Morgunblaðið - 28.12.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.1937, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. deís. 1937. Forusta Rossevelts fyrir lýðræðis- ríkiunum gegn einræðisnkiunum Útgerðarfyrir- ætlan Itala og Færeyinga ÁkvðrðuD væntaDleo bráðlega FRÁ FRJETTARZTARA VORUM. KHÖFN í GÆR. Það er búist við, að á- kvörðun verði tek- in innan skamms um það, hvort danska stjórn in leyfir að ítalir fái að gera út fimm nýtísku togara frá Þórshöfn 1 Færeyjum, gegn fríð- jndum af hálfu ftala gagnvart Færeyingum, m. a. að á hverjum tog- ara verði 14 Færeying- Flouformgi Bandaríkjatma í Austur-Asíu Neita einræðis* rík|unuiii um fjár- magn og hráefni M AFSAKANIR JAPANA. Yfirleitt g-ætir enn mikillar gremju gegn Japönum í Banda- ríkjunum, þrátt fyrir að Panay-málið sje opinberlega úr sög- ar og 11 Italir og að Ital- unm- ir auki saltfiskkaup sín í Færeyjum, sem svarar einni og hálfri miljón líra. Poul Niclasen, sem er höf- undur þessarar fyrirætlanar er kominn til Kaupmannahafnar og er nú að semja við Stauning. Gismondi, ítalski fisk- kaupmaðurinn, sem Niclasen hefir samið við, er einnig vænt- anlegur til Khafnar, sennilega fyrir nýár. „Berlingske Tidende“ segir í dag, að danska stjórnin sje hikandi um það, hvernig snúast beri við þessari ítölsk-færeyisku útger ð arf yrirætl an. Blaðið minnist einnig á það, sem það kallar „mótstöðu Is- iendinga” gegn þessari fyrir- ætlan og tekur upp kafla úr forustugrein í Morgunblaðinu 6. nóvember, en bætir síðan við: „Andstaða Islendinga hef- ir engin áhrif haft á Færeyinga. Lögþingið í Færeyjum hefir samþykt þessa fyrirætlan með samhljóða atkvæðum". Blaðið segir ennfremur: „Færeyingar halda því fram, að íslendingar hafi sjálfir far- ið líkt að, er þeir leyfðu Hellyersbræðrum að hafa bæki- stöð fyrir togara sína í Hafn- arfirði". Ólafsvíkurkirkju barst á að- fangadag jóla mjög vöndum sálma tafla að gjöf frá Alexander Val- entínussyni járnsmið í Revkjavík. Efst á töflunni er ritað í boga: „Syngið Guði söng“, en innan í boganum er fagurt málverk af Ólafsvíknrkirkjn. — Áður hafði Alexander gefið kirkjunni vand- aða altaristöflu árið 1908, og kirkjnklukku árið 1934. (FTJ.). FRÁ FRJETTABITARA VORUM. KAUPMA24NAHÖFN í Ö.ÆR. eð svar-orðsendingu Bandaríkjastjórn- ar, sem afhent hefir verið í Tokio, við orðsendingu Japana út af árás- inni á Panay, sem afhent var Mr. Cordell Hull í Washington um jólin, er talið að Panay-málið sje úr sögunni, en það mál hefir meir en nokkurt ann- að orðið til þess að efla samvinnu Bretastjórnar og Bandaríkjastjórnar í utanríkismálum. ,,Evening Standard“ fullyrðir að Roosevelt sje að undirbúa nýja stefnu í utanríkismálum: Hann ætli að safna lýðræðisríkjunum í heiminum saman til óblóðugrar baráttu gegn einræðisríkj- unum. „New York Times“ bendir á, á hvern hátt sje hægt að heyja þessa baráttu. Blaðið segir, að Bretar og Banda- ríkjamenn geti stöðvað einræðisríkin og samningsrofana, með því að neita þeim um fjármagn og hráefni, án þess að hefja formlegar refsiaðgerðir gegn þeim. í orðsendingu Japana, sem að lokum. var samþykt af Bandaríkjastjórn, er beðið um afsökun, skaðabótum lofað og Bandaríkjastjórn fullvissuð um, að ráðstafanir muni verða gerðar til þess að árásir verði ekki endurteknar. I svari sínu mótmælir Bandaríkjastjórn að érás- in á Panay hafi verið gerð af misgáning, en felst að öðru leyti á bætur Japana. Aðvörun. Samtímis eru Japanir þó að- varaðir og opinberlega er það látið í veðri vaka, að Roosevelt hafi gengið eins langt til sam- komulags við Japana og auð- ið var, og að óhjákvæmilegt sje að Bandaríkin grípi til rót- tækra ráðstafana, ef Japanar gerast sekir um frekari áreitni við Bandaríkjamenn og sanni með því, að fullvissanir þeirra sjeu einskisvirði. Meðal allra stjetta í Banda- ríkjunum er þess eindregið krafist, að Roosevelt-stjórnin haldi uppi einbeittri stefnu gagnvart Japönum, og sýnir það, að afsakanir Japana hafa Jangt því frá getað bælt niður andúðina gegn þeim í Banda- 'ríkjunum. Jafnframt er þess krafist áf almenningi, að endurvígbúnað- aráætlun Bandaríkjanna verði hraðað. Sókn Japana. London í gær. FÚ. Hersveitir Japana sækja nú fram í Shantung-fylki í Norður- Kína í áttina til Tsingtao. Höfðu Japanar ekki ráðist áður inn í Shantung, en virðast nú ætla að taka Tsingtao í hefndar- skyni fyrir að hinar japönsku vefnaðarverksmiðjur þar voru eyðilagðar í eldi. Málaferli gegn tlu sendiherrum I Rússlandi FRÁ FRJETTARITARA VORUM. „Politiken“ skýrir frá því, að a. m. k. tíu sendi- herrar Rússa erlendis hafi veri.ð kallaðir heim og tekn ir fastir. Það er búist við, að í janúar hefjist mála- feríi í Moskva gegn þess- um tíu sendiherrum, og auk þess fjórtán sendisveitar- fulltrúum. Talið er, að margir þeirra muni verða dæmdir til dauða. Ýmsir rússneskir embætt- ismenn við sendisveitar- skrifstofur Rússa erlendis, hafa neitað að verða við skipun um, að koma heim til Rússlands. * Morgunblaðið skýrði frá því síðastl. föstudag, að sendiherra Rússa í Osló myndi hafa verið kallað- ur heim, en að hann væri þó enn í Osló. í Osló-fregn F.B. í gær segir, að Rúss- ar hafi skipað nýjan sendi- herra í Osló, Vladimir Nik- onov. Hann er verkfræð- ingur, 43 ára að aldri. Myndin er af Harry Yamell aðmírál (berhöfðaður), yfirmatmi ame- ríska flotans í Austur-Asíu. ÍOO þús. rauðUðar sæbja atí Teruel Ö' London í gær. FÚ. II jólin hefir verið barist um Teruel, hina mikilvægu borg í Aragoniu. Spanska stjórnin til- kynnir að þeim byggingum fækki nú óðum sem uppreisnarmenn hafi enn á valdi sínu í borginni. Hún segir að þeir hafi hvar- vetna gefist upp nema í einni skólabyggingu og bústað hjeraðs- stjórans, en báðar þessar bygg- ingar eru alelda. Útlendir blaðamenn, sem farið hafa til Teruel, segja, að stjórnin hafi þar 100 þúsund manna her, og sje hann í tveimur aðal-fylk- ingum, og berjist önnur fylkingin inni í sjálfri borginni, en hin hafi slegið hring umhverfis borgina og veiti viðnám hjálparliði því sem uppreisnarmenn hafa sent þangað. PÁFINN RÆÐST Á ÞJÓÐVERJA. Capablanca skorar á Aljechin 27. des. F.Ú. Capablanca fyrverandi heims- meistari í skák hefir skor- að á dr. Aljechin að keppa við sig um heimsmeistaratignina. Aljechin vann heimsmeistara- titilinn af Capablanca árið 1927. Aljechin á að fá um 60 þúsund krónur fyrir að tefla við Canablanca, en það er skil- yrði, að kepnin fari fram í Suð- ur-Ameríku á árinu 1938. Salo Flohr óskar einnig að keppa við Aljechin um heims- meistaratitilinn og hefir al- þjóðaskáksambandið tilkynt Aljechin þetta, og að sú kepni mundi sennilega fara fram á árinu 1940. Dr. Aljechin segir í viðtali við hollensk blöð, að hann hafi ekki ennþá tekið afstöðu til þessara áskorana, en að hann líti svo á, þar sem svo margir hæfir menn geti komið til mála, að keppa um heimsmeistara- tignina, að eðlilegast væri, að 10 þeir bestu þreyttu með sjer taflraun innbyrðis áður, og kepti hann síðan við sigurveg- arann. London í gær. FÚ. Ijólaboðskap sínum rjeðist páf- inn á þýsku stjórnina vegna ofsókna hennar í garð kaþólsku klerkastjettarinnar og skólanna í Þýskalandi. Á þetta hefir ekki verið minst í þýskum blöðum, en í dag segir þýska frjettastofan, að „hin einstaklega hatursfulla árás páfans, sem auk þess hafi verið fullkomlega órjettmæt", hafi ekki vakið neina athygli í Þýska- landi vegna jólafriðarins sem þar ríkti hvarvetna í hugum manna. Allmargir prestar evangelislcu kirkjunnar í Þýskalandi voru látnir lausir yfir jólin, en fara aftur í fangabúðirnar í dag. ÍSLENSKIR SKÍÐAKENNARAR. T Khöfn í gær. FÚ. veir íslenskir menn, Tryggvi Þorsteinsson og Guðmundur Hallgrímsson, eru komnir til Stor- lien í Svíþjóð til þess að leggja stund á nýjungar í skíðaíþrótt með það fyrir augum að kenna á íslandi. Hefir „Dagens Nyheter“ í Stokkhólmi átt viðtal við þá fje- laga nm íþrótta- og skíðamál á íslandi ög skýra þeir frá vaxandi áhuga manna og framförum þeim sem orðið hafa í þeirri íþrótta- grein hin síðari ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.