Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 3
í»riðjudagur 13. apríl 1937, 3 MORGÚNBL.4 ÐIÐ Stjórnarflokk^rnir undirbúa nyja flatsæng með kommúnistum. Yfir 35 þús. íbúar í Reykjavík. Samkvæmt manntalsskýrsl- um Manntalsskrifstof- unnar, er nú hafa verið gerð ar upp fyrir árið 1936, voru íbúar hjer í Reykjavík taldir 35.248. Árið 1934 voru íbúar höf- uðstaðarins 34.321. Dðnartalan i mars helmingi hærri en I fyrra. Dánartala fólks hjer í Reykjavík tilkynt lí>g- mannsskrifstofunni var rúmle-ga helmingi hærri í marsmánuði í ár en í fyrra. I fyrra var lögmannsskrif- stofunni tilkynt 26 dauðsföll, en 55 í ár. Endanlegar tölur eru þó ekki fengnar um dauðsföll í mars- mánuði í ár, þar sem sum dauðs föll eru ekki tilkynt lögmanni fyr en ihálfum mánuði eða meira frá því að þau urðu. Enn hefir ekki verið sundur- Mðað af hvaða orsökum dauðs- föllin hafa orðið, en óhætt er að fullyrða að þessi háa dán- artala stafi af inflúensunni og fylgikvillum hennar. DÓMAR 1 SMYGLMÁLI. Kveðinn hefir verið upp dóm- »r í máli þeirra .fjögra skipverja á Selfossi, sem ætluðu að smygla í land áfengi og tóbaki eftir sein- n.stu komu skipsins hingað til Reykjavíkur. Þyngsti dómurinn var 1900 kr. sekt og 55 daga einfalt fangelsi til vara. Hinir þrír dómarnir ▼oru: tveir 350 króna sekt, 20 daga fangelsi til vara, en A?æg- asti dómurinn var 150 kfóna sekt •g 12 daga fangelsi ti) vara. DR. LEUNBACH FAR- INN, ER HANN YAR LÁTINN LAUS. Kalundborg í gæró FÚ. Dr. Leunbach, sem í vetur var dæmdur í fangelsi og missi læknarjettinda fyrir fóstureyð- ingar, var látinn laus úr fang- elsi í dag. Þegar hann kom út, fagnaði Samningaumleitanir um ágreiningsmálin á jiingi. Þiogrof sennilega effir 20. april. Hvenaer verður Alþingi rofið? Eða verð- ur það máske alls ekki rofið? Þessar spurningar eru á vörum hvers einasta manns þessa dagana. Stjórnarflokkarnir fara ekki dult með það, að Alþingi verði rofið, og má vafalaust ganga út frá að svo verðd. Og það er sennilegt, að þingið verði rofið einhverntíma eftir 20. þ. m. Stjórnarskráin mælir svo fyr Skírn Haraldar Noregsprins. margar konur með smábörn og barnavagna. ir, að þegar þing er roíið skuli „stolna til“ nýrra kosninga, áð- ur en 2 mánuðir eru liðnir frá þingrofinu. Frá því að nýja stjórnarskráin var samþykt hef- ir sá skilningur jafnan verið lagður í þetta ákvæði, að kosn- ingar yrðu fram að fara innan tveggja mánaða frá þingrofi. Og þó að fram hafi komið sá skilningur á þessu ákvæði stjórnarskrárinnar, að nægilegt væri að ákveða (auglýsa) kosn- ingarnar innan tveggja mánaða frestsins, má ganga út frá að stjórnin haldi sjer við þá venju sem um þetta hefir skapast eft- ir 1919, og láti kosningar fara fram innan tveggja mánaða frá þingrofi. Annað væri ekki í anda lýðræðisins. Drátturinn á ákvörðun þing- rofsins nú stafar því eingöngu af því, að verið er að bíða eftir hentugum kosningadegi. 'enn munu yfirleitt sammála um það, að óheppilegt sje fyrir sveitirna'r að hafa kosningar fyrir 20. júní. Þessi dagur hefir heyrst nefndur sem kosninga- dagur, einnig 27. júní. Báðir þessir dagar myndu henta vel fyrir sveitirnar. Yrði annarhvor þessara daga valinn, getur , Al- þing ekki orðið rofið fyr en eftir 20. apríl. ÁGREININGS- MÁLIN. Hvað líður ágreiningsmálum stjórnarflokkanna? Um þrjár vikur eru nú liðn- ar síðan frumvarp sósíalista um gjaldþrot Kveldúlfs var vísað til nefndar. Þar ihefir málið sofið síðan, og engin tilraun gerð til þess að afgreiða það úr nefnd- inni. Fær málið vafalaust að sofa þarna áfram. Annað stærsta ágreiningsmál stjórnarflokkanna eru frum- vörpin um stjórn síldarverk- smiðja ríkisins. Þau eru sem kunnugt er tvö. Annað er bráðabirgðalög atvinnumála- Börn norsku krónprinshjónanna, Haraldur prins og prinsessurnar Ragnhild og Astrid. Myndin var tekin, er Haraldur var skírðnr. Eyfirðinga, sem lagt var fyrir efri deild. Það hefir verih sam- þykt við allar (3) umræður í deiidinni og er nú komið til neðri deildar. Sósíalistar hafa barist ákaft gegn þessu frumvarpi Eyfirð- inganna, sakað samherjana í í Tímaherbúðunum um brigðmæli i Karlakórinn Vísir kemur í næstu viku. U m næstu helgi kemur Karla- kórinn Yísir frá Siglufirði ög svik, og jafnvel haft í hót-1 hingað til þess að syngja fyrir honum mikill mannfjöldi og hylti hann og mátti sjá afarJ ráðlherrans frá í fyrra; það var lagt fyrir neðri deild og er þar enn. Hitt er frumvarp þeirra unum. Þannig hafa( sósíalistar sagt við Tímamenn, að þeir myndu ekki samþykkja bráðabirgðalög Heymanns Jónassonar um leigu nám mjólkurstöðvar Mjólkur- ^amlags Kjalarnessþings, ef bráðabirgðalög Haralds um stjórn síldarverksmiðjanna verða feld. BÁDIR LÁTA UNDAN. Til þess að leysa þenna hnút hafa stjórnarflokkarnir hugsað sjer það úrræði, að samþykkja bráðabirgðalögin um leigunám mjólkurstöðvarinnar, en láta svo bæði frumvörpin um stjórn síldarverksmiðjanna daga uppi FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. borgarbúa. Og senniléga lætur hann heyra til sín viðar, svo sem í Hafnarfirði, Keflavík og Grinda- vík. 1 kór þessum eru 40 söngmenn, en ekki ímmu hingað koma nema 36. Söngstjóri er Þormóður Eyj- ólfsson. en einsöngvarar Daníel Þórhallsson frá Hornafirði, Sigur- jón Sæmundsson. Haraldur Jóns- son húsgagnasmiður og Halldór Kristinssón hj eraðsl æknir. Þetta er í fvrsta skifti að karla- Boð rauðliða til Frakka oo Breta um MaroKKo. London yil gssL ■ R’Ö’v Stjórnir Bretlands og Frakk- lands háfa nú>bjrt,;,svÖr síu við ovðsendingu spönsku stjóriV arinnar frá 9. febr. s.l. Itnv þessa orðsendingu vafð ekk ert nppvíst fyr en í míðjum mars mánuði að uppreisnarmenn birtú skeyti. seiú þeir hjMdu fram að spánska stjórnin liefði sent til London og París 9. febrúar, þar- sem hún hefði boðið Bretum og Frökkum ívilnanir í spánska Mai- okkó gegn aðstoð þeirra. Orðsending þessi htffi? nú ver- ið birt. Ilún er á* |)á leið, að et’ borga rastyrjöldinhí., I lýúki «ineS kór utan af landi kemur hingað til sigri fvrir spönsku stjórnína, að halda samsöngva fyrir almenn- j muni hún fns til þess að láta end- ing. Bfi tvisvar liefir ,,\ ísir“ þó urskoða samninginn um Marokko, komið hingað áður og sungið á | til hagnaðar fvrir Bre?I Mikil aðsókn að bókaútsölunni. B ókaútgáfa Bóksalafjelags- ins byrjaði i gærmorgun með því að strax eftir opnun Bókaversl. Sigf. Eymundssonar varð að bæta við starfsfólki til að hægt væri að afgreiða allan þann fjölda viðskiftavin'a, sem komu í verslunina. En þrátt fyrir að aígreiðslu fólki hefði verið fjölgað, varð að loka búðinni við og við, til þess m. a. að afgreiða pantan ir. Bókavikan er þvi auðsjáan- lega bókavinum kærkomið tæki- færi til að auka við bókasöfn sín, enda má gera ágætiskaup á góðum bókum og hefir áður landskói'amótunum 1930 og 1934. ] Hefir haim getið sjer gott orð, og á síðastliðnn ári helt hann 16 op- inbéra sámsöngva, á Siglufirði, Akúréýl-i, Kristnesi, Sauðárkróki, Blönd'iföki1, Bólstaðarhlíð, Varma- hlíð. I Svárfaðardal <>g Dalvík, í útkárp o. s. frv. Yar honum hvar- vetna vel tekið, og ritaði Vald. St-effensen læknir á Akurevri mjög góðan dóm um sönginn. í fyrsta' skífti svngur Karlakór- inn lijer í Gamia Bíó. á mánudag- inn keniur (19. |>. mán). Verða á dagsltránni 15 lög og hefst söng- urinn með nýju lagi eftir Árna Thorsteinsson, elsta núlifandj tólH skáld höfuðborgarinnar. Bráðabirgðalög Hermanns Jón- assonar um leigurán mjólkur- stöðvar Mjólkursamlags Kjalar- nesþings var enn á dagskrá í Ed. í gær. Allmargir bændur hjer úr nágrenninu voru mættir á áheyr- endapöllunum, til þess að hlýða á umræðurnar. Landbúnaðarráðherr ann nran hafa komist á snoðir um þetta, og sýndi sig ekki í þinginu. Ljet hann taka málið út af dag- verið minst á það hjer í blað-jskrá. Ber þetta vott um slæma inu. ! samvisku og hugleysi. og Frakka, ef stjórnir þessavánéflíjrt. sjái sjé.r fært að gera ráðstafáuit- sem örngt megi telja itð koiffii 4 veg fvrir að hlutleysissamhin^ur- inn. sje irofinii uppreisnarinö»útnn r vil. 0: ;.it*. ,.Hd rbi • Eimfrenjur • ■heilit 'On.spánsfka . stjórnin stjórnmálalegniö' saln- viiinu við Vestu^jjlyxó^v^din í framtíðinni. ,, , . ni3M GH 5T ■ Breska stjormn leggur í svan sínu áherslu á 'þáfe, að hún telji þá stefnu, sem tekin nhafÞivelrið j upp með hlutleysissamningnum, lieilhivæniegasta, í þessu. máli og iniini hiin gera sitt ítéasta til þess' að samninguirinn nvftBðiúakki rof- irtn — en utu eíidurskoðun samn- inganna tim Maroíkjltó. megi ræða að ófriðmnn ibilnuith. Franska stjón’nin svaraði á svip- aðau hátt, en ■ niiintist þó elcki á endurskoðun .sumninyauna. ———— K.-R.-ingar urðu áð iiætta við innanfjelagsmót sitt í skíðaíþrótt- uin, sem halda átti sd.. sunnndag, vegna veðurs. Var afar hvast í Skálafelli og við Svanastaði, svo varla var stætt þar um hádegis- hil á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.