Morgunblaðið - 08.04.1937, Blaðsíða 5
Fimtuðagur 8. apríl 1937,
5
____IWorstittMaðið =zz
H.f. Árvakur, Heykjavík.
Ilitstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTSarmaCur).
Auglýslngari Árni óla.
Illtstjörn, nnglýsingar og nfgreiTJslai Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftnrgjald: kr. 3.00 á mánutSi.
f lansasðln: 15 aura eintakiíS — 25 aura met5 Lesbók.
RJETTLÆTI í FRÁMKVÆMD
INNFLUTNINGSH AFTANNA!
Stjórnarflokkarnir liafa haldið
því fram, að innflutnings-
,‘höftin væru þjóðarnauðsyn sem
viðspyrna gegn skuldasÖfnun við
sútlönd.
Sanikvæmt óv j ef eng-j anlegum
iskýrslum Hagstofunnar hefir
Iþessi viðspyma ekki tekist bet-
ur en svo, að skuldirnar við út-
lönd hafa á síðastliðnum árum
farið vaxandi. Bnda hefir einn
.af starfsmönnum Hagstofunuar,
Ounnar Viðar hagfræðingur,
fært að því gild rök, að með inn-
flutningshöftunum verði skulda-
söfnun þessi ekki fyrirbygð.
Haftamenn stjórnarflokkanna
hafa haldið því fram, að Sjálf-
stæðismenn vildu óðir og upp-
vægir afnema innflutningshöftin
íhvenær sem þeir hefðu valda-
.aðstöðu til þess — og, með því
-steypa þjóðinni út í vaxandi
-skuldafeu.
Við þenna frjettaflutning
■stjórnarblaðanna er þetta að at-
huga fyrst og fremst: Að höftin
hafa ekki megnað að stöðva
: skuldasöfnunina, og ofmeta því
istjórnarsinnar gildi þeirra í því
«sfni.
En á hinn bóginn viðurkenna
fSjálfstæðismenn, bæði þeir sem
verslun reka og aðrir að óger-
legt er að láta viðskiftahöftin
'uiðurfalla alt í einu, eftir að
•úllum viðskiftum við iltlönd hef-
3i ár eftir ár verið haldið í þeim
-ströngustu haftaviðjum.
Eins og nú horfir við verða
smenn að sætta sig við um stund,
;að búa við óhagræði, tjón og
'dýrtíð, sem þjóðin verður við að
búa, er af höftunum leiðir. Bn
’lágmarkskrafa Sjálfstæðismanna
fyrir hönd alls almennings í
landinu er sú, að meðan liöft-
tunum er haldið verði í fram-
kvæmd haftalaganna fylgt liin-
tum éinfoldustu og sjálfsögðustu
reglum um jafnrjetti þegnanna.
*
Fyrsf eftir að núverandi inu-
tflutningsnefnd fók til starfa, sáu
'Stjórnarflokkarnir um að mikil
leynd hvíldi yfir öllu starfi henn-
ar. Þegar menn báru fram kvart-
anir yfir ýmiskonar meðferð og
misrjetti, er þeir urðu fyrir frá
hendi nefndarinnar, þá var vana-
viðkvæðið þetta, að „eigi tjáir
•,að deila við dómarann!“
Nefndin hjelt því hiklaust
fram, að í úthlutun innflutn-
ingsleyfa ríkti hið fylsta rjett-
læti, og gagnrýui í því efni væri
rtilefnislaus illkvitni.
Nú ltoma innflutningsskýrslur
iHagstofunnar til sögunnar. Þar
•sást að Iiuiflutningur ýmsra
vöruteg'unda hafði ekki eða lítið
■sem ekki aninkað þrátt fyrir
höftin. A sama tíma liöfðu versl-
anir fengið 10—20% af því inn-
flutningsmagni, sem þær höfðu
.áður haft.
Síðan þýddi eigi fyrir formann
ránnflutningsnefndar að breiða
-yfir sig hjúp rjettiætis og sak-
’leysis í þessu máli, í skjóli þeirr-
.ar leyndar er yfir störfum nefnd
,-arinnar var 'haldið. Hvert var
innflutningurinn fluttur ? Til
Itaupf jelaganna.
Almenningi, viðskiftavinum
kaupmanna og kaupfjelaga var
skift í tvo mismunandi rjettháa
flokka. Þeir sem versla við kaup-
fjelög gátu fengið alt, eins og
áður. En viðskiftamenn kaup-
manna voru orðnir rjettlægri
menn í landinu, eftir því sem
innflutningsnefnd með alræðis-
valdi sínu liafði skipað viðskifta-
málum þjóðarinnar.
Hvaða varnir höfðu stjórnar-
ílokkarnir nú fram að færa?
Rauglætið var saunað á þá. Eins
og misendismenn, sem lengi hafa
þrætt urðu þeir nú að viður-
kenna að þeir höfðu „haft rangt
við“. En þá var afsökun þeirra
sú, ef afsökun skyldi kalla, að
þeir liefðu altaf ætlað sjer að
fara svona að, að draga viðskift-
in til kaupfjelaganna á kostnað
annara landsmanna, sem hafa
sjeð sjer hag í því að versla við
a.ðra en kaupfjelögin. Með inn-
flutningshöftunum hafi þeir
beinlínis ætlað að skapa fjelög-
unum einskonar einokunarað-
st.öðu.
*
Með tillögu þeirri til þingsá-
lyktunar, sem þeir flytja nú,
Jalcob Möller og Jóhann Þ. Jó-
sefsson, er farið fram á, að Al-
þingi kippi því í lag, sem mest
hefir verið ábótavant: í fram-
kvæmd laganna um innflutn-
ingsliöftin.
Að innflutningnum, liversu
takmarkaður sem hann verður,
verði úthlutað með jafnrjetti
landsmanna fyrir augum. Að út-
hlutun gjaldeyrísleyfa verði og
framlcvæmd eftir ákveðnum
saungirnisreglum, sem gilda al-
staðar í öðrum löndum, þar sem
innflutningshömlur eru, hlut-
drægni og handahóf verði þar
fyrirbygt. Og leynd sú, sem yfir
störfum innflutningsnefndar hef-
ir verið, verði framvegis ekki
meiri en svo, að trúnaðarmenn
Yerslunarráðs og Samb. ísl. sam-
vinnufjelaga fái möguleika til að
kynnast framkvæmdum nefndar-
innar svo, að þeir geti sjeð hvort
aðfinslur og kærur, sem fram
koma, sjeu á rökum bygðar.
*
Rauðu flokkarnir hafa stund-
um gaman af, að skreyta sig
með því, að þeir þykist aðhyllast
þá reglu að allir skuli vera jafn-
ir fjuúr lögunum.
Og lýðræði skuli í heiðri liaft
í fetvinnumálum og atvinnulífi
þjóðarinnar.
Undirtektir þeirra undir ])ings-
ályktunartillögu Sjálfstæðis-
manna viðvíkjandi rjettlátri út-
hlutun innflutnings- og gjald-
eyrisleyfa bera þeim vitni um
það, hve mikil alvara fylgir þess-
um slagorðum þeirra.
Rangæingafjelagið lieldur fund
í Oddfellow-húsinu annað kvöld
kl. 8%. Til skemtunar á fundinum
verður: Skuggamyndir frá Spáni,
einsöngur og loks verður dansað
til kl. 1.
MORGUNBLAÐIÐ
Karlakórinn „Þrestir".
Ungt leikritaskáld
fallíð í valinn.
Það er sviplegt og sorglegt þeg-
ar dauðinn lirífur á burtu unga
menn í örum andlegum vexti. Svo
var um fráfall Óskars Kjartans-
sonar. Dauði hans kom á óvart, í
opna skjöldu vinum hans og kunn-
ingjum. Infhiensu-faraldrið á
þessu vori hefir krafist sinna
fórna, en er það varð Óskari að
aldurtila, var sem vegið væri í
hnjerunn íslenskra lista, því mik-
ils mátti vænta af honum.
Oskar Kjartansson varð aðeins
25 ára gamall. Þó liggja eftir hann
mikil i'itstörf, sem voru í þann
veginn að gera nafn hans kunnugt
rneðal landsmanna, og sem kunn-
ingjar lians treystu, að væru vísir-
inn að miklu og merkilegu starfi,
fyrst og fremst í þágu íslenskrar
leiklistar. Hafði hann tekið ást-
fóstri við leiklistina frá bai’næsku,
en frá því á fermingaraldri var
hann sískrifandi leikrit. Sex af
leikritum hans voru sýnd hjer í
bæ á barnaleiksýningum, sem f je-
lagar hans í svonefndu Litla leik-
fjelagi gengust fyrir, fyrst og
fremst liinn ötuli og efnilegi leik-
ari Ragnar Friðfinnsson, Guðjóns-
sonar leikara, nxi einnig látinn fyr
ir nokkrum árum,* en Leikfjelag
Reykjavíkur sýndi tvö leikritin.
Þessi sex æfintýraleikrit Óskars
Kjartanssonar hafa náð nxikilli
hylli lijá börnum og fullorðnum,
sem þau hafa sjeð, og eiga sjálf-
sagt fyrir sjer laugan aldur á
leiksviðinu hjer. Helst þessara
leikrita eru „Hlini kóngsson", æf-
intýraleikur í 5 þáttunx og „Töfra-
flautan“, æfintýraleiltur í 4 þátt-
um. Síðara leikritið var aixixað
tveggja leikrita, senx Leikfjelag
Reykjavíltur sýndi, hitt var
„Undraglerin“, æfintýrialeikur í 5
þáttum, en það hafði áður verið
sýnt af þeim fjelögum Óskars.
Önnur æfintýraleikrit Óskai’s eru:
„Þyrnii’ós", sýnd 1929—'30, „Þeg-
iðu strákur" (eftir æfint-ýrinu af
Ullarvindli Karlssyni) og „Álfa-
fell“, bæði sýixd 1932—?33, og hið
síðara auk þess nxx í vetur af
barnaleikflokk, til ágóða fyi’ir
Vetrai’hjálpina. Það eru nxi býsna
mikil afkost af jafn unguixx nxanni
að liafa samið sex sjónleiki', en
Óskar átti fleiri leikrit í fórum
sínum og entist þó eklxi aldur að
ljúka þeim öllunx, þó liann væi'i
sískrifandi. Af leikritum, sem
hann hann gekk að fullu frá, er
mjer kunnugt um tvo einþáttunga
„Harmonikan“ og „Yfirheyrslan“,
hinn fyrri var fluttur í útvarpinu
20. febr. s.h, en jafnfranxt lauk
hann að mestu við stórt sögulegt
leikrit, sein liann nefndi „Þar
launaði jeg þjer lambið grá er
það í 5 þáttum, og segir frá vígi
Víga-Styrs. Af leikritsbrotum er
mjer kunnugt um tvö, annað nm
Bakkabræður en liitt um skradd-
arann frækna. Auk leikritanna
reit Óskar æfintýri við barna hæfi,
og eru þi’jú þeirra, „Lísa og Pjet-
ur“, „í tröllahöndum“ og „Sagnai'-
andinn“, prentuð, allstórar bækur.
Það gefur að skilja, að rit frá
hendi jafn afkastamikils manns,
sem auk þess hefir eigi tekið út
fullan þroska, sjeu ærið misjöfn
að gæðum og ósjálfstæð á köflum.
En það þarf ekki lengi að leita í
leikritum Óskars Kjartanssonar til
þess að finna ákveðinn dramatísk-
an vilja og enda ósvikin tilþrif,
sem lofuðu fögru um áframhald-
andi leikritun hans — en hjer
kom dauðinn geigvænlega óvænt
og vjer sitjum harnxi lostnir að
loforðum og vonum, sem ekki
fjekk úr að í-ætast. L. S.
Samsöngur í Gamla Bíó.
Það er ehginn vafi á því, að
karlakórssöngur hjer á landi hef-
ir tekið framförum, síðan lands-
sanxband kóranna var stofnað, og
samvinna hafin um söngkenshx
og fleiri áhugamál kóranna.
Kai’lakórinn „Þrestir“ er gam-
all fjelagsskapur, en starfsemi
hans mun hafa legið niðri um
skeið, þangað til fvrir einu eða
tveimur árunx, að Jón ísleifsson
tók við stjórn lians. Jón er áhuga
samur og duglegur söngstjóri, og
vii'ðist hafa náð allgóðum tökum
á kórnum, en nokkuð mætti stund
unx deila unx skilning lxans á verk
efnunum, sjer í lagi að því er
hljóðfalli viðvíkur.
Kórinn hefir ágætum tenórum
á að skipa, en bassi og milliradd-
ir eru lakari, sjerstaklega bar á
óhreinum söng í 1. bassa, og virð-
ist þar vera þörf á að vinsa eitt-
hvað úr. Einsöngvarar voru síra
Garðar Þorsteinsson, sem ljet
hinu fornkunnuga „Sof í ró“
smekklega meðferð í tje, og
Pálmi Ágústsson, sem hefir mik-
inn og bjartan, en óæfðan tenór.
Því miður lenti haiin í hálfgerð-
um vandræðum í einsöngslagi
sínu, sökunx þess, lxve það hækk-
aði í meðferðinni.
Aðsókn að samsöngnum var
slæm, og yfirleitt sýnist svo, sem
jafnvel karlakórssöngur geti ekki
lengur dregið að sjer áheyrendur.
Söngstjórar vorir ættu að athuga
hvort þetta gæti ekki að einhverju
leyti yerið að kenna hinum frá-
nxúnalega skörti á hugmynda-
flugi, serii lýsir sjer í vali verk-
efna hjá flestum kórunum. Sum-
ir þessara nítjándu aldar hús-
ganga, sem prýða söngskrárnar,
fara sannarlega að þai’fnast hvíld
ar, og það er nóg til af verkefn-
um, þó þeir dyggu þjónar sjeu
„látnir í friði fara“. E. Th.
SKÓGERÐIN H/F.
AUÐVITAÐ FRA
HVAÐAN?
LÁRUSI