Morgunblaðið - 09.10.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1937, Blaðsíða 7
ILaugardagur 9. okt. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 7 Dagbók. □ Edda 593710127 — 1. Atkv.\ Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Úrkomulaust. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Háþrýstisvæði við SV-strönd ís- lands. Hæg V- og NV-átt um alt land. Rigning nyrst á Vestfjörð- im, annars úrkomulaust. Hiti 5—8 *tig. Næturlæknir er í nótt Sveinn Pjetursson, Eiríksgötu 19. Sími 1611. Næturvörður er í Reyk.ja- víkur Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- vnn. Messað í Dómkirkjunni á morg- •«n kl. 11. Prestsvígsla. Engin síð- degismessa. Messað í Fríkirkjunni á morg- i*n kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 5 síðd., síra Gai'ðar iSvavarsson. Barnaguðsþjónusta H. 10y2 árd. 85 ára verður á morgun Gróa Björnsdóttir. Ilún dvalur nú á Elliheimilinu. 78 ára er í dag Sæmundur Stef- ánsson, Laugarnesspítala. Silfurbrúðkaup eiga á morgun «frú Snjófríður Magnúsdóttir og Ólafur Hákonarson, Brekkust. 14. Hjúskapur. í dag verða gefin saman hjá lögmanni Jóna Sveins- dóttir, Heiði við Kleppsveg, og Þorkell G. Iljálmarsson búfræð- ingur, Steinhólum við Kleppsveg. Heimili þeirra verður að Stein- hólum. B.r. Sviði kom af upsaveiðum í gær með góðan afla. B.v. Karlsefni fór á veiðar í nótt. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Ingunn Hoffmann og Indriði Níelsson. Heimili þeirra verður á Leifsgötu 19. Þingsetning fer fram í dag. At- höfnin í Dómkirkjunni hefst kl. 1 h. ísfiskssölur. Þórólfur seldi í gær í Þýskalandi 128 tonn fyrir tæp S1 þús. Rm. Max Pemberton seldi í Englandi í fyrradag 1199 vættir fyrir 1366 stpd. Verðlaunum fyrir hraðkepnina verður úthlutað á dansleik, sem knattspyrnumenn halda að Hótel Borg í kvöld. Grænlandsfarið Gustav Holm kom í gær til Kaupmannahafnar frá Grænlandi. Bílaárekstur. í gær rákust tveir bílar saman á gatnamótum Hverf- isgötu og Frakkastígs. Árekstur- inn varð svo snarpur að annar bíllinn valt upp á gangstjett og lá þar á hliðinni. Slys varð ekki á mönnum. Eimskip. Gullfoss er væntanleg- ur að vestan og norðan árd. í dag. Goðafoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Kaupmannahöfn. Brúar- foss fór frá Ilólmavík í gær, til Stykkishólms. Dettifoss er á leið til Hull. Lagarfoss var á Djúpa- vík í gærmorgun. Selfoss er á leið til Antwerpen. Flensborgarskólinn. Ilið nýja og fullkomna hús Flensborgarskólans í Hafnarfirði verður vígt á morg- un og hefst athöfnin kl. 3 síðd. Dánarfregn. Þann 4. þ. m. and- aðist hjer í bænum Lárus Björns- son bóndi að Fitjarmýri undir B.vjaf.jöllum. Lík lians verður flutt austur og fer kveðjuathöfn fram hjer í dag. Náttúrufræðingurinn 3. hefti sjöunda árgangs er komið út. Þar er grein eftir Trausta Einarsson um tunglið og önnur eftir Stein- dór Steindórsson um jurtagróður og jökultímann. Mikið er um fuglana (Ur árbókum fuglanna, Fuglar sjenir í Vestmannaeyjum veturinn 1937, Um fardaga fugl- anna) o. m. fl. Náttúrufræðingur- inn er eitthvert skemtilegasta tímaritið, sem kemur út hjer á landi, og liefir margliáttaðan fróð- leik að geyma við alþýðuliæfi. Hann segir og frá ýmsuin skemti- legum athugunum. Lesið t. d. greinina Hver vann verkiðt, eftir Björn Guðmundsson í Lóni í þessu hefti. Til Keflavíkur komu í gær 4 bátar með samtals 160 tunnur síld- ar. Var sumt saltað fvrir Ame- ríkumarkað, en það smæsta var fryst eða saltað til skepnufóðurs. (FÚ.). íþróttastarfsemi K. R., innan húss, hefst n.k. þriðjudag í K. R- húsinu. Á laugardag og sunnudag kl. 5—7 síðd. og á mánudagskvöld kl. 8—10 verður skrifstofa K. R. opin og eru allir þeir, sem ætla að taka þátt í æfingum fjelagsins í vetur, beðnir að lcoma þangað og láta skrásetja sig. Fimleika- stjóri fjelagsins, Benedikt JakobsT son verður á skrifstofunni og gef- ur þá nákvæmar upplýsingar um æfingarnar og á hvaða dögum hver flokkur verður. Rússagildi halda stúdentar að Garði í kvöld fyrir yngri og eldri háskólaborgara, og hefst það kl. Siy Stúdentar tilkynui þátttöku sína Sigurði Bjarnasyni stud. jur. á Stúdentagarðinum. Besfar eru §teindórs Sími 1580. Gærur, Kálfaskinn 09 Háðir, kaupir hæsta verði. Sig. Þ. §kjaldberg. RAFMAGNIÐ FRAMH. AF ÞÍÍIÐJU SÍÐU. þessu máli í’það horf, sem heill Sogsvirkjunarinnar og almennings krefur. Þeir muuu því enn á ný á þessu þingi reyna að fá sam- þykt lög, sem heimila Rafmagns- veitunni að annast innkaup og sölu tækj a nn a'" Þá fyrst er hægt að tryggja .almcrmingi tækin við kostnaðarverði. Og þá er hægt að gefa mönnum kost á’tæk.jum með mánaðarafborgunum, sem er nauð- synlegt, til þess að notkunin verði almenn. f hlutaveltuhappdrætti Sjálf- stæðismanna var dregið í gær- morgun hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 1062 farseðill til útlanda, 6600 matarforði, 6815 1 tonn kol, 9694 radíógrammó- fónn, 1619 1 tonn kol, 686 útskor- in vegghilla, 2640 málverk. 5828 Skjaldarmerki íslands, 2712 Relief, 7603 1 tonn kol, 2969 ljósakróna, 5337 1 tonn kol, 9291 1 tunna olía, 1037 1 tonn kol, 467 alikálfur. Vinninganna sje vitjað til Stefáns A. Pálssonar, Varðarhúsinu, sem allra fyrst. Vetrarstarfsemi L. F. K. R. er hafin og eru ’-.bókaútián hvern mánudag og miðvikudag kl. 4—6 og 8—9, og föstudag kl. 4—6 í Túngötu 3. Þar er og tekið á móti nýjum fjelögum á sama tíma. Á hinni dönsku deild listasýn- ingarinnar í Charlottenborg sýnir Sigurjón Olafsson myndhöggvari 14 höggmyndir og eru meðal þeirra myndir :r| ýmsum þektum Islendingum, eias og t. d. Jón Krabbe og Thorvald Krabbe, og ennfremur hin geysistóra lágmynd hans af konum við fiskverkun. (FÚ.). ?i H: Hlutavelta fríkirkjusafnaðarins verður í K. R.-húSnu á morgun kl. 5. Allur ágóði hlutaveltunnar gengur til styrktar stai;fsemi safn- aðarins. FríkirkjumemVog Ironur! Sýnið söfnuðinum velvild yðar og áhuga með því að styrkja þessa' fjáröflun, bæði með gjöfum á hlutaveltuna, og með því að koma og draga á morgun. Oðrum- vin- um safnaðarins er og bent á þetta tækifæri til að veita honum stuðn- ing. — Þeir, sem gefa vilja drætti til hlutaveltunnar, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í K. R.-húsið eftir klukkan 4 í dag, eða hringja í síma 3374 og 4125, og verða þá gjafirnar sóttar. Hjúskapur. í: dag wrða gefin saman í hjónaband ungfrú Jó- hanna J. Skagf|Örð og Benedikt Jónsson húsgagnábólstrari. Heim- ili þeirra verður á Njarðargötu 39. Kvennaskólinn á Blönduósi var settur 6. þ. m. Frú Ilulda Stefáns- dóttir frá Þingeyruna, sem undan- fariu 5 ár héfir Veitt skólanum forstöðu, lje rif störfum síðast- liðið vor, og í hennar stað var áðin ungfrú Sólveig Benedikts- dóttir frá Ilúsavík. Frú Hulda var viðstödd skólasetn^|gui|ia og 7. þ. m. kom skólaráð ,kvennaskólans saman og afheilti henni að gjöf frá skólanum silfurbikar áletraðan með þakklæti jfyyi\' unnið starf, ásamt 500 kró^jji' Jjjárhæð. Einni kenslukonu, ungfru Karlottu Jó- hannsdótt.ur, hefir verið bætt við, og keunir hún vjgjprjón og handa- vinnu. Einnig kennir ungfrú Nanna Þormóðs leikfimi hálfan uámstímahn. Skólinjt er fullskip- aður eins og uudanfariÁ- (FÚ.). Útvarpið: Laugardagur 9. október. 10.00 Veðurfréfnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Setning ÍAlþingis. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfrfignir. UMMÆLI UM SKÁTAHRE YFIN GUN A J FARMH. AF SJÖTTU SÍÐU. eg hefi oftar en einu sinni kom- ið inn á skurðstofu Landspít- alans, þegar tveir menn hafa leg- ið þar hver á sínu aðgerðarborð- inu, lilið við hlið. Annar langt leiddur sjúklingur, en hinn hraust ur skáti, sem var að leggja til blóð sitt í æðar liins. Með áhöld- um handlæknisins er líf dregið úr æð skátans, og veitt inn í blóð þess, sem þarf að bjarga. Mjer hefir altaf þótt þetta merkileg og viðkvæm athöfn. Það liggur nærri að varpa fram þeirri spurningu með sjálfum sjer: Hvers vegna velst þessi pilt- ur til að bjarga í nauðum? Það sem liggur á bak við er ein af hugs j ónum skátahreyfingarinnar — að vera altaf viðbúinn til að hjálpa, þegar kallið kemur. Jeg þeklii ekki annan fjelags- skap, sem sýnir betur í verkinu að hugur fylgir máli. Reykjavík 28. sept, 1937. G. Claessen Dr. med. Niðursuðuglðs allar stærðir , og Varahringar. Vísir, Laugave^ 1. Sími 3555. Serid o euöu QSeztu. Laugaveg 40. Sinii 4197. »Wiohniann« iálcv ocj sífijjctntoloi9 (fra- Z id 300 Ijulajlcv) Öi!ío\ w.111 bohi itcdi W111 'Jinadur* C* -1-0» ci V : %ll Jft S. 'jlorma r ij'Lrbi. Á) Mikael Rúmeníuprins var um daginn útnefndur til liðsforingja í hernum. Hann er 15 ára gamall. * Italir fara ekki dult með að þeir sjeu þátttakendur í borgara- styrjöldinni á Spáni. Þ. 29. októ- ber á að halda sálumessur fyrir þá Itali, sem faliið hafa á víg- völlum Spánar. . Munið að WECK niðursuðufflösin hafa reynst best. Lækkað verð. Allir varahlutir til Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Opin allan sólarhrinsrinn. Xr nokkuS atór V/I\V aÉiy tr£: ’jft Wkr. Vl\xv Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðlaug Yigfúsdóttir, Gunnarssuni 1, Hafnarfirði, andaðist 8. október. Aðstandendur. 19.20 Þingfrjfttir. -i 20.00 Frjettir. 20.30 Upplestj.ir: Ijr ferðabókum Vilhjálms ötefánssonar (Ár-æll Árnason). 20,55 Hljómplötur:, Hjarðmanna Ijóð. 21.25 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.50 Danslög (til kl. 24). Innilegt þakldæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Símonar Jónssonar á Selfossi. Sigríður Sæmundsdóttir, börn og tengdabörn. Elsku sonur okkar og bróðir, Ólafur Sumarliði, andaðist að Landakotsspítala 7. þ. mán. Kristín Ingimundardóttir, Gamalíel Kristjánsson og systur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.