Morgunblaðið - 09.10.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1937, Blaðsíða 6
sKaœæiraæææywffiKsæsHs € MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. okt. 19 '> i. Hvað i jeg að hafa til matarámorgun? Húsmæður, lesið auglýsingar matvöruverslananna áður en þjer farið að hringja. Það sparar yður ómak og óþarfa upphringingar. Kjöt frá Kalmanstungu annálað að gæðum. Lifur - Hausar - Mor Naufabjdt. Alikálfakjöl! Grxsakjöt. Matarverslun Tómasar Jónssonar. Laugaveg 2. Sími 1112. Laugaveg 32. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Valið norðlenskt í heildsölu og smásölu. Ennfremur: Mör, Svið, Lifur og hjðrtu. Kjölrerslunin HGRÐUBREIÐ Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565 Nýslólrað dilkakjol í heilum kroppurn með heildsöluverði. Nýreykl Lifur Svið Mor er best að katipn hjá okkur. sauðakjöt Kjöt- og fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. Sími 2667. Reykhúsið, Grettisgötu 50. Sími 4467. Kjötbúðin Fálkagötu 2. Sími 2668. Kjötbúðin í Verkamannabú- stöðunum. Sími 2373. æaíiiissasssfiffisassisafiHiBjæsíSiKiisBjHiHiHi Lifur ng Hjörtu. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Laugarnesveg 51. Sími 2705. Hafnarstræti 4. Sími 3040. Harðfiskur. Steinbítsriklingur. Lúðuriklingur. Smjör Egg. Ostar. Sardínur. Gaffalbitar. Sandw. spread. MARGSKONAR NÝTT GRÆNMETI. ........ IWH ■ I I I í I ... ♦!* ♦> *l* *l* *l* ♦♦♦ *♦» *l* *l* **♦ *l+ ♦t’ *♦*♦♦♦ *l*K**l* •** *»* *l* Umsðgn merkra manna. Skátahreyfingin: Hvað er hún og hvað gerir hún? X x Y T i X 1 f T «’♦ X T ♦> X I dag: Wlenersnitzel, Beinlausir fuglar, j Buff, - Gullascli. Baden Powell hóf skátastarf sitt í Englandi fyrir rúml. 30 árnm og er nú svo komið, að skát- ar starfa í flestum löndum heims- ins. En hver er svo orsökin til þessarar mikln og skjótu út- breiðslu skátahreyfingarinnar ? IIún er sú, að fyrirmyndin er tek- in úr lífi drengjanna eins og það er. Flestir kannast við að dreng- ir mynda með sjer hópa 6—10, stundum fœrri, stundnm fleiri eft- ir ástæðum. Einn drengjanna er svo venjulega fyrirliðinn. Þetta hefir Baden Powell tekið til fyr- irmyndar, þannig að myndaðir eru skátaflokkar með 6—8 drengjum ♦> ♦'« ♦'♦ ♦. Til helgarinnar: Nýreykt tiaugikjöt, Nýsaltað dtlkakjöt, Lifur - Hjortu - Svið. GRÆNMETI allskonar svo' sem: Blómkál. Hvítkál. Grænkál. Tómatar. Persill'e. • -Lr ' ■.!)■■ Ennfremur allskonar ÁSKURÐUk Á BRAUÐ iio Kjötbúðin Týsgötu 1. Sími 4685. ísl. böggla og rjómabús- smjör. Þorsteinsbúð. Sími 3247,. Isl. kartöflur og rófur, í heil- um pokum og smásölu. Þor- steinsbúð. Sími 3247. Kjötbúðin, Njálsgötu 23. — Sími 3664. Nýslátrað folalda- kjöt. Buff á 1 kr. */> kg. Dilka- kjöt. Svið. | Nautakjöt, | Kálfakjöt, | Dilkakjöt. I Kjöt & f iskur. Síma.r 3828 og 4764. £ Búrfell, 1 Laugaveg 48. Sími 1505. f Athngið. Nýtt folaldakjöt í buff, géle og gullasch. Einnig ljettsaltað. Hringið í síma 3827. Matargerðin. Laugaveg 58. Ódýrt í sunnudagsmatinn: Nýttnautakjöt af ungu. Buff 1.75 pr. V2 kg. Gullasch 1.25 pr. */2 kg. Hakkabuff 1.20 pr. l/2 kg. Steik 1.00 pr. l/2 kg. Súpukjöt 0.80 pr. V2 kg. Kálfskjöt. - Dilkakjöt. Lifur. - Hjörtu. - Svið. Blómkál. — Hvítkál. Grænkál. — Gulrætur. Milnerskjöfbúð, Leifsgötu 32. Sími 3416. ^Nýtt’dilkakjöt, lækkað verð. LIFUR — HJÖRTU SVIÐ Blómkál, Gulrófur o. m. fl. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131 ..x..:-X":"X“X-*:"X"X'‘X"X~:":"X":":"> 4 * I T l k X Nýorpin egg. Rjómabússmjör, Freðfiskur. Munið ódýra rúgmjölið. Guðm. Guðjónsson. Skólavörðustíg 21. og er einn þeirra flokksforing- inn. Með því að láta drengina starfa þannig í smáflokkum hef- ir náðst undraverður árangur. í Bandaríkjum Ameríkiu var árið 1924 gerð tilraun með að sann- prófa meðal skóladrengja hegðun, og annað framferði. í þessum próf um kom í ljós, að skátarnir stóðu sig langbest, enda er skátahreyi- ingin afar útbreidd í Bandaríkj- unnm. Skátunum er kenti margt, sem að gagni kemur í daglega lífinra, enda er kjörorð skátanna „Vertu viðbúinn“. Meðal annars læra skátarnir hjálp í viðlögum, læra að liggja við úti, og ait er að ferðalögum lýtur, allskonaB brögð, matreiðslu, heilffrigðisregl- ur. Þeir læra ýmislegt um varn- ir gegn eldsvoða og umferðar- reglur. Skátunnm er einnig kent að koma vel fram og brýnt fyrir þeim að vanda framkomiu sína sem best. Skátarnir fá einnig tækifæri til þess að starfa að áhugamálum sínum og að starfa sjálfstætt hver eftir sinni getu. Þegar drengur gerist skáti vima ur hann þetta heit: „Jeg lofa að gera það, sem í mínu valdi stend- ur, til þess: Að gera skyldu mína við guð og ættjörðina. Að hjálpa öðrum. Að lialda skátalögin“. Alt starf skátanna miðar að því, að drengirnir geti bjargað sjer sjálf- ir hvar sem er og hvernig sem á sténdur. Elsta starfandi skátaf jelagiS hjer á landi er Skátafjelagið Vær- ingjar í Reykjavík, og verður það fjelag 25 ára næsta ár. Skátarn- ir hjer á íslandi mynduðu með sjer samband 1924 og nefnist það Bandalag íslenskra skáta og er meðlimur Alþjóðasanibands skáta, er hefir aðsetnr sitt í London. Nú eru hjer starfandi um 700 skát- ar víðsvegar um land og fer þeim árlega fjölgandi. Islensku skátarn ir hafa oft tekið þátt í Alheims- móti skáta: í Danmörku 1924, Englandi 1929, Ungverjalandi 1933 og nú síðast í Hollandi í sumar, og haf'a þeir ávalt getið sjer hinn hesta orðstý fyrir fram- komu sína og kunnáttu. * Ummæli um skátahreyfinguna. Jeg hefi um margra ára skeið haft, kynni af skátareglunni h.jer í Reykjavík. Skátarnir hafa oft boðið injer aðstoð við hús- bruna og unnið við björgun á húsmunum, tekið að sjer vörsln á ákveðnum svæðium, til þess að greiða fyrir slökkviliðinu, veitt aðstoð við færslu á áhöldum og fleira. Skátarnir hafa æfinlega reynst mjer vel við slík tækifæri, þeir hafa verið stiltir og prúðir í framkomu og hvarvetna gert fje- lagi sínu sóma. Pjetur Ingimundarson. FRAMH. A SJÖUNDU SIÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.