Morgunblaðið - 28.12.1937, Blaðsíða 4
é
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. des. 1937.
UtsTÖr.
Gjaldendw í Reykjavík eru
mintir á, að þek verða að
greiða útsvarsskuldir sínar
ná fyrir áramótin, ella koma
útsvörin ekki tll frádráttar við
ávörðun skatta næsta ár.
Skrifstofa borgarsf|óra.
Tekfw- og
eignarskaftur.
Hjer með er vakðo afhygli
skaffgjaldenda á þvi, að
þeir þnrfa að hafa greitt
tekfu- og eignarskatt slnn
fyrlr árslok, tii þess að
skatfarinn verfii dreginn
frá skaffskyldnna tekfum
þeirra, þegar skattarþeirra
á nœsfa árft verða ákveðn-
ftr. Greiðsla fyrftr áramót
er skftlyrðft fyrftr nefndum
frádrœttL
Tollstjórinn í Reykjavflí, 27. desember 1937.
Jón Hermannsson.
HraOfrystur,
flakaður fiskur
verðnr seldnr I dag og næsfn
daga Isbirninnm við Skot-
húsveg, sfimi &2S9.
Flökuð rauðspretta og smáláða í 7 lbs.
pökkum 3.20 pk.
Fiökuð ýsa í 7 Ibs. pökkum 1.80 pakkinn.
Hausskorin smáýsa í 5 lbs. pökkum á 1 kr.
pakkinn.
Haus- og uggaskorin rauðspretta í 5 lbs.
pökkum, l.#0 pk.
FHkaður karfi I ff lbs. pk. 1.25 pk.
FTakaður þorskur I 7 fbs. pk. 1.35 pk.
Flakaður þorskur I x/i kg. pk. 0.25 pk.
vara i hrelnlefþm
i pottíttu eða A
snr. spartð yktsar
-wfmmm é jélalie^lBttl kauplð hrað
frystu þjer fáið ^éðaH
og édýrau mat imeð lítflll fyrlrhðfH.
Fyrsti Evrúpumaður,
sem slapp lifandi
Theodore lllion heldur fyrirlestur
'um neðanjarOarborgina I Tibet
Oft er sagt um Island, að það sje andstæðanna
land, og átt við að hjer sje bæði heitt og
kalt, eldfjöll og jöklar.
En þegar jeg tala um „andstæðurnar" hjer á landi, á jeg ekki
við þetta, heldur andstæður þær sem hjer eru milli mjög gamallar
menningar og nútíma tækni-menningar,
Enn hefir hin íslenska þjóð
ekki komist í fult jafnvægi, vegna
þess, hve bilið er mikið og erfitt
að brúa það, sem liggur milli þess
gamla og þess nýja á íslandi.
Þannig komst hr. Theodore
Illion hlaðamaður að orði, er hann
kom á skrifstofu blaðsins í gær.
— Og hann hjelt áfram á þessa
leið.-
Þið íslendingar getið ekki frek-
ar en aðrar þjóðir heimsins kom-
ist af án þess að færa ykkur í nyt
hina efnislegu menningu, tækni
nútímans. En spurningin er hvern-
ig ykkur tekst að varðveita hin
gömlu verðmæti með nútímamenn-
ingunni. Hvernig kemst þjóðlíf
ykkar í fult jafnvægi án þess að
missa af því gamla og höndla hið
nýja?
Japanir hafa leyst þenna vanda
á sinn alveg sjerkennilega hátt.
í heimilum sínum hafa þeir varð-
veitt gamla tímann alveg ómeng-
aðan. En undir eins og þeir stíga
fæti sínum út fyrir heimilin, þá
eru þeir komnir í aðra veröld,
sem öll ber vott um ameríska nú-
tímatækni.
Oetið þið íslendingar farið að
á svipaðan hátt?
Um þessi efni ætla jeg að skrifa
í hók mína um ísland, sem jeg
vona að jeg geti lokið við á hausti
komanda.
Menn fá engan kunnleika af
þjóðum með því að athuga það
eitt sem á yfirborðinu sjest. Menn
verða að leita að hinum dýpri
rökum fyrir lífi og tilveru hverr-
ar þjóðar til þess að geta skilið
hana.
*
— Þjer ætlið að halda fyrir-
lestur á miðvikudagskvöldið um
„Neðanjarðarborgina“ í Tibet?
— Já. Jeg held fyrirlesturinn í
Guðspekihúsinu kl. 9 Jeg er fyrsti
Evrópumaðurinn sem hefir gist þá
horg og sloppið þaðan lifandi.
— Hve margir íbúar eru í þess-
ari dularfullu borg?
Theodore Illion.
Eitthvað 800—1000 hýst jeg
við.
— Og hvað gerist þar aðallega?
— Borgin er miðstöð dulrænna
efna í Tibet.
— Koma ekki margir Tibetbúar
þangað, fyrir forvitnissakir?
— Nei, því fer fjarri. Flestir
þeirra þora það ekki fyrir sitt
auma líf. Tihet-bændur þora jafn-
vel ekki að tala um borg þessa.
Þeir trúa því, að umtalið eitt um
hana verði þess valdandi, að
skepnur þeirra drepist hrönnum
saman. Kynjasögurnar eru miklar
og margar í landinu sjálfu um
þenna stað. Hafa ýmsir ferðamenn
skrifað niður sögur þessar og gef-
ið út. En þær eru flestar mjög
ýktar.
Mjer tókst sem sje, að komast
þangað, sjá alt með eigin augum,
rannsaka dularfull fyrirbrigði sem
þar gerast a. s. frv. Var mjer vel
tekið í fyrstu. En þegar „borg-
arbuar“ sáu hve margs jeg var
orðinn vísari, varð jeg að forða
mjer sem skjótast því annars
hefði jeg ekki orðið til frásagnar.
Knattspymufjelag Reykjavíkur
heldur innanfjelags skemtifund
fyrir alla starfandi f jelaga í kvöld
kl. 8Y2 síðd. í K. R.-húsinu. Ágæt
skemtiatriði. Knattspyrnumenn
sjá um fundinn að þessu sinni.
<x>o<><xx><>o<x>o<>ooo<><><>«<><>oo<>o<xx><xxx><><><><
Uefnaðarstofan
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU.
Amtmannsstíg 5. Sími 2426.
Sýning á vinnu nemenda í vetur verður haldin næstu daga
í búðarglugga Jóns Björnssonar & Co., Bankastræti 7.
Næsta námskeið byrjar 5. janúar.
Sigurlaug Einarsdóttir.
SteingríRiur Jðnsson
sjotugur
Steingrímur J ónsson, fyrv.
sýslumaður og bæjarfógeti
átti sjötugsafmæli í gær. Hann
fæddist að Gautlöndum við Mý-
vatn 27. des. 1867, sonur þjóð-
skörungsins Jóns á Gautlöndum
Sigurðssonar og konu hans Sol-
veigar Jónsdóttur, prests í
Reyltjahlíð. Steingrímur er yngst-
ur hinna kunnu Gautlanda-
bræðra, en um eitt skeið áttu
þrír þeirra sæti saman á Alþingi,
Kristján, Pjetur og Steingrímur.
Þeir Kristján og Pjetur gegndu
báðir ráðherrastörfum. Eru þau
Gautlandasystkini raunar öll
landskunn fyrir hæfileika sakir
og mannkosta.
Er Steingrímur hafði lokið lög-
fræðiprófi við Hafnarkáskóla,
varð hann um tíma aðstoðarmað-
ur í íslensku: stjórnardeildinni í
Ilöfn. En árið 1897 var liann
settur sýslumaður I Þingeyjar-
sýslu og fjekk skipun fyrir em-
bættinu árið eftir. Var hann sýslu
maður Þingeyinga þangað til ár-
ið 1920, að hann var skipaður
sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu: og
bæjarfógeti á Akufeyri. Fyrir 5
árum hafði hanu náð aldurstak-
marki embættismanna og ljet þá
af störfum. Var hann þó í fullu
fjöri andlega og líkamlega og er
enn.
Jafnframt umfangsmiklnm em-
bættisönnum hefir Steingrímur
alla tíð látið opinber mál mjög
til sín taka. Á Húsavík tók hann
mikinn þátt í fjelagsmálum
Kaupfjelags Þingeyinga, auk þess
sem hann átti mikinn þátt í
stjórnmálum. Hann sat á Alþingi
frá 1907 til 1914 og þótti jafnan
í hópi merkustu þingmanna,
ræðumaður ágætur, tillagnagóður
og lögfróður vel. Sýndi það hið
mikla traust, sem til hans var
borið, að hann var skipaður í
milliþinganefndina 1907, til þess
að semja um sambandsmálið við
Dani.
Steingrímur Jónsson er enn
kvikur á fæti sem ungur væri.
Hann er víðsýnn maður og fjöl-
mentaður og hefir vakandi áhuga
fyrir því sem geríst, bæði utan
lands og innan.
Lyra er í Bergen.
Skógerð
Duglegur sníðari, sem getur gerf
fyrirmyndir, óskar atvinnu. A.
Larsen, Enghavevej 222, 1. kæð.
Köbenhavn, Danmark.