Alþýðublaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 8
t
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 3. iúní 1958
Leiðir allra, sem ætle oö
kaupa eða selja
Bf L
liggja íil okkar
Bílasa íaif
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
f>7 önnurflst allskonar vatns-
og hitalágnir.
HlfaSagsíIr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
HttSfiæðiS-
Vitasííg 8A.
Sími 16205.
SpariS auglýslngar og
KSaup. Leitið til okkar, eí
þér hatið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
XAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Áiafoss,
Wngholtstræti 2.
SKiNFáXf h.f.
Klapparstfg 30
Simi 1-6484.
Tökúm raflagnir og
hreytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
MlnnIngarsp|öBdl
©« JL S.
fáat hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veíðarfæraverzl. Verðanda,
BÍmi 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavikur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
'lérzl Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
synl, Rauðagerðí 15, sími
330S€ — Nesbúð, Nesvegi 29
---GuSm. Andréssyni gull
smíð, Laugavegi 50, sími
1S769 — f Hafnarfirðl í Póst
8 síml 5®2«7,
iki Jakobssoit
©«
Krisfjén Irfeoi?
hæstaréttar- og héraðff
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúöarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyðaversl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
Iagið. •— Það bregst ekki. —
Útvsrps-
viögerölr
viðtsðk]asala
RADÍÚ
Veltusundi Ij,
Sími 19 800.
Þorvaldur Ari Arason, htfl.
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
Skóiavörðustíg 38
c/o páll Jóh. ÞorlciUson h.f. - Pósth. 62)
Shnvr 15416 og 15417 - Simnefni: Ati
Sigurður Ólason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaidur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstrætl 14
Sími 1 55 35
Arnesingar.
Get bætt við mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Sími 63 — Selfossi.
brennt og malað daglega.
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(hvítur Cuba sykur)
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
17. iýoí biöðror
17. júní húfur.
Úrval af
brjóstsykri.
Láns & Giumar
Vitastíg' 8 A.
Sími 16-205.
Fæst f ölkrni Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Framhald af 3. siðu.
lagsþjóðir okkar. Stuðningur
ÞjóSviljans við þann ráðherra,
sem með landhelgismiálin fer
innanlands, hefur jafnan þótt
orka tvímæhs, en í þessu máli
gerir hann það naumast. Minn-
ir öll framkoma Þjóðviljans í
málinu á þau ummæli eins
síuðr 'ingsmanns hans, sem fræg
er 'áð' endum: ,.Hvað varðar mig
um þjóðarhag?"
Góð'.r íslendingar:
Aformin um útfærslu fisk-
veiðiiogsögunhar eru eih af
mikilvægustu stjórnarái'ormum !
síðari óra. Vitað er, að vcst- I
rænar þjóðlr viðurkenna ekki
rétí nchis ríkis til Juss að færa
út láhdiiéigi eða fiskveiSilög-
sögu sítia nieð einhliða aðgerð-
œti. Gcra vcrður því.ráð fyrir,
að einhliða aðgerðir verði ekld
viðurkenndar og iriuhi sæta móí-
mæium og andstöðu. Hinú má
heldúr ekki gleyrna, að algjör
sérsíaða Islands, að því er fisk-
veiðar vafðar, er nú almennt
viiðurkennd. Urn 10 óra barátta
á alþjóðlegum vettvangi hefur
Ieitt íil þess að telja ma þessa
viðurkenrid. Um 10 ára bárátta
ber að fylgja eftir. Sem betur
fer gefst tími ekiki aðeins til 30.
júní, heldur og til 1. september
til að ræða málið við nágranna
okkar og bandamenn. I»arin
tíma verður að nota vel. Einskis
má iáta ófreistað til að sann-
færa aðra þjóðir um nauðsyn
aðgerða ckkar og leitast við að
Ný frímerki.
ÞRIÐJUDAGINN 8. júlí 1958
verða gefin út tvö ný frímerki
með blómamyndUm. Verðgildi
frímerkjanna er 1 kr. (eyrar-
rós) og 2,50 kr. (fjóla).
'Mérkin eru teiknuð af Stef-
áni Jónssyni og prentuð hjá
Thomas de la Rue & Co., Ltd.,
London.
(Fréttatilkynning frá póst- og
símamálastjórninni). — 30. máí,
1958.
Framhald af 5. síöw,
ur af starfj þess eft.r því, ef
allir bifreiðaeigendur gerðust
félagar þess. Hagnaðurinn fyrir
þá getur orðið mikill, en kostn
aðurinn sáralitlll, árgjaldið er
aðeins 50,00 krónur.
afstýra deilum og árekstrum.
Það er trú mín, að þetta mál
megi leysa í sátt og samlyndi
við aðrár þjóðir, þannig að full
nægt sé kröfum okkar og þörf-
um, ef það er rætt af skilningi
og velvild. En á hverju sem
gengur er íslendingum þó um-
fram allt nauðsynlegt að standa
sanian um þefta stórm'ól. Vil
ég að lokum láta í ljós |)á ein-
lægu von mína, að þ.jóðin beri
gæfu til þess, að allir góðir ís-
lendingar sameinist nú á Örlaga
stundu einmití um það að láta
íslenzkan þjóðarhag varða sig
mcira en alit airnað.
Ifrr
Frarnhaló af 1. siðu
féð sitt' í eyðslu og fest það í
eignum samitím's. Þegar öllum
þassuim frambvæmdum er lok-
ið munu lífskjör okkar allra
bana verulaga, sagoi hatin að
lokum — og okkar bíður björt
framtíð í þsssu landi. Efna-
hagsráðstáfanirnar eru tvímæla
laust spor í rétta átt, sagði hann
að síðustu.
Framhaln af 12. iíðu.
Magnús Einarsson, Lá’^avegi
162, Reykkjavík, er stadclur
var þarna í sumarbústað sín-
um, fór á vettvang í vélbát
sínum, Jrar sem liann hafði
séð til ferða þeirra félaga. —
Mótti ekki tæpara standa um
björgun þeirra. Iléngu þeir
ennþá í báínum, en voru áð-
framkomnir. Mennirnir, sem
björguðust, heita Bergþór Sig
ufðséon og Ileiðar Guðlaugs-
son, báðir tíl heimilis i Silfur-
túni. — Smái'i hcitinn var 31
árs Lætur hann eftir sig konu
og barn.
í»ídisr IÍ á
FUNDÍJR fuílsikiiiaðrar
stjónar SUJ verður n.k.
sunnudag í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu í Reykja-
vik og hefst kl. 2 e. h. FuII-
trúaf Ltiu haðnir að halfa
samband við sla-ifstofu SUJ,
sími 16724.
„FÓTATAK í ÞOK.UNNT1
nefnist fræg amerísk litkvikmynd. sem Stjörnubió sýnir um
þéssar muvidir. Sagan birtist sem framhaldssaga í ..Familié
Journal“ undir rafninu „Fodtrin í Tágen.“ Aðalhlutverk eru
leikin af hicnunum Jean Simons og Stewart Grangsr. Myndm
hér að ofan er af ein.u atriði í mvndinni. sem hefur hlotið
ágæta dóma áhorfenda.