Morgunblaðið - 30.11.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.11.1937, Blaðsíða 6
6 MOkGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. nóv. 1937, Karlakór Reykjavíkur PRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Stefáni Guðmundssyni sýndur sjerstakur heiður. Að söng- skemtuninni í Prag lokinni, voru söngmenn f boði háskóla- kennara þar í borg. Vínarborg. Næsti áfangi kórsins var Yín- arb'org. Þar hafði hinn alkmmi í«landsvinnr Baron von Jaden sjeð nm móttökur og annan nndirhón- ing, enda voru þær með ágætum. Á brautarstöðinni í Vín var Ijöldi fólks til að taka á móti Íórnum. Tólf ræður voru haldnar á krautarstöðinni. Meðal ræðumanna voru Baron von Jaden, prófessor Weischappel, faðir P. Weischappel píanóleikara kórsins. Er prófessor Weischappel forseti kennarasam- bandsins í Vínarborg og varafor- seti kennarasambands Austurrík- Auk þess töluðu fulltróar frá ýmsum tónlistarfjelögum, þ. á. m. Herr Weis, aero er forseti alþjóða- fjelage söng- og hljómlistarmanna í Vínarborg. Hljómleikar kórsins í Vínarborg voru sjerstaklega hátíðlegir. Varð kórinn að endurtaka mörg lögin •g syngja aukalög. Pögnuður á- heyrenda varð þó mestur er kór- i*n eöng að lokum Vínarvalsana, sem allir kannast við hjer heima í meðferð Karlakórs Reykjavíkur. Virðingarvottur á báðar hliðar. Á miðjum hljómleikunum af- henti v. Jaden barón söngstjóran- um forkunnar fagran lárviðar- sveig. En söngstjóri afhenti v. Jaden heiðursmerki kórsins og gerði hann að heiðursfjelaga. Við sama tækifæri voru þeir Sigurður Þórðarson og Stefán Guðmunds- son gerðir að heiðursfjelögum í Skandinaviska klúbbnum í Vínar- borg. I 10 mínútna hljei ljek Björn Ólafsson (Ólafs Björnssonar rit- stjóra) nokkur sólólög á fiðlu við mikla hrifningu áheyrenda. Á meðan kórinn dvaldi í Vín- arborg sat hann mikla veislu á- Hótel Imperial, sem dansk-íslenski konsúllinn í Vínarborg, Julius Meinl, helt kórnum ög íslending- nm búsettum í Vínarborg. (Þeir munu vera 6: Frú Borghildur Björnsson, Björn Ólafsson, Martha Thors, Gylfi Þ. Gíslasoy, Hálldórsson og Gríumr Magnús- son læknir). Var þessi veisla hin veglegasta og ekkert til sparað. Einnig bauð Ilerr Meinl, sem var ; verndari hljómleikanna, kórnum í margra klukkutíma akstur til að skoða borgina. í Víharborg sat kórinn einnig veislu■ hjá von Jad- * en barón, Leipzígí Prá Víharborg var haldið til Leipzig í Þýskalándi. Helt kórfnn þar samsöng í „Kaufhaus-SaaT1. Aðsókn var þar mjög sæmileg Ög var gerður hinn besti rómnr að söng kórsins. Yfirleitt var það svo, að menn voru forviða á því hve kórinn fekk mikla aðsókn á þessum tíma árs þegar hljómleikar eru á hverju kvöldi og nógu er úr að velja. Mun hin góða aðsókn stafa af því að mönnura mun hafa fundist nýlunda að heyra íslenskan karla- kór. Bæjarstjórnin í Leipzig bauð kómum í ökuferð um borgina og dansk-íslenski konsúllinn þar í borginni, Jej, helt kórnum veislu. Hamborg. Síðasta borgin, sein Karlakór Reykjavíkur söng í, var Hamborg. Undirbúning þar höfðu þrjú fje- lög boðist til að hafa með hönd- um: Islendingafjelagið, Skandinav iska-fjelagið og Norræna-fjelagið þýska. Þegar til kom neitaði kór- inn að syngja í húsnæði því, sem honum hafði verið valið. Var það gamalt leikhús, mjög úr sjer gengið og hrörlegt.. Um kvöldið hjeldu svo hin þrjú fyrnefndu fjelög veislm fyrir kór- inn og í þeirri veislu söng hann nokkur lög. Daginn eftir tilkyntu blöðin að þau myndu birta dóma um sönginn vegna þess hve full- trúar blaðanna hefðu orðið hrifnir af söngnum. Sungið á grammófónplötur. Prá Hamborg helt kórinn svo til Kaupmannahafnar og söng þar inná plötur hjá „His Masters Voiee“. í danska útvarpið söng kórinn 23. þ. m. og fóru blöðin mjög lofsamlegum orðum um söng kórsins í útvarpið. Til marks um það hve söngur kórsins lífeaði vel er eftirfarandi: Búið var að semja við danska útvarpið um að kórinn skyldi fá 500 krónur fyrir 25 mínútna söng. En er forstjóri útvarpsins hafði heyrt kórinn syngja tilkynti hann að útvarpið myndi greiða 800 krónur fyrir 25 mínútna söng. Um ferðalagið í heild má segja að það hafi verið afar ánægju- ríkt. Allir sönmenn frískir og eng- ar tafir. Mjög rómaði Sveinn G. Björnsson alla framkomu farar- stjórans, prófessors Guðbrandar Jónssonar, sem var eins og Sveinn komst að orði „alveg prýðilegur fararstjóri“. Að lokum spyr jeg Svein um framtíðar fyrirætlanir kórsins — Söngskemtanir, eða hvað? — Já, segir Sveinn, við munum halda hjer söngskemtanir við fyrsta tækifæri. Vívax. Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakórinn „Kátir fjelagar“ efna til kirkjuhljómleika í Pnkirkjunni næstkomandi fimtudag' kl. 81/. Stjórnendur verða stjórnandi L. R. Albert Klahu og stjórnándi K. K. P. Hallur Þorleifsson. Meðal verkefna á hljómleikunum verða verk úr óperu eftir Wagner: Páll ísólfsson og Pjetur Jónsson ó- pernsöngvari aðstoða. Alhugið! Gerduft 1.25 Va ker. E^jaduft 1.50 i/9' kg'. Smjörlíki 73 au. </> kg;. Ný egg da^le^a. Alt til bökunar best og ódýrast í iramannsBUf Sími 3586. Týsgötu 1. Frakkar vilja látaaf hendi nýlendur FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Blaðið segir að breska st.jórn in ætli að stinga upp á því, að Þjóðverjar fái einhverjar ný- lendur aftur og yfirráðarjett- ur ítala í Abyssiniu verði við- urkendur, gegn því, að hlje verði gert á vígbúnaðarkapp- hlaupinu og Þjóðverjar leggi niður laráttu sína fyrir því, að verða sjálfum sjer nógir við- skiftalega. Frakkar og ný- lendurnar. Orðrómur gengur um það, að Frakkar sjeu reiðubún- ir til þess ð láta af hendi nýlendurnar (áður þýsku) Togo og Kamerun, gegn því að öryggi Tjekkóslóva- kíu og Austurríkis verði trygt. Frönsk blöð gera ráð i.vrir að árangurinn af bresk-frönsku viðræðunum verði vináttuba ,da lag (entente cordiale) milli Frakka og Breta og að Banda- ríkjamenn verði aðili án skuld- bindingar (sleeping-partner). Rússnesk blöð eru óróleg út af viðræðunum í London. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Anna Helgadóttir og Sigurður Ingimundarson frá Stokkseyri, til heimilis á Baldursgötu 6, Reykja- AÚk. nDettif«flftiC fer á fimtudajE(skvöld 2. des- ember vestur norður. Aukahafnir: Súgranda- fjörður op Sauðárkrókur. Skipið fer 13. desember til Hull og Hamborgar. flerbergi. Þurt kjallaraherbergi, til að geyma í bækur, vantar H.f. Acta nú þegar. Jón Þórðarson. Sími 3948. HarðUsknr, Biblingnr. Vísir, LaugaveR 1. ÚTBtJ, Fjölnisveg 2. 15 krónur. — REIKNINGSVJEL — 15 krónur. Kaupsýslumenn, endurskoðendur, bankar — allir sem þurfa að reikna. Til að útbreiða reikningsvjel vora seljum vjer 35 kr. vjel fyrir aðeins 15 kr. þeim 25, sem fyrst panta. Fyrir allskonar reikning: sam- lagning, frádrátt, deilingu, margföldun. Margir bankar og stórar skrifstofur nota vjelina. Tilboðið verður ekki endurtekið. Sendií pantanir til: Reikningsvjelin „Multi“, Frederiksundsvej 24, Köbe»- havn K. RÖR — SANITET — VARME. Kapitalstærkt Handelsfirma, der bearbejder hele Skandinavien dels som Generalrepræsentanter for 1. Kl. udenlandske Værker, dels for egen Regning, söger Samarbejde med Firma eller Agent, som er velindfört hos Kunderne paa Island i denne Branche. — Salget drejer sig om gangbare, letsælgelige Varer, der allerede er indfört i Branchen. Svar med udförlige Oplysninger. Billet Mrk. „Rör“ til Morgnnhlaðsins. r>J38WAH^\ ^SHgpw /Góð bírta PSRAM Notið Osrams 0| Ijóskúlur ( ,9óður ííoV þær gefa betú birtu! V ^*"9^ Dehalumen-ljóskúlur ’ru trygging fyrir lítilli siru' yóslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.