Morgunblaðið - 24.12.1937, Qupperneq 7
Fostudagnr 24. des. 1937.
MORGUNBLAÐIÐ
%
Iþróttamál
Hafnfírðinga
FARMH. AF SJÖTTU SÍÐU.
ekki af áhugaleysi eða vantrú
hinnar ungu kynslóðar í bæn-
um, að bærinn getur ekki tal-
ist standa jafnfætis öðrum
hliðstæðum bæjum á íþrótta-
sviðinu. Það er að minni hyggju
annað, sem veldur, og það er sá
Þrándur í Götu, sem fyrst verð-
ur að ryðja úr vegi til þess að
heilbrigt íþróttalíf geti dafnað
í bænum.
Það þarf að bæta alla að-
stöðu til íþróttaiðkana, gjöra
íþróttasvæði í Víðistöðum og
fcyggja upp hitaða sundlaug.
Þá fyrst, þegar þetta hvort-
tveggja er fengið, geta Hafn-
firðingar, aðstöðunnar vegna,
talist standa jafnfætis öðrum
íþróttamönnum landsins, og þá
efast jeg ekki um, að árangur-
inn kemur brátt í ljós, í al-
mennri þátttöku unga fólksins
í íþróttaiðkunum heldur en nú
er og í meiri þrótti og lífsgleði,
sem jafnan fylgir viturlegri í-
þróttastarfsemi og líkamsrækt.
Jeg er sannfærður um, að
þessa aðstöðu, sem jeg hefi
hjer vikið að, er unt að skapa
íþróttastarfseminni í bænum, ef
alt íþróttafólk bæjarins og all-
ir íþróttaunnendur taka hönd-
um saman og vinna af heilum
hug og atorku að því.
Þetta er hvorttveggja, menn-
ingar- og metnaðarmál fyrir
bæjarfjelagið og Hafnfirðing-
ar eiga að sameina sig til að
hrinda því í framkvæmd — og
það þegar á í^æsta ári
Þorleifur Jónsson.
Haf narf förðnr
Hafnarfjarðar Bíó-
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
Kaupfjelag Iíafnarfjarðar
I
j
i
J*
y
y
GIEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
Versl. Þorv. Bjarnasonar
% *
HjíæHsæisaiaiæsiKsæ Kæis HiTtassmsmai
j£ æ
ts ffi
GLEÐILEG JÓL!
s
Dvergur. j|
y;
æ
1
GLEÐILEGRA JÓLA
óska öllum bæjarbúum
StrceUsvagnar ReyJcjavikur h.f.
Jólamyndir sýndar annan
jóladag:
Caio og Mnbel
Gullfalleg og skemtileg:
amerísk kvikmynd.
Aðalleikendur:
CLARK GABLE ok
MARION DAVIS.
Sýnd kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 5:
Þá verður sýnd kvikmynd-
in „DRENGURINN MEÐ
FÍLINN“, sem gerð er
eftir heimsfræ^ri sögu
breska skáldsins Rudyard
Kipling.
*\\
GLEÐILEG JÓL!
CÆ
GLEÐILEG JÖL!
Raftœkjaeinkasala ríkisins.
x>oooo<ooooo<x>ooooooooooooo
0
GLEÐILEG JÖL!
Kaffibœtisverksmiðjan Freyja.
oooooooooooooooooooooooooc
ncji
GLEÐILEG JÓL!
Utsala Gefjunar og Iðunnar
l Reykjavlk.
GLEÐILEG JÓL!
Kjötverslunin HerðubréiS,
Fríkirkjuveg 7.
yr jó/)
Q%ófe/>
LAUCAVEG 6.
GLEÐILEG JÓL!
Ullarverksmiðjan Framtíðin.