Morgunblaðið - 01.09.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.1937, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaffur 1. sept, 1937, Opinber íhlutun Frakka í London í gær, FÚ. Franska stjórnin hefir lýst yfir því, að hún líti svo á, að „að það sje ekki lengur framkvæm- anlegt að halda uppi samningsákvæðum um að sjálfhoðaliðum skuli bönnuð þátttaka í Spán- arstyrjöldinni. Það er þó erfitt að átta sig á hve víðtækar afleiðingar þessi yfirlýs- ing frönsku stjórnarinn- ar kann að hafa, þar sem hún tekur það fram að þetta sje engan veginn af því, að hún sje andvíg hlutleysisstarfinu, en þett leiði beint af af- stöðu annara þjóða. KÆRA FRAKkA í ^ær. FÚ. Á ráðtin eytisfundí í dag á- kvað franska stjörnin að leggja fram í htatlevsisnefndinni mót- mæli gegn skeytaskiftum þeirra Mussolini og FrancOs í sambandi við fall Santander og lýsir jafnframt yfir þeim skiln- ingi sínum að skeyti Mussolini til Francos, jafngildi yfirlýs- ingu ítölsktt íStjórraarinnar um vopnaða íhlut'un um Spánar- styrjöldina og þó' nánast vopn- aða innrás. Segist stjórnin áskilja sjer rjett til' þess að haga afstöðu sinni tiL styrjaldarinnar á Spáni í sambandii við þennan skilning. cf . ■ MUSSOLINI FER AÐ HITTA HITLER. Morgunblaðið skýrði frá því fyrir nokkru — eitt allra blaða í Reykjavík — að Mussolini myndi fara á fund Hitlers á meðan Niirnberg- þing nasistaflokksins stæði yf- ir, eða að því loknnu og myndu einræðisherrarnir þá hittast 1 Berchtesgaden í lok sept. I breskum blöðum er skýrt frá því að Mussolini og Hitler ætli að ræðast við um afstöðu Berliii—Róm öxulsins til Kína- styrjaldarinnar, Spánarstyrjald- arinnar, til Vestur-Evrópusátt- mála (Bretar hafa ekki enn gefið upp vonina um að tak- ast megi að gera nýjan sátt- mála milli þjóðanna í Vestur- Evrópu, sem komið geti í stað Locarnosáttmálans) og til hins breytta viðhorfs sem skapast myndi í Evrópu ef Bretar og Frakkar viðurkendu yfirráða- rjett ítala í Abyssiníu. Binnig er talið að þeir muni ræða um afstöSu Þýskalands til páfaríkisins. Japanir sagðir tnuni neita að verða við kröf- um Breta. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. U regnir frá Kína-Jap- an styrjöldinni og afskiftum annara þjóða af henni eru helstar: að alment er búist við því, að Japanir muni hafna kröfum Breta, sem lagðar voru fram í Tokio í gær, að Senator Borah öldunga- deildarþingmaður í Bandaríkjunum hafi látið svo um mælt að samúð Bandaríkjanna með Kín- verjum hafi minkað við árásina á „President Hoo- ver“. Flotamálaráðherra Japana hefir í dag látið í ljósi sam- hrygð sína við Bandaríkja- sendiherrann í Tokio yfir árás- inni á „President Hoover“, en einn maður týndi lífi, sex skips menn og þrír farþegar særðust í árásinni. Lagði japanski flotamálaráð- herrann áherslu á það hvílík nauðsyn það væri að Kínverj- um yrði refsað! hi .■ * Eftí'rtektarvert er að ut- anríkismálaráðherra Bandaríkjanna, Cordell 11 Hull hefir í dag iátið í ljós ánægju sína yfir því hvernig Nankingstjórnin brá við, er hún frjetti um þessa árás. KÍNVERJAR BJÓÐA BÆTUR London í gær. FU. í Nanking fara nú fram samn ingagérðir milli kínverska yf- irvalda og sendiherra Banda- ríkjaiina út af árásinni, sem gerð var á „President Hoover“. Kínverska stjórnin hefir tek- ið á sig fulla ábyrgð á árásinni. Segir hún, að ameríska skipið hafi verið á siglingu milli tveggja japanskra herskipa og hafi kínversku flugmennirnir því álitið það vera japanskt her flutningaskip. Stjórnin í Kína býðst til þess að greiða hvaða skaða bætur sem Bandaríkin kunni að krefjast. Kínverska stjórnin lýsir yfir því, að flugmenn hennar muni aidrei ráðast á erlend skip að yfirlögðu ráði. ÓSIGRAR RAUÐLIÐA. Uppreisnarmenn á Spáni telja sig í dag hafa knúð her- sveitir stjórnarinnar í Aragon- íu (við Saragossa og Huesca) til þess að hörfa aftur til þeirra stöðva, er þær hjeldu sig, áður en þær hófu sóknina og er þetta játað af stjórninni. (FÚ) Louis sigraöi: Farr vann ,moralskan‘ sigur Dómur Dempseys um liinn kjark- mikla Englending. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. Jack Dempsey, frægastur allra hnefaleika- manna, hefir látið svo um mælt, að Tommy Farr, breski hnefaleikarinn, er beið ósigur fyrir Joe Louis, svertingjanum í hnefa- leikakeppni um heimsmeistaratignina í gær- kvöldi, hafi unnið ,,moralskan“ sigur. Heimsmeistaratitill Louis var alvarlega í hættu. íþróttasjerfræðingar höfðu spáð því, að Louis myndi slá Farr í gólfið í þriðju lotu, en Farr stóðst allar loturnar, fimtán. í síðusíu — fimmtándu — lotunni hafði Farr sýni- Iega yfirhöndina. Louis vann á stigum (points). Það er talið að Louis hafi haft yfirhöndina í 8 af 15 lotum. DÆMDU FARR SIGUR London .í gær. FÚ. Þegar dómurinn var kveð- inn upp, ljetu áhorfendur í ljós óánægju sína, á mjög ótvíræðan hátt, en Bob Bowmann, sá er sagði frá leiknum fyrir breska út- varpið, um leið og leikur- inn fór fram, ljet þess get- ið, að hann teldi dóminn rjettlátann. Áhorfendur voru 40 til 50 þúsund, en leikurinn fór fram í útileikvanginum í New York. Auk þess fylgdust menn um allan heim með leiknum í gegn um útvarpið, og í Englandi var frásögninni um gang leiksins endurútvarpað. Á meðal þeirra sem viðstadd- ir voru, voru ýrnsir þeklustu hnefaleikameistaru og fyrri heimsmeistarar, svo sem Shark- ey, Max Baer, Braddock, Schmeling, Tunn.ev, Mickey Walker og Johnny Dundee og Jack Johnson, svertinginn er var eitt sinn hnefaleikanieistari iíeimsins, í þyngsta fhdcki. Þegar Farr gekk inn á leik- sviðið mátti heyra á móttpk- unum, sem hann fekk, að áhorf- endur höfðu samhygð með hon um, og var hrópað miklu meira fyrir honum en fyrir Louis, er hann kom f.nm i'tundarkorni síðar. LEIKURINN Hjer er lýsing á kepninni í hinum einstöku lotum: 1) Farr hlaut lítilsháttar á- verka við hægra augað. Louis var talinn hafa haft heldur bet- ur. 2) Louis sótti á til að byrja með, en Farr sótti sig áður en henni lauk. 3) Farr sækif undir eins á, og lýstur svertingjann nokkur ónotaleg hægri handar högg, en áhorfendur tóku að hrópa: „Come on Tomhiy“. 4) Farr meiddist á hsegra auga, og tók það að blæða all- mikið, en Louis var ómeiddur. 5) Farr lýstur svertingjann hægri handar höggi, og Louis virðist koma það á óv^rt. Tom- my fær hægri handar högg og menn búast við að hann yrði sleginn niður.. Leikur var tal- inn jafnari í þessari lotu en í hinum fyrri. í gegn um 6. og 7. lotur ljetu þeir höggin dynja hvor á öðr- um, einkanlega leituðust þeir við að slá hvorn annan í and- lfit, og var Farr illa útleikinn í andliti er 7. lotu lauk, og blóð- ugur í framan. FR.AMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ KÍNVERJAR Á UNDANHALDI. London í gær F.Ú. O íðustu fregnir frá Kína ^ herma að Japanir hafi síðd í dag tekið virkið við Woosung og Woosungborg og ennfremur að þeim hafi tekist að flytja njokkurn hluta hers síns yfir um Whangpoofljót og koma hon- um fyrir á syðri fljótsbakkan- um. Woosung liggur við mynni Whangpoofljótsins, þar sem það rennur í Yangtse-ána. GRIMMILEG ÁRÁS Fjöldi flóttamanna og særðra hermann, sem biðu á bifreiðastöð í Woosung eftir almenningsbifreiðum til þess að geta flúið til Shanghai, Ijetu lífið í dag í loftárás, er japanskar flugvjelar gerðu á bæinn. ' Á bifreiðastöð þessari voru staddir um 200 menn, þegar árásin var gerð. Verslunarráð Shanghaiborg- ar hefir þegar krafist þess af kínversku stjórninni að hún geri ráðstafanir til þess að hefna þessa athæfiS annara slíkra. — Hvað þeir -— sögðu eftir leikinn London í gær. FÚ. Eftir að Loúis hafði verið dæmdur sigurinn, fór fram stutt viðtal við báða hnefa- leikarana. Var Louis m. a. spurður að því, hvað hefði verið versta höggið af hendi Farrs. „Hægri handar högg hans“, svaraði Louis hik- laust. En er Farr var spurður, hvaða högg af hendi Louis honum hefði fundist verst, svaraði hann: „Jeg veit það ekki, þau voru svö mörg“. Degrelle. Stjórnar- erf iðleðkar í Belgíu. London í gær. FÚ. greiningur hefir ris- ið upp í Belgíu um rekstur belgíska þjóð- bankans, sem virðist munu geta haft víðtæk- ar afleiðingar fyrir van Zeelandsstjórnina. Rexistar (fasistar Belga), undir forystu hins unga foringja síns, Degrelle, eru viðriðnir þetta mál. Frjettir sem af þessu hafa borist eru mjög ón(ikvspmar og ekki vitað með vissu hvers eðlis vandræðin eru, en stjórnin hef- ir þó lýst yfir því, að hún telji að stjórn bankans hafi í öllu farið að lögum. Degrelle, foringi Rexista, hefir nýlega ráðist á þjóðbank- ann og er bankaráðsfundur var halainn í gær, gerðu Rexistay háreysti mikið úti fyrir fundar- húsinu. Það er á vitorði manna, að á- greiningur er milli Van Zee- land forsætisráðherra Belgíu og fjármálaráðherrans um rekstur bankans. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.