Morgunblaðið - 16.05.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1937, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. mai 1937. 6EGUNBLAÐIÐ 3 Ríkisstjórnarafmælið Yfir 60 miljónir —og Islendingar— FRA FRJETTARITARA VORUM KAUPMANNAH#FN I GÆR I tilefni af ríkisstjórnarafmæli konungs gefa blöðin í Khöfn út geysistór hátíðablöo, og eru þar nokkrar greinar um Island. Forsíður nokkurra blaðanna eru prýddar með danska og íslenska fánanum. I Politiken birtist samtal við Svein Björnsson sendih'erra um menningar samband Dana og íslendinga. önnur grein er þar eftir Tryggva Sveinbjörnsson sendiherraritara um stjórn- mál Islands siðan 1918. Dr. theol. Jón Helgason biskup skrifar í „Berlingske Tidende“ og Fontenay sendiherra Dana á íslandi skrifnr í „NationaItidende“ um hinar frábæru framfarir á íslandi á ríkisstjórnarárum Kristjáns X. Islenski fáninn blaktir ótrúlega víða á stöng í Kaupm.- höfn í dag. íslenskur fáni er t. d. fyrir framan Amalienborg, fyrir framan allmargar opinberar byggingar og einnig fyrir framan íbúðarhús. Framhliðar húsa eru víða skreyttar með hinum íslensku fánalitum. á þrem árum FramboO SjállstæOis- flokksins. Flokksfundir, Af hálfu Sjálfstæðisflokksins verða í kjöri í Suður-Múla- stýslu þeir Magnús Gíslason sýslu- maður <>g Kristján Guðlaug’sson lögfræðingur. * Flokksfund lijeldu Sjálfstæðis- menu í Keflavík í gær. Voru fhndarmenn mjög eindregnir á því að vinna ötullega að kosn- iugunum, og- það alveg jafnt þótt kosning' Olafs Thors sje örugg, með þvt að meirihlutavaldið á Al- þingi gæti oltið á kjörsókn Sjálf- •tæðismanna í Gullbringu- og K.jósarsýslu. A fundinum mættu þeir Olaf- »r Thors ®g Bjarni Benediktsson prófessor, og töluðu þeir báðir. * Eins og getið var um hjer í blaðinu í gær h.jelt Thor Thors flokksfund á Patreksfirði. Aulc Thors töluðu þar þeir Jónas Magnússon kennari og Gísli Jóns son vjelfræðingur, frámbjóðandi flokksins í Barðastrandarsýslu. A fúndinum ríkti ei.rihugá áhugi fyr ir kosningunni. Knowden' lávarður. Snowden lálinii. KONUNGUR KVADDI MEÐ HANDABANDI. London í gær. Fl’. Fulltrúar hinna ýmsu landa, á krýningarhátíð bresku kon- ungshjónanna kvöddu konungs- hjóuin í dag. Höfðu fulltrúarnir komið sam- an í höllinni, og stóðu um kring í einum sal liennar, en konungur «g drotning, ásamt hertoganum «g hertogafrúnni af Gloucester, gengu á röðina og kvöddu hvern • einn með handabandi. London í gær. FÚ. Einn af helstu stjórnmála- mönnum Breta, Philip Snowden lávarður, andaðist í tiag. Hann hafði margra ára stjórnmála- feril að baki sjer, og var t. d. f jármálaráðherra í fyrstu stjórn Verkamannaflokksins. Snowden var af fátæku fólki kominn. Faðir hans var verka- maður í baðmullarverksmiðju, en kom syni sínum til mentun- ar. Fjármálastefna rauðliða hlýtur að enda með allsherjar hruni. Tölur l«nd§reikn* inj^anna lala. Fjármálin eru á hverjum tíma mikilsverðustu mál sjerhvers ríkis. Á þeim hvílir fyrst og fremst afkoma ríkisbúskaparins sjálfs, en hún verkar svo aftur á atvinnuvegina og þegnana. Ríki, sem er fjárhagslega sterkt, hefir mikla og marg- víslega möguleika til þess að láta þegnum sínum líða vel. En aftur á móti ríki, sem er skuldum vafið og í fjárhags- kröggum, dregur allan kjark og þrótt úr þegnum sínum, vegna óbærilegrar skattaálögu. Þar sem kosningar standa nú fyrir dyruni, er nauðsyn- legt að þjóðin kynni sjer rækilega meðferð fjármálanna á undanförnum árum, því að hennar framtíð byggist mjög á því, hvernig haldið er á þessum málum. Hjer verður gerður nokkur sam- anburður á meðferð fjármálanna í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins á árunum 1924—1927 og þeirra stjórna, er setið liafa við stýrið síðan. Stjórnartímabil S j álf stæðism ann a. Stjórn Sjálfstæðismanna fór riieð völd 4 ár, 1924—1927. Þessi ár urðrt tekjur ríkissjóðs sem hjer segir, taldaf í niiljónum króna: 1924 11.6 milj 1925 16.7 milj 1926 13.1 milj 1927 11.8 mil j Samtals 53.2 milj. Fimleikamót r Islands hefst á morgun. Fimleikamót íslands hefst á morgun kl. 1 með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli og að allir þátt- takendur mótsins, rúmlega 200 talsins, ganga í skrúðgöngu suður á íþróttavöll. Hefir áður hjer í blaðinu ver- ið skýrt ítarlega frá þessu mótti, sem er annað Fimleikamót Is- lands, sem háð er. Eflaust verða margir áhorf- endur á Iþróttavellinum þessi þrjú kvöld, sem mótið stendur yfir, verði veður hagstætt. •eða Í3.3 milj. til jafnaðar á ári. Þegar Sjálfstæðismenn tóku við völdum, voru skuldir ríkissjóðs 18.1 milj. kr.; en þegar þeir skil- uðu af sjer í liendur fyrri stjórnar Tímamanna og sósíalista, voru skuldirnar 11.3 milj. kr. Skuldirn- ar höfðu þannig lækkað um 6.8 milj. kr. Einnig liafði sjóður auk- ist á þessu tímabili um 2 milj. króna. Fyrra valdatímabil Framsóknar og sósíalista. Þetta tímabil tekur yfir árin 1928—1931. Þessi ár urðu tekjur króna. Sjóður hafði einnig MINK- AÐ um 2.4 milj. kr. Samsteypustjórnin. Iíennar valdatímabil nær yíir árin 1932—1933. Þessi ár nrðu tekjur ríkissjóðs eins og hjer seg- ir: 1932 1933 12.8 milj. 15.6 milj. ríkissjóðs sem hjer segir: 1928 14.3 milj. 1929 16.3 milj. 1930 17.2 milj. 1931 15.2 milj. ftamtal s 63.0 milj. eða 15.8 milj. til jafnaðar á ári. Við valdatöku fyrri stjórnar Framsóknar og sósíalista voru skuldir ríkissjóðs 11.3 milj., eins og fyr segir. Þegar hún skilaði af sjer í hendur samstéypustjórnar- itmar voru skllldirnar 39.4 milj. lcr. Skuldirnar höfðu þannig HÆKKAÐ á þessum 4 valdaárum rauðu flokkanna nm 28.1 milj. Samtals 28.4 milj. eða 14.2 milj. til jafnáðar á ári. Skuldir ríkissjóðs voru 39.4 milj, þegar samsteypustjórnin tók við völdum, en 39.9 milj. er hún skilaði af sjer. Skuldaaukning þannig um milj. kr., en sjóður hafði vaxið nál. um sömu upphæð. Síðara valdatímabil Framsóknar off sósíalista. Það nær yfir árin 1934—1936 og eru það valdaár núveraudi stjórnar. Þessi ár hafa tekjur rík- issjóðs verið sem hjer segir: 1934 16.5 milj. 1935 18.1 milj. 1936 áætl. 18.2 milj. Samtals 52.8 milj. eða 17.6 milj. til jafnaðar á ári. Þess skal getið að tekjur ársins 1936 eru áætlaðar, því að lands- reikningur þess árs er ekki kom- inn. Eins og áður greinir voru sknld- ir ríkissjóðs 39.9 milj. þegar nú- verandi stjórn tók við viildnm, en voru við síðustu áramót sam- kvæmt skýrslu fjármálaráðherra á þinginu í vetur 46.7 milj. króna. Skuldirnar hafa þannig HÆKK- AÐ um 6.8 milj. króna Sjóðnr mun einnig hafa rýmað á þessum árum um nál. miljón króna. Hvað sýna tölurnar? Tölumar sem að framan greinir sýna þetta: FRAXS. Á 8JÖTTU S»H. Sóslalistar í Hafnaifirði^ beita frekari skoðanakúgun Oll líkindi benda til þess, að sósíalistair í Hafn- arfirði hafi íjripið til enn víðtækari skoðanakÚRana við verkamenn. AJþýðublaðið í . .gan- er iátið birta „yfirlýsiugu“, frá aamverka mönnum Hermanns Guðmundsson ar, þar <sem þeir segja, að Morg- unhlaðið hafi farið lueð ósann- indi í þessu máii. Morgunblaðið sneri sjer í gær til Hermanns Guðmundssonar og lagði fyrir hann eftivfarandi spnrningar -. Hvað viljið þjer ségja u yfiv- lýsingn starfsbræðra yðav i Al- þýðnblaðinu? i . — Jeg varð alveg undrandi er jeg' frjetti um þessa yfirlýsingu, var svarið, og satt að segja trúði því alls ekki, að hún hefði kom- ið fram fyr en jeg sá hana í blað imi með mínum eigin augum. — Hafið þjer ekki talað við þessa menn, sem «• yfirlýsing- unni standa 1 —- Jú, t. d. Guðjón Þorkelsson. Hann hitti jeg og spurði, hvort það væri virkilegja rjett, að hann hefði leyft að setja nafn ,sitt und ir yfirlýsinguna. Svar^ði hann því játandi. Jeg sagði honum, að jeg væri undrandi yfir því, að hann skyldi skrifa undir slíkar lygar, sem þar væri með íarið. Sagði hann þá, sennilega í af- sökunarskyni fyrir sjálfan sig, að hann hefði ekki verið viðstaddnr er atburðurinn gerðist, fyr en í lokin. Jeg sagði, að ípjer i^yndist und- ariegt, að bann g'æfj yfirlýsingu um mál, sem hann vissi ekkert c.6 fvti í*i<5 í.í.r r’O 1 í um. En þá fór hann nndán, í flæm ingi og svaraði ekki. Við Karl Kristjánsson hefi jeg einnig átt viðtaj um |)etta mál. Hann sagði, sem rjett er, að ! ' • 0 £ hann geti ekkert um þennan at- bnrð sagt, þar sem hann sje svo HEYRNARSLJÓR, að hann hafi, ekkert heyrt, sem fram fór. Að lokum segir , Hewjaann: r,( < — Frásögnin í M,ai'gua,þlaðinu nm brottrekstur minn úr vinmanni er rjett. Þessu til söununar skal jeg geta þess, að jeg hefi vitni að því, að siimir þeirra manua, sem skrifa undir yfirlýsingu Alþýðublaðsins í gær, hafa sagt, siiguna mönmim í Hafnarf. þannig,að hún ber í öll um aðalatriðum samaii við írá- sögn Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.