Morgunblaðið - 13.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1937, Blaðsíða 5
Laugardag 13. mars 1937. MORGUNBLAÐÍÐ S Anokkrum undanförn- um þingum hafa ver- ið gerðar ítarlegar tilraunir til að fá afnumið útflutnings gjald af íslenskum sjávar- afurðum — en frumvarpið hefir jafnan verið felt og hví borið við, að ríkissjóður mætti ekki missa þær tekj- ur, sem hann hefði af út- flutningsgjaldinu. Frumvarpið er enn flutt á yfirstandandi þingi, samkv. áskorun útgerðarmanna um land alt. Til þess að fólk geti gert sjer ljóst, hverju útflutnings gjaldið, og aðrir óbeinir skattar á sjávarútveginum, nemur, hefi jeg snúið mjer til Geirs Thorsteinsson út- gerðarmanns og beðið hann um yfirlit yfir hina óbeinu skatta togaraútgerðarinnar. Fer hjer á eftir sundurliðuð greinargerð hans. — Við skulum athuga ársrekst- ur eins togara, sem er að stærð um 330 smál. brúttó, 145 nettó. Og "við þá athugun mun okkur ganga einna verst að átta okkur á óbeinu sköttunum á útgerðinni — en ó- beina skatta á útgerðina kalla jeg öll gjöld önnur en útsvar og tekjuskatt ásamt verðjöfnunar- 'Sjóðsgjaldi og þungri álagningu á kol og salt til útvegsins. Pá skulum við sundurliða þetta, •sem jeg kalla óbein gjöld á rekstri •éins togara á ári, og vita hvers við verðum varir. Gjöld til ríkisins. 3. Kr. 2.00 af hverjum 1000 kg. ú innfluttum kolum. Notkun inn- fluttra kola á rekstursárinu 1000 smálestir á kr. 2.00 samtals kr. 2.000.00. 2. Kr. 1.00 á hver 1000 kg. af innfluttu salti. Notkun á innfluttu salti 800 smálestir á kr. 1.00 sam- dtals :kr. 800.00. 3. 2%% af briittóverði á út- fluttum saltfiski, lýsi o. fl., ásamt nunbúðum, af kr. 270.000.00 -= kr. 5.737.50. 4. Sama gjald (2%%) af öllum íísfiski, og þar með talinn ís- og saltfiskur qg hverskonar afurðir, :sem aflaðar kunna að vera við Bjarnarey hjá Noregi, í Hvíta- hafinu, eða á öðrum fjarlægum aflasvæðum — og án löndunar og verkunar lijer á landi. Ef gera má ráð fyrir 10 sölu- ferðum á ári til Englands og Pýskalands, og meðalsala hverrar ferðar £ 1000 = £ 10.000, eða um 221.500 krónur á ári. Leyfður frádráttum á breskum innflutn- ingstolli 10%, kr. 22.150.00, og frádráttur á flutningskostnaði, miðað við 11 daga hver ferð, = 110 dagar á 1000 krónur á dag. Eftirstöðvar verða þá kr. 89.350.- 00, sem greitt er af 2%% = kr. 1.898.68. 5. Vitagjáld kr. 1.25 á hverja nettó smálest = kr. 180.00. 6. Sóttvarnargjald og tollskoð- »n — áætlaðar 7 viðkomur frá út- ilöndum á kr. 45.00 = kr. 315.00. 7. Lestargjald kr. 489.75. .8. Skráning og tryggingargjald íslenska togaraútgerð- in greiðir andvirði fjögra togara á ári í óbeina skatta. áhafnar ásamt skoðunargjaldi kr. 1.400.00. 9. Há gjöld af innfluttum veið- arfærum, vjelum, varahlutum vjela, olíu, fiskumbúðum, matvöru og fleiri útgerðarvörum, var- lega áætlað, kr. 579.07. Samtals nema því gjöldin til ríkissjóðs um kr. 13.400.00. * Gjöld til Reykjavíkurhafn- ar. 1. Kr. 1.50 af liverri innfluttri kolasmálest — 1000 smál. = kr. 1.500.00. 2. Kr. 1.50 af hverri innfluttri saltsmálest — 800 smál. = kr. 1.200.00. 3. Kr. 1.50 af hverri útfluttri smál. saltfiskjar, lýsi og öðrum afurðum — 700 smál. á ári = kr. ! 1.050.00. 4. Hafnargjöld ýmiskonar og hafnsaga kr. 1.500.00. 5. Vatn, með gildandi afslætti I kr. 500.00. Grjöld til Reykjavíkurhafnar samtals um kr. 5750.00. • Ársgjöld eins togara í Reykja- 1 Rauðliðar berjast *ið olfuskort. eftir enskan blaðamann, sem nýkominn er frá Madrid (í febrúar). Pað var eitt orð, sem fór eina og rauður þráður í gegn um samtal manna í Þýskalandi á meðan verðbólgan fór yfir landið — „valuta“, eða gjald- eyrir. Á Spáni heyrist orðið „gasoline“ oftast, því að lítið er til af olíu, svo að hættulegt er. Þegar jeg fór eftir hinum 350 km. langa vegi, frá Madrid til Valencia, sá jeg aðeins tvær olíustöðvar, sem voru opnar, og umhugsunin um það, að svo gæti farið, að þær væru tómar, þegar maður kæmi að þeim, vakti hjá manni undarlega æs- ingu á leiðinni um þetta tígu- lega, óræktaða og hrjóstuga land. * Ein afleiðing olíuskortsins er sú, að í Madrid er jafnmikið af konum og börnum og þar hafa altaf verið. Mörgum þúsundum hefir verið komið fyrir úti um sveitir og þorp, en maður spyr ósjálfrátt sjálfan sig hvort þau sjeu jafnmörg og flóttamenn- irnir, sem hópuðust til borgar- innar er þjóðernissinnar sóttu fram frá Talavera og Toledo. íbúamir vilja ekki forða sier sumpart vegna þess, að ekki eru til nægilega mörg flutn- ingatæki til að flytja þá, -og sumpart vegna þess, að með því að vera kyr, þurfa þeir ekki að biðja um flutningatæki, sem e. v. er meiri þörf fyrir annars staðar. í Valencia sá jeg flesta standa í þyrpingu fyrir utan bíó, þar sem sýnd var Chaplin- mypdin „Nútíminn", en í Mad- rid bíða sumar þyrpingarnar í heilar nætur til þess að fá kola- skamt. Þjáningar fólksins eru mikl- ar, en Madridbúar vilja heldur taka á herðar sínar óþægindi og feiga á hættu að lenda í sprengjuárás, heldur en óviss- una sem blasir við þeim sem flýja. Frændur og skyldmenni, þús- pndum saman eru á víð og dreif um allan Spán og vita ekkert hvað af öðru. * Þegar jeg kom til Valencia um daginn, sá jeg að kominn var maður í annað rúmið í her- bergi mínu. Þetta var Baski frá Pampe- lona, sem nú svaf í rúmi með sængurfötum í fyrsta skifti í fjóra mánuði. Hann vaknaði eftir átján tíma svefn — og sagði mjer sögu sma. Móðir hans var sósíalisti, aðir hans var í kaþólska flokki Gil Robles, bróðir hans barðist í liði Francos hershöfðingja og sjálfur var hann kommúnisti, sem hafði tekið þátt í næstum öllum meiriháttar orustum í borgarastyrjöldinni. Þetta er harmsaga margra Spánverja. vík, í óbeina skatta til ríkis og bæjar, eru því samanlagt krónur 19.150.00 umfram útsvar, sem einnig er lagt á taprekstur, og tilfinnanlega háan tekjuskatt ef um nokkurn hagnað er að ræða. — En liækka þessar tölur nú ekki og lækka eftir lengd rekst- ursársins ? — Jú, og eins eru ársgjöldin misjöfn eftir útflutningsmagni og verðlagi afurðanna. En þessar at- huganir mínar miðast við meðal- stórt skip í meðal aflaári og meðal sölu afurðanna. En svo tilfinnanlega sem ofan- rituð gjöld íþyngja útgerðinni voru þó árið 1934 teknar kr. 5.00 af liverju skippundi, er síðar var breytt í 6% brúttó af fob-út- flutningsverði, og lagt í verðjöfn- unarsjóð. Þetta þýddi kr. 16.000.00 minni tekjur á saltfisksveiðunum 1934 — auk allra ofantaldra gjalda, nema útflutningsgjald til ríkisins, sem nú er 2%%, en var þá 1%%. Ofan á þetta bætist svo, að hin háu skipagjöld til ríkis og hafn- ar fyrir flutningaskip stuðla að verulegu leyti að hækk- uðum farmgjöldum á kolum og salti svo nemur verulegri hækkun á þessum aðal-rekstrarvörum út- gerðarinnar. Auk þess, sem allur almenningur neyðist til að kaupa kolin ólieyrilega háu verði, — því af hverjum 5.400 smál. farmi er borgað til ríkisins kr. 6.970.00 og til Reykjavíkurhafnar kr. 3.882.00 + dráttarbátur kr. 300.00 = kr. 4.182.00. Samtals kr. 10.152.00. — Hvert viljið þjer álíta að sje „gangverð“ íslenskra togara nú sem stendnr? — Jeg liygg að það sje um tvö hundruð þúsund krónur, og 10 ára greiðsla hinna árlegu óbeinu skatta til hins opinbera, lætur því nærri að nema skipverð- inu sjálfu. Meðan svo er í pottinn búið virðast litlar líkur til, að togara- útgerð geti borið sig, hvort held- ur, sem er einstaklingseign eða fjelaga. Það verður þá í öllu falli að ganga betur með afla og af- urðasölu en verið hefir síðustu árin, ef útgerðin á að geta tví- borgað kaupverð skipanna á hverj um 10 árum og auk þess lagt fje til hliðar til að endurreisa skipið, þegar með þarf. — Og hvað líður svo árlegum viðhaldskostnaði ? — Fyrir skömmu var t. d. einn togari „flokkaður“ hjer í Reykja- vík fýrir kr. 90.000.00 og var þó það skip hvorki eldra nje lakara en alment gerist. Það þykir vel sloppið ef árlegur viðhaldskostn- aður, auk flokkunargjalds á viss- um tímum, fer ekki yfir krónur 20.000.00 á hvert skip. Og þrátt. fyrir þenna tilkostnað úreltist skipið furðu fljótt og stenst ver og ver samkepni. — Hver er svo afstaða bank- anna til togaraútgerðarinnar ? — Jeg lít svo á að bankarnir ættu að beita sjer fyrir því, að hinum óbeinu sköttum væri Ijett af útgerðinni — því eins og nú er komið fyrir velflestum útgerðar- mönnum, og útgerðarfjelögum, í landinu, þá er alt hlutafje tapað og nýtt ófáanlegt, og hljóta því gjöldin loks að falla á bankana sjálfa, , á meðan þeir halda á- fram að lána f je til útgerðarinnar, þrátt fyrir árleg töp, sem bein- línis stafar af þessum óvægilegn óbeinu sköttum. Þau töp, sem bankarnir hafa þegar hlotið af togaraútgerðinni, eru að mestu leyti til orðin fyrir há opinber gjöld. Þetta hefir leitt til hárra bankavaxta, sem er klafi um háls alls atvinnu- og viðskiftalífs í landinu, og ekki hvað síst á útgerðinni, nú þegar rekstursfje er bundið um lengri tíma í „óafskiftum“ fiski og sí- felt þörf á viðbótarfje fyrir áfall- andi töpum. S. B. Hugrakkar tvíburasystur. IFrakklandi er nú vart um ann að meira talað en tvíburasyst- ur þær, Annie og Xaviere Clerget að nafni. Frægð sína hafa þær hlotið fyrir það, að þær handsöm uðu hættulegan innbrotsþjóf, sem var að fremja innbrot á heimili þeirra dag einn, er þær komu heim með móður sinni. En Annie heimtaði strax skamm byssu, sem þó engin var til í hús- inu, en talaði svo hátt um skamm byssuna, að þjófarnir gætu heyrt á hverju þeir ættu von. Eigi að síður tókst tvíburasystr unum að fá tvo náunga, sem voru uppi á lofti, til að koma niður, og beiðast vægðar. Oðrum þeirra tókst að komast brott á flótta, en systurnar rjeð- ust báðar á hinn, höfðu betur og bundu hann á höndum og fótum. Tvíburasysturnar eru ekki nema seytján ára gamlar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.