Morgunblaðið - 24.12.1937, Qupperneq 1
Sí ^ar: 3 60 5, 4 605.
SETIJIVÍI
Simnefni; Ellingsen, Reykjavík
— ELSTA OG STÆRSTA VEIÐARFÆRAVERZLUN LANDSINS —
Skipa-, veiðarfæra- og málningarvoru verzlun.
Neðantaídar vörttr ávalt fyrírlíggjandí:
Veiðarfæri og annað til skipaúlgerðar:
Fiskilínur, 1—8 lbs., hvítar og bikaðar.
Öngultaumar, 16”, 18”, 20”.
Uppsettar lóðir, 3-5 lbs.
Lóðarönglar, nr. 6, 7, 8, 9.
Handfæraönglar með tinsíld, 3 st.
Skötulóðarönglar, 6 stærðir.
Kolaönglar, Silungaönglar.
Þorskanetaslöngur, 16—22 möskva.
Þorskanetaslöngur, 16, 18, 22 möskva.
Sela- Og laxanetagarn, 10/6, 11/5.
Silunganet, Silunganetagarn.
Síldarnet: Lagnet, Reknet.
Síldarnetagarn, Lúðunet.
Nautshúðir, saltaðar, Nálafeiti.
Botnvörpugarn, Fiskbindigarn.
Seglasaumsgarn, Merling, Seglhanskar.
Fiskumbúðir, Fisksaumgarn.
Skipmannsgarn, 2, 3, 4 snúið.
LóÖarbelgir nr. 000, 00, 0, 1 Og 2.
Bambusstengur, 16---30 feta.
Kork, Netakúlur, Netakúluhúfur.
Fiskikörfur, Lóðastokkar.
Dragnætur, Dragnótatóg, Og alt til
dragnótaveiða.
Fiskilóð, 8 mismunandi stærðir.
Fiskihnífar, Hausingahnífar.
Barkarlitur, Blásteinn, Hrátjara.
Línu- og netalitir: Impregnol, Cupri-
nol, Corroid, Koltjara.
Stálvír, 3/8”—3”.
Járnvír, 1^/4”-4”.
Benslavfr, Lóðlínuvír, Trawlvír.
Manilla, % 5”.
YachtmaniIIa, 1”---21/2,\
Grastóg, 3”—8”.
Ligtóg, Taljereipatóg, allar stærðir.
Vírmanilla l1/^”—3”, Bolstóg.
Bracketskeðjur Og Bracket,
Akkeri, fl. gerðir, 7—650 kg.
Keðjur, svartar og galv. 3/16”—1}4”.
Blakkir, járn, og trje, allsk. 1 Og 2 sk.
Seglkóssar, Járnkóssar allsk.
Lossehjól, Jómfrúr 3%”—6”.
Blakkarkrókar. Vargaklær.
Blakkarskífur l^”—9^”.
Skrúflásar 3/16”—1”.
Ke'ðjulásar 7/16”—2”.
Vírlásar 3/16”—1^4”.
Akkerislásar —-1 %”•
Botnvörpulásar allsk., Fótreipi.
Sigurnaglar, Patenthlekkir.
Múrningar- Og múrningslásar.
Bátshakar, Merlspírur, Vantskrúfur.
Mastursbönd 8”----24”. Fríholt.
Vatnsfötur, Hengilásar.
Akkerisspil (Mjölners) fr. mótorbáta.
LóSaspil (Tenfjords) nr. 00, 0, 1, 2
og 3, ásamt nauðsynl. varahl.
Dragnótaspil, fl. teg.
Glópuspumpur, 4 stærðir.
Vængjapumpur, 7 stærðir.
Vatnsslöngur (gúmmí) (4”-----2 (4
Strigaslöngur 1%”----2(4”.
Karbidslöngur, Karbidluktir.
Karbid, venjul. og olíuborinn.
Slökkviáhöld ,,UNIC“, fl. stærðir.
NeySarmerki og neySarljós allsk.
Þokuhorn, Blússkönnur, Kallarar.
Bárufleygar, Björgunarvesti, Rekdufl.
Björgunarhringir, Björgunarbelti.
Áttavitar allsk. 3”—8”. Nátthús.
Flögg ísl., Signalflögg.
Sjókort (ísl. Og ensk). Mælingaáhöld.
Sjómannaalmanök. Leiðsögubækur.
Logg m. teg., og tilheyrandi varahl.
Dýptarmælar. Djúplóð.
Stýrishjól, Stýrishjólaskífur.
Káetuofnar, Bátaofnar, Ofnrör.
Fiskburstar, Strákústar, Kústsköft.
Tjörukústar, Burstavörur allsk.
Gólfmottur, gangadreglar.
Sápur, Kerti, Eldspýtur.
Vítisódi, ketilsódi, venjul. sódi.
Lanternur, allar tegundir.
Baujuluktir, steinolíu- og rafmagns-.
Gasluktir, m. hraðkv., Handluktir.
Vegglampar, Hengilampar.
Káetulampar (balance).
Lampakveikir, Lanternuglös.
Lampaglös 6”’---20”’. Luktarglös.
Lampabrennarar, venjulegir.
do. Bartons- og Carbid-.
Dekksglös, Rúffglös, Kýraugaglös.
Árar, 6--15 feta. Ræði.
Segldúkur, Hördúkur nr. 0---5.
do. BómuIIardúkur nr. 1------12.
Tjaldadúkur. Presseningadúkur. '
Segl- Og Presseningaáburður.
NB. Segl, Ábreiður Og Tjöld saumuð.
Til ijela, smiðatól o. fl.:
Vjelaþjettingar, allar teg.
Vjelareimar, Reimalásar.
Vjelareimafeiti. Harpix.
Koppafeiti, Vaseline, Grafit.
Tannfeiti, Kúlulegufeiti, Smergelduft.
Ketil-zink, Ketilsódi, Kisilgur.
Saltmælar, Vatnshæðarglös.
Manganesitkitti, Foliemessing.
Vjelatvistur, Messingtvistur.
Blýmenja, kemisk hrein.
Blýhvíta, þur, kemisk hrein.
do. olíurifin, kemisk hrein.
Zinkhvíta, þur, kemisk hrein.
do. olíurifin, kemisk hrein.
Titanhvíta, Dekkhvíta.
Þurir Iitir, 40 mism. litir.
Lagaður farfi, allir litil'.
Skrúflyklar, Rörtengur, Skrúfjárn. Boltaklippur, Naglaklippur, Naglbítar. Blikkskæri, Meitlar, Legusköfur. Hamrar, Sleggjur Og Axir allsk. JarShakar og sköft, Kúbein. Sagir, 12 teg., Járnsagarbogar og blöS. Skrúfstykki, Skrúfþvingur, Filklær. Þjalir allsk., Vinklar, Tommustokkar. Sleggju-, Hamars- Og Axar-sköft. Mótorlampar Og tilh. varahl., 12 teg. Lóðboltar, fl. teg., Lóðfeiti. Lóðningartin, hreint Og bl. LóSSvatn. Blý, -vír, -þynnur, -blakkir. Legumálm. Smergelvjelar Og varasteinar. Smergelljereft. Sandpappfr. Hverfisteinar 12”, 15”, 18”. Stál-, Þjala- Og Rör-burstar, Sköfur. Kola-, Salt-, Stungu- 0g Steypuskóflur. Borar allsk., HnoSnaglar. Kranar allsk., Smurningskoppar. Ketilklöppur, Kolakörfur, Fægilögur. Beykisáhöld allsk. Brýni allsk. Saumur, stiftasaumur. — skips 2"—8". bygnings 1(4"—7". bátasaumur 1(4" 6". þaksaumur.
MálningarTÖrur • •
Olíurifinn farfi, allir litir. Vjelalökk, allir litir. Bílalökk, allir litir. Mislitt lakk í smáboxum, 15 litir. Hvítt Japanlakk, 4 teg. Mattlakk, Mattfarfi. Olíukítti í 5, 10, 12(4 og 25 kg. dk. Bronce, mism. litir, þurt og lagað. Broncetinktura. Fernisolía, ljós Og dökk. Botnfarfi á járn- og trjeskip. Lestarfarfi, fr. togara. Þurkefni, kvistalakk, Sprittlakk. Terpentfna, fl. tegundir. Ofnlakk, Asfaltlakk. Dextrin, Pfpuleir, Gibs. Bæs, 4 tegundir. Krít í molum og rifin. Gólflakk, Gólfdúkalakk. Glær lökk,. fjölda teg. Þaklakk, Blackfernis, Carbolinium. Hrátjara, Koltjara, Stálbik. Medusamálning, Medusacementsþjettir. Sandpappír, Pimpsteinn.
Járn- og messingskrúfur.
Bátarær 3/8"—1". — Hnoðhringir-
Skrúfrær, Slutskífur.
Verk, Gluggatróð, BómuIIartróð.
Járn og Kylfur til hampþj. Bik.
Smurningsolíu-könnur, -sprautur.
Olíubrúsar, Olíutrektir.
„VIKING“ og „ASBJÖRNSEN“
smurningsolíur fyrir allsk. vjelar.
Gæðin viðurkend. ----- VerSið lágt.
Kíttisspaðar, Trjelím, fl. teg.
Stálsköfur, Ryðklöppur.
Siklingar, Eikarkambar.
Málningarpenslar, 75 teg. Og stærðir.
Málningar-eitur.
Vítisódi, Stálburstar.
Blaðgull, 2 tegundir.
Fægilögur, Húsgagnagljái.
Fyrir sjémenn og verkamenn:
Síðstakkar, Sjóhattar.
Olíukápur, Olíubuxur.
OIíupils, Olíusvuntur.
Olíuermar, Síðkápur, svartar.
Gúmmístígvjel, fl. teg. Gúmmískór.
Vinnuvetlingar, Skinnhanskar.
Gúmmíhanskar, með Og án fóðurs.
Klossar, háir og lágir.
Klossastígvjel, ófóðruð og fóðruð.
Maskínuskór, Hrosshárstiljur.
Nærfatnaður, margar teg.
Sokkar, þykkir og þunnir, uppháir og
lágir, Sokkabönd.
Peysur, fl. teg., Ullartreflar.
Vinnuskyrtur, misl. Og hvítar.
Nankins- Og Kaki-fatnaður allsk.
Trawlbuxur, Trawldoppur.
Ketilföt, blá og brún.
Kuldahúfur, Svitaþurkur.
Axlabönd, ÚlnliSakeðjur.
LeSur- og gúmmíbelti.
Vasahnífar, Dolkar.
Madressur, Vattteppi.
Bómullarteppi, Ullarteppi.
Sjófata- og VatnsleSursáburSur.
Fatapokar, ásamt lás og hespu.
Hitabrúsar Og varaflöskur.
Sápa, Kerti, Eldspitur, SkóáburSur.
Þetta er aðeins hið hekta.
Vörurnar vandaðar.
Áhyggileg viðskifli.
Heildsala.
Verðíð hvergi lægra.
Vörur sendar um alt land gegn póstkrófu.
[Smásala.