Morgunblaðið - 09.10.1937, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.10.1937, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 233. tbl. — Laugardaginn 9. október 1937. ísafoldarprentsmiSja h.f. Haustmarkaður K. F. U. M. 09 K. heldur áfram I dag kl. 3. I dag eru slðustu foivöð að ná I miða. A mánudaginn verður dregið i 8. flokki. t X | Hjartans þökk til þeirra er glöddu mig á fimtugsafmælinu. t t t t f $ Herdís ÞórSardóttir, Stapakoti. I ? ♦> t Y Y t X Eldri dansa klúbburinn. Dansleikixr i kvöld í K.R.-húsinn. Hin ágæta hljómsveit hússins leikur. Hin árlega haustskemtun V. K. F. Fcamsókn verður haldin í Iðnó í kvöld. Skemtunin hefst klukkan 10. DANS. — Hljómsveit Blue Boys spilar. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 í dag. Allir í Iðnó! NEFNDIN. Dansleik heldur Sundfjelagið Ægir í Oddfellow-höll- inni sunnudaginn 10. þ. m. kl. 91/? síðd. Verðlaun fyrir sundmeistaramótið verða afhent þar, af forseta í. S. í. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellow-höllinni eftir kl. 4 síðd. á sunnudag. SKEMTINEFNDIN. Skfðafjelag Reykjavlkur heldur AÐALFUND sinn þriðjudaginn 12. október kl. 8/2 í Oddfellow-húsinu, niðri. Fundarefni samkvæmt fjelagslögunum, og auk lagabreytingar. STJÓRNIN. Happdræltið. Hanskagerðin er flutt, frá Tjarnargötu 10, í Kirkjustræti 4, og heitir framvegis „GLÓFINN“. Sími 4848. SkemtikvOld Dansleikur. 24 herbergft og eldhús til leigu Skóla- vörðustíg 12. Sími 3618. Knattspyrnufjelögin „Fram“ og „Víkingur“ halda sameiginlegt skemtikvöld með dansi að „Hótel Borg“ í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar verða seldir að „Hótel Borg“ eftir klukkan 4 í dag. NEFNDIN. Hreinar ljereftstuskur kaupir IsafeldarpreRtsmiðja Þriðja allsherjarmót Nemendasambands FlensborgarskólaRS $ verður haldið í skólahúsinu nýja sunnudaginn 10. ‘ okt. kl. 8.30 e. hád. STJÓRNIN. Þeir sem hafa pantað Hval hjá Hafliða gefi sig fram næstu daga. Sími 1456. TiS §ðlu, sjálfsali í ágætu standi, ef samið er strax. Til- boð, merkt „H. P. Þ.“. Er ilutlur i Hafnarstrætft 15 (2. hæS). Aurbretti á Ford A-AA, Essex 1929 og Chevrolet 4 og 6 syl. verða seld næstu daga meS niS- ursettu verSi. Haraldur Sveinbjarnars. Sími 1909. Ef L O F T U R getur bað ekki — þá hver? MUNIÐ að tilkynna bústaðaskifti um leið og þjer greiðið iðgjöld yðar til Sjúkrasamlags Reykjavíkur- í Blómkál. Hvítkál. Gulrætur. Selleri. Agurkur. Gulrófur. Korpúlfsstaða- kartöflur. Krydd. Rúgmjölið ódýra í slátrið. Hólsfjallakjötið nýtt úr reyk. Lúðu- riklingur. Indæll harðfiskur og stein- bítur. Reyktur lax. Rækjur. Sardínur. Egg. Ostar. Smjör. Sandw. Spread. Pickles. Marmeladi. Gr. baunir. Altaf eitthvað nýtt, girnilegt og gott. Bara að hringja svo kemur það. fW&gUdj, voovoovovoovccí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.