Morgunblaðið - 13.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1937, Blaðsíða 7
Laugardag 13. mars 1937. MOJtGUNBLAÐlÐ T — Hlutleysft -— Frakka. Róm. 12. mars F.Ú. Franskt leynifjelag sem vfnnur að Jjví að afla stjórn- ínni á Spáni hergagna, á nú 12 skip fullfermd með her- gögnum í pólsku höfninni Gdynía og leitar færis um aS koma þeim áleiðis til Spánar. BADMINTON. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. loma frá Indlandi, þar sem ensk- ir liðsforingjar byrjuðu að iðka bann. Hefir leiknum verið breytt töluvert síðan. Um síðustu aldamót var Bad- minton orðinn töluvert útbreiddur í Englandi og nú eru þar um 1100 Badminton fjelög. í Danmörku var fyrst farið að leika Badminton árið 1925, en síð- an hefir leikurinn breiðst óðfluga út og átt miklum vinsældum að fagna. Nú eru þar í landi um 30 Badminton fjelög. Badminton hefir einu sinni ver- ið sýndur hjer opinberlega. Yar það í sambandi við hátíðahöld í. S. 1. á 25 ára afmælinu. Yoru á- horfendur afar hrifnir af leiknum. Milli 20 og 30 manns iðka Bad- minton hjer í bæ. Ástæðan fyrir því að fleiri hafa ekki tekið Bad- minton-iðkun er sú, að erfitt er Itð fá húsnæði í þróttahúsunum vegna fimleikaæfinga. Strax og fimleikaæfingum fækkar í vor, munu margir bvrja að iðka leik- inn. Badmintonvellir eru í íþrótta- sölum tveggja skóla hjer á landi, Mentaskólanum og Laugarvatns- skóla. Ef fleiri skólar bættust í hópinn, væri tilvalið að láta fara fram kepni milli skólanna í Bad- íninton. Ef einhverjir skólar vildu taka þetta mál til athugunar, er mjer ljúft að senda þeim leik- reglur og upplýsingar um áhöld ■og annað útbúnað. Jeg er ekki í nokkrum vafa um, segir Jón Jóhannesson að lok- um, að einnig hjer á landi verður Badminton vinsæl og útbreidd í- þrótt eins og í öðrum löndum. — Sjerstaklega mun Badminton verða iðkaður að vetrinum, á meðan ekki er hægt að iðka tennis. Og að loku má geta þess, að Jón Jóhannesson mun fúslega veita mönnuin, sem kynnu að hafa á- huga fyrir Badminton, allar upp- lýsingar og leiðbeina þeim, sem ■vilja byrja að iðka leikinn. MUSSOLINI í LYBÍU. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU London í gær F.Ú. Mussolini ók þegar austur að landamærum Egyptalands, og þaðan mun hann á morgun hefja ferð sína um hinn nýja akveg, sem liggur meðfram allri strandlengjunni. Þenna akveg ætlar Mussolini að vígja. Eimskip. Gullfoss var á ísafirði í gærmorgun. Goðafoss er í Rvík. Brúarfoss fór frá London í gær. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er á Siglufirði. Selfoss fór frá Keflavílt í gærkvöldi. INFLÚENSAN. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. mánudag til föstudags, vitjað um 8000—8500 sjúklinga. Svo eru alt af æðimargir inflúensúsjúklingar, sem ekki vitja læknis. Jeg hefi því, segir hjeraðslæknir að lokum, verið að láta mjer detta í hug, að um þriðjurtgmr bæjarbúa hafi tek ið veikina þessa 5 daga vikunnar. Hjálparstöðvamar. — Við höfum haft miklu meira að gera í dag en undanfarna daga, sagði Jón Oddgeir Jónsson skátaforingi Morgunblaðinu í gær kvöldi, um það leyti er verið var að loka hjálparstöð skátanna. Við höfum fengið 35 nýjar beiðnir frá heimilum um aðstoð. Auk þess fóru skátar aftur í gær til margra þeirra lieimila, sem 3eir höfðu veitt aðstoð tvo und- anfarna daga. Aðstoð skátanna hefir verið svipuð og áður. — Ekkert annað sjerstakt? — Nei; en jeg vil biðja yður að taka það fram, segir Jón Odd- geir, að milli stöðvar okkar skát- anna og hinna stöðvanna hefir jafnan verið hin ákjósanlegasta samvinna, og Ráðningarstofa hæj arins hefir í flestum tilfellum getað veitt okkur úrlausn, er við höfum til hennar leitað um stúlk- ur til aðstoðar á heimilum. Hjálparstöð skátanna starfar á- fram í dag, og geta menn leitað til hennar í síma 3273; stöðin er opin frá kl. 10—10. Ráðningarstofa bæjarins fekk einnig fleiri heiðnir um aðstoð í gær en undanfarið. Til hennar komu alls í gær 21 ný hjálpar- beiðni, og var þeim öllum full- nægt. Stofunni bættust einnig við 5 nýir sjálfboðaliðar, 2 karlmenn og 3 stúlkur. Alls hefir hjálparstöð- in því fengið 47 sjálfboðaliða. Ráðningarstofan tekur áfram á móti sjálfboðaliðum. Hún er opin frá kl. 9 árd. tii 7 síðd.; símar 4966 og 1042. SVÖR ÍTALA OG ÞJÓÐ- VERJA UM VESTUR- EVRÓPU SÁTTMÁLA. London í gær. FÚ. Ifrjett frá Berlín er sagt, að svar þýsku stjórnarinnar við tilmælum bresku stjórnarinnar um að Þjóðverjar tækju þátt í umræðum um Vestur-Evrópu sátt- mála, muni verða afhent bresku stjórninni fyrir næstu helgi. í frjettinni er ennfremur sagt, að Þjóðverjar setji enn sem fyr það skilyrði, að aðeins sje rætt um Vestur-Evrópu sáttmála. Róm í gær. FÚ. Um Locarnosáttmálann þýðir ekki lengur að tala og endurnýj- un hans getur ekki átt sjer stað með því að einu ríki sjerstaklega, Þýskalandi, var þar ekki boðið upp á sömu rjettindi og skyldur sem öðrum ríkjum. Þar að auki var sá galli á Lo- carno-sáttmálanum, að nokkur ríki, þar á meðal ítalía og Bret- land, voru ábyrg fyrir sáttmál- anum, án þess að njóta sömu rjett inda um aðstoð ef á þau yrði ráð- ist, eiris og aðrir aðilar hans. Ef um nýjan vesturlandasátt- mála á að vera að ræða, verður alt slíkt misrjetti að hverfa og sömu- leiðis verður það að vera skilyrði Leiðangur til Suðurpólsins. Hr. ritstjóri. Hr. Knútur Arngrímsson spyr í Morgunbl. í gær, alldrýginda- lega, hvort mjer sje ókunnngt um Gaúss-leiðangurinn þýska til Suð- urpólslandanna árin 1901—1903, eða hvort mjer hafi ekki þótt hann þess verður að geþa hans. — Jeg skal í allri auðmýkt reyna að skýra þetta. 1 einu útvarpserindi verður þess ekki með sanngirni krafist, að „landfræðisaga“ Suðurskautsins sje rakin til hlítar, jafnframt því að segja sjerstaklega frá ákveðn- um leiðangri. Jeg Ijet mjer því nægja að nefna helstu leiðangra, sem gerðir voru út fyrir aldamót- in — áður en Scott fór í fyrri för sína. ,Að vísu drap jeg síðar á Shackleton af því að hann hafði verið förunautur Seotts. Það er því jafnlítil ástæða til þess að þykkjast, vegna þess að Drygalski var ekki nefndur, held- ur en t. d. dr. Chareot og margir fleiri, sem skipa heiðurssess í þess um rannsóknum. Aunað atriði, sem kemnr fram í fyrirspurn Knúts, að jeg hafi eignað sjerstökum þjóðum allan heiðurinn af heimskautarannsókn um og skilið Þjóðverja þar und- an, hlýtur og að stafa af misskiln ingi yðar. Jeg sagði, að það hefðn verið hægari heimatökin fyrir norðurlandamenn að leita til norð urpólsins eftir æfintýrum og frama, heldur en að sækja suður um höf. Til norðurlandamanna tel jeg í þessu sambandi auðvitað Þjóðverja, þótt jeg nefndi þá ekki sjerstaklega. En jeg nefndi held- ur ekki Rússa, Frakka, Itali, Aust urríkismenn. Ollum Norðnrálfu- þjóðum er greiðari leið til nyrðra íshafsins heldur en til þess syðra. Þess vegna hafa rannsóknir beinst meira norður á hóginn. Jón Eyþórsson. ENGINN ÁRANGUR — í BILI. London 12. mars F.Ú. efnd sú, sem setið hefir á rökstólum í Genf, og rætt um aðgang hinna ýmsu þjóða að hráefnalindum heims- ins, hjelt síðasta fund sinn að svo stöddu í dag. Nefndin gerir ráð fyrir að koma aftur saman til funda í júnímánuði næstkomandi, og eiga þá undirnefndir hennar að skila álitum sínum. Aukaþing. Breska stjórnin hefir farið fram á það, að aukaþing Þjóða- bandalagsins verði haldið í Genf síðari hluta maímánaðar, eða á sama tíma og Þjóða- bandalagsráðið kemur saman. Verður það verkefni fundarins, að taka til meðferðar umsókn Egyptalands um upptöku í Þjóðabandalagið. FRAMH. AF FYRRA DÁLKI. að ekkert einstakt ríki geti haft sjersamninga eða hernaðarbanda- lag við einstök ríki, eins og Frakk land hefir nú með sáttmálanum við Sovjet-Rússland. Qagbók Veðrið í gær (föstud. kl. 17): Veðnrlag hefir litlum breytingnm tekið hjer á landi nndanfarin dæg ur. Um alt land er NA- eða N- kaldi, bjartviðri á S- og V-landi, en dálítil snjójel sumstaðar norð- anlands. Frost 1—6 stig. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-kaldi. Bjartviðri. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trú lofun sína Laufey Einarsdóttir, Skálholtsstíg 2, og Jan. Jellicka, kaupm. frá Tjekkoslovakín. Messur falla niður í Fríkirkj- unni á morgun vegna inflúensu- bannsins. Engin messa eða barnaguðsþjón usta í Laugarnesskóla á morgun. Engar messur í dómkirkjunni í Reykjavík á morgun. Bruninn á Vesturgötu 64. Olíu- vjelin, sem eldurinn kom upp frá, sprakk ékki, eins og álitið var í fyrstu, heldur kviknaði í glugga- tjaldi frá eldavjelinni. Sigurði Bjargmundssyni, sem brendist í eldinum, líður sæmilega vel. Falska myntin. Lögreglunni hef ir borist einn falskur tveggja króna peningur í viðbót við þá þrjá, sem fyrir vorn. Kom hann frá gjaldeyris- og innflutnings- nefnd. Ekki veit gjaldkerinn þar hvenær sá peningur hefir komið í hans vörslur. Þá hefir lögreglan til rannsóknar einnar krónn pen- ing frá Búnaðarbankanum, en á- litamál er, hvort hann muni vera falskur og ekki búið að rannsaka það til hlýtar. Skátafjelagið „Emir“. Skátar og ylfingar. Sunnudagsæfingin 14. mars fellur niður vegna inflúens- unnar. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína nngfrú Anná Bjarnadóttir, Pjetnrssonar blikk- smiðs, Vesturgótn 46 A, og Hans. J. Hansen, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína frk. Randí Þórarinsdóttir hjúkrunarkona og Elías Kristjánsson símaeftirlits- maður. Gullbrúðkaupsfagnaður Ragn- heiðar Helgadóttur og Ásgeirs Bjarnasonar frá Knarrarnesi verð ur haldinn í Oddfellowhúsinu á morgun, sunnudaginn 14. mars, og hefst kl. 6 síðd. Aðgöngumiða skal vitja í Ritfangaversl. Penn- inn í dag og forföll, ef einhver eru, tilkynt þangað. K. R.-ingar efna til skíðaferðar upp á Hellisheiði á morgun. Lagt verður af stað frá K. R. húsinu kl. 9. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu K. R. milli kl. 5 og 6 í dag. Sími 2130. Dýraverndarfjelag var nýlega stofnað í Vestmannaeyjum. Stjórn skipa: Kristján Friðriksson kenn- ari, formaður, Davíð Árnason verkamaður, gjaldkeri, og Stefán Árnason lögregluþjónn ritari. Meðstjórnendur: Friðfinnur Finns son verkamaður og Guðjón Ein- arsson fiskimatsmaður. (FÚ) Afli hefir verið fremur tregur síðustu daga í Sandgerði, nema á þá báta, sem liafa náð í loðnu. í fyrradag fengu Þráinn og íslend- ingiir úr Norðfirði um 50 tunnur af loðnu, sem þeir seldu bátiim í Sandgerði og nokkrum bátum úr Keflavík. Bátarnir reru með loðnu í gær og öfluðu ágætlega, frá 15—30 skippund á bát. Eng- in loðna veiddist í gær. (FÚ). f gær reru allir bátar frá Kefla- vík og var afli ágætur, frá 14— 22 skippund á bát. Mestan afla höfðn þeir bátar, sem beittú loðnu. (FIJ) Selfoss var í Keflavík i g«r og tók 35Ó smálestir af saltfisti til sölu á Englandsmarkaði, og Sna*- fell tók í fyrrakvöld 1500 pakka af þurfiski. (FÚ) Laugardagur 13. mara. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Enskukensla. 8.40 Dönsknkensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Útvarp frá skíðamótinu í Hveradölum. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Ástin“, eftir Ger- aldy (Arndís Björnsdóttir, Brynjólfnr Jóhannesson, Ind- riði ’W’aage). 21.30 Útvarpstríóið leikur. 21.55 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 22.20 Danslög (til kl. 24). 500 KR. GJÖF TIL SLYSAVARNAFJE LAGSINS. í dag kom herra alþingismað- ur Bjarni Ásgeirsson á Reykj- um til mín og afhenti mjer 500 króna gjöf til Slysav^rnafje- lagsins með svofeldu gjafa- brjefi: I tilefni af gullbrúðkaupi for- eldra okkar, Ragnheiðar Helga- dóttur og Ásgeirs Bjarnasonar frá Knarrarnesi, viljum við, börn þeirra, afhenda Slysa- varnafjelagi íslands meðfylgj- andi peningaupphæð, sem við biðjum það að verja til slysa- varna á Faxaflóa. Íteykjavík, 11. mars 1937. Soffía Ásgeirsdóttir (sign.). Þórdís Ásgeirsdóttir (sign.). Bjarni Ásgeirsson t (sign.). í Helgi Ásgeirsson (sign.). Um leið og jeg kvitta hjer- með fyrir hina stórhöfðinglegu gjöf til fjelags vors, þakka jeg hjartanlega hinn eftirbreytnis- verða höfðingsskap og góðvild til starfsemi vorrar, sem felst í gjöfinni. — Óska systkinunum og foreldrum þeirra alls hins besta um ókomin ár. ... 12. febr. 1937. F.h. Slysavarnafjelags íslands. Þorst. Þorsteinsson. HERSKIP VERNDA FRÖNSK KAUPFÖR. London 12. mars F.Ú. ranska stjórnin hefir falið fjórum beitiskipum sín- um, að halda vörð á siglinga- leiðinni milli suðurstrandar Frakklands og norðurstrandar Afríku. Ákvörðun þessi hefir verið tekin vegna árásarinnar sem franskt skip varð fyrir á dögun- um í Miðjraðarhafinu, er flug- vjel kastaði yfir það fimm sprengjum. Þá hefir, skipstjór- um allra franskra flutninga- skipa verið boðið áð hafa franska fánann einlægt við hún og hafa ljós við hann á nóttUnni svo hann sjáist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.