Morgunblaðið - 05.06.1937, Blaðsíða 7
I
Laugardagur 5. júní 1937.
Ný bókabúð,
kefir 'verið oprmð á Skólavörðu-
stíg 3 (gengið í gegnum Sælgæt-
isbúðina). Þai’ verður meðal ann-
ars á boðstólum: Ódýrar sögubæk-
«r, myndablöð, ljósmýndir, tíma-
rit, pappír, ritföng, rammar o. fl.
o. fl.
Virðingarfyllst
Sókabúðirt á Skólavörðustíg 3.
Hafnarstræti 4. Sími 3040.
Rabarbari.
Salat.
Persille.
Radisur.
Agúrkur.
Rauðkál.
Rauðrófur.
Gulrófur.
„Selfoss"
fer hjeðan á mánudagsmorg-
un, 7. júní, um Hafnarfjörð
og Vestmannaeyjar til Aber-
deen, Grimsby, Antwerpen
og London og heim aftur.
Kfötfars.
Hvílkál.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Kjðt
af fullorðnu fje.
tKindabjúgu
Miðdegispylsur
Hvítkál — Gulrófur
BEIRFELL,
Laugaveg 48. Sími 1505
Morgunblaðið með
mor gunkaf f inu.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Gagbók
Veðrið (föstudagskVöid kl. 5):
Fyrir sunnan land er lægð, sem
hreyfist hægt til A. Vindur er yf-
irleitt A-lægur hjer á landi, all-
hvass sunnanlands. A SA-landi er
dálítil rigning en annars víðast
bjartviðri. Hiti er 4—8 st. austan-
lands, en mestur 14 st. í Rvík.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
ingskaldi á NA. TJrkomulaust.
Messur í dómkirkjunni á morg-
un kl. ll síra Bjarni Jónsson, kl.
5 síra Friðrik Hallgrímsson.
Messað í fríkirkjunni á morgun
kl. 2 síra Árni Sigurðsson.
Messað í Hafnarfjarðarkirkju á
morgun kl. 2, síra Garðar Þor-
steinsson.
Fjelag ungra Sjálfstæðismaima
á Akureyri lieldur opinberan fund
í Samkomuhúsi bæjarins í kvöld.
Thor Thors alþm. mun tala á fund-
inum.
E-listinn er listi Siálfstæð-
isflokksins.
Rúm 2000 mál af millisíld, er
veiddist á Akureyrarpolli, voru
seld til bræðslu í síldarverksmiðju
Krossaness í gær.
Hjúskapur. 3. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband af síra Friðrik
Hallgrímssyni ungfrú Ingibjörg
Indriðadóttir og óðalsbóndi, Þor-
lákur Björnsson, Eyjaf-hólum.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni ungfrú Elinborg Stef-
ánsdóttir og Björn Björnsson mál-
ari. Heimili þeirra er á Bergstaða-
stræti 83.
Sjálfstæðiskjósendur, sem
dvelja hjer í bænum, en eiga kosn
ingarrjett úti á landi, eru ámint-
ir um að kjósa nú þegar á kosn-
ingaskrifstofu lögmanns í Miðbæj
arbarnaskólanum, opin kl. 10—12
og 1—5.
Hjúskapur. Á fimtudaginn voru;
gefin saman í hjónaband af lög-
manni, ungfrú Elín Elíasdóttir og
Skafti Sigþórsson hljóðfæraleikari.
Heimili ungn hjónamia er í\ Berg-
staðastræti 55.
Olympíska kvikmyndin verður
sýnd í Varðarhúsinu kl. 8y2 í
kvöld.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Friðrik
Hallgrímssyni ungfrú Sólrún Jóns
dóttir, Smáragötu 10, og Ólafur
Gnðbjartsson, Framnesveg 13.
Heimili nngu hjónanna verður á
Eiríksgötu 15.
Ferðafjelag íslands fer tvær
skemtiferðir á sunnudagsmorgun.
Aðra ferðina á Botnssúlur en hina
á Skarðsheiði. Fjeiagið selur far-
miða í dag kl. 4—7 á Steindórs-
stöð.
E-listinn er listi Sjálfstæð-
isflokksins.
Eimskip. Gullfoss kemur frá út-
löndum í dag. Goðafoss er á lelð
til Ilamborgar frá Hull. Brúarfoss
kemur til Leith um hádegi í dag.
Dettifoss var á Ingólfsfirði í gær.
Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss
er í Revkjavík.
Á mánudaginn kemur kl. 22.35
eftir dönsknm tíma (þ. e. kl. 20.35
eftir íslenskum tíma) mun Stefano
Islandi syngja í danska útvarpið,
frönsk og ítölsk operulög, með
hljómsveitarundirleik. (FÚ.).
Tveir meðlimir úr fjelagi er-
lendra blaðamanna í Kaupmanna-
höfn mnnu leggja af stað til ís-
lands með næstu skipsferð, og ætla
þeir að skrifa greinar um ísland
í þýsk og frönsk blöð. (FÚ.).
ísland í erlendum blöðum.
Breska blaðið The Fish Trades
| Gazette birti þ. 15. maí brjef frá
C. Rotboll aðalræðismanni Dan-
merknr og íslands í London og
er brjef hans dagsett 7. maí. Inni-
heldur það leiðrjettingar á grein,
sem birtist í The Fish Trades
Gazette þ. 13. febr. og nefnist
„Watch on Iceland Patrol Boate“.
(FB.).
Sjálfstæðiskjósendur í Reykja-
vík. Gleymið ekki að kjósa E-list
ann áður en þið farið úr bæntutn.
Kosningaskrifstofa lögmanns er í
Miðbæjarskólanum. Opin kl. 10—
Í2 og 1—5.
Kirkjuritið, maí-hefti, er nýkom-
ið út og flytur margar góðar grein
ar að vanda, þar á meðal grein
um aldarfjórðungs afmæli kon-
ungs; Sálm, eftir Valdemar V.
Snævar skólastjóra; Úrskurðar-
valdið, eftir próf. Ásmund Guð-
mundsson; „í Skálholti 1238“,
kvæði eftir ónafngreindan höfund
o. fl.
E-listinn er listi Sjálfstæð-
isflokksins.
í Dalvík er afli orðinn rúmlega
þrefalt meiri en um sama leyti í
fyrra. — Var aflinn frá ársbvrj-
un til 1. þ. m. 1675 skippund en
300 skippund á sama tíma í fyrra.
Mestur afli á vjelbát er 150 skip-
pund. (FIJ.).
E-listinn er listi Sjálfstæð-
isflokksins.
Sundlaugin í Hveragerði. Vinna
við hina fyrirhuguðu Sundlaug í
Hveragerði hófst síðastliðinn laug-
ardag. — Yar fundur haldinn í
Ungmennafjelagi 'Olfusinga þar á
staðhuin það kvöld og samþykt að
taka þá þégar til starfa og unnu í
klukkustund um 30 manns — karl-
ar og konur — þar á meðal 30
manns af Eyrarbakka. (FÚ.).
ísland í erlendum blöðum. í
„The Hants“, / Windsor, Nova
Scotia, hefir birst grein eftir R.
D. Gmnmings, sem nefnist „A
(jgmdrý iWÍthout a Railway“. .1.
,,Ezpositor“, Brantford, Ontario,
er þ. 15. apríl birt skeyti frá
Kentville, Nova Scotia, og er í því
getið um lýsisvinslu úr karfa hjer
á landi, og hvern þátt Þórður Þor-
bjarnarson átti í því, að farið var
að snúa sjer að hagnýtingu karf-
ans lijer, en Þórðúr stundaði nám
við Dalhousie University í Nova
Scotia. — f „Eree Press“, Winni-
peg, Man. birtist 13. apríl grein,
sem nefnist „North Atlantic Is-
lands II. Iceland“. Greininni fylg
ir mynd af konu í skautbúningi.
(FB).
Refaveiðar í Skagafirði. í Skaga
f jarðarhjeraði hafa refir verið
skotnir með mesta móti í vetur —
eða alls 27 — þar af 20 mórauðir
og 7 hvítir. Tíu af þessum refum
hefir Jón Gíslason í Sanðárkróki
skotið og hæfði hann eitt sinn 2
í skoti. Flestir þessir refir hafa
verið skotnir við æti, sem hefir
verið borið upp í fjöll. — Verð á
skinmmum hefir verið misjafnt
eftir gæðum, eða — að því er
skotmenn telja — 50 til 70 krón-
ur fyrir 'mórautt skinn og 30 til
40 krónur fyrir hvítt. (FÚ.).
E-listinn er listi Sjálfstæð-
isflokksins.
Útvarpið:
Laugardagur 5. júní.
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Útvarpstríóið leikur.
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Sálarlíf dýranna
(Jón Jónsson Ganti, f. bóndi).
20.55 Hljómplötur: Kórlög.
21.25 Útvarpshljömsveitin: Gömul
danslög.
22.00 Danslög (til kl. 24).
Fjelag fslenskra stórkaupmanna.
Samkvæmt samkomulagi við Verslunarmannafjelag
Reykjavíkur, verður vinnutími á skrifstofum fjelags-
manna eftirleiðis þessi:
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimtudaga
kl. 9—12 og 1—5.
Föstudaga kl. 9—12 og 1—7.
Laugardaga kl. 9—12 á tímabilinu 15. maí til 15. sept-
ember, en annan tíma ársins kl. 9—12 og 1—3.
STJÓRNIN.
Nokkrar stúlkur
vanar síldarsöltun, óskast. Upplýsingar frá klukkan 7—9
á1 Vésturgötu 17, 3. hæð. Sími 3353.
ltJI ' ii ■"■■i — — " ■ n ■ ■■■■■—■ ■—.■■■■■ — rm
Þeir, sem óska eftir að fá að veiða á stöng í sumar,
fyrir Þingvallalandi, gefi sig fram við umsjónarmann á
Þingvelli. Guðm. Davlðsson.
Bifreiðastöðin Gevsir.
við Arnarhólstún ,
leggur áherslu á að gera viðskiftavini sína ánægða.
Opið allan sólarhringinn. «6e
Sími 1633. Sími 1633.
- sfí
Jarðarför föður okkar og tengdaföður,
Jakobs Gunnarssonar,
frá Hraunsholti, fer fram mánudaginn 7. þ. m. og hefst með
húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hins látna, Ásvallagötu 27.
Jarðað verður í Garða-kirkjugarði.
Börn og tengdabörn.
Konan mín,
Þóra Siguíðardóttir,
andaðist aðfaranótt 4. þessa mánaðar að heimili sínu, Fagra-
hvammi í Ölfusi.
Sigurður Sigurðsson, fyrv. búnaðarmálastjóri.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð, vináttu og hjálp
við jarðarför
Þorkellínu Þorkelsdóttur
í Stardal.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
konunnar minnar,
Helgu Maríu Þorvarðsdóttur.
Gísli Halldórsson og böm.
Innilegustu þakkir til allra er sýndu hluttekningu og sam-
úð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Jóns Pjeturssonar,
bifreiðarstjóra. En sjerstaklega þökkum við formanni, stjórn
og starfsmönnum Strætisvagna Reykjavíkur h.f. ógleymanlega
hluttekningu.
Auðhjörg Jónsdóttir og börn.
f