Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 8
0 BiUÍtGUNtfL.Ai.'i Laugardagur 20. mars 1937. M VUftsAufUi vc Soðið hangikjöt, soðin svið. Kjötbúð 4769. Reykjavíkur. Sími Hveiti í 10 punda ljerefts- pokum frá kr. 2.40. Smjörlíki 6dýrt og alt til bökunar best að i kaupa í Þorsteinsbúð, Grundar-! 8tíg 12. Sími 3247. Ágœtt bögglasmjör og sauða- tólg. Kjötbúðin Herðubreið. — Hafnarstræti 18. Sími 1575. Frosin lambalifur. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Káputau, sierstaklega falleg og góð. Dragtaefni — Kjóla- tau í úrvali. Satin í kápufóður og fleira frá 2.95 pr. meter. Versl. Dyngja. Húsmæður. Hvað er pönnu- fiskur? Kostar aðeins 50 aura. Bæjarins besta fiskfars 50 aura. Fiskpylsu- ogMatargerð- in, Laugaveg 58, sími 3827. Satin í peysuföt —Svartur Lastingur — Slifsi — Svuntu- silki — Kvenbrjóst — Millipyls. Versl. Dyngja. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og-roðlaus, 50 aura % kg. Pönt-, unarfjelag Verkamanna. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- *rstræti 4. Dagbókarblöð Reykvíkings Silkisatin í mörgum litum frá 4.75 mtr. Einnig Crepe í Ijós- um og dökkum litum. Georg- ette, munstruð og einlit í miklu úrvali, frá 2.80 pr. mtr. Versl. Dyngja. Nærfatasilki, einlit Og rÓ9uð. Hvítt flúnel. — Silkiljereft — Versl. Dyngja. Til sölu nokkrar notaðar bif- reiðar. Heima 5—7 e. m. Sími 3805. Zophonías Baldvinsson. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. OL^ PlPOLU m Stúlka, með barn á þriðja ári, óskar eftir ráðskonustöðu eða sumarvinnu á góðu heimili, helst frá 1. eða 15. apríl. Uppl. hjá Morgunblaðinu. Stúlka óskast í vist til ís- Ienskra hjóna í Kaupmanna- höfn. Þarf að greiða ferðina út. Uppýsingar í síma 4800 kl. 6—8. Plissering, húllsaumur og yf- irdektir hnappar í Vonarstræti 12. Um síðustu áramót voru þau lög sett í Kína, að allir, cem sannast á að noti nautnalyf, skuli dæmdir til dauða. Aður fyr var hegningin 3—7 ára fangelsisvist. Aðeins þeir, sem fjellu fyrir freistingunni eftir að hafa verið læknaðir, voru teknir af lífi. * Ekkja auðugs iðnaðarmanns í Frakldandi hefir stofnað sjóð og mælt svo fyrir, að úr honum skuli greiddir árlega 100.000 frankar þeim manni, sem fyrstur komist til Mars. — Það verður víst lítið borgað úr þeim sjóðnum fyrst um sinn. * — Jeg fer aldrei til læknis — jeg fer eftir bókum og lækna mig sjálfur. i — Gættu þín, að þú deyir ekki af prentvillu! I * ' Mannshörundið er mjög sterkt. Hefði maður 3ja em. breiða ræmu af því, hæfilega langa, mætti búa til úr henni rólu, er gæti borið fullorðinn mann. i * Monsieur Strons Allange er maður einn í Frakklandi, sem var búinn að vinna í 25 ár samfleytt í sömu skrifstofunni í Bordeaux um daginn. í tilefni þessa, fjeklc hann kaup- liækkun. En hann brást svo reið- ur við, að hann hótaði að segja upp, ef laun hans yrðu ekki lækk- uð þegar .í stað. Strons fjekk vilja sínum fram- gengt. * Hjá fisksalanum. — Viðskifta- vinurinn: Hvað kostar þorskurinn í dag? Kaupmaðurinn í elskulegum róm: 50 aura pundið. Viðskiftavinurinn: Nei, nú er jeg hissa, jeg kaupi ekki þorsk fyrir það verð, þá vil jeg heldur kaupa hann á torginu! Kaupmaðurinn: Þjer fáið ekki svona góðan þorsk á torginu. Viðskiftavinurinn: Á—? Kaupmaðurinn önugur; Nei, það sjer hvert fífl! Viðskiftavinurinn með sömu ró- seminni: Það getur vel verið, en j©g sje það ekki. * Fornbóksala ein í Kaupmanna- höfn hefir gefið út skrá yfir bæk- ur, sem sýnir, að það eru til 1347 mismunandi rit um lindýr. * Um daginn átti kvikmyndahús- ið „Kaiutsens Kino“ á aðaljárn- brautarstöðinni í Kaupmannahöfn 2ja ára afmæli. Síðan það var opnað, hafa yfir miljón bíógestir komið þangað. Landbúnaðarráðherra Þýska- lands hefir látið gera skýrslu yfir búpening Þýskalands. Samkvæmt henni eiga Þjóðverj- ar 20 miljónir kúa, eða eru rúml. 6 um hverja kú. í Englandi eru 11 íbúar um. hverja kú. En Argentína setur metið. Þar- er 1 y2 kú á íbúa. * Nafn hins fræga, franska mál- ara, Ducornet, sjest víða á söfn- um í Frakklandi. Hann var handa laus, en málaði allar myndir sínar- með hægra fæti. * Ineðanjarðar járnbrautar- stöðinni í París voru skild- ar eftir 30.000 regnhlífar árið sem leið. Af þeim var aðeins 400 vitjað af eigendum. Það, sem eftir var^ var selt á uppboði. * Fíladelfia. Samkoma í Varð- arhúsinu á sunnudaginn kl. 5» sfðd. Friggbónið fína, er bæjarina besta bón. Frosið kjöt af fullorðnu á 50 auras í frampörtum og 60 aura í lærum pr. Vi kg.. ióhannes Jóhannsson Grundarstíff 2. Sími 413L Auglýsingasími Morgunblaðsins er 1600. _________________________w --- ROBERT MILLER: SYNDIR FEÐRANNA. 64. vera gift?“, spurði hún í æstum rónt. ,d)r. Payne í New York“. „Payne — Payne“, endurtók Miss Tylor eins og í leiðslu. „Það var eimnitt nafnið á brjefinu, sem húu sendi til Ameríku um daginn. Þá getur — nei, aldrei skal jeg trúa því — hún myndi aldrei fara þannig á bak við bæði mig og yður — hún, sem veit að við er- um bestu viuir hennar". „Já, hún veit það“, sagði Georg hæglátlega. „Eins og hún liefði þá ekki látið liann koma heim með sjer“, hjelt Miss Tylor áfram. „Æ, nú man jeg eitt, Georg, það er undarlegt, hve þotta alt er flókið. Jeg skal segja yður, hvað mjer datt í hug. Þegar Sir David sagði mjer, að Elísabet væri að koma heim vor- um við að drekka kvöldteið. Hann fekk skeyti um það, og lofaði mjer að lesa það. f því stóð: Kem strax — en ein — Elísabet. Jeg spurði hvað hún ætti við með því að segja ein, en hann eyddí því, sagði eitthvað á þá leið, að hún hefði líklega enga herbergisþernu með sjer, en mjer fanst sem eitthvað lægi þar á bak við. Haldið þjer að það geti verið það, að hún hafi verið jeg á að fara að því að hugga hana núna, því að hún þarf sannarlega huggunar við, hún er bæði sorgbitin og óhamingjusöm. Jeg botna ekkert í þessu. Hvei'nig getur Walther ætlast til þess, að hún giftist sjer, ef hann veit, að bún er gift öðrum, því að mjer skilst, að það sje það, sem hann er að berjast fyrii*“. „Jeg hefi líka verið að velta því fyrir mjer og jeg skil það ekki. En jeg er ákveðinn í því, Miss Tylor, að trana mjer ekki fram til þess að hjálpa henni eða krefjast tiltrúnaðar hennar, meðan hún sýnir svona greinilega, að hún kærir sig ekki um nein afskifti af minni hálfu“, sagði Georg og reyndi að vera ró- legur. Miss Tylor þagði. Hún var sorgmædd á svipinn og hugsaði um það, hvert það gæti verið, að Elísabet lxefði gifst öðrum manni, þó að hxin hefði í raun og veru verið hrifin af Georg. Henni fan.st það útilokað að húu hefði getaö tekið nokkurn mann fram yfir liann. Láglegri og myndarlegri mann var varla liægt að hugsa sjer, og engan mann þekti hún göfugri en hann. Hann átti ái’eiðanlega fáa sína líka. Þau skildu við trjágöngin, sem lágu upp að Westend. Miss Tylor bað hann um að koma inn með sjer, en hann afsakaði sig með því, að skóggæslumaðurinn byggist við honum; þeir ætluðu að merkja ti’je, sem ætti að fella. Elísabet var xiti við gluggann í herbergi sínu og sá þegar Georg kvaddi og reið af stað aftur. Hún þóttist viss um, að Miss Tylor hefði hoðið honum að koma inu, en hann hafði auðvitað afþakkað boðið. Hún skildi hann ofur vel. Það var óþægilegt að vera með manneskju, sem ekki var hægt að tala við, án þess að stöðugt yrði einhver árekstur og það hæri á góma, sem helst átti kyrt að liggja. Þegar henni varð alt of þungt um hjartaræturnaí’ var hún vön að fara inn í móttökusalinn. Alt her- bergið var alt klætt hvítu og á miðju tgólfi stóð kist- an, sem faðir hennar lá í hjúpaður hvítum klæðum. Þegar hún lyfti klæðinu frá andliti hans og virti fyrir sjer hinn helga frið, sem var markaður í hverjum drætti, gleymdi hx'in sorgum sínum, og það var eins og hxxn væri hafiix á æði’i .svið, þar sem smámunir þessa lífs og dægui’þras hurfxx í hinni miklu og þögulu eilífð, sem uix hafði umlukið föður hennar og hún átti sjálf eftir að hvei’fa í. Daginn áður en átti að jarðsetja föður hennar, fór hún þangað inn, til þess að sjá hann í síðasta sinn. En henni brá heldur en ekki í hrúu, þegar hún sá, að kistan, sem staðið hafði á miðju gólfi, var horfin. í þess stað stóð þar stór eikarkista, þakin blómum og blómsveigum. Elísabet var varla komin inn fyrir þrep- skjöldiun og búin að loka á eftir sjer hurðinni, þegar Walther kom inn. Hann kom hljóðlega til hennar og sagði: „Jeg ljet smiðinn koma snemma í morgun og loka kistunni. Jeg vildi ekki að endurminningin um föður: þinn væri eyðilögð af óviðfeldnum ummerkjum dauð- ans. Þess vegna ljet jeg þig ekki vita áður“. „Þakka“. Elísabet reyndi að vera vingjarnleg á svip;,. en henni fell illa að finna hann standa svona nærrfe sjer. Hún gat ekki varist því, að fimia jafuan til við- bjóðar á honum, þegar lianu kom nálægt henni. Það vakti líka hjá henni endurminningu um það, hvernig hann hafði neytt hana til þess að kyssa sig, þegar~ hann fylgdi henni til skips, er hún lagði af stað til Ameríku. „Þú ættir ekki að vei’a hjer lengur, Elísabet, það> er betra fyrir þig að koma út undir bert loft. Jeg skil; ekki í því, að Miss Tylor skuli ekki hafa opnað glugga* hjer. Jeg ætla að segja henni a6 gei’a það“. Segja henni að gera það — en hvað hann var hrotta- legur — honum fanst hann víst þegar vera orðinxt húsbóndi á Westend. „Það getum við gei’t sjálf“, sagði hún þui’lega og gekk út að glugganum og opnaði hann. „Hvað er verið að gera þarnaf1, spurði hiín og benti út í garðinn. Þar var vinnumaður að reka niður stutta staura á grasfletinuixi fyrir framan liliðið. „Jeg er að láta búa til hæð, sem á að vera umvafin, Blómsveigum. Þangað ætla jeg að láta kistuna I kvöld,. og þar á kveðjuathöfnin að fara fram, svo að rúm verði fyrir al það fólk, sem kemur. Jeg hefi líka sjeð' um það, að litlar telpur gangi á undan kistuimi í Seatown og strái blómum á leiðinni að kapellunni. Ætlar þxx að koma líka í kvöld, þegar við förum með líkið 'til Seatown?11 „Já“, sagði Elxsahet. Hún hafði mestu andstygð á allri framkomu lians,, og furðaði sig á því, hvort hann væi’i búinn að gleyma allri illgiiminni í gai’ð föður hennar, og hve háðuglega han hafði komið fram við hann, þegar hann gat því við komið. Eða hjelt liann kannske, að hún væri húin nð gleyma því öllu og hann gæti afináð alt, sem á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.