Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 3
3 Fimtudatfur 18. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ — Samkomubanninu — afljett á sunnudag! SAMKOMUBANwi« u, sem staðið liefir yfir- síðan 8. þ. m. yegna inflúensnimar, verður afljett á sunnudaginn kemur. Lögreglustjóri sagði blaðinu þessi tíðindi í gærdag skömmu. . eftir að heilbrigðisnefndin hafði ákveðið að ljetta af banninu. * INFLÚENSAJST er nú mjög í rjenun hjer í bænum, sagði hjeraðslæknir Morgunblaðinu í gærkvöldi. Ber öllum lækn- um saman um það, enda þótt margir þeirra hafi mikið að starfa ennþá. Þetta er einnig álit lyfjabúðanna. Hjálparstöðvamar sögðu hið sama; til þeirra koma nú miklu færrí beiðnir um hjálp en áður. Skátamir starfa þó áfram í dag, og er stöð þeirra opin frá kl. 91/2—12 árd. og 4—7 síðd.; sími 3273. Hjáiparstöð Eáðningarstofunnar starfar einnig með sama fyrirkomulagi og áður. Hún er opin frá kl. 9—7; símar 4966 0 g 1042. Tillögur Hitlers um Vestur- Evrópu sáttmála. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KHÖFN 1 GÆR. News Chronicle“ (London) birtir nýjar upplýsingar um tillögur Hitlers um nýjan Vestur-Evrópu-sáttmála. Tillögurnar hafa ennþá ekki verið birtar í heild, eu búist við því, að það verði gert á næstunni. Þjóðverjar gera það að tillögu sinni, að ríkin, sem standi að samningnum skeri úr um það sjálf, hvenær um árás er að ræða, en ekki þjóðabandalag- ið í Genf. M.eð því að ganga að þessu á- kvæði yrði áhrifasvið þjóðabanda,- lagsins mjög takmarkað. Breyting fransk-rússneska samningsins. Þá vilja ÞjóSverjar að fransk- rússnesba samningnum verði breytt þannig, að Frakkar verði ekki skyldaðir til þess að veita Rúss- «m hernaðaraðstoð, nema að Bret- ar og Italir úrskurði, að um árás sje að ræða. Nti er svo fyrir mælt í frausk- rússneska sáttmálanum, að Prakk- ar og Rússar veiti hvorum öðrum gagnkvæma aðstoð, ef þjóðabanda lagið úrskurðar, að á annað hafi verið ráðist. nýja ákvæði myndi Rússasamn- ingurinn verða einskisvirði, á með- an um samvinnu Itala og Þjóð- verja er að ræða. RÚSSAR Á KRYNLN GARHÁTÍÐINNI. London í gær. FÚ. tjórn Sovjet-Rússlands hefir kjörið fulltrúa á krýningar- hátíð Georgs VI. Bretakonungs. Eru það þeir Litvinoff utan- ríkis’T’álaráðh., Maisky sendi- hen 3. t ’jet-ríkjanna í London, og Tukatchef, i'ormaður herfor- ingaráedns. von Ribbentrop, sem lagði fram tillöguna. NOREGSPRINS SKÍRÐUR 31. MARS. Osló í gær. FÚ. arald Noregs prins verður skírður í hallarkapeil- unni 31. mars af Lunde bisk- upi, í viðurvist ríkisstjórnar og þingmanna, fulltrúa erlendra ríkja o. s. frv. Ingeborg prinsessa og Cari prins eru væntanleg til Ósló og verða viðstödd skírnarathöfnina (NRP—FB). í Borgarnesi breiðist innflúens- an ört út. Skólum hefir verið lok- að síðan á mánudag og samkomu- bánn fyrirskipaS. Um þriðjungur þorpsbúa hefir lagst. (FU). VER6UR ÞIHGROF OG KOSNINGAR? Sósíalistar hafa tilkynt ÍFramsóknarflokknum! úrslitakosti. Etir viðburði þá, sem gerðust á stjórnmálasviðinu í gær, er nú mikið rætt um það manna á milli, bæði innan þings og utan, að þingrof muni vera í vændum og kosningar á vori komanda. Innan veggja Alþingis er það vitanlegt, að Alþýðu- flokkurinn er búinn að tilkynna Framsóknarflokknum að ef hann ekki gangi inn á að leggja Kveldúlf || yelli, þá sje samvinnunni slitið. Hitt er einnig vitanlegt, að Framsóknarflokkurinn er a. m. k. tregur eða jafnvel ófáanlegur til þess að taka á sig þá ábyrgð, að neita því tilboði sem Kveldúlfur Þrfr dómar I hylmingar- málinu. Átta þjófnaðar- dómar. LÖGREGLUSTJÓRI kvað í gær morgun upp dóma yfir þeim þremur mönnum, sem keyptu vör- ur af sendisveini einum, sem Btal í verslun þeirri sem hann vann í. Þórður Þórðarson kaupmaður frá Hjalla var dæmdur í 5 mán- aða fangelsi, Páll Jóhannsson í 45 daga fangelsi og Benoný Benonýs- son kaupmaður í 30 daga fang- elsi, allir fyrir hylmingu- 1 Auk þessara dóma kvað lögreglu stjóri upp 8 dóma í þjófnaðarmál- um unglinga. Voru dómarnir frá 15 dögum og alt að 4 mánaða fang- elsi, flestir skilorðsbumlnir, nema þeirra, sem höfðu gerst hrotlegir áður. Rðgsskrifin um Olaf Þorvarösson, Tímagimbill heldur á- fram að svívirða Öl- af Þorvarðsson forstjóra Sundhallarinnar, og er nú stuðst við nýuppkveð- inn dóm lögreglustjór- ans í Reykjavík í gjald- þrotamáli Ólafs. Morgunhlaðið mun niVekki ræða þennan dóm að neinu leyti, enda verður ekki sjeð, að þessi dómur geti á neinn hátt rjettlætt hina nýju rógsherferð Tímagimbils á hendur Ólafi. Dómarinn sýknaði Ólaf af þeim hluta ákærunnar sem hans maniiorð snerti. Hann var dæmdur fyrir misfellur á bókhaldi. En hversu mörg- væru ekki þau gjaldþrotin, sem dæma mætti fyr- ir sama, ef fylgt væri hinum strangasta bókstaf laganna. FRAMH. Á SJÖTTU SÖIU.1 mun hafa gert bönkunum, og aem allir, er einhverjar brigður bera á að Kveld- úlfur eigi fyrir skuldum, hljóta að vera sammála um að sje lánardrotnum mjög hagkvæmur. Ennfremur mun það valda tregðu Framsóknarflokksins, að hann mun telja að verkalýðn- um í landinu og ríkisbúskapn- um í heild sje mjög mikill hag- ur í því, að hin nýja síldarverk- smiðja Kveldúlfs komist upp. I bakherbergjum Alþingis var því tónninn sá í gær, að ann- aðhvort yrðu sósíalistar að láta í minni pokann, eða þá að stjóm arsamvinnunni væri slitið, þing rofið og nýjar kosningar í vor. Þannig stóð málið í gær. En hvernig það stendur í dag veit enginn. En fari svo, að þing verði rof- ið, mælir stjórnarskráin svo fyr- ir, að kosningar skuli fram fara áður en 2 mánuðir eru liðnir frá þingrofinu. • Af þessu leiðir, að hvað sem fyrir kann að koma, eru ekki líkur til, að þing verði rofið strax, því að ýmsir erfiðleikar eru á því, að láta kosliingar fram fara fyr en í júnímánuðiJ ÚTFÖR AUSTEN GHAMBER LAINS. London í gær. FÚ. tför Sir Austin Chamber- lains fer fram á föstudag- inn kemur. Lík hans verður brent. Sir Austin var virðulega minst í breska þinginu í dag. Fyrstur talaði Mr. Baldwin, þar næst Mr. Attle.e, þá Sir Archi- bald Sinclair og loks Lloyd George, aldursforseti þingsins. í kvöld minnist Anthony Ed- en utanríkismálaráðherra hans í breska útvarpinu. Hluttrkningafcí eyti út af frá- falli Sir Austin nafa borist víðs- wgar að. Hlýlegast er skeyti franska utanríkismálaráðherr^- ans, Delbos, er minnist þess Sir Austin samdi, ás • ít hin mikla franska stjórnniAamanna Aristide Briand, Locarno-sátt- málann. C. A. Scott ritar grein um Atlants- hafsflug á 5. síðu i dag. Kveldúlfsmálið. sósiaiista var útbýtt á Alþingi i gær. Frumvörp þeirra sósíalista um gjaldþrotaskifti Kveldúlfs og- um breytinyai’ á stjórn Landsbankans voru lö.gð fyrir Albingp í gær. Standa allir sósíalistar í neðri deild að flutningi frum- varpanna, undir forystu Hjeð- ins Valdimarssonar. KVELDÚLFUR I frumvarpinu um gjaldþrot Kveldúlfs segir, að skipá' ákuli þriggja manna nefnd til þess að framkvæma skyndimat á éignúm fyrirtækisihs og „ieiði það mat í Ijós, áð fjélagið eigi ■ ékki lengur fyrir skuldum, þá skal bú h.f. Kveldúlfs þegar tekið til skiftameðferðar, sem þrotabú“, segir i 1.'gr. Því næst eru fyrirmadi um 5 manna skilanefnd, sem á að framkvæma skiftin, og skulu tveir kosnir af Landsbanka- nefndinni, einn af Útvegsbanka, e; 1 af Deacon s Bank. i Eng- landi og einn af, afyinnumáia- ráðherra, og skal hann vera formaður. Því næst eru ýms fyrirmæli um hvernig farið skuli með bú- skiftin. LANDSBANKINN Frumvarpið um breytingar á stjórn Landsbankans eykur vald Landsbank vnefndar. Þarf sam- þykki nefndarinnar til að gefa einstökum skuldunautum eftir skuldir án gjaldþrotaskifta, ef eftirgjöfin nemur 100 þús. kr. eða meira, svo og ef veita skal FRAMJ5. Á SJÖTTU SIÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.