Morgunblaðið - 15.04.1937, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1937, Side 4
MORGUN/. LAÐIÐ Fimtudagur 15. aprfl 1937. Óvenjulegt tækifæri — Til þess að rýma fyrir nýjum vörum, höfum vjer ákveðið að gefa í dag og á morgun 5-10°|0 afslátl af öllum matvörum og hreinlætisvörum. Notið tækifærið og gerið ódýr matarkaup. Aðelns I tvo daga. AÐALBUÐIN, Laugaveg 58. Sími 1874. FRANKLIN’S Koladragnælur Ýsudragnælur Dragnótatóg. Olafur Gíslason & Co. hf. Sírní: 1370, Bókavika Bóksalafjelagsins Nú er hvcr síðastur að ná í góða bók fyrir lítið verð. — Nokkrar af bókunum eru þegar uppseldar og aðrar á fðrum. — — — — — — Kaupið bækurnar í dag, á morgun er það ef til vill ofseint. — — — — — — Útsalan er I Bókaverslun Sigf. Eymundssonar Leigugarðar. Frestur til að endurnýja leigu á leigugörðum bæjarins er gefinn til 30. þ. m. Þeir, sem þá ekki verða búnir að greiða ársleig- una fyrir árið 1937, mega búast við að garðarnir verði leigðir öðrum. Tekið er á móti leigunni á skrif- stofu bæjarverkfræðings daglega, aðeins kl. 1—3, nema iaugardaga. Garðyrkjuleiðbeiningar bæjarins byrja nú. Viðtalstími Garðyrkjustjóra, Vegamótastíg 6, kl. 1—3 alla virka daga, nema laugardaga. Sími 3210. Æ Minningarorð um frú Dagbjört Magnúsdóttur. Fædd 19. júlí 1865. Dáin 2. apríl 1937. Ljós er yfir liðnuni árum, líka þeim, er fyrst við kyntumst. Sunnanþeyr og sumarljómi signir ennþá forna minning. Man jeg svásu sólskinsdægrin. Samt þær stundir bjartast skína, er við mættumst oft og leiddumst inn á lífsins dularsviðum. Þjer var yndi á þessum leiðum, þar var hvorld hik nje efi. Sólskin bjó í svip og augum, sannfæring í hverju orði. Þannig var þitt insta eðli. — Arin hinstu liðu í þjáning. Pölskva dró á fjör og glaðværð. — Fengin loks er hvíldin þráða. Þú, sem vafðir okkur áður innilegri, heitri samúð, enn við finnum bros og blíðu, birtuna í návist þinni. Svo er æ, að sorgin hjaðnar, sársaukinn og tárin dvína, þegar bros frá' innra eldi yfir líf vort geislnm stafar. Þú, sem áttir von og vissu, viðkvæmni og triíarreynslu, sjónauka til sólarlanda, sálarstyrk í þyngstu hörmum. Vef nú okknr, vini þína, vissunni um sigur Jífsins, öryggi og ástúðinni, öllu fögru, er sál þín geymdi. Þá er ljúft að þakka og kveðja, það er Ijett um stund að skilja, það er bjart, þótt þyngi í lofti. — Þá er sól á öllum vegum. Ljós er yfir liðnum árum, legstað þínum, minning þinni. Varpar bjarma á breiðu sundin blik af nýjum sumardegi. Ingibjörg Benediktsdóttir. Fáein minningarorð. Hinn 2. þ. m. andaðist á Lands- spítalanum merkiskonan frú Dag- björt Magnúsdóttir, eí'tir langa sjúkdómslegu og stranga. Dagbjört Anna, svo hjet hún fullu nafni, var fædd í Hraundal á Langadalsströnd í ísafjarðar- sýslu 19. júlí 1865. Foreldrar hennar voru Magnús Jochumsson (1834—1904) frá Skógum í Þorskafirði , trjesmiður og bóndi, síðar kaupmaður á Isafirði og Sig- ríður Björnsdóttir frá Glæsibæ í Skagafirði. Giftust þau um 1858. Áttu þau 3 börn, sem upp kom- ust: Jochum (1859—1890), versl- unarstjóra föður síns á ísafirði (og föður þeirra Magnúsar póst- fulltrúa hjer í Reykjavík og Sig- ríðar forstöðukonu); Magnús (1864—1935), prest í Danmörku og Dagbjörtu; var hún þeirra yngst. Ólst hún upp til 10 ára aldurs hjá sæmdarhjónunum Dag- björtu Sigurðardóttur og Guð- mundi Asgeirssyni á Arngerðar- eyri, en fór þá til föður síns á Tsafjörð er þau brugðu búi. Uin tvítugsaldur sigldi Dagbjört 1i Danmerkur með vinkonu sinni, frú Nikólínu Falck, og dvaldi þar um 8 ára skeið. Kom hún þá heim aftur og þá til Norðurlauds. Þar varð það hlutskifti hennar að kynnast hinum þjóðkunna hjer- aðshöfðingja og sæmdarmanni Einari alþingismanni Guð- mundssyni á Hraunum í Fljótum, síðar í Haganesvík • varð hún síð- asta kona Einars. Þau giftust 1896 og lifðu saman í ástríku hjóna- bandi um 14 ára skeið. Einar and- aðist 28. jan. 1910. Flutti hún þá til Reykjavíkur. Börn þeirra eru: Nikólína, gift (dönskum manni, Andresen, verk- smiðjneiganda) í Ringköbing á Jótlandi; Baldvin, fulltrúi á skrif- stofu Eimskipafjelags Islands, og Magna, skrifstofustúlka. Frú Dagbjört var hæfileika kona til sálar og líkama. Hún var fríð sýnum og tíguleg í allri fram- göngu, glaðlynd var hún og fynd- Hvar er Stína? hjá Hún skrapp út til að gera inn- kaup Það sem ekkert heimili má vanta. in, vinavönd og trygg'Ivnd. Ein- örð gat hún v erið, þegar við átti og fastlynd: - var ekki eitt í dag og annað á morgun. Hún var rausnarkona inikil, meðan liún hafði fje með höndum, mun hún þar hafa líkst föður sínum, sem var mjög- höfðinglyndur maður og hjálpfús þeim er nauð liðu, svo að orð fór af. Kæra frænka mín. Hinn skarpi, dulræni andi þinn er nú floginn úr veikum líkamsfjötrum til hinna þráðu eilífðarlanda, til meiri heil- brigði, ljóss, lífs og kærleika. Ást- vinir þínir fylgja þjer þangað í anda og fagna umskiftunum. End- urminningin um trúarvissu þína verður okkur öllum fvrirmynd. I guðs friði. S. E. Afhurða fljótvirkt og drjúgt. Fínt, risp- ar ekki. t ■fi „Bnllf oss“ fer á föstudagskvöld 16. apríl, um Vestmanna- eyjar, til Leith, Gauta- borgar og Kaupmanna- hafnar. 30-40,000 ínanna lesa daglega Lang útbreiddasfa blaðið Iilýfur að vera BESTA AUQLÝSINGABLAÐIÐ. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.