Morgunblaðið - 30.11.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1937, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. nóv. 1937. 7 MORGUNBLAÐIÐ oooooooooooooooooo Bókliald. Kenni bókhald, færi bækur fyrir kaupmenn og' kaup- sýslumenn, mjög ódýrt. Kenni byrjendum dönsku og ensku. Til viðtals kl. 3—5 e. h. P. Skúlason, Brekkustíg 16 >00000000000000000 Qagbófc. □ Edda 59371130. Enginn fund- ur. 0 Helgafell 593711307 IV/V. — Pjárh.st. Góða og ódýra Kexið frá Ingimar má panta í síma 4383 fyrir hádegi daglega. AV. Hver kaka er merkt INGIMAR. | Bifreið. • Fimm manna Studebak- J er fólksbifreið, í góðu standi, til sölu. Sími 1718. Egill Vilhjálmsson. Reykbyltingar! Fundur í kvöld (þriðjud.) kl. 9 á Sólheinram, Grettisgötu 65. Stúlka óskast í vist. Uppl. á Bjarnarstíg 7. Drengur óskast til sendiferða nú þegar. — Fjelagsbakaríið, Klapparstíg 17. Annast allar viðgerðir á Regnhlífum, hefi alla varahluti fyrirliggjandi. Yfirdekki gaml- ar. Lára Siggeirs, Hverfisgötu 28, niðri. Otto B. Arnar, löggiltur út varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og vid gerðir á útvarpstækjurr ot Ioftnetum. Geng í Lús og veiti allskonar fótaaðgerðir. Sími 4528. Unnur Óladóttir. Húsmæður! Ef yður vantar þvottakonu þá er fyrirhafnarminst að fá hana með því að hringja í Ráðningastofu Reykjavíkurbæj- ar, sími 4966. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- eða N-gola. Úrkomulítið. Kaldara. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) : Grunn lægð fyrir vestan og sunn- an ísland á hægri hreyfingu aust- ur eftir. Mun því bráðlega draga til norðlægrar áttar vestan lands og norðan. Veður er nú mjög stilt um alt land og milt. Nyrðra er 3—4 st. hiti, en 5—7 st. syðra. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Simi 2845. Blaðamannafjelag íslands helt aðalfund sinn að Hótel Borg s.l. sunnudag. I stjórn fjelagsins voru kosnir: Pjetur Olafsson formaður og meðstjórnendur Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þórarinn Þórarins- son og Svavar Iljáltested. Vorljóð, heitir lag eftir Karl 0. Runólfsson við samnefnt kvæði Þorsteins Halldórssonar. Þeir Karl og Þorsteinn gáfu Hinu íslenska prentarafjelagi lagið og kvæðið á 40 ára afmæli fjelagsins s.l. vetur. II. í. P. hefir nú gefið lagið og kvæðið út á nótum og kom það í bókaverslanir í gær. Væntanlegur ágóði rennur til Ellistyrktarsjóðs íf. í. P. Pullveldisfagnaður ungra Sjálf- stæðismanna, sem halda átti 1. des. í Oddfellow-húsinu, fellur niður að þessii! sinni. Hjónaefni. Trúlofun sín.a hafa nýlega opinberað ungfrú Helga Sigurðardóttir frá Norðfirði og Jón Sæmundsson skipstjóri á m.s. „Stella“. Fullveldisblað Spegilsins kemur út í fyrramálið. Frú Sigríður Sigurðardóttir, Framnesveg 1 C, er 50 ára í dag. Sjálfstæðisfjelögin í Hafnarfirði hafa ákveðið að fresta ársliátíð sinni, sem halda átti annað kvöld, til laugardagsins 11. desember. Nemendur Reykholtsskóla halda fund í kvöld kl. 9 að Sólheimum (Grettisgötu 65). Fullveldisfagnað heldur knatt- spyrnufjelag Reykjavíkur annað kvöld kl. 8V2 í K. R.-húsinu. Til skemtunar verður m. a.: Gísli Sig- urðsson, eftirhermur; sýninga- flokkur kvenna úr K. R. sýnir fimleika, og að lokum verður dans stiginn. Eimskip. Gullfoss er á leið til Hull frá Vestmanuaeyjum. Goða- foss er í Hull. Brúarfoss er í | Leitb. Dettifoss er í Reykjavík. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er á Siglufirði. Heimatrúboð leikmanna. Vakn ingasamkomurnar að Bergstaða- stræti 12 B standa yfir þessa viku, og hefst bver samkoma kl. 8 e. h Þar verður sinn ræðumaður hvert kvöld. Og eru allir bjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Meistarafjelag járniðnaðar- manna í Reykjavík var stofnað að Hótel Borg sunnudaginn 28 nóv. 1937. Stofnendur fjelagsins, 22 að tölu, eru verkstæðiseigend ur, sem meistararjettindi hafa, svo og aðrir starfandi meistarar í iðn- inni. Á fundinum var mættur, að ósk forgöngumanna, Helgi Her- mann Eiríksson og stýrði hann fundinum. í hráðabirgðastjórn voru kosnir: Ásgeir Signrðsson, Bjarni Þorsteinsson og Árni Jóns- son. Kosinn var fulltrúi í Iðnráð Reykjavíkur Bjarni Þorsteinsson og til vara Ásgeir Sigurðsson. Farþegar með m.s. Dronning Al- exandrine frá útlöndum í gær voru: Guðhrandur Jónsson, Sig- urður Þórðarson, frú Áslaug Þórð- arson, Bjarni Bjarnason læknir, fru Regína Þórðardóttir, Jónas Þorbergsson, Sveinn Björnsson, Gunnar Pálsson, Jóhannes Líndal, Pjetur Kristjánsson, Fritz Weis- chappel, Helgi Lárusson, Axel Guð mundsson, Óskar Gíslason, Árni Benediktsson, Lárus Hansson, Salómon Heiðar, Þorsteinn Ingv- arsson, Guðmundur Hjartar, Gísli Gíslason, Ólafur Magnússon, Her- mann Guðmundsson, Hálfdán Helgason, Guðmundur Egilsson, Kr. Kristjánsson, Ingi Bjarnason, Hailgrímur Sigtryggsson, Skúli Ágústsson, Jón Jónsson, Björn Vigfnsson, Sigurður Ingimundar- son, Sæmundur Stefánsson, Sveinn Þorkelsson, Stefán Björnsson, Björgvin Jóhannsson, Jón Ágiísts- son, Jón Guðmundsson, Niljóníus Ólafsson, Bjarni Eggertsson, Árni Pálsson, frk. Kristjana Thorarins- son, frú Jenny Bay, Mr. Ciardi, fr. Elly Thomsen, frii Kristín Sveinsson, Ólafur Ragnars, frú María Ragnars, Carl Carlsen, S. Knudsen, frk. Guðrún Poulsen, Sandberg Andersen. Útvarpið: 20.15 Erindi Unglingastúkurnar (frú Guðrún Einarsdóttir). 20.40 Hljómplötur; Ljett lög. 20.45 Húsmæðratími: Um salerni (frú Sigríður Eiríksdóttir). 21.00 Hljómplötur: Ljett lög. 21.05 Symfóníu-tónleikar: Þjóðleg tónlist (Tschakowsky og Wagn- er). Jfaufis&apiu' Aðeins 1.60 kosta hinar spenn- andi og skemtilegu sögubæknr, sem seldar eru við gjafverði á Frakkastíg 24. Um 500 blaðsíður. Rafmagnsvjel, tvíhólfuð í á- gætu standi, til sölu. Unnar- stíg 6. Sími 3567. Lítið notað smoking til sölu ódýrt hjá Hannesi Erlendssyni klæðskera, Laugaveg 21. Húsgagnaklæði: Af sjerstök- um ástæðum til sölu 12 m. með tækifærisverði. Sími 4142. Víði- mel 39 (uppi). Sópran Saxophon til sölu með tækifærisverði. Karl Guð- jónsson, Eiríksgötu 21. Sími 3588. Kaupi famlaa kopar. V&Id. ^oulaen, Klapparstlg 29. Vjelareimar fást best&r hjá fouisen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið l—3y2- Píanó til sölu. Besta tegund. Nýstandsett. Uppl. í síma 2802. ÍHCfoynnbrufac Petersen, Harry A., dáinn í Bandaríkjunum 1924, fæddur á íslaiidi 22. mars 1869. Kvænt- ur Minna Pappenberg. Ættingj- ar eru beðnir að gefa sig fram við Alfred A. Smith & Son, 5 King’s Bench Walk, London E.C. 4, England. Þeir, sem þurfa að hringja í síma 1075, eru látnir vita, að síminn er opinn aðeins frá kl. 10—12. Kápubúðin, Laugaveg 35- Fallegar vetrarkápur og frakk- ar, einnig kápuefni 1 mörgum litum. Elegant snið. Verð við allra hæfi. Nokkrir eftirmið- dagskjólar og blúsur selt með tækifærisverði. Taubútasala í nokkra daga. Silkibútar, góðir í barnakjóla og blúsur. Hefi til Belti, Hanska, Lúffur og Dömu- töskur. Alt íslensk vinna. Sími 4278. Mótmæli Færeyinga Khöfn 28. nóv. F.Ú. Símskeyti frá Færeyjum hermir, að Niclasen lands þingsmaður hafi birt opinbera skýrslu um samninga þá, er fram hafa farið af hendi Fær- eyinga við ítalska fiskikaup- manninn Gismondi um það, að fimm ítalskir togarar hafi leyfi til þess að hafa bækistöð sína í Þórshöfn. Hann vísar eindregið á bug mótmælum þeim, er fram hafa komið af hálfu Islands gegn þessari ráðstöfun og bendir á, að ísland hafi áður gefið bresk- um fiskiskipum leyfi til þess að hafa bækistöð sína á Islandi Það hefir vakið athygli hvað Niclasen er hvasfeyrtur um þetta atriði með því að hann er áður kunnur fyrir vináttuhug sinn til Islands. * Morgunblaðinu er ekki ljóst, hvaða mótmæli það eru af ís- lands hálfu, sem hr. Niclasen landsþingsmaður hefir verið að glíma við. Samkvæmt upplýs- ingum, sem blaðið hefir feng- ið, hafa engin mótmæli verið gerð af íslands hálfu í sam- bandi við þetta mál, hvorki frá utanríkismálanefnd nje íslensku stjórninni. „Freia“-fiskmeti (fars, boll- ur og búðingur) , er viðurkent fyrir, hve það er ljúffengt og holt. Fæst á eftirfarandi stöð- um: Laufásveg 2, (pöntunar- sími 4745) ; búðum Sláturfje- ags Suðurlands, útibú Tómas ar Jónssonar, Bræðrab rgar- stíg 16; Kaupfjelag Reykjar víkur, Skólavörðustíg 12 og Vesturgötu 16. — NB. Læknar hafa mælt með „Freia“-fisk meti sem sjerstaklega hentugu fyrir meltingarveikt fólk. Sann- færið yður um að það sje „Freia“-fiskmeti, sem þjer fá- ið. Sími 3290. — Bestu og ðdýt- ustu brauðin. Fjelagsbakaríið, Klapparstíg 17. Heimatrúboð leikmanna, — Bergstaðastræti 12. Vakninga- samkoma í kvöld kl. 8. Sig. Guðmundsson, talar. Allir vel- komnir. Þeir, sem ekki hafa gerst fastir viðskiftamenn okkar, ætti að gera það i dag. Munið ódýru brauðin. Fjelagsbaka- ríið. Friggbónið fína, er bæjarlna bceta bón. Yaldhreinsað þorskalýsi m 5 4 og D fjörefnum, fæst altaf — Laugaveg 62. Sími 3858. Flöskur og glös, allskonar, og bóndósir, kaupum við í búð- inni, Bergstaðastræti 10, kl. 2 —5. Sækjum. Bílskúr óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 1841. Herbergi, helst hveravatns- herbergi með aðgangi að eld- húsi óskast strax. Sími 3016 eftir kl. 1. Gott herbergi, með góðum húsgögnum, til leigu á Laufás- veg 44. Það tilkynnist að sonur minn og bróðir okkar, Sveinbjöm Sumarliðason, frá Litla-Hvammi, andaðist á Farsóttahúsinu 28. þ. m. Gnðný Kristjánsdóttir. Hákon Snmarliðason. Einar Snmarliðason. Helga Sumarliðadóttir. Bjarni Sumarliðason. Jarðarför ma.nnsins míns, föður og tengdaföður, Jóns Jónssonar, fer fram miðvikndaginn 1. desember kl. 10 f. h. frá heimili okkar, Lindargötn 32. Fyrir hönd okkar og aðstandenda. Jóhanna Bjarnadóttir. Anna Jónsdóttir. Þorgils Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.