Morgunblaðið - 01.09.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1937, Blaðsíða 6
f 6 MORGUNBLAÐI0' L0GTAK Kafbátar til haírann- sókna og fiskveiöa. Eftir kröfu stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavík- iw og að undangengnum úrskurði, upp kveðnum í dag, verður samkvæmt lögum um lögtak og íjántám nr. 29, 16. des. 1885, og samkvæmt heim- iid í 87. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 26, 1. Breska blaðið The Fish Trades Gazette getur þ. 29. tnaí um hinar furðulegu til- raunir, sem Japanir eru að gera í hafrannsóknaskyni og fiskveiða á miklu dýpi, þ. e. í febr. 1936, sbr. 85. gr. og 42. gr. sömu laga, lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum tii samlagsins, þeim er fjellu í gjalddaga 1. júlí og 1. ágúst s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu alt að 1500—2000 enskra feta dýpi, í kafbátum, sjerstaklega útbúnum í þessu augnamiði. — Greinin nefnist „The Fishing submarine at work“ (þ. e. fisk- veiðakafbáturinn í notkun). þessarar auglýsingar og án frekari fyrirvara, sjeu iðgjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 31. ágúst 1937. Kjörn Þórðarson. SYKUR. Hver hefir gert stærstu innkaup hjer á sykri frá Cuba? Kaupmenn, kaupið sykurinn út á Cuba-leyfi yðar hjá mjer. Góð aðstaða við innkaup vörunnar skapar lágt verð. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). eftir sr. Halldór Jónsson, er komin út. Verð kr. 3.50. Fæst hjá bóksölum. Bókawersl. Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Fyrirliggjandi: HVEITI — HAFRAMJÖL HRÍSGRJÓN — KARTÖFLUMJÖL FLÓRSYKUR — SUKKAT. % Eggert Krisfjánsscm & Co. Telur blaðið hjer vera um tilraunir að ræða, sem kunni að leiða til þess, að hægt verði að stunda fiskveiðar á miklu dýpi, þar sem aldrei hafi verið stundaðar veiðar áður, með ó- fyrirsjáanlegum árangri. Það er japanskur vísindamaður, er átti frumkvæðið að þessum til- raunum, Masuzo Nomura, for- seti Keisaralega Fiskifjelagsins í Japan. Honum flaug í hug, að það gæti orðið þjóð hans að ómetanlegu gagni, ef hægt væri að stunda fiskveiðar á miklu dýpi, þar sem aldrei hefðu ver- ið stundaðar fiskveiðar áður. Hann ljet búa til kafbát eftir sinni eigin fyrirmynd og var verkið hafið í apríl 1935, og fyrstu kafanir, sem tókust vel, gerðar í júní í fyrra. Kafbát- urinn hefir farið í 200 tilrauna- köfunarferðir og verið samtals 400 klst. niðri í djúpinu, í alt að 2000 feta dýpi. Kafbátur« þessi er eins og ,,stálvindill“ í laginu, 18 fet á lengd og 8 að þvermálk Hánn er útbúinn með 100 ha. diesel- vjel, sem notuð er til að knýja bátinn áfram á yfirborði sjáv- ar, auk annara aflsvjela og tækja, sem í kafbátnum eru. Vegna góðs árangurs af til- raununum er verið að smíða fjóra kafbáta til af þessari gerð og er kostnaður við það um 4000 stpd. á kafbát. KÆRA Á ÆGI. SJÁLFVIRKt ÞVOTTAEFNI ejðfir «n)»f Ihvftana A« ) þeaa afl haa* aja a u d tf a • a r...a • f blam>a8a*. . Nú er um að gera að fá sem mest og best fyrir peningana. Þes§ vegna HREINSHVÍTI í alla þvolla. : : Ttmburverslun P. W. Jacobsen & Sðn. Símnefni: Stofnuð 1824. Granfaru ---- Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í meir en 80 ár. 6 Selur tímbur í stserri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. ------ Eik til skipasmíða. ------- Einnig heila § @ ■■ ? FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. skipherrann. Mig mitmir að það hafi verið 13. ágúst s.l. Við sáum togara út af Skálavík úr la-ngri fjarlægð. En svo hagaði til þarna, að erfitt var að átta sig til fulls á stöðu togarans. Frá okkur sjeð gat hann eins verið innan við landhelgislínuna. Við drógum því upp stöðvunarmerki, en togarinn skeytti því engu. VJð hleyptum þá af,! — að mig minnir — tveim púðurskotum, en það hafði heldur engin áhrif á togarann. Hann helt fullri ferð áfram. Meðan þessu fór fram, komura við nær staðnum, sem tog arinn var á fyrst er víð sáum til háns. Komst jeg þá að raun um, að togarinn mundi hafa verið ut- an landhelgi, dró niður stöðv- unarmerkið o.g Ijet togarann fara leiðar sinnar. Það er fyrst nú, að jeg veit hvaða togari þetta befir verið, segir skipberrann að loknrii. Skipstjóri á Drangey er Is- lendingur, Ágúst Ebenesarson að uafni. Islendingar á norrænum ráðstefnum. f------ I HÖFN Khöfn í gær. FÚ. Dansk-íslenska löggjafnaðar- nefndin kom í dag saman á fund í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn. Mun hún taka til meðferðar ýmsar uppástungur um aukin viðskifti íslands og Danmerkur. í HELSINGFORS I Helsingfors í Finnlandi stendur nú yfir þing norranna háls-, nef- og eyrnalækna. Meðal þátttakenda eru Gunn- laugur Einarsson frá Reykjavík og hefir hann flutt erindi á þinginu um kroniska hálssjúk- dóma. I lObeck Norrænafjelagið í Lúbeck heldur ráðstefnu um þessar mundir. Meðal þátttakenda eru Matt- hías Þórðarson fornminjavörð- ur og hefir hann flutt erindi um íslenska búninga og skrautgripi Ráðsstefnunni lýkur með kynnisför til Kaupmannahafn- ar. V.j.. »■» • Louis - Farr iioeía- leikakepnin. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. 8) Farr sækir 1 sig veðrið, og slær Louis annað hægri hand- ar högg. Farr þótti leika betur í þessari lotu. 9) lota! Farr talinn að minsta kosti jafn Louis; svertinginn hlýtur sár við hægra augað. 10) lota: Louis orðinn al- varlegur. Farr stóð sig vel; leikurinn þótti hafa verið mjög góður. í fyrri hluta 11. lotu sótti Louis á, en Farr í síðari hluta lotunnar. Farr hrakti Louis út í horn og barði þar á honum. 12) Louis lætur vinstri hand- ar höggin ennþá dynja á Farr, en Englendingurinn slær hann epn með hægri hendi. í 13. lotu sló Louis Englend- inginn sex vinstri handar högg hvað eftir annað; þótti hafa betur. I fjórtándu lotu gerðist ekk- ert sjerstaklega markvert, en Louis virtist gera sjer far um að verjast hægri handar högg Farrs. Virtist hann óttast þau mest af leikbrögðum Englend- ingsins. Þegar fimtánda lota átti ao hefjast, beið Farr ekki eftir því að hringt væri til leikjar, en var kominn fram á mitt leik- sviðið þegar merkið var gefið. Ljet hann nú hægri handar höggin dynja á svertmgjanum, og tókst Louis ekki ætíð að forða sjer. Louis fekk ákafar blóðnasir, og um tíma leit út fyrir að hann mundi verða bar- inn niður. Farr hrakti hann upp að reipunum hvað eftir annað, og var að lemja hann miskunn- arlaust, þegar stöðvunarmerki var gefið. Miðvikudagur 1. sept. 1937. Sjötugir tvíburar. Jón Auðunsson. Vigfús Auðunsson. Bræðurnir Jón á Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi og Vigfús á Kvígstöðum í Andakíl eiga báðir sjötugsafmæli í dag. Þeir eru syn- ir Aoðuns Vigfússonar, sem lengi bjó á Varmalæk og konu hans, Vilborgar Jónsdóttur. Báðir hafa þeir bræður rekið búskap í Borgarfirði um langt skeið og verið ötulir menn og af- kastamiklir, enda afrendir að afli eins og þeir eiga kyn til. Þótt þeir sjeu tvíburar eru þeir manna mestir á velli. Þeir bera báðir aldur sinn vel, og gegna störfum sem yngri væri. Var Vigfús að vísu heilsuveill um tíma og er það mál manna, að hann muni hafa ofreynt sig við aflraunir á yngri dögum. En nú hefir hann náð sæmilegri heilsu að nýju. Tvíburahræðurnir sjÖtugu eiga báðir konur á lífi og uppkomm mannvænleg börn. Munu margi.r miunast þeirra í dag. P. O- STJÓRNARERFIÐLEIK- AR í BELGÍU. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Belgíska stjórnin sat á fundi í gæ og aftur í dag, og er á- litið ao /ætt sje um að ríkið kaupi bankann og að þjóð- þingið verði kvatt saman á aukafund á þriðjudaginn kem- ur vegna þessa máls. Van Zeland var bankastjóri þjóðbankan0 áður en hann varð- ráðl "'i ) Skógarmenn K, F. U. M, Mun~ ið eftir fundinui ■ í kvökl kl. 8 Ný' ■ skóganuenn boðnir velkomn ir. T~- . Skógarnw"ri fjölmennið. Stji iiin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.