Morgunblaðið - 09.10.1937, Blaðsíða 5
Xaugardagur 9. okt. 1937
MORGUNBLAÐIÐ
jptwgtmMa&id
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ritstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTJarmaTSur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreibsla: Austurstrœti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuTSl.
í lausasölu: 15 aura eintakiO — 25 aura meTS Lesbók.
SVARTASTA RANGLÆTIÐ.
Innflutningshöftin eru komin
á, hjer sem annarsstaðar,
~vegna þess óheilbrigða ástands,
sem ríkt hefir í viðskiftum
'þjóðanna undanfarin ár og rík-
ir enn. En jafnframt því, sem
lh"ftin eru afleiðing af sýkingu
í viðskiftalífinu, eru þau líka
orsök áframhaldandi sýkingar.
Milliríkjaviðskiftin eru á þenn-
an hátt komin í þá allsherjar-
flækju, þann Gordions-hnút,
sem enginn hefir enn þá treyst
sjer til að höggva á. Það er
um höftin eins og hernaðinn:
Hvorttveggja er böl, sem þjóð-
irnar vilja#losna við. En enginn
;getur byrjað vegna nágrann-
:ans. Þess vegna eru höftin og
vígbúnaðurinn í fullum gangi,
!l>ótt allir vildu fegnir vera laus-
ár við hvorttveggja.
Við Islendingar höfum eins
<og aðrir tekið upp höftin í
sjálfsvarnarskyni. Þau eru, og
liafa aldrei verið annað en full-
komin neyðarráðstöfun. Þess-
vegna væri það fásinna, hvaða
stjórn sem hlut ætti að máli,
.að reyna að gylla sig með því,
Æið hafa haldið neyðarráðstöf-
cunum uppi. Ef einhver stjórn
Ohygðist að vinna sjer lof í sam-
;bandi við innflutningshöftin,
yrði það að byggjast á því, að
framkvæmd þeirra hefði verið
slík, að sem mest hefði verið
•dregið úr hinum bagalegu af-
leiðingum slíkra ráðstafana.
Væri það þó raunar ekki ann-
a.ð eða meira en það, sem hver
sómasamleg stjórn mundi telja
skyldu sína.
Hjer á landi er ríkisstjórn,
sem komist hefir svo langt í
skruminu um afrek sín, að
liún telur sjer það til gildis, að
Siafa haldið uppi ráðstöfunum,
sem eru í sjálfu sjer þess eðlis,
jað öllum hlýtur að vera ljóst,
s,ð við þær verður að losna svo
fljótt, sem framast er kostur.
JOg ekki nóg með það. Ríkis-
stjórnin okkar er svo glapsýn
,á rjett og rangt, að hún telur
sjer það beinlínis til gildis, að
hafa misbeitt því valdi, sem
hún fekk í hendur til vöruút-
hlutunar í landinu, vegna hins
áheilbrigða viðskiftaástands.
Innflutningshöft gilda um
allan heim. En hvarvetna með-
al annara þjóða, er það megin
regla, að innflytjendur fái út-
hlutun innflutningsleyfa í hlut-
falli við þann innflutning, sem
þeir höfðu áður en höftin
gengu í gildi. Menn hafa ekki
fundið annan rjettlátari grund-
völl til að byggja úthlutunar-
reglurnar á, en reynsluna frá
tímum hinna frjálsu viðskifta,
um það, hvar menn vildu
helst eiga viðskifti sín. Þjóðir
sem ekki hafa skemri sjálf-
stæða viðskiftasögu að baki en
við íslendingar, hafa ekki vilj-
að láta það vera komið undir
geðþótta einstakra manna,
hverjum væri heimilað og
hverjum synjað, jafnvel þótt
framkvæmdir þessara mála
væri falin mönnum bæði með
brjóstvit og þekkingu. Hjá
þeim hefir ekki skapast sú
venja, að „hjálpa um“ inn-
flutning í greiðaskyni við
kunningja eða skoðanabræður.
Það er aðeins spurt um, hver
innflutningurinn hafi verið hjá
hlutaðeigandi firma, áður en
innflutningshöftin komust á,
sú hlutfallstala látin ráða inn-
flutningnum, og annað ekki.
jHjer hefir sú regla, sem
hvarvetna gildir annarsstaðar
meðal hvítra manna, að láta
undanfarna reynslu, segja til
um það, hvar menn vilji skifta,
verið þverbrotin. Og stjórnar-
flokkarnir íslensku eru svo ó-
skammfeilnir, að hæla sjer af
því, að hafa brotið þessa reglu.
Hjer í blaðinu birtist í gær
mjög skilmerkileg grein um
þessi efni, eftir Björn Ólafsson,
stórkaupmann. En Björn hefir,
svo sem kunnugt er, átt sæti
í innflutningsnefnd frá fyrstu
byrjun og allra manna kunn-
ugastur hnútunum.
Hjer hafa kaupfjelög starf-
að í frjálsri samkepni við kaup-
mannaverslanir frá því um
1880. Hvað segir' þess* nálega
sex áratuga reynsla um „rjett
neytendanna“ til að ráða við-
skiftum sínum. Þessi tveggja
mannsaldra reynsla leiðir í ljós,
að áður en höftin komust á,
innflutningur kaupfjelag-
var
anna aðeins um 10. hluti af
heildarinnflutningnum. — Nú
heimta þau þriðjung innflutn-
ingsins. Hvarvetna annarsstað-
ar hefði verið bygt á hinni ó
hrekjanlegu reynslu um skift
ingu innflutningsins og innflutn
ingsleyfunum úthlutað sam
kvæmt henni. Vegna þess að
hvarvetna annarsstaðar er inn
flytjendum gert jafnt undir
höfði, hvort sem um er að ræða
einstakling, hlutafjelag eða
kaupfjelag.
I skjóli innflutningshaftanna
er hjer gerður vermireitur fyrir
ákveðin verslunarfyrirtæki, en
öðrum vísað á kaldan klaka
Þetta er svartasta ranglætið
sem hjer er haft í frammi. En
þótt kaupfjelögin geti þrifist
vermireitnum, segir það ekk-
ert til um þróunarskilyrði
þeirra í frjálsu lofti heilbrigðs
viðskiftalífs. Lögmál hinna
frjálsu viðskifta hafði ,úthlutað
kaupfjelögunum tíunda hluta
innflutningsins, en ekki þriðj
ungi, eins og nú er krafist
SKOÐUN JÓNS FORSETA:
1IIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIM
Hvaða kostum eiga
þingmenn að
vera búnir?
Þingxnenn eru ekki allir komnir
til hæjarins ennþá. í gær frjetti
blaðið um þessa, sem voru ókomn
ir til þings: Bjarni Ásgeirsson,
Helgi Jónas'on, Jóhann Jósefsson,
Sigurður Hlíðar, Þorsteinn Þor-
steinsson og Thor Thors.
PING kemur saman í
clag. Er það hið ný-
kjörna þing', sem kosið var
í júní í sumar.
Af þingmönnunum hafa
imm aldrei setið á Alþingi
yr. En fjörutíu og fjórir
lafa einhverntíma verið
lingmenn áður. Allir eru
lingmennirnir fulltrúar
rjóðarinnar og eiga að vinna
að velferðamálum hennar.
n hafa þeir allir þá kosti
til að bera, sem gera þá að
góðum fulltrúum þjóðarinn-
ar? Jón Sigurðsson forseti
íefir í öðrum árgangi
,Nýrra fjelagsrita“ gert
grein fyrir, hvaða kostum
íann telur bá menn eiga að
vera búna, sem verða vilja
'ulltrúar bjóðarinnar.
Leggið benna mælikvarða
Jóns forseta á bá bingmenn,
sem koma saman í salar-
í.ynnum Albingis dag.
•Tón Sigurðsson segií:
Það sem mest á ríður fyrir
)ann, sem fulltrúi á að vera, er,
að hann hafi sanna, brennandi,
óhvikula föðurlandsást. Jeg meina
ekki þá föðurlandsást, sem ekk-
ert vill sjá eða við kannast ann-
að en það, sem viðgengst á landinu
á þeirri tíð, sem hann er á, sem
jykir alt fara best sem er, og
allar breytingar að öllu óþarfar
eða ómögulegar, en ef breytingar
eru gerðar sem eru móti lians geði,
dregur sig óðar aftur úr og spáir
að alt muni kollsteypast; jeg
meina heldur ekki þá föðurlands-
ást, sem vill gera föðurlandi sínu
gott eins og ölmusumanni, sem
einskis eigi úrkosti, vill láta um-
hverfa öllu og taka upp eitthvað
mð, sem liggur fyrir utan eðli
landsins og landsmanna, eða sem
hann hefir þóst sjá annarsstaðar,
vegna þess hann sjer ekki dýpra
en í það, sem fyrir augun ber.
*
Jeg meina þá föðurlandsást, sem
elskar land sitt eins og það er,
kannast við aunmarka þess og
kosti, og vill ekki spara sig til
að styrkja framför þess, hagnýta
kostina en bægja annmörkunum;
þá föðurlandsást, sem ekki lætur
gagn landsins eða þjóðarinnar
hverfa sjer við neinar freisting-
ar, fortölur nje hótanir, skimp nje
skútyrði; þá föðurlandsást, sem
heimfærir alt það, sem hann sjer,
gott og ilt, nytsamt og óþarft, til
samanburðar við þjóð sína, og
sjer alt eins og í gegnum skugg-
sjá hennar, heimfærir alt henni
til eftirdæmis eða viðvörunar.
Þetta er að lifa þjóðlífi, og það
er augljóst og óbrigðuVt, að sá sem
þannig lifir, hann mun ekki spara
neitt ómak til að útvega sjer hinn
annan kost, sem verður að vera
þessum fyrsttalda samfara, ef
hann á ekki að verða tómt skrum
og grundvallarlaus og ávaxtar-
laus hjegómi, sem þýtur út í loft-
>ess í öllu tilliti; án þess að hafa
jennan kost getur enginn, hvorki
fulltrúi nje nokkur embættismað-
ur, nje yfir höfuð nokkur sá ver-
ið, sem ætlar eða vill skifta sjer
af því, sem fósturjörðinni kemur
við. Jeg meina hjer ekki þesskon-
ar kunnugleika, að rata bæ frá
bæ í landinu, eða þekkja hvern
3æ og hvern mann með nafni o.
s. frv., þó þetta sje fróðlegt, því
maður getur verið eins ókunnugur
landinu eftir mínum skilningi þar
fyrir.
Jeg meina þann kunnugleika,
að maður þekki og geti matið
rjett alla andlega og líkamlega
krafta, sem í landinu eru (eða í
einstökum pörtum þess), og sagt
hve mikið í þeim getur legið til
framfara á hverjum tíma. Slíkur
kunnugleiki er ómissandi, og
hann hefir líka góða kosti með
sjer; einkanlega er hann aftur
eins öflugur* styrkur föðurlands-
ástinni eins og hún var hvöt til
að ná honum. Því kunnugri sem
maður verður landinu, því kær-
ara fær maður það einnig, því
maður lærir þá að sjá marga þá
kosti, sem hinn afskiftalausi leit
ekki við; maður fær fastan grund
völl, sem liggur í þjóðinni sjálfri
og þeim kröftum, sem í henni eru
á hverjum tilteknum tíma, til að
byggja á sjerhverja þá ráðagerð,
sem til framfara má horfa, eða
mótmæli þau sem mæta þarf með
þeim, sem af ókunnugleik eða ó-
lagi taka það, sem langt liggur
frá í tíma eða rúmi og enga rót
hefir í þjóðinni.
En þessi kunnugleiki á landi
og þjóð verður ekki fenginn nema
með margri annari þekkingu, því
hver grein þekkingarinnar skorð-
ar og styður aðra, svo að engrar
má án vera ef best ætti að fara.
Það sem þó mest ríður á.er þekk-
ing á sögu landsins og þjóðarinn-
ar, þvínæst Norðurlanda, þá Norð
urálfunnar, þá mannkynsins.
Mannkynssagan eða veraldarsag-
an er ótæmandi uppspretta lær-
dóms og reynslu, og setur manni
fyrir sjónir dæmi, sem betur
sanna en nokkrar fortölur hve
oft litlir kraftar vel hagnýttir
hafa hrundið miklu ofurefli, hve
margt land hefir umskapast á
fáum arum frá eyðimörku til á-
nægjusamasta heimkynnis, frá
sultarkima til nægtabúrs.
*
Þegar fulltrúinn hefir það
tvent, sem nú var talið, brennandi
og óhvikula föðurlandsást og
þekkingu á landinu (en þar er
eins og sjálfsagt er undirskilinn
ið við minsta vindblæ mótmæl- [ sjerlegur kunnugleiki hans á
anna, eða slitnar við minstu á- hjeraði hans og stjett) án hleypi-
sjerhvert það málefni, sem mest
er um vert, því meira ríður á, að
hann geti skýrt frá hugsunum sín-
um einfaldlega og skiljanlega, og
fært til ástæður þær sem hann
veit, en að hann sje eiginlegur
mælskumaður; þó mun hann brá-tt
verða þess var, að málsnilli er
ekki lítilsverð, en hann mun þá
brátt fá sjer færi til að taka sjer
fram í lienni, bæði með því að
kynna sjer verk hinna bestu
mælskumanna, og æfa sig í að
halda ræður.
reynslu; þessi kostur er:
Kunnugleiki á landinu og ástandi
dóma, þá er óyggjandi að hann er
fær um að færa heim sanninn um
*
En ekki ríður hvað minst á, að
fulltrúmn sje svo skapi farinn
sem hann á að vera. Að hann sje
ráðvandur og fölskvalaus, forsjáll
án undirferlis, einarður og hug-
rakkur án frekju, staðfastur án
þrályndis og sjervisku og að öllu
óvilhallur mönnum, stjettum eða
hjeruðum. Sannleikann á hann að
meta umfram alt og láta sig af
hans röddu leiða, hann verður því
jafnframt að yfirvega mótmæli
annara og meiningar sjálfs sín, og
það því g-randgæfilegar, sem hann
finnur með sjálfum sjer að hann
vantar meira til þekkingarinnar,
en hann verður að varast að taka
hverja meiningu sem góða vöru
og gilda, hvert hún kemur frá
æðri eða lægri, meðan hann hefir
ekki aðrar ástæður fyrir henni en
nafn þess sem sagði eða vilja
hans.
Ekki ríður minna á, einkum
þegar maður er geðmikill og þykk
inn, eins og vjer erum í rauninui,
íslendingar, að setja sjer að reið-
ast eklti mótmælum, og allra síst
að færa þau til illvilja og úlfuð-
ar, nema til þess sje ljósar ástæð-
ur, en sje þær, þá mun illmensk-
an skjótt bregðast þeim sem henni
beitir, án þess menn geri sig reiða
á móti, því sjaldan veldur einn
þegar tveir deila.
Að fulltrúinn þurfi að hafa ó-
spjallað mannorð og fullkomið
traust kosningarmanna er svo
sjálfsagt, að þar um þarf ekki að
orðlengja.
Deyfð þjóðarandans er æf-
inlega vön að koma, þegar einn
eða fáir fá ráðin í hendur, því þá
fer hver að hugsa um sig, og mál-
efni þjóðarinnar gleymast, af því
þau þykja þá ekki koma öðrum
við en hæstráðendum; nú þegar
þjóðin hættir að veita aðferð
þeirra eftirtekt, nenia til að hlýða
í öllu, þá fara þeir að fara sinna
ferða, vilja koma öllu í horf hver
eftir sínu höfði og þola engin mót-
mæli, og þessu fer fram þangað til
einhver vandræði ber að höndum
og taka verður til liðveislu þjóð-
arinnar. Þá er það oft að þjóðin
sjer fyrst hversu hún hefir verið
tæld. — — —