Morgunblaðið - 26.05.1937, Page 1

Morgunblaðið - 26.05.1937, Page 1
Tfikublað: ísafold 24. árg1., 117. tbl. — Miðvikudagixm 26. maí 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. E-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins. íþrúttaskólinn á Álafossi byrjar starfsemi sína 1. júní. Nokkrir drengir g-eta fengið pláss, sökum forfalla annara. — Látið börnin yðar á íþróttaskólann á Álafossi. Þar geta bau rjett við heilsu sína og lært sund, björgun, lífofun o. fl. — Upplýsingar á Afgi'. Álafoss. — Sími 3404. — Þingholtsstræti 2. Gamla Bíó Hamingju- draumurinn. („I dream too much“). Bráðskemtileg og fögur söngmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: HENRY FONDA, ERIO BLORE og hin fræga sópransöngkona, frá Metropolitan-óperunni í New York LILY PONS Aukamynd: Hátíðahöldin í Kaupmannahöfn 15. maí í tilefni af ríkisstjórnarafmæli konungs. Síðasta sinn. HEIMDALLUR. F. U. S. Fðnaliðsfnndnr í Varðarhúsinu klukkan 8y2 í kvöld. Mætið allir stundvíslega. STJÓRNIN. Vjelgæslustarfið við Elliheimilið Grund er laust. — Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum óskast sendar á skrifstofu Elliheimilisins fyrir 3. júní n.k. Rúsnæði óskast. Góð íbúð 2—3 herberg'i, helst aðeins 2 stór herbergi, ásamt eld- hús, nálægt miðbænum, óskast til leigu frá 15. júní til 1. júlí að telja, fyrir barnlaus hjón. Upplýsingar í síma 4180. X Kærar þakkir til allra þeirra mörgu, er auðsýndu mjer x vinsemd á 70 ára afmæli mínu. ❖ ? Brynjólfur Þorláksson. X 4 z / Fyrirliggjandi: Hænsnafóður blandað. Mais heili. Mais kurlaður. Sig. Þ. Sk|aldberg. (Heildsalan). Nýja Bió Flakkarinn sigursæli. Ensk skemtimynd frá GAU- MONT BRITISH. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi „karakter“-leik- ari George Arliss. Aukamynd. Ríkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs X. Hið fislenska fornritaffelag. Grettis saga VerS: Hvert bindi: Eyrbyggja saga Heft kl 9 00 Laxdæla saga Heft kL 9)00* Egils saga í skinnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34. Steindórs bifreiðar bestar. §ími 15 8 0 * 4 lfinur. Leikíjelag Reykjayfkur. wGerfImennM Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SÍMI 3191. Börn fá ekki aðgang. Nýorpin egg. Verðið lækkað. VarsL Visir. Sími 3555. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Gunnsteins Einarssonar, i'yrv. hreppstjóra, fer fram fimtudaginn 27. maí og hefst með húskveðju að heim- ili hans, Nesi, Seltjarnarnesi, kl. 1 e. h. Sólveig Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Vefneðarvörur allskonar ‘ " \' /1 ' ’ ■ " ' Hv'. '•y. < : ’ !%■". -v. 0 > ifrf ffr. útvega jeg frá Þýskalandi. , m : "'7r ' ' ' i W ■ V. i u. ; ■' íxyÁfisí ' > ' 'M’l Talið við mig, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. |v, • • '..-"Ájg&iL •<'?. 'Jwí' ■ - -p.i aT’ó.vw' FriOrik Bertelsen, ■t, ' Sími 2872. — Hafnarstræti 10—12. ■■ ■ tflii v - f i U

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.