Morgunblaðið - 16.05.1937, Síða 7

Morgunblaðið - 16.05.1937, Síða 7
Stinnudagur 16. mai 1937. MORGUNfeLAÐIÐ 7 Orengjakór Reykjavík- ur heldur samsöng n. k. miðvikudag. Miðvikudaginn 19. þ. m. ætlar Drengjakór Reykjavíkur að halda sameöng hjer í bænum. Kórinn söng hjer í fyrra og hiaut ein- róma lof þeirra sem á söng hans hlýddu, en þeir voru of fáir — því rniður. Síðan hefir kórinn æft af kappi og tekið mjög rniklum framförum. Þessi kór er fyrsti drtngjakórinn, sem heídur opin- bera sainsöngva hjer á landi og *stti hverjum söngvini að vera ljúft að greiða götu hans raeð því, fyrst og fremst, að hlusta á hann. 8á, sem þessar línur skrifar, getur ekki dæmt kórinn og söng hans út frá neinni söngfræðilegri þekkingu — þar skulu aðrir koma til. En eitt er víst, hver sem átt hefir kost á að kynnast starfsemi drengjanna, fjelagssamtökum þeirra, hinni miklu bjartsýni og hinum dæmafáa áhuga, er þeir hafa sýnt í þessu starfi sínu, hver ■á, hlýtur að fyllast aðdáun yfir mehningu þessara æskumanna. Þó að við, sem lieima eigum í þesgúhi bæ, getum um fátt verið •ammála, þá ér þó eitt sem við ó#kum öll, en það er, að líf okkar hjer geti verið sem bjartast og fegurst — geti verið menningarlíf. Starfsemi æskumannanna í Drengjakór Reykjavíkur keppir að því marki. Þeir gera sitt. — Það er okkar hinna að kunna að méta það og sýna þar ekki tóm- iæti og lítilsvirðingu. ÞaC er siðferðilég skylda Reyk- vfkinga að gefa gaum að starf- aemi þessara æskumanpa og sækja ■amaöng þeirra. Þáð væti ófyrir- gefanlegt tómlæti hiirha eldri, ef þeir Ijetu áhuga og fórnfýsi þess- ara drengja aðeins mæta skiln- ingaleysi og óbilgirni lokaðra dfTa. — Drengjakór Reykjavíkur á skil- i# að fá fult hús áheyrenda á mið- vikudaginn kemur. Stefán Jónson. AÐKOMUMAÐUR RÆNDUR. FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU. bað hann að útvega sjer lög- regluaðstoð. Þegar þetta var að gerast tók lögregluþjónn, sem var á gangi á Vitatorgi eftir tveim mönn- um, sem lögreglunni eru kunn- ir af illu einu. Voru þeir að pukrast inni í porti við hús á Óðinsgötunni. Lögreglan fór að athuga framferði þeirra og gaf sig á tal við þá. Bar þá að mann þann, sem hitt hafði Stefán á Bergstaða- stíg og sagði lögregluþjóninum frá að maður væri þarna skamt frá, sem kvartaði undan því, að hafa tapað stórri peningaupp- hæð. Var nú náð í manninn en hann þekti þá ekki aftur menn- ina tvo sem hefðu verið með honum um nóttina! Lögregluþjónninn slepti samt ekki mönnunum, enda játuðu þeir skömmu síðar, að hafa rænt Stefán. Mennirnir, sem lögreglan tók voyu þeir Jón Vídalín Markússon og Erlend- ur J. Erlendsson. Á Öðrum þeirra fanst 100 króna seðilí, en hinn hafði fleygt frá sjer 100 króna seðli, sem hann hafði á sjer, er hann varð lögreglu- þjónsins var. Peningaveskið höfðu þeir falið bak við ösku- kassa í porti einu við Óðíns- götu. í veskinu voru pehinga- umslögin óhreyfð með samtals 2132.00 krónum, auk þess háfa komið til skila þær 200 krónur, sem fundust á þeim Jóni og Erlendi, en enn vantár ca. 200 —300 krónur. Málið er ekki að fullu rann- sakað og sitja ránsmennirnir í fangahúsinu. Síra, Gelcff flytur erindi á ann- an í hvítasnnnu kl. 8y2 í dóm- kirkjumii um: „Sýrland óg' Sýr- lendinga“. -f Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnar- firði hefir opnað kosningaskrif- stofu í Strandgötu 39 ýáður út- bú Landsbanka íslands). Skrif- stofan er opin alla daga og þang- að ættu menn að snúa sjer við- víkjandi Alþingiskosningunum. Sjálfstæðismenn, sem vita af Rannsókn fiskimiðavið strendur landsins. Samkfœmt þingsályktun Sig. Kristjánssonar. Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að Fiskimálanefnd hafi „lagt til“ við atvinnumála- ráðherra að „Þór“ verði gerð- ur út í rannsóknarleiðangur, og að ríkisstjórnin hafi „samþykt“ þetta og að helmingur kostnað- ar verði greiddur úr ríkissjóði en „helminginn greiði Fiski- málanefnd“, segir blaðið. Þannig er frásögn Alþýðubl. En hvað er hið sanna í málinu? Á þinginu í vetur flutti Sig- urður Kristjánsson svohljóðandi þingsályktunartillögu: „Alþingi felur ríkisstjórninni að láta halda áfram sjómæl- ingum og rannsóknum fiskimiða í nánd við Island á næsta sumri. Heimilast ríkisstjórninni að nota varðskipið Þór við rann- sóknir þessar. Einnig heimilast ríkissttjórninni að greiða af tekjum ríkissjóðs þann kostn- að, sem af rannsóknunum leið- ir“. Fjárveitinganefnd fekk til- lögu S. Kr. til athugunar, og mælti einróma með því að hún yrði samþykt, með þeirri einu breytingu, að helmingur kostn- aðar yrði greiddur úr ríkissjóði og hclmingur úr Fiskimálasjóði. iÞannig samþykti Alþingi til- i..' ,wk 'öiJ<á8JDTl iu s 't ■ H' ’-i' - loguna. Af þessu er ljóst, að Fiski- málaneimd óg ríkisstjórn hefir ekki haft önnur afskifti af þessu máli en að gera eins og Alþingi lagði fyrir nokkru, og að frásögn Alþýðublaðsins er eín endileysa. Þessi rannsóknarleiðángur naun nú brátt hefjast. Fyrst mun verða leitað karfa- miða hjer 1 hánd við Faxaflóa og síðan fyrir Austurlandi. Að því loknu verður leitað miða fyrir Norður- og Vesturlandi. Árni Friðriksson fiskifræð- ingur mun stjórna þessum rann- sóknum. FRIÐARBOÐSKAPUR MUSSOLINI. London í gær. FÚ. ussolini flutti í dag ræðu, þar sem hann lagði mikla áherslu á það, hversu mjög riði á því, að hin ítalska þjóð yrði sjálfri sjer nóg. Það væri hin besta trygging þess friðar, sem hin ítalska þjóð þráði svo mjög, sagði hann. „Þeir, sem hafa átt það á hættu að bíða tjón á framtíð sinni, í viðskiftalegu stríði, vita hvað þeir eiga að hugsa og hvernig þeir eiga að haga sjer“. Framboðin. Alþýðuflokkuriiin hefir tilkynt þessi framboð: í Snæfellsnessýslu Kristján Guð- mundsson Stykkishólmi, Dala- sýslu Alexander Guðmundsson, Vestur-Skaftafellssýslu Ármann Halldórsson og Norður-Múlasýslu Pjetur Halldórsson. flokksmönnum er dvelja erlendis, Hjálpræðisherinn. Á Hvíta- eru beðnir að gefa upplýsingar annnudag stjórna, kaptein og frú um það á kosningaskrifstofu Sjálf överby samkomuin kl. 1] árd. og stæðisflokksins í Varðarhúsinu. 8yt eíðd., í sal Hersins. Útisam- Símar 2339 og 2907. koma á Lækjartorgi kl. 4. — 2. í; Af veiðiun komu í gærmorgun Hvitasunnu verður haldin Seytj- togararnir Max Pemberton og inda-maí hátíð kl. 8y2 síðd. Sam- Kári. Reykjaborg kom með 70 band norskra kvenna veítir há- föt lifrar og Skallagrímur með tíðahaldinu forstöðu. Flokkstjór- rúml. 60 föt. inn kapt. Henriksen o. fl. taka L.v. Eldborg kom í gær að vest- þátt í Bamkomunni. an. Sjúkrasamlag Reykjavikur (Eldra samlagið) keldur iokafund í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 19. maí næstkomandi kl. 8l/2 síðd. Fundarefni: Stjórnin leggur fram lokareikning fyrir síðast- liðið ár, og skýrir frá starfsemi samlagsins og viðskiftum þess við nýja samlagið. Fundurinn er aðeins -fyrir þá, sem voru í eldra samlag- inu við síðustu áramót. STJORNIN. Qagbófc I.O.O.F. sObl - 1195188l/4 = XX. Hádegismessa í dómkirkjunni á annan í hvítasunnu kl. 11. Síra Garðar Svavarsson prjedikar í stað síra Friðriks Hallgrímssonar. Sigfús Signrhjartarson, fram- bjóðanui sósíalista í Gullbringu- og Kjósarsýslu, treystir sjer sýni lega ekki lengur til að mæta Ól- afi Thors á opinberum fundum í lijeraðinu. Þessvegna læðist hann nú um hjeraðið, boðar skemtisam komur, með bumbuslætti og tal- kór, en á milli þátta ætlar hann og kommúnistinn við Alþýðublað- ið að lýsa stefnuskrá sósíalista. Aumur er veslings Sigfús. Olympíukvikmynd (Smallfilm) liefir íþróttafjelag Reykjavíkur fengið hingað og verður hún sýnd fyrir almenning á annan í hvíta- sunnu kl. 8y2 e. h. í Varðarhús- inu. Áður en kvikmyndasýningin hefst ætlar Jón Kaldal, form. í. R., að skýra frá gangi Olympíu- leikanna. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Birna Hjaltested og stud. jur. Geir Stefánsson. Faðir brúðurinnar, sr. Bjarni Hjaltested, giftir. Sundhöllin verður lokuð allan daginn í dag, en opin frá 7—4 á morgun. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í lijónaband Sigríður Hans dóttir og Björn Guðmundsson. Heimili þeirra er á Hripgbraut 30. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Sigurborg Karlsdóttir verksmiðjustúlka og Hákon Jónasson sölumaður. Heim ili þeirra verður á Grettisgötu 64. Skátar, Væringjar og Ernír. Allir skátar og ylfingar, sem eru í bænum, mætið við prentsmiðju Ágústs Sigurðssonar, Austurstr. 12, kl. IO14 í fviramálið. Hjúskapur. 1 gær voru gefi* saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðríður Bjarna dóttir og Nikulás Jónsson frá Vorsabæ í Ölfusi. Heimili ungo hjóuanna verður á Reykjavíkur- veg 1, Hafnarfirði. Hjúskapur. Síðastliðinn föatn- dag voru gefin saman í hjóna- hand af lögmanni Valgerður Eyj- ólfsdóttir og Jón Guðmundsson. Heimili ungu hjónanna verður 4 Oldugötu 55. Útvarpið: Suunudagur 16. maí. 9.45 Morguntónleikar: a) Sym- fónía nr. 6, eftir Beethoven; b) Ur ,,Meistarasöngvurunum“, eft- ir Wagner. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 17.40 Útvarp til útianda (24.52 m). 20.00 Erindi: Hvítasunna (Guð- mundur Friðjónsson, skáld). 20.25 Tónleikar: Tónverk eftir Mendelsshon og Schubert (til kl. 21.45). Mánudagur 17. maí. 9.45 Morguntónleikar: Tónverk eftir Schuhert, Brahms, Weber, Berlioz og Wagner. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Garðar Svavarsson). 13.30 Útvarp frá 2. fimleikamóti íslands: a) Lúðrasveit leikur á Austurvelli; b) 14.15 Lýst skrúðgöngu fimleikaflokkanna; e) 14.30 Ræða forsætisráðherra; ÓO Forseti í. S. í. setur mótið; e) Lýst fimleikasýningum á íþróttavellinum. 18.30 Barnatími: Upplestur, söng- ur, gítar-samleikur (Ungmeyja- kór K.F.U.M.). . 19,20 Hljómplötur: Norsk tónlist. 20.30 Upplestur og tónleikar. 21.15 Um daginn og veginn. 21.30 Útvarpshljómsveitin leikur. 22-00 Danslög (til kl. 24). tannpasta heldur tönnum yðar heil- brigðum og hvítum. Hefir hressandi bragð. Jöd/Kaliklwa tnnnpa«t«n — fæwt allsfaðar. — GoldMedal r 5 kit. pokum. er bestu kaupin tfyr- ir heiinabrtkstur. æaf í fleatum verilunum hæjarin.B.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.