Morgunblaðið - 08.04.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1937, Blaðsíða 4
M vjRGUNi LAÐIÐ Fimtudagur 8. apríl 1937. M til leigu á Vesturgötu 23. Sími 1890. Það sem ekkert heimili má vanta. Afburða rljótvirkt off drjúgt. Fínt, risp- ar ekki. E.S. LYRA fer hjeðan í kvöld 8. þ. m kl. 7 síðdeííis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningi veitt móttaka fyrir hádegi. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Sniith & Co. Minningarorð um Dórð Sigurðsson prentara Hann ljest 26. mars s.l. Ilann fæddist 5. okt. 1865 aö Völlum í Olfusi. í’oreldrar Sigurður Hórð- arson og Rannveig Jónsdóctir. Eit hans verður eigi rakin hjer; >að er hlutverk ættfræðinga. I nyiitkomnu 40 ára afmælishlaði Prentarans er Þórðar heitins get- ið sem eins af stofnendum Ilins íslenska prentaraf jelags og þar segir svo: „Hóf prentnám hjá Einari Þórðarsj’ni 14. mai 1884. Hann var þar í tvö ár, eu lauk námi hjá >Sigmundi Guðmunds- syni. Fór í ísafohlarprentsmiðju 1886 og vann þar til ársloka 1904, er hann gerðist einn af stofnend- um prentsmiðjunnar Gutenberg. Var hann gjaldkeri hennar meðan hún var hlutafjelag og einnig fyrstu árin eftir að ríkið keypti hana. Lengi framan af hafði hann þó gjaldkerastörfin í hjáverkum. Seint á árinu 1933 varð Þ. S. snögglega veikur og hefir hann legið rúmfastur síðan. Hann var ritari Prentarafjelagsins eitt ár og sjúkrasamlagsins eitt ár, en formaður samlagsins í 24 ár“. Þórður heit. var starfsmaður mikill og fjell í raun rjettri aldrei verk úr hendi, hvort sem hann var heima eða heiman. Mjög ná- kvæmur og reglusamur í öllum v'innubrögðum og gekk snyrtilega um alt, sem hann hafði með hönd- um. Því var liann talinn með bestu verkmönnum í prentiðn- inni. Lagði um margra ára skeið stund á töflusetningu, sem er í fmsum greinum mjög vandasöm •inna og krefur stærðfræðikunn- áttu meiri en við önnur verk. Á sá, er þetta ritar, honum mikið að þakka hvað íeiðbeiningar á- hrærír í þeirri grein. Var Þórður heit. um skeið setjaraverkstjóri í Gutenbergs-prentsmiðju, og bar >að vott um ]vað traust, sem hann naut lijá stjettarbræðrum sínum. Lipur var hann og rólegur jafn- m og varð eigi flumósa þó að eitthvað ábjátaði, tók örðugleik- um með rósernd og því fórst hon- um margt svo vel. Hanu naut því óhætt að segja, að Þórður lieit. hafði almenna liylli og tiltrú inn- an prentarastjettarinnar og tal- inn ein hennar besta og trygg- asta stoð. — Heimilisfaðir var hann ágætur og umhugsunarsam- Þar komu sömu eiginleikarn- Hárgreiðslustofan Garbo er lokuð í dag. Gulla Thorlaciiin. Skrifstofa mfn er fokuð I dag. Magnús Thorlacios, málflutningsmaður. ur ir í ljós, trúr, tryggur, þjónustu fús með afbrigðum og hygginn í meðhöndlun allra hluta, eins og í starfslífinu utan heimilis. — Hann lætur eftir sig ekkju, Halldóru Björnsdóttur, og tvö börn uppkomin, Lydiu og Guð- múnd Holberg. Með Þórði heit. er hniginn í valinn hæfileikamaður í mörgum greinum, gegn og góðgjarn, og er því minning hans geymd, en ekki gleymd, hjá öllum, sem kyntust honum og þeim, sem höfðu því láni að fagna að vera samverka- menn hans og starfsbræður um áratúgi. t. . Blessuð sje mmning hans. Jón Árnason, prentari. MÁLAFLUTNlIfGSSKRlfSTOFi Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Hár. Hefi abaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. :::: Verð við allra hæfi. : VERSL. GOÐAFOSS Laugaveg 5. Sími 3436. Fjölmenn og skemti leg afmælishátfð K.R. Knattspyrnufjelag Reykjavík- ur lijelt hátíðlegt 38 ára afmæli sitt á laugardagskvöld í K. li. hús iuu. Var þar fjölmenni og hófst skemtunin með því, að Lúðrasveit Reykjavíkur ljek nokkur lög. Þvínæst flutti alþm. Pjetur Ottesen snjalla ræðu fyrir minni K. R. og á eftir var sungið „signuljóð" eftir E. Ó. P. Þá af henti formaður skíðauefndar K R., hr. Stefán Gíslason, fyrir hönd þeirnr, er unnið höfðu að skíða skálabyggingunni og annara þeirra, er styrk höfðu málið með gjöfum, skíðaskálann í Skálafelli K. H. að gjöf. Samkoman tók á móti þessari myndarlegu afmæl isgjöf með dynjandi lófaklappi og mikluin fagnaðarlátum, en for maður K. R., Erlendur Pjetursson þakkaði skíðanefndinni og öðrum Vegna jarðarfarar verður verslun okkar Iok.uH frá M. 2,30 i dag. Magnús Benjamínsson & Go, Vegna jarðarfarar verður skrifsfofum vorum lokað kl. 3 e. hád. i dag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Skrifstofur okkar eru lok- aðar i dag frá kl« 3 vegna jarð- arfarar. Garl D. Tulinius & Co. Sími 4731. VeggfóOrun. Sími 4731. alnienns trausts allra. þeirra, sem j gefendum með skörulegri ræðu. kyntust honum fyrir sakir ráð- ! BJörn Þórðarson gjaldkeri K. deildar og áreiðanleika, sem R- «fhenti einnig K. R. gjöf frá hann átti í ríkum mæ!i. Hygginn | Gísla Halldórssyui trjesmíðameist maður var hann og glöggur mjög ara> sern var frummvnd af skála- viðskiftamál, og kom það sjer oft vel í sambandi við þau gtörf, sem hann hafði með liöndum. Fje- agsmaður var hann ágætur og fann fljótt kjarna livers máls, sem þeir einir geta, sem eru gæddir fjelagslegum þroska. Hann beitti æfinlega skynseminni við rann- sóku allra viðfangsefna og reyndi að rekja þau til hlítar og sjá í upphafi endirinn, sem þeir einir gera, sem eru gæddir ríkri raun- sæisgáfu og rökfimi. Hann var hjartagóður maður og vildi öllum hjálpa og styðja hvert það mál, er hann áleit gott, að svo miklu leyti sem geta og ytri aðstæður leyfðu. Hann var ráðhollur, ef til hans var leitað, og jeg held, að ffestir hafi farið hughraustari frá houum, en þeir komu til hans, og er það mín persónulega reynsla og það oftar en einu sinui. Það er byggingunni, en Gísli sá um þá hlið málsins. Þá talaði Signrður Baklvinsson póstmeistari fyrir minni stjórnar K. R. Formaður K. R. talaði því næst fyrir minni Guðm. Ólafssonar og Kristjáns L. Gestssonar. Formaður Vals, Frímann Helga son ]>akkaði K. R. ágæta sam- vinnu á liðna árinu, en formaður K. R. svaraði með ræðu fyrir minni Vals. Alfreð Andrjesson skemti með söng og sögum. Fyrsti flokkur K. R. í fimleik- um sýndi fimleika og telpuflokk- ur K. R. sömuleiðis, undir stjórn Bened. Jakobssonar, og voru báð- ar sýningarnar þakkaðar með dynjandi lófaklappi. Að lókum var dans stiginn. Var skemtunin öll hin ánægjulegasta. Á sunnudaginn var skemtun fyrir yngri meðlimi fjelagsins. Þar sem ítrekaðri beiðni minni um upptöku í fjelag vegg- fóðrara hefir ekki verið sint, þrátt fyrir iðnrjettindi mín, samkvæmt iðnbrjefi, gefnu út af lögreglustjóra Reykja- víkur, 22. okt. 1934, og þar sem jeg hefi sætt ítrekuðum ofsóknum af hendi veggfóðrara, og nú nýlega ákveðinni tilraun til þess að bægja mjer frá að vinna við veggfóðrun ! hjer í bænum, þá tel jeg mig ekki bundinn neinum verk- texta, og hefi ákveðið að veggfóðra fyrst um sinn fyrir: Kr. 0.75 pr. rúllu, 7y2 mtr. (venjuleg aðferð). Kr. 1.00 pr. rúllu, V/2 mtr. (raðsetning). Munið, að jeg byrjaði hjer fyrstur nýtísku aðferð við veggfóðrun — raðsetningu — með fullkomnum áhöldum og kunnáttu. ísgeir InglmsifKÍarsoii. Sími 4731 írá 9 f. m. til 7 e. m. Fyrir prentsmiðjur! Linotypemálmur. Yalsamassi. Prentlitir. Pappír allar teg. Ýmist fyrirliggjandi eða útvegað beint frá verk- smiðjunum. H. Benediktsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.