Morgunblaðið - 30.11.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1937, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. nóv. 1937. Gamla Bíó Zigaunastúlkan. Talmynd eftir skáldsögu Sir James M. Barrie, „The little Minister“. — Aðalhlutverkið leikur Kalliarine Hepburn. Suðurgötu 4. Sími 3294. Opin 1—3. VERBBREFA stotan ívaxtið ffe yðar í tryggum verðbrjefum. Leitið upplýsinga og til- boða hjá okkur. GUNNAR J. MÖLLERj cand. jur. Heimasími 3117. i A A A A A A A A A A *^. A Jeg þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mjer vin- | semd á sextugs afmæli mínu, 22. þ. m. % % Sigríður Jónsdóttir frá Fáskrúðarbakka. |^| |^| g^| |^| |^| |^| |^| |^| |^| |^| |^| Italskir hattar Nýjar gerðir, nýir litir, skrautlegt úrval. GEYSIR FATADEILDIN. Nýja Bíó Anlhony Adverse. Amerísk stórmynd frá Wam- er Bros, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir: HERVEY ALLEN, sem er mest umtalaða og víðlesnasta skáldsaga síðustu tíma. Aðalhlutverkin leika: FREDRIC MARCH, OLIVIA DE HAVILLAND, ANITA LOUISE, CLAUDE RAINS og 20 aðrir frægir amerískir kvikmyndaleikarar. — Yfir 3000 manns aðstoðuðu við kvikmyndatökuna. Sagan af Anthony Adverse hefir með rjettu hlotið heiinsfrægð og hún mun verða lesin kynslóð eftir kynslóð með aðdáun. Kvikmyndin er listaverk, og munu áhorfendur hug- fangnir fylgjast með æfintýrum söguhetjunnar Anthony Adverse víðsvegar um heiminn. LO FTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? OLETTA di Parma NYRTIVÖRUR §ðluborn! Spegillinn kemur út í fyrramálið. Komið í bóka- búðina, Bankastræti 11 — opið kl. '8. — Munið að hafa sölumerki. Kaffi og lykur. jinniniiinimiiiHiHtiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiim Höfum fengið: | Kraga, Slör | og | | Kjóiablóm ( | í fjölbreyttu úrvali. 1 Kaupmenn og kaupfjelög ná hagkvæmum kaupum á Riokaffi frá Brasilíu og Sykri frá Cuba. Helldv. Garðars Gíslasonar. Sími 1500. HATTABÚÐIN, Laugaveg 12. I Soffía Pálma. [ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiimimmiimiiimiiiiiiiiiim Fyrirliggjandi: KRAFTPAPPÍR, 100, 120, og 150 cm. SMJÖRPAPPÍR, tvær tegundir. TOILETPAPPÍR. UMBÚÐAPAPPÍR. A. J. Bertelsen & Co. h.f. Sími 3834. Fyrirliggjandi Svaitur kandlssykur Sig. Þ, Skjaldberg (Heildsalan). BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Pianó óskast leigt. Upplýsing- ar í síma 2851 milli kl. 2 og 3 í dag. i f r v Ý Barbara Moray Williams, A. Y - " X R. E. og Magnúsar A. Arna- X sonar í Markaðsskálanum, $ Y J Y ? X Y t f I f f f Y f f f f f f f f f f f ❖ LISTSÝNING Ingólfsstræti, verður opnuð í dag. — 30. nóv. til 12. des. Opin daglega 10—9. Til jólagjafa SpænsKar smásögur Fæst i næstu bókabúð. Dómuefnd ljóimyndasýningar Ferðafjelags Islands varð að gera nokkrar breytingar á flokkun verðlauna og: fellu því verðlaun sem hjer segir: 1. flokkur (Útimyndir og ferðalaga): 1. verðl. silfurbikar einstök mynd nr. 76 Arnór Björnsson. 1. do. kr. 100.00 flokksverðl. Björn Arnórsson 2. do. kr. 50.00 do. Osvald Knudsen. 3. do. kr. 25.00 do. Tryggvi Magnússon.. 4 verðlaun á kr. 10.00 hver: Verðlaun fyrir mynd nr. 490 Pálmi Hannesson. ---- — — nr. 42 Páll Jónsson. ---- — —- nr. 1 Indriði Indriðason. ---- — — nr. 101 Svavar Hjaltested. 2. flokkur (Innimyndir og andlitsmyndir): 1. verðl. silfurhikar einstök mynd nr. 204 Tryggvi Magnússon. 1. do. kr. 50.00 fyrir mynd nr. 236 Osvald Knudsen. 2. do. kr. 30.00 — — nr. 278 Pálmi Hannesson. 3. do. kr. 15.00 — — nr. 151 Þorsteinn Jósefsson. 3. flokkur (Dýramyndir „Stilleben“ og fl.): 1. verðl. kr. 35.00 fyrir mynd nr. 51 Halldór Arnórsson. 2. do. kr. 20.00 — — nr. 94 Kjartan Ó. Bjarnason. 3. do. kr. 10.00 — — nr. 44 Ragnar Jónsson. Carl Ólafsson. Ólafur Magnússon. Guðmundur Einarsson. Barnaleikföng ódýr fyrir eina krónu eða minna g-etið þjer fengið: Bíla — Skip — Hesta — Kúlukassa — Svippubönd — Sparibyssur — Skóflur — Töskur — Lpðra — Flautur — Armbandsúr — Hringa — Fugla — Vigtir — Mublur — Brjefsefnakassa — Straujárn — Hamra — Naglbíta — Garðkönnur — Fötur — Rúm — Baðker — Diska — Bollapör — Könnur o. fl. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.