Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1937, Blaðsíða 5
 IRmtudagur 18. mars 1987. MORGUNBLAt IL New York til París á tólf klukkustundum ■ ...Ml . ■ V Tíu.ár eru liðin í maí næst- komandi frá því að ung- :ur maður lenti flugvjel sinni .á Le Bourget-flugvellinum í París, eftir 33 klst. flug yfir .Atlantshafið, einn síns liðs. Flugmaðurinn sem steig vút úr flu^vjelinni og: brosti <að fag'naðarlátum mannf jöld- ans, sem safnast hafði sam- an til bess að hylla fyrsta manninn, sem flaug einn milli nýju og gömlu heims- álfunnar, var Charles Lind- bere;h. Á þessum tíu árum, sem síðan eru liðin hefir enginn far- iið fram ur afreki Lindberghs. Margir hafa flogið yfir hafið -— en enginn einn síns liðs frá IILong Island til Parísar. * Til minningar um afrek Lind- iberghs verður stofnað til kapp- ;ílugs yfir Atlantshaf í sumar. Þetta kappflug mun’hafa sjer- stakt gildi, því markmiðið með /því er.fyrst og fremst að sýna .framfarir, sem orðið hafa í flugtækrti síðastliðin 10 ár. 1 kappfluginu geta allar þjóð- iir tekið þátt, sem eru fjelagar íí Alþíóða flugmálasambandinu (Federation Aeronautique Int- .ernationale). Verðlaunin eru að npphæð þrjár miljónir franka. * Petta kappflug verður að því leyti frábrugðið allri fyrri rflugkeprii, að keppendur geta tekið sig upp hvenæi’, sem þeir :vilja í ágúst þessa árs. Að þessu sinrii verður flugvjelunum þess vegna ekki raðað upp á yelli, og þser sendar af stað með /nokkurra mínútna millibili. — Frá því fyrsta mánaðarins og /þar tíl á miðnætti 31. ágúst, get- ur hver þátttakandi lagt af stað :frá /New York, og fengið flug- tíma sinn staðfestan í París. Á þenna hátt getur hver flugmaður ráðið því hvenær hann teljí veðurhorfur hentugar til að fljuga yfir hafið. Og þó skiftir það enn meiru máli, að telji hann það ráðlegt eftir að 'hann er lagður af stað, að snúa aftur til NewYork, þá getur hann gert nýja tilraun. * IJm það þarf enginn að efast ;að nóg verður um að vera í loftinu í ágústmánuði. Þátttaka á að tilkynnast fyrir 1. maí. — ■ Gjald fyrir hvern þátttakanda neraur fimm þúsund frönkum. Ef gerðar eru tvær tilraunir, •verður þátttakandinn að borga 2000 franka í viðbót. Vegalengdin, sem flogin verð- ur er nálægt því 3400 enskar mílur (5.450 km.) sje mælt eft- ir breiddarbaug. En flugmenn, sem varfærnir eru, munu halda sjer hæfileiga nærri landi næst- um þriðjung 'leiðarinnar, með því að fara lítið eitt norðan við . stystu leið. Grein þessi, eftir einn af mestu flugmönnum heimsins, segir frá hinu mikilvæga kapp- flugi yfir Atlantshaf, sem háð verður í sumar. verða marghreyfla. Að þessi sinni á að búa svo um hnútan: að ekki verði teflt á tvær hætt- ur með einhreyfilsvjel. Nóg er orðið um það að einhreyfla vjelar leggi upp í hættuleg út- hafaflug og sjáist aldrei meir. Engar flugvjelar munu týn- ast í þessu flugi, ef hægt verður Eftir Charles W. A. Scott (sem vann A«tralíuflu^id oí| London< Hofðabnrgarflugið). Lengist leiðin þá um ca. 160 km. eða þar um bil, en aftur munu flugvellirnir í Nova Scot- ia og Nýfundnalandi reynast hentug leiðarmerki, áður en lagt er á Norður-Atlantshafið. Hafið er allsstaðar eins, nema um nokkrar litbreytingar. En þær munu koma að litlu liði í kappfluginu og Ijettir mun það verða öllum flugmönnunum þegar þeir sjá fyrst Usant á Frakklandsströnd framundan. Flugvjelamir verða allar að að koma í veg fyrir með leik- reglunum, að flugvjelar taki þátt, sem ekki eru til þess hæf- ar. * T-v ví að, auk varavjelar, verð- * ur í hverri flugvjel að vera loftskeytatæki. I reglunum er einnig svo fyrir mælt, að einn af áhöfn ■ flugvjelanna verði að vera loftskeytamaður. Fyrir því mun einnig verða sjeð, að fyrir hendi verði öll tæki, sem aðstoðað geta við lendingu flug IÞegar Lindberg lenti á Le Bourget flugvellinum í maí árið 1927. hvert ríki sendir. * Ágúst mun koma og líða. Jeg er sannfærður um, að þegar mánuðui’inn er liðinn, munu tólf flugvjelar hafa farið yfir At- lantshafið frá New York til Parísar. Flestar munu fara alla leið án viðkomu nokkursstaðar, en sumar munu taka eldsneyti í Harbour Grace, til frekari ör- yggis. Flugvjelin, sem vinnur, mun fara leiðina á tólf klukkustund- urn, eða eitthvað þar um biL _ vjelanna eftir tveggja þúsund' mílna flug yfir tilbreytinga- snautt úthaf. Sem kappflug verður þetta ef til vill ekki, þegar öllu er á botninn hvolft erfið þraut. Mín skoðun er sú, að aðalgildi þessa flugs sje fólgið í því, að sýna til hvers er hægt að ætlast af verslunarflugi í framtíðinni, og hvað hægt er á flugvjelunum að byggja. Það er óhjákvæmilegt að sam anburður verði gerður á kosti og lesti þeirra flugvjelá, sem Brfef send Morgunblaðlnu. Vinnuveitendaf jela gi5 og Verkamannafjelagið Dagsbrún. Hr. ritstj. TIL þess að ;esa meðlimi Verka- mtumafjelagsins Dagsbrún hjer t bænum til kluttöku í at- kvæðagreiðslu í fjelaginu, sem átti að sýna, að allur þorrifjelagsmanna vildi veita stjórn fjelagsins heim- ild til þess að láta fjelagið gjöra verkfall í þeim tilgangi að knýja fram kauphækkanaltröfur í stór- um stíl, hefir Alþýðublaðið und- anfarið flutt ýmsar sögur um það, að vinnuveitendur hafi verið að reyna að kúga meðlimi Dagsbrún- ar til þess að taka ekki þátt í at- kvæðagreiðslunni, eða til þess að greiða atlivæði gegn því, að veita Dagsbrúnarstjórninni umrædda verkfallsheimild, svo og um það, ið Vinnuveitendafjel. íslands hafi sýnt Dagsbrún, megna fyrirlitn- ingu með því að svara ekki brjefi Dagsbrúnar viðvíkjandi samning- um um þessar væntanlegu kaup- hækkunarkröfur. Áttu þessar kröfur að koma i;vo mikilli ilsku í meðlimi Dagsbrún- ar, að þeir þyrptust til fyrnefndr- ar atkvæðagreiðslu í fjelaginu. — Árangurinn varð nú samt ekki meiri en svo, að ekki fjekst helm- ingur fjelagsmanna til þess að samþykkja heimild fyrir Dags- brúnarstjórnina til þess að gjöra verkfallið. Og állar þessar sögúr Alþýðublaðsins voru haugalýgi. — Samt sem áður hefir formaður Dagsbrúnar, Guðm. Ó. Guðmunds- son, látið sjer sæma, að fara að endurtaka í Alþýðublaðinu í gær söguna um að Vinnuveitendafje- lag íslands hafi ekki virt Dags- briin svars. Það vill nú svo vel til, að hjer er beinlíuis hægt að sanna skjallega, að formaður Dagsbrún- ar fer með ósannindi, og þá jafn- framt hægt að sýna, hvers með- limir Dagsbrúnar mega vænta um sannleiksgildi orða formanns þeirra, þegar hann er að skýra málin fvrir þeim. í þessu efni þarf jeg ekki annað en skýra frá því, að hinn 10. f. m. skrifaði Vinnuveitendafjelagið svohljóðandi brjef til Verka- mamiafjelagsins Dagsbrún: „Reykjavík, 10. febr. 1937. Til Verkamannafjelagsins Dagsbrún Reykjavík. Eftir móttöku heiðraðs brjefs vðar, dags. 29. f. m., sem oss barst ekki fyr en 4. þ. m., eins og framkvæmdarstjóri vorskýrði formanni yðar frá í símtali sama dag, höfum vjer í dag skrifað Alþýðusambandi Islands brjef, sem hjer með fylgir í eftirriti, og munum vjer að fengnu svari Alþýðusambandsins skrifa yður frekara um málið. Virðingarfylst, Vinnuveitendafjelag Islauds Eggert Claessen. (Sign.)“. Brjef það til Alþýðusambands- ins, sein vísað er til í brjefi þessu, er svohljóðandi: „Reykjavík, 10. febr. 1937. Til Alþýðusambauds íslands, Reykjavík. Jafnframt því að seiula vður hjenneð eftirrit af brjefi Verka mannafjelagsins Dagsbrún, hjer í bænum, til vor, dags. 29. f. m., sem oss barst 4. þ. m., viðvíkj- andi samningum um kaup cg kjör verkamanna, viljum vjer, með því að oss er kunnugt um að tjeð fjelag er í Alþýðusam- bandi íslands, hjermeð spyrjast fyrir um hjá yður, hvort það er með vitund yðar, að fjelagið snýr s’jer beint til vor um þetta mál, og livort þjer óskið eftir afskiftum af málinu á þessu stigi þess. X7irðingarfylst, Vinnuveitendafjelag íslands. Eggert ('laessen. (Sign.)“. Hjer virðist ekki þurfa frekari skýringar til þess að sýna, að /Oags brúnarformaðúrinn fer með ósann- indi í tjeðri grein ninni í Alþýðu- blaðinu. Jafnframt skal jiess getið, að Al- þýðusambandið hefir ekki ennþá svarað ofangreindu brjefi Vinnn- veitendaf jelagsius, og því hefir það ekki enn legið fvrir, að Vinnu veitendafjelagið skrifaði Dagsbrún aftur um málið. í öðriun löndum er haft það sjálfsagða fyrirkomulag í þessum málum, að uiulirdeild í aðalfjelagi verkalýðs verður að snúa sjer til aðalf jelags síns í slíkum málum og fá milligöngu þess í samningum við aðalfjelag vinnuveitenda, og til svarandi regla gildir um fjelög vinnuveitenda. Mun óhætt að full- yrða, að þetta fyrirkomulag verði heppilegast lijer á landi, eins og annars staðar, oiula hefir það orð- ið niðurstaða fjölda ára reynsin annara þjóða. En vilji Alþýðusam- bandið heldur kjósa þá leið, r'i Vinnuveitendafjelag Islands semji beint við Verkamannafjel. Dags- brún, þá mun ekki standa á því af hendi Vinnuveitendafjelagsisis. Roykjavík, 17. mars 1937. Eggert Claessen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.