima- deild sjóflotans, og 26 deildir við flotastöðvar erlendis. Aukningu loftflotans miðaðí vel áfram, sagði hann, enda þótt henni væri ekki eins langt komið og stjórnin hefði á síð- astliðnu ári gert sjer vonir um að yrði. Winston Churchill hafði áð- ur lýst ótta sínum við það, að vígbúnaðinum miðaði ekki nógu vel áfram, og að breski flug- flotinn ætti langt í land með að verða eins öflugur og flugfloti Þjóðverja. Stjórnir ítalíu og Þýskalands sagði hann, væru að gera þess- ar þjóðir að einni „hernaðar- yjel". Hann sagðist vera á sama málí og Halifax lávarður, að ekki þyrfti að óttast að ný heims- styrjöld brytist út strax — „ekki í vor, og ekki í sumar", sagði ChurchiII, „en á næsta árí má eiga þess tob."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.