Morgunblaðið - 24.12.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1937, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. des. 1937. MORGUNBLAÐIÐ GLEÐILEG JÓL! Rúsgagnaverslun Kristjáns 8iggeirssov,ar GLEÐILEG JÓL! Gteir Konráðsson. GLEÐILEG JÓL! Verslunm Áfram. GLEÐILEG JÓL! Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Óskar öllum viSskiftavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA Blórn & Ávextir. GLEÐILEG JÖL! Hafliði Báldvvnsson. GLEÐILEG JÓL! Jón Sigurpálsson {verslunin). GLEÐILEG JÓL! Nordislc Brandforsikring. Guðtn. Frið)ónsson: Karlar i krapinu Hallgrímur hjet maður, bjó í Vík á Flateyjardal, Þor- steinsson, Grrímssonar. Hallgrím- ur var fóstri Guðmundar föður Vilhjálms föður Guðmundar, sem nú er forkólfur Eimskipafjelags- ins. Hallgrímur var kallaður hinn sterki. Það nafn fekk hann eitt sinn á Akureyri, þar var hann staddur og hafði lýsi að selja. Svo stóð á, að hann þurfti að flytja lýsiskjagga til verslunarbúðar, þó nokkurn spöl, tók ílátið í fang sjer og bar áleiðis. Þá mœtti hann manni og áttu þeir tal saman um stund. Hallgrímur hjelt á kjagg- anum og ljet eigi niður falla, gekk svo áleiðis og náði takmarki. Svo er sagt um Hallgrím, að hann bæri lýsistunnur úr bát sínum og gengi með þær á þóftum. Afi Hallgríms hjet Grímur, manna mestur og sterkastur. Þeg- ar hann var áttræður að aldri, en Hallgrímur 18 vetra, vildi gamli • maðurinn reyna þolrifin í Hall- grími; hafði nautshaus meðferðis og skoraði á Hallgrím að reyna aflið. Þeir gerðu það með því móti, að annar tók um efri skolt en hinn J um þann neðri, og svo urðu átök- in mikil og jöfn, að þeir rifu kjálkahlutann frá hausbeinshlut- anum, upp úr munnvikjunum. Þessa sögu: segir mjer Vilhjálm- ur faðir Guðmundar framkvæmda stjóra Eimskipafjelagsins, skilrík- ur maður og orðvar. Hann hefir líka sagt. mjer sögu þá, er hjer fer á eftir. * hefir numið sögurnar um aflraun- ir Hallgríms og Gríms af vör-1 um frænda sinna, sem voru svo rjettorðir og skilríkir sem úrvals- menn eru. Jeg hefi skjalfest þessar sagnir þeim til ánægju, sem svo eru! gerðir, að þeir líta hýru auga til afreksmanna, þeirra sem tóku I undir það, sem haft er eftir Ragn- ari konungi loðbrók: Móðernis fjekk mínum mögum, svo hjörtu dugðu. Þarna er bent á hugrekki, sjer- staklega. En allir afburðamenn hljóta að vera hugumstórir. Guðmundur Friðjónsson. GLEÐILEG JÓL! Rattaversl. Margrjetar Leví. Grímur lifði í Vík á Plateyjar- dal, sem er næsti bær við Brett- ingsstaði. Þegar hann var á ní- ræðisaldri gekk hann eitt sinn að Brettingsstöðum. Þar var boii einn • mannýgur, fullorðinn. Grímur var beðinn að víkja úr vegi fyrir tarf- inum, fara krók fram hjá naut- hyskinu og Ijest hann mundi gera það. En karl brá á eitt ráð og fór beina leið. Hann kom að • Brettingsstöðum og kvaddi sjer þar hljóðs. Hann mælti: Það væri rjett að gæta að hon- um bola hjerna úti í mýrinni, piltar mínir. Þeir gerðu svo. Þeg- ar þangað kom lá tarfurinn stein- dauður — snúinn úr hálsliðnum og stóð annað hornið fast á kafi í mýrinni. Þegar þetta gerðist, var amma mín, Guðrún, vinnukona á Brett- ingsstöðum, merkileg kona til orða og verka. Jónas á Sílalæk, • móðurbróðir minn, sagði Vilhjálmi áðurnefndum, söguna og Vil- hjálmur mjer. Heimildirnar verða varla vjefengdar. 120 ÞÚS. FLÚIÐ LAND. Síðan Hitlersstjórnin komst til ] valda árið 1938 hafa al um 120.000 Gyðingar farið frá Þýskalandi. Um 40.000 hafa farið til Palestínu. 35.000 hafa lagt leið sína til Astralíu, Ameríku og Asíu. 25.000 er talið að hafi flust | til ýmsra landa í Vestur-Evrópu og 20.000 til Austur-Evrópu — og þeim Gyðingum, sem koma til ís- lands virðist vera að fjölga. * „FORINGINN“. Einn af ráðherrum Hitlers, dr. Ley, sem er yfirmaður verk- lýðsmála, hefir nýlega birt trúar- játningu sína opinberlega. Hún er á þessa leið: , „Jeg trúi hjer á jörðunni ein- göngu á Adolf Hitler. Jeg trúi því að þjóðernisjafnaðarmanna- stefnan sje einasta stefnan sem hjálpað getur Þýskalandi. Jeg trúi því, að Adolf Hitler, foringi vor, hafi verið oss sendur af drotni. Jeg'trúi því að til sje einn guð, sem vakir yfir oss, elskar oss og verndar. Jeg trúi því, að þessi guð hjálpi foringja okkar, Adolf Hitler, til að gera þýsku þjóðina að voldugri og frjálsri Þjóð“. * MARKAÐSVON? Sögur af aflraunamönnum, sem gengnir eru fyrir ætternisstapann, • þykja oft ótrúlegar. Þegar sögur af Hallgrími sterka og Grími afa hans, um nautshausinn og um nautsdrápið, eru nálega svo furðu legar, sem sögnin um Þorstein uxafót, er Saga Ólafs konungs Tryggvasonar segir, að slitið hafi lærið úr lifandi blótneyti. En þessar sögur verður að telja vottfestar. Vilhjálmur Guðmundsson er al- inn upp á Flateyjardalnum og |nýja loðfeldi! Frú Mae Muff í Skotlandi var veik og maður hennar, hr. Mac Muff, neyddist til að sækja lækni. „Kouan yðar þarfnast loftslags- breytingar“, sagði læknirinn. „Best væri ef hún gæti komist! þangað sem- salt loft er, þá mundi liún brátt hressast“. Mac Muff hugsaði sig vandlega um. Daginn eftir tóku nábúar Mac Muffs eftir því að hann helt stórri saltsíld fyrir vitum konu sinnar! * — Jeg heyri sagt að Ameríku- menn hafi fundið upp vjel sem segir til hvort menn segja satt eða ósatt. — Iss, finst þjer £að vera um- talsvert,. Jeg hefi verið giftur einni slíkri í 20 ár. * — Jeg er að hugsa um, hvort það verði erfiður vetur í ár. — Ekki nokkur vafi, góði. Bæði konan mín og dætur tvær heimta B. Cohen, Woollen Merchant, 11 & 15 Trinity-House Lane, HULL, ENGLAND, óskar öllum vinum sínum og viðskiftamönnum gleði- legra jóla og góðs nýárs. ATH. Þrátt fyrir verðhækkun á fataefnum, er verðið óbreytt hjá mjer, og mun lækka á sumu í janúar og febrúar n.k. GLEÐILEG JÖL! Aðalstöðin Sími 1383. GLEÐILEG JÓL! Soffíubúð. GLEÐILEG JÓL! VMamdí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.