Morgunblaðið - 05.12.1937, Síða 2

Morgunblaðið - 05.12.1937, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. des. 1937. iiiiniiiiiiiiiiiiii Gáfust | þeir upp? London í "ær. PIT. | Trautmann, sendiherra | Þjóðverja í Kína, hefir | undanfarið átt viðræður _ i við Chiang Kai Shek og | | hefir almennt verið gengið I | að því gefnu, að hann væri | 3 að reyna að miðla málum | | milli Kína og Japan. Nú er því opinberlega | | lýst yfir í dag, bæði í Ber- s | lín og Tokio, að engar slík- | s ar málamiðlunartilraunir |1 | hafi farið fram af hálfu | Í Þjóðverja. ÍWiiiiiiiniiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiHHtin; Aljechin vantar aðeins einn vinn ing til nð sigrn OO kappskák þeirra dr. Aljechins og dr. Euwe fór á þá leið, að jafntefli varð eftir 50 leiki. Tuttugasta og fjórða kappskákin fór á þá leið, að dr. Aljechin vann eftir 41 leik og hefir hann nú 14 og hálfan vinning, en dr. Euwe 9 og hálfan. Þykir nú alveg augljóst, að dr. Aljechin hljóti að vinna heimsmeistaratitilinn frá dr. Euwe, því að nú eru aðeins sex skákir ótefldar, en dr. Aljechin hefir þegar 5 vinninga fram yfir keppinaut sinn. FÚ. FUNDUR DELBOS OG VON NEURATHS. Það hefir vakið mikið blaðaum- tal, að Delbos átti viðtal við von Neurath utanríkismálaráðherra Þjóðverja meðan hann dvaldi í Berlín, en sú viðræða stóð aðeins skamma stund og hefir ekkert ver- ir birt um hana opinberlega. FÚ. FROSTHÖRKUR í SVÍÞJÖÐ. Khöfn í gær, F. Ú. Aköf snjókoma er nú í Stokk hólmi og hafa 5000 manns verið settir til þess í dag, að moka snjó af götum borgarinn- ar, til þess að unnt sje að halda uppi umferð. Hörkufrost er víðsvegar um Svíþjóð, sumsaðar í Norður- Svíþjóð alt að 23 gráður. Hríðarveður geysar einnig víðsvegar í Dánmörku og Nor- egi. JÖLÓAGJÖF GÖRINGS London í gær, F.Ú. Göring hefir í dag gefið út tilskipan, sem þegar hef ir hlotið nafnið „Jólagjöf Gör- ings til þýskra verkamanna.“ Er í tilskipuninni ákveðið að þýskum verkamönnum, í fastri vinnu skuli goldið kaup fyrir 5 frídaga á stórhátíðum, tvo á jólum, einn á nýári og einn á páskum og einn á hvítasunnu. Þeir ráðherramir, Göring og Göbbels, tóku báðir þátt í dag í fjársöfnun á götum úti handa vetrarhjálpinni þýsku. NYIR AREKSTRAR BRETA OG JAPANA Skotið á breskt skip hjá Shanghai ISKEYTI FRÁ SHANGHAI TIL LOND- ON SEGIR, AÐ HIÐ FÁMENNA BRESKA HERLIÐ ÞAR HAFI ORÐ- IÐ AÐ BÆLA NIÐUR I SJER ÖHEMJU REIÐI OG HORFA AÐGERÐARLAUST Á HINA Ö- SVlFNU STORKUN JAPANA, ER ÞEIR FÓRU SIGURFÖR UM ALÞJÓÐAHVERFI BORGARINNAR I FYRRADAG (símar frjetta- ritari Morgunblaðsins í Khöfn). NY storkun. I gær bættist hjer á ofan ný storkun í garð Breta, þótt ekki sje upplýst hvort hún verði rakin til Japana. Það, sem gerðist, var (skv. F.U.): Breskt skip, skamt undan Shanghai varð fyrir skotárás og var skotið á það 200 kúlum. Einn maður á skipsf jöl beið bana þegar í stað, en ann- ar særðist. Hið breska skip var merkt eins og vera ber, samkvæmt fyr- irmælum breska flotamálaráðuneytisins. Á skipinu var meðal annara, breski vararæðismaðurinn í Shanghai, en ekkert sakaði hann í árásinni. » Breska stjórnin hefir látið kæra yfir þessu við japönsku herstjórnina, en japanska herstjómin heldur því fram, að kínverskir hermenn, sem ennþá leynast þarna á strönd- inni hafi skotið á skipið. HORFUR ÍSKYGGILEGAR. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. í fyrradag voru horfur ískyggilegar um stund, eftir að sprengjunni hafði verið kastað inn í sigurfylkingu Japana í alþjóðahverfinu í Shanghai. Leopold aftur í London Leopold Belgakonungur er kvíðrnn yfir ásælni Þjóðverja í ný- lenduna belgisku Kongo. Erindi hans til London um miðjan nóv. var aðallega að ræða við bresku stjómina um þessi mál. Myndin er af Leopold Belgakonungi og Georg Bretakonungi. Japanir lyftu byssum sín- um og miðuðu þeim á bresku hermennina, sem nærstaddir voru og vörn- uðu bifreiðum breska hers- ins að komast leiðar sinn- ar um Nanking Road. Var sett ráðstefna breskra og japanskra liðsforingja undir ljóskersstaur á gangstjettinni á Nanking-Road og eftir nokk- urt þjark, ákváðu Japanir að hálda burt úr alþjóðahverf- inu. Matsui, yfirhershöfðingi Jap- ana hefir hinsvegar lýst yfir því, að Japanir áskilji sjer rjett til þess að fara með her manns inn í öll hin alþjóðlegu hverfi í Shanghai, og láta fram fara húsrannsóknir og leit á ein- stökum mönnum og gera aðrar ráðstafanir til þes3 að kveða niður allan andróður gegn Japönum. Óhugur í Bretum. Bresk blöð fordæma einum rómi og mjög hvatskeytis- lega aðfarir Japana og láta í ljós óhug almenn- ings í Bretlandi yfir hinni vaxandi hættu, sem hags- munum Breta í Austur-Asíu er búin. í forystugrein í „The Times“ þar sem haft er í hótunum við Japani, eru þeir varaðir við .frekari tilraunum til þess að 'sjá hve langt þeir geti komist án þess að þeim verði refsað. Sjá Japanir að sjer? London í gær. FU. Þrátt fyrir það hvað japönsk blöð gerðu mikið veður út af því í gærdag. að .sprengju var kastað að hinni japönsku sigurgöngu, eru japönsk blöð fámál um þetta at- riði í dag. Japanska stjórnin lýsti því yfir í dag, að hún hafi tekið borg eina, 25 mílur austur af Nanking. EKKI OPINBER HEIMSÓKN. London í gær, F.Ú. Leopold Belgíukonungur og Elísabet drottning, móðir hans, komu til London síðdegis í dag og munu dveljast þar nokkra daga án þess að um opinbera heimsókn sje að ræða. Verða þau gestir hertogans af Portland meðan þau dvelja í Bretlandi. Verslanir Kaupfjelags Borgar- fjarðar, Borgarnesi, sem starfa hjer í Reykjavík á Laugaveg 20 og í Hafnarstræti 18, hafa þessa viku útsölu á ostum frá Mjólkur- samlagi Borgfirðinga í Borgarnesi. Gefst bæjarbúum! kostur á að kaupa góða vöru við vægu verði þessa daga. Vörur samlagsins hafa yfirleitt líkað mjög vel, t. d. smjörið er ajerstaklega eftirsótt. Frakkar úrðu að beygfa sig FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KITÖFN í GÆR. Þrjár franskar brvn- varðar bifreiðar og keðja af lögregluþjónum vömuðu í morgun fimm japönskum flutningabílum, sem skip- aðir voru aivopnuðum jap- önskum hermönnum, að fara um „The Bund“, götu í Shanghai inn í franska hverfið. Eftir klukkutíma þjark urðu Frakkar þó að láta undan og leyfa að Japanir keyrðu í gegn um hverfið með franskri lögreglu- fylgd. Múgur og margmenni höfðu safnast í kringum bifreiðarnar og urðu tals- verðar æsingar. „Heldur áhlaup í orustu en sigurgöngur..“ — Japamr. FRÁ ÍTIJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. Augu japönsku hermann- anna, sem tóku þátt í sigurgöngunni í alþjóðahverf- inu í Shanghai, ílögruðu kvíðafull af annari gangstjett- inni á hina“, segir sjónarvott- ur, sem viðstaddur var göng- una. „Hermennirnir óttuðust ræði“. Meðfram leið þeirra voru hundruð þúsundir þögulla og alvarlegra Kínverja. Eftir gönguna ljetu japansk- ir hermenn svo ummælt, „að þeir vildu heldur gera áhlaup í orustu, en ganga í fylkingum fram hjá þúsundum kvenna, sem hefðu mist eiginmenn og syni í styrjöldinni.“ S. G. T. heldur dansskemtun í G. T.-húsinu í kvöld. Á þeflsum dansleikum er jafnan húsfyllir og besta skemtuK, ÍSLENSK FORNRIT í NEW YORK. London í gær. FÚ. Dr. Ejnar Munksgaar.d bóka- útgefandi tjáir frjettaritara ríkisútvarpsins í Kaupmannahöfn, að hann hafi ákveðið að sýna út- gáfur sínar af íslenskum fornrit- um á heimssýningunni í New York á svipaðan hátt og han* hefir gert á sýningunum í Brússel og París. Þá segir dr. Munksgaai'd, að ef til þess kæmi að íslendingar tækju þátt í sýningunni í New York þá myndi hann helst kjósa, að sý*a foraritaútgéfur sínar í sambaxdi við hina íslenSku sýmngardeitd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.