Morgunblaðið - 08.04.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1937, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Morð í háskólanum! Oviðjafnanlega spennandi mynd frá amerískum stúdentabæ. Aðalhlutverkin leika: Arline Judge -- Kent Taylor Wendy Barrie. Hjer er mynd fyrir liina mörgu, sem helst kjósa að sjá spennandi mynd — mynd þar sem hver dularfulllur atburðurinn rekur annan, og lieldur athygli áhorfand- ans svo óskertri, að lvonum er ljettir þegar lausnin fæst í enda myndarinnar. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Árshálíð / Nemendasambands Gagn- fræðaskóla Beykvíkinga verður haldin að Hótel ísland laugardaginn 10. apríl og hefst kl. 9y2 síðd. M.A, Kvartettinn endurtekur söngskemtun sína í Gamla Bíó annað kvöld (föstudagskvöld) kl. 7.15. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfærðaverslun Katrínar Viðar. Pantanir sækist fyrir klukkan 4 á morgun. iNýtÍsku Hótel í einu stærsta kauptúni sunnanlands, er til sölu. Semja ber við Siflurð Olason & Egil Sigurgeirsson lögfræðinga, Austurstræti 3. J ❖ ý Hugheilar þakkir til allra þeirra vina minna, nær og f jær, X er mintust mín á sjötugsafmæli mínu 3, apríl 1937. f Ólafur Guðmundsson, Sámsstöðum, Hvítársíðu. I)reng|a*l;öld er besta fermingargjöfin. Ljómandi falleg og vönduð drengjatjöld, með (samsettum) súlum og hælum, verð aðeins kr. 25.00. — Þetta er ábyggilega nytsamasta og hug- fólgnasta fermingargjöf flestra drengja. Talið því sem fyrst við okkur. ^ýja Bió Gf Geysir Veiðarfæraverslunin. 30 ára afmælisfagnaðurinn verður haldinn að HÓTEL BORG laugardaginn 17. apríl. íþrótfafjelag Reykjavikur. Uppsett silfurrefaskinn, sett upp í London eftir nýjustu tísku, skinnin eru silfur falleg frá refabúinu í Miðdal. Tilvalin sumargjöf. Til sýnis og sölu í Listvinahúsinu. Sími 2223. TRYGGVI EINARSSON. im IMM Skemtiklúbburinn „Carioca“ Dansleikur í Iðnó laugardaginn 10. þ. m. Hljómsveit Blue Boys. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Hljómsveit Reykjavíkur. Jystirin frá Prag“ verður leiðin annað kvöld kl. 8.30 í Iðnó. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar eftir kl. 1 í dag og á morgun í Iðnó. Sími 3191. Dóttir uppreisnar- mannsins. Hrífandi amerísk kvikmynd Aðalhlntverkið leikur undra- barnið: SHIRLEY TEMPLE. Sýnd í kvöld kl. 6 og 9. Barnasýning kl. 6. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 4. Leikíjeiag Reykjavíkur. „Maiur og Kona", Sýning í kvöld kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kL 1 í dag. , SÍMI 3191. Undirritaður tekur að sjer að höggva let- ur á legsteina og skíra upp letur á gömlum legsteinum. Viðtalstími kl. 6—8. Guðni. N. B. Þorkelsson Grettisgötu 34. Til leigu óskast íbúð með nútíma þæg- indum, 3 herbergi og eldhús, í eða við mið- bæinn. 3 fullorðnir í heimili. Brynjólfur Þorsteinsson bankafulltrúi. Sími 4787.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.