Morgunblaðið - 13.10.1937, Síða 7

Morgunblaðið - 13.10.1937, Síða 7
Miðvikudagur 13. okt. 1937. MORGUNBLAÐIÐ Stína segir að Yenus-ræstiduftið sje best. Leirtauið með dönsku postulínsgerðinni ER KOMIÐ I EDINBORG. oooooooooooooooooo 'Eins og fyrri daginn fæst margt gott hjá Hafliða Baldvinssyni t. d. Söltuð murta úr Þingvallavatni. Nýr hvalur úr Tálknafirði. Rafabelti, Höfuðkinn og Spildingur af Eldeyjarbanka. Norðlensk saltsíld. Auk hess flestar teg- undir af flökuðum l frystum fiski frá frysti- húsinu Snæfell. I-----Sími 1456.---- oooooooooooooooooc Dagbók. !:wa#/ impiPMiPBP 11 Veðurútlit í Eeykjavík í dag: Allhvass SA. Rignmg öðru hvoru. Veðrið í gær (þriðjud. kl. 17): Fyrir suðvestan land og' yfir Grænlandshafi er allstór lægð, sem hreyfist til A og mun herða á S- og SA-átt hjer á landi. Veð- urhæð er nú 5—6 vindstig við SV-ströndina. Á N- og A-landi er veðiur stilt og þurt, en lítið eitt hefir rignt sumstaðar vestau- lands. Hiti er frá 6—10 st., minst- ur á A-landi. Næturlæknir er í nótt Alfreð Gíslason, Ljósvallagötu 10. Sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrsta umræða fjárlaganna hefs,t á föstudag. Flytur þá fjár- málaráðherra síua fjárlagaræðu og verður lienni útvarpað. Slys. Frá Flateyri er símað, að það slys liafi viljað til í gær á vjélbátnum Sigurfara, að ungl- ingspiltur, Friðrik Björgvin Frið- riksson, festi annan fótinn í drag- nótaspili bátsins og meiddist hann svo mjög, að taka varð fótinn af um hnje. Hjeraðslæknirinn Bjarni Guðmundsson framkvæmdi lækn- isaðgerðina. Sjúklingnum líður nú þolanlega. (FU) Vetrarstarfsemi íþróttafjelags Reykjavíkur er nú að hefjast. Fimleikar verða æfðir í vetur í 9 flokkum. í. R. áminnir fjelaga sína og aðra þá, sem ætla að æfa hjá fjelaginu í vetur, um að velja nú strax flokk við sitt hæfi og vera með frá byrjun. Kennarar fjelagsins verða þau ungfni Þor- björg Jónsdóttir og lir. Baldur Kristjánsson. Ríkisskip. Súðin fór frá Akur- eyri kl. 3 í gær áleiðis til Reykja- víkur. Esja var væntanleg til Reykjavíkur kl. iy2 í gærkvöldi. Gísli Sigurðsson hinn vinsæli gamanleikari ætlar nú að láta til sín heyra á ný, en hann hefir ekki haldið skemtun hjer í bæn- um síðan í júnímánuði, er hann fylti fimm sinnum stærsta sam- komuhús bæjarins. Gísli ætlar að halda skemtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Hann ætlar að lierma eftir ýmsum þektmn mönnum og syngja gamanvísur. Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss fór vestur o.g norður í gærkvöldi. Brúarfoss fór frá Vest mannaeyjum í gærmorgun til Reyðarfjarðar. Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Lagar- foss var á Siglufirði í gær. Sel- foss kom til Antwcrpen í gær. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af lögmannþ. frk. Margrjet Hjartar- dóttir og Steingrímur Guðjóns- son umsjónarmaður við Lands- spítalann. Óskar Einarsson, yfirlæknir Reykjaiiælisins, var meðal far- þega á Brúarfossi til London í fyrradag. Ætlar hann sjer að kynnast meðferð berklasjúklinga í Englandi. í happdrætti Kvenfjelags Frí- kirkjusafnaðarins var dregið hjá lögmaniii í gær o,g komu upp þessi númer: 4221 50 kr. í pen- ingum, 302 % smál. kol, 2871 50 kr. í peningum, 973 ^2 smál. kol, 2536 50 kr. í peningum, 2204 tunna steinolía, 1036 50 kr. í pen- ingum, 4684 50 kr. í peningum Vinninganna sje vitjað á Vestur- götu 16 a. Útvarpið: Miðvikudagur 13. október. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 ifáÁegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: íslensk verslun eftir einokunina, II (Skúli Þórðarson magister). 20.55 Hljómplötur: Ljett lög. 21.00 Útvarp frá hátíðafundi stúkunnar ,,Einingin“, nr. 14, í Reykjavík. Nýtt dilkakjöt, lækkað verð. LIFUR — HJÖRTU SVIÐ Blómkál, Gulrófur o. m. fl. Jóh. Jóhanns§on Grundarstíg 2. Sími 4131 Kenslukona, sem kann allan algengan fatasaum, óskast til Grinda- vílcur frá nóvemberbyrjun til jóla. Uppl. gefur Guðrún Pjetursdóttir Skólavörðust. lla. Sími 3345. 5 manna bifreið (Drossía) óskast keypt. Tilboð með verði op: öðrum upplýsing:- um sendist afg:reiðslu blaðs- ins fyrir fimtudavskvöld, merkt „Góður bíll“. gN HgTao-eoLDwvH-yivg Til det ærede Biografpublikum! Verden taler om DEN GODE JOKD med LUISE RAINER og PAUL MUNI Filmen om den fattige kines- iske Bonde har Bud til alle Jord- ens Lande. En Metro-Goldwin-Mayer Film- triumf. GOLWVH Kun et Firma MflVEB unvfo kan være för- ende. PALMEMOL er nauðsyn- legasta snyrtivaran. PALMEMO L inniheldur hreinar PÁLMA- OG OLÍVENOLÍUR og er því mýkjandi og nærandi fyrir húðina- Gærur, Kálfaskinn og HúOir, kaupir hæsta verði. Sig. Þ. Skjaldherg. Mm, ■fWkr W Það tilkynnist ættingjum og vinum, að konan mín og móð- ir okkar, Kristín Kristjánsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hellum í Hafnarfirði 11. þ. mán. Hannes Jóhannsson. Anna Hannesdóttir. Kristíana Hannesdóttir. Það tilkynnist hjer með, að maðurinn minn Jóhannes M. Bjarnason fyrv. skipstjóri andaðist í gær að hedmili sínu, Skólavörðustíg 38. Jarðarförin ákveðin síðar. Þorbjörg Jónsdóttir. Hjer með tilkynnist, að minn hjartkæri faðir og afi Pjetur Illugason andaðist að Elliheimilinu Grund þann 11. október. María Pjetursdóttir. Pjetur Einarsson. Bróðir okkar -Pjetur Emil Júlíus Kolbeins verður jarðsunginn fimtudaginn 14. október n. k. Athöfnin hefst á heimili hins látna, Túngötu 31, kl. 1 e. m. Útvarpað verður frá Dómkirkjunni. Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.