Alþýðublaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : SV oa V 2ola; íéttskýiað; hiti 9—12 sti-g. Ælþúöublaöiö Þriðjudagur 3. júnf 1958 um breytingar á stjórnarskránni IVIeð. samþykkt þingt’ns Siefyr iiers- höfSinginn ©g stjcrn kasis íulll vald í næsta hátít ár. PARÍS í gær. — Fulltrúadcild franska þirgsins samþykkti í g't'i’ með 320 atkvæðum gegn 224. að v'itn Char’ s d > Gaulle umboð til að mynda ríkisstiórn undir ferystu c't"Í. Gegn bví greiddu atkvæð; þingmenn kommúnista, um hehnirgur þing- manna jafnaðarmanna og nokkrir fl i'i. A bi-"<rfu^diri"*n í gær kynnti René Coty, Frakkl.and.sfri. þingheimi. 'ti. dc GarVe fyrir Að því búnu ávarpaði hers-, skyldj fara fr-mi á f-iísprnlfx? Emil Jónsson alþm. flytur ræðu sína. Nýja hókasafnsð vígt. í TILEFNI 50 ára afmælis Hafnarfjarðarkaupstaðar voru þar hátíðahöld á laugardag og sunnudag. Hið bezta veður var Ibáða dagana og fóru hátíðahöld 3n mjög vel fram og voru fjöl sótt. Þar sem Sjómannadaginn fear upp á afmælið var haidið mipp á hvort tveggja í samein íngu. Hátíðahöldin hófust kl. 2 á iaugardag með vígslu hins nýja bckasafns. Húsið er tvær hæðir og í alla staði hið hentugasta, enda mun það verða fyrsta hús ið hér á landi sem reist er sem Svíþjóð unnu á í ÞINGKOSNINGUNUM í Svíj.jóð í fyrradag unnu jafn aðarmenn nokkuð á. Bættu þeir wið sig 6 þingsætum, höfðu áð ur 106 þingmenn en hafa nú 112 í fulltrúadeildinni, þar sem sæti ciga 231 þingmaður. Kommúnistar fengu 5 þing- raenn kjörna. Einnig fóru fram þingkosn ingar í Belgíu á sunnudaginn. Þar unnu hægri menn hins veg .ar á, en .jafr.aðarmerm töjp- uðu nokkru fylgi. Vegna rúm ieysi í blaðinu í dag verður frekari fráscgn af úrslitum kosninga þessara að bíða betri tíma. bókasafn. Við vígzluathöfnina fluttu ræður: Stefán Júlíusson, formaður bckasafnsnefndar, Guðmundur Hagalín, rithöfund ur, Gvlfi Þ. Gíslason, mennta málaráðherra, Stefán Gunn- -lauig^son, bæijarstjóri qg frú A'hna Guðmundsdóttir, bóka- vörður. Á surrnudaginn héldu hátíða höldin áfram og hófust með messu í báðum kirkjunum kl, 10. Skrúðganga hófst kl. 1,30 og nam hún s.taðar við hátíða- svæðið við Strandgötu. For- maður hátíðanefndar, Kristinn Gunnarsson setti skemmtunina og bæjarstjóri flutti ræðu, síð- an voru ýmis skemmtiatrði. Kl. 5,30 var hátíðafundur bæjarstjórnar, var bar sam- þykkt að láta gera minnismerki sjcmanna. Gestir vinabæja Hafnarfjarðar fluttu ræður og færðu bænum afmælisgjafir, borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen flutti kveðju Reykjavíkur og færði .HáfnarJ"{/irð^.lbsel að . gjöf myndastyttu. Forseti íslands og voru viðstcdd fundinn. Kl. 8,30 flutti Emil Jónsson, þingmaður Hafnfirðinga af- mælisræðu á hátíðasvæðinu við Strandgctu, síðan voru þar ýmis skemmtiatriði, og að lok um var dansað á tveim stöðum á Strandgctunni til kl. 2. Var þar mjög fjölmennt og margt aðkomufólks. Báða dagana fór fram í'þrótt.a keppni í ýmsum greinum milli Hafnfirðinga og annarra bæja höfðinginn þingið og fcr fram á, að það veitti sér og stjórn sinni óskorað vald í næsta hálft ár og (kvaðfet .mundu ijeggja frumvarp að stjórnarskrár- breytingu undir þjóðarat- kvæðagreiðslu innan tíðar. Er de Gaulle hafði lokið máli sínu skundaði hann út úr þing salnum. RÁÐHERRALISTINN. Fyrsta verk de Gaulles eftir hann hafði hlotið traust þingsins var að ganga á fund ’ Goty forseta og- leggia fyrir hann yáðiherralista sinn. 15 eiga sæti í stiórninni, þar á meðal Guy Mollet, foringi jafnaðar- manna og Pierre Pflimlin, frá farandi forsætisráðherra. í fregnum frá Algier «segir, að enda þótt ánægja og fögn uður virðist ríkjandi þar á yf irborðinu, hafi margir orðið fyrir vonbrigðum með ráðherra lista de Gaulles vegna þess að þar séu ýmsir hinna gömiu leið toga flokkanna, en enginn full trúi frá þjóðernissinnum í Algi er. Annars er yfirleitt ánægja meðal stjórnmálamanna yfir því, ao valdataka de Gaulles an bátt. erda þótt ekki sé cíl hætta á ótirðum úr sögur.’.ii enn. Lítilli kærs?! hvolfdl á Þingvall^vatni ÞAÐ sviplega slys vildi til síðde-gis á laugardaginn, a<¥ ungur Hafnfirðingur, Sivári Sigurjónsson, drukknaði í Þingvallavatni. Tveir félagae hans voru hætt kootnnir eai bjargað á síðustu stundu. —* Þremenn.ingarnir höfðu ætlaS að veiða í vatninu, — þeg« ar kæru þeirra hvolfdi snögg« lega. Náðu þeir allir taki $ bátnum, en Smári heitinn losrí aði skjótt frá. Er talið, að hanm hafi fengið krainpa, tnda vatm ið helkalt, Sást ekki til har.3 eftir það. — Um björgum hinna er það að ssgja, aíf Framhald á R. siðu, í Þeir sigruðu i róðrarkeppninni. Pisrz unnu MJÖG (gott veður var á Sjó- mannadagin nenda var margt fólk viðstatt hátíðahöld sjó- manna bæði á Austurvelli og við höfnina, þar sem kappróðr- ar fóru fram. Skipin í höfninni voru fánum skreytt og fánar blöktu víða við hiin í landi. — Híátiíðahöldin hófust mcð há- tíðamessu í Hrafnistu kl. 10 f.Ií. Eítir hádegi var farm hóp- ganga, sem Lúðrasveit Reykja- víkur lék fyrir. Var mikill fjöld; fána borin í göngunni. — Kl. 2 var staðnæmst á Austur- velli. Hófst athöfnin þar með minningarathöfn um drukkn- aða sjómenn, biskupinn yfir ís- landi, herra Ásmundur Guð- mundsson flutti minningarræð- ^uruin una. Þá voru fluttar rseður af svölum Alþinglshússins. Síðanf voru afhent heiðursmérki Sjc- mannadagsins, þau; hlutu: Hall- gríniur Jónsson, fyrsti vélstjórí á Gullfossi, Pétur Björnsson, fyrrv. skipstjóri á Gullfossi, Péfc ur Þórðarson, bátsm., Björn Helgason togaraskipstjóri, Gu3 muudur Knútsson, háseti, oj| Guðbjartur Ásgeirsson, mát« sveinn. ; í kapþróðrinum náðu b.ezt-< um 'tíma striákarinir ai | togaranum Marz. — Hlutia 1 þeir að verðlaunum „Sjómann_ inn“ og lárviðarsveiginn, sem a'hngir nú á stefni Marz. Áhöfni • v. b. Arnar Arnarsson úr Hafn-< arfirði liiaut JuneMunktell' bikarinn. i Jón Sigurðsson r FRUMVARP ríkisstjórnar- innar um lífeyrissjóð togarasjó manna fór í gegnum þrjár um ræður í neðri deild alþingis í gær og var samþykkt sein lög með samhljóða atkvæðum. Ueggur ríkisstjórnin sjóðnum til hálfa milljón króna í ár og sömu upphæð næsta ár. Með '|;um þessum er hiumdiið í framkvæmd mikilsverðu hags munamáli sjómanna að frum- kvæði og fyrir ötula baráttu AI- þýðuflokksins. Enda þótt frumivarpsins hafi áður verið ýtarlega getið hér í blaðinu, er rétt að minnast aft ur á bráðabirgðaákvæðið, sem Jón Sigurðsson, form. Sjó- mannasambands íslands, fékk fra'mgengt í nefninni, er samdi frumvarpið. Með því er kctpið í veg fyrir, að nokkur maður, sem á togara er. þegar lögir* /taka ,glÍ|íc’H, jveiði spttur hjá mögu'lei'ka til þess að fá írétt- indi til lífeyris, en elztu togara sjómennirnir hefðu orðið út- undan, ef þetta undantekningar ákvæði hefði ekki verið sett þeirra vegna. — Lög þessi öðl ast þegar gildi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.