Alþýðublaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 9
'Þriðjudagur 3. iúní 1958
All)ýðublaðiS
9
Markvuroiax ivcyi^ayilnmi^iqs Hcimiir UuQjonsson sýndí góðan leik í bæjáiteþpninni. Hér á
myndmni sést hasir. kasta sér a knött íui rétt vi $ tærnar á Þórði Þ. sem var í ,,dauðafæi'i“ og
kominni inn fyrir var.iarmennina. Ljósm.: G. E.).
ME.'iKUH viffourður átti sér
stað á knattdpyrnusviðinu s.l.
laugardag, en j.á sendi K.iatt-
spyrnuráð Reykjavíkur tvo
flckka úrvr.lsliöa til keppni A
'Og B-flokk. Annar þeirra. B-
flokkurinn, lék i Haínarfirði í
tilefni af 50 ára afmæli kaup-
staðarins gegn fiokki íþrctta-
bandalags Hafnarfjarðar, sem
vakið hefur á sér eítirttkt ssm
dugandi knattspyrnulið, svo
sem kunnugt er, enda lotið
stjórn og ■þiálfunar hins
snjalla knattspyrnukappa, Al-
berts Guðmundssonar. Dómari
í þessum leik var Guðjón Ein-
arsson. A-Iiðið lék 'hins vegar
í Reykjavík í bæjarkeppni
gegn Akranesi, þar dsemdi
Hannes Sigurðsson. Veður var
mjög gott og áhorfendur marg
ir á báðurn stöðunum. B-iliðið
sigraði í Hafnarfirði með 3:1
en A-liðið tapaði fyrir Akur-
nesingum 4:1.
HAFNARFJORÐUR—
REYKJAVÍK.
Fyrri hálfleikur 2:0.
Mikill tEugaóstyrkur var í
Hafnarfjarðarliðinu í byrjun
leiks, og hélzt meginhluta
þessa hálfleiks, svo að það
náði sér aldrei verulega á stri'k.
Reykvíkingarnir léku rösk-
lega, ákveðið og hratt. Áður
en þriár mínútur voru liðnar
riill-jiiK
kom íyrsta rnark foeirra, skorað
af Kar’i Bergmann. Skömmu
síðar eiga Reykvíkingar fast
skot í markásinn. Knötturinn
hrckkur - út og er spyrnt frá.
Hafrfirðir.gar eiga tvö góð
faerd í þassurn hálfleik, en
Bjergvin Hermahnsson er vel
á vsrði cg biargar örugglega.
Fyrra, var skot frá Borgþóri
sem Biörgvin sló yfir. Síðara,
hcrkuskot frá Alberti. sem
hann greip örugglega. Síðara
mark Reykvíklnga kcm á 30.
mínútu efti- langskot frá Ósk-
ari Sigurðssyni, að vísu fast
og beint, en hefði þó átt að
vera markverði
tiitölulega auðvarið.
iin
[t
Ilafnfirðinga
S'einni hálfleikur 1:1.
Þassi hálfleikur var allur
mun jafnari. Hafnfirðingarnir
voru nú miklu öruggari og á-
kveðnari en áður. Náðu oft
góðum samleiksköflum og
skópu sér furðu hæættuleg
markfæri, sem þeir þó mis-
notuðu of oft. Þeir skoruðu
fyrra markið í hálfleiknum,
það kom eftir aukaspyrnu og
skal'iaðii Ragnar Jónsson vel
inn og næsta cveriandi.
Hafnfriðingum hleypur
enn aukið kapp í kinn við
mark betta. Þeir herða sókn-
ina. Ásgeir framherii þeirra á
fast skot í stöng. Knötturinn
hrekkur frá og er spyrnt langt
fram. Reykvíkiágar eiga sc'kn
og Hafnfirðingar snúa fljótt
vörn í sókn á ný. Miðherji
þeirra fær knöttinn, virðist
eiga greiðan aðgang beint að
marki, en í stað þess að skapa
sér siálfur markfæri, sendir
ha'nn knöttinn út á kant, þar
sem hann tapast og tækiíærið
með. Er 30 mínútur eru af leik,
er aukaspyrna dæmd á Hafn-
firðinga rétt við miðlínu. Árni
Njálsson bakvörður og fyrirliði
Reykvíkinga spyrnir vel og
örugglega að marki, þar er m.a.
Albert til varnar og virðist
eiga allskostar við knöttinn, en
er of seinn að átta sig. Knött-
urinn hrekkur til Gretars v. ine
herja Reykvíkinga, sem skorar
og kvittar. Hafnfirðingar hefja
leikinn þegar með sókn, leika
hratt og vel, sóknin endar með
skalla frá vítateigi. en Björgvin
slær örugglega yfir. Fleiri mörk
voru svo ekki skoruð, en hálf-
leiknum lauk með jafntefli, en
leiknum í heild með sigri Bliðs
KRR, 3 mörk gegn 1.
Að leik loknum þakkaði Krist
inn Gunnarsson bæjarfulltrúi
leikmönnum fyrir leikinn í
nafni Hafnarfjarðarkaupstaðar,
og sæmdi þá, svo og dómara og
línuverði, merki bæjarins. En á"
horfendur staðfestu orð bæjar-
n* fulltrúans með ferföldu húrra-
hrópi.
Beck lék ekki með vegna
meiðsla, en í hans stað kom
Björgvin Daníelsson, sem skor-
aði þetta eina mark, sem Reyk-
víkingum tókst að gera í leikn-
um. í stað Garðars Árnasonar
og Ólafs Gíslasonar léku þeir
Ragnar Jóhannsson og Guð-
mundur Guðmundsson, báðir
úr Fram. Að því er tekur til
tveggja fyrstu breytinganua,
munu þær hafa veikt liðið eitt-
hvað, en ekki svo að það 'eitt
hafi ráðið úrslitum. Það var
brátt augljóst að þetta lið
myndi ekki standa Akurnesing
um á sporði. Það hafði hvorki
til þess samleikshæfni né bar-
áttudug. Eins og fyrri daginn
voru það þeir Ríkharður og
Þórður Þ., sem voru driffjaðrir
sóknarinnar, enda gerðu þeir
öll fjögur mörkin, Ríkharður 3
og Þórður 1. Guðjón og Sveinn
framverðir tengdu örugglega
saman sókn og vörn, en Jón
Leósson og Helgi Dan. í mark-
inu voru beztu menn varnarinn
ar. Heimi- markvörður Reyk-
víkinga bjargaði frá því að ósig
urinn yrði enn meiri, með góð
um leik oft og tíðum. En þrótt-
rcesti maður varnarinnar var
Rúnar Guðmunnsson h. bakv.
Framlínan var öll meira og
minna sundurlaus. Þó ýmsir
ynnu þar allvel vantaði betri
samvinnu og afgerandi aðgerð-
ir þegar mest reið á. Skot fóru
flest yfir eða utan hjá, eða þá
beint á Helga Dan., sem varði
af ör-yggi. Þetta eina mark, sem
gert var af Reykvíkingum, var
að vísu vel skorað, með eld-
snöggu vinstri fótarskáskoti úr
krappri stöðu. Var það sýnilega
í ætt við heppnina, en að vísu
jafngott fyrir það.
EB.
íþróftir erlendis
ASÍULEIKIRNIR standa yfir ' þar sem hin gömlu meiðsli taka
um þessar mundi- og hefur sig alltaf upp, þegar hann reyn
náðst mjög góður árangur. Á ir á-sig.
mi'ðvikudaginn setti japönsk
sveit heimsmet í 4X100 m fjór-
sundi á tímanum 4:17,2 mín.
Gamla metið átti einnig jap-
önsk sveit 4:17,8 mín.
I frjálsíþróttakeppninni sigr
aði Milka Singh, Indlandi í 200 to. „ Rn „ ,
m' hlaupi á 21,6 sek., Khaligh R^.im Russl. 8.50 0 mm. Ha-
Mahmoud íran sigraði í 1500 m stokk: Lansky’ Tekkoslovakiu
á 3:47,6 mín. og Gulam Razik,
Mjög góður árangu- náðist á
móti í Sofia fyrir nokkru. 200
m: Delécour, Frakkl. 21,3 sek.
(met'jöfnun). 400 m Nikolsky,
Rússl. 47,6 sek. 3000 m hindr.:
Pakistan í 110 m grind á 14,4
sek,
SÆNSKI hástökkvarinn S'tig
Pettersson stökk 2,08 m fyrir
helgi og átti mjög góðar tilraun
ir við 2,12 m. Pettersson hefur
æft vel í vetur í innanhúss
höll Bromma. Benke Nilsson
segist nú alveg hættur keppni,
2,05 m. Sahiner, Tyrkl. 2,02 m
(met). Þríst.: Tjen, Rússl. 16
my. Battista, Frakkl. 35,85 m
(met). Kúluvarp: Artarski, Búl
garíu .17,03 m.
Consolini er enn í fullu fjöri,
þrátt fyrir 41 ár að baki og
kastaði nýlega kringlu 55,01
m. Cavalli jafnaði ítalska met-
ið í þrístökki með 15,39 m.
BÆJAKEPPNI: AKRANES
GEGN REYKJAVÍK
Leiknum milli B-liðs KRR og
Hafnfirðinga var naumast lok-
ið, er þeir, sem þar voru. en
vildu jafnframt sjá bæjakeppn-
ina, urðu að leggja af stað úr
Firðinum og hafa hraðann á til
þess að komast í tæka tíð „á
völlinn11. En leikurinn hófst kl.
5.30 stundvíslega.
Svo sem oftast áður báru Ak-
urnesingar sigurorð af Reykvík
ingum í þetta sinn og sigruðu
svo greinilega, að tekki verður
um villzt, skoruðu 4 mörk gegn
einu. . Eftir fvrri hálfleik var
staðan 1:0, en 3:1 í seinni hálf-
leik. Hins vegar var leikurinn
frek*ar tilþrifalítill, einkum af
Reykvíkinga hálfu. Það vantaði
neistann í liðið. Einstaka menn
lögðu sig að vísu fram. en í
heild féll liðið ekki vel saman.
Var það því undarlegra, sem
flestir liSsmennirnir voru úr
eina og sama félagi, Fram, og
af framherjunum voru þrír af
fimm úr Fram. — Breyting
va- á liðinu frá því sem upphaf
lega var til ætlast. Þórólfur
FÉUGSLÍF
Ferðafélag
íslands
fer gróðurset'ningarfexð í Heið
mörk í kvöld kl. 8 frá Austur
velli.
Félagar og aðrir eru vin-
'samlega beðnir um að fjöl-
menna.
Ms. Goðaíoss
fer frá Revkiavík föstudaginn
6. þ. m... til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
Flateyri,
Siglufjörður,
Akurteyri, , ■ j
Svalbarðseyri,
Húsavík,
ísafjörður.
Vörumóttaka
og fimmtudag.
á miðvikudag
H. F. Eimskipafélag íslands.
Kaupið álþýðyblaéil
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Esja
?:P
vestur (um land 1 hringferð
hinn 7. þ. m.
Tekið á móti flutningi til á
ætlunarhafna vestan Þórshafn
ar í dag. Faxseðlar seldir á
fimmudag.
M.s. Herðubreið I
austur um land hinn 7. þ. m.
Tekið á móti fiutningi til
Horfnafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsv. Stöövarfjarðar,
Mj óaf j aðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, og Bakkafjarð-
ar í dag. Farseðlar seldir á
föstudag. , _ : t j
Skaftfellingur 1
fer til Vestmannaeyja í kvöld
næsta ferð föstudag.
Vörumóttaka daglega.
Móðir okkar
GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR
Selvogsgötu 5, Hafnarfirði andaðist að St. Jósepsspítala Hafn-
arfirði, aðfararnótt 1. júní.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn hinnar látnu.
Með hlýjum hug þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og heiðruðu minningu móður okkar og tengdamóður
FRÚ ELISABETAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Stóra Brauni. 7.1
Börn og tengdabörn.
Jarðarför móður minnar og fósturmóður okkar.
JÓHÖNNU GUÐRÚNAR ALBERTSDÓTTUR
Vesturbraut 22 Hafnarfirði fer fram frá Frikirkjunni i Hafn
arfirði fimmtudaginn 5. júní kl. 2.
Afþökkum blóm.
Bergþór Albertsson.
Guðrún Albertsson.
Albert Þorsteinsson.
Steindór Albertsdóttir.