Morgunblaðið - 29.12.1937, Page 1
Gamla Bié
UPPSKERA
Hrífandi og efnisrík
austurrísk talmynd.
Aðalhlutverkið leikur:
Paula Wesseley,
sem allir muna eftir,
er sáu myndirnar
„Maskerade“ og
„Episode“
fjelagsins verður haldinn á gamlárskvöld og hefst kl. 10
síðdegis í K. R.-húsinu.
Hin fjöruga hljómsveit K. R.-hússins spilar.
Fjörugasti dansleikur ársins.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 e. h. á gamlársdag í
K. R.-húsinu.
STJÓRN K. R.
Fyrirliggjandi;
HRÍSGRJÓN — HAFRAMJÖL
HRÍSMJÖL — KARTÖFLUMJÖL
FLÓRSYKUR — KANDIS
KÓKOSMJÖL — SÚKKAT.
Eggert Krisfjánsson &€©.
Sími 1400.
EF LO FTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER?
tlil!illjlllilil!i!IIIIIIIllíll!!!!lPilíill!!íl!lllilllil
Leikfjelag Reykjavíkur.
„Liljur vallarins“
Söngleikur í 3 háttum
eftir
John Hastings Turner.
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Ungur, reglusamur
aiðsr,
með Verslunarskólaprófi
óskar eftir atvinnu. —
A. v. á.
Ubo stúlka
P
við
afgreiðslu-
getur fengið atvinnu
skrifstofu- og
störf (fyrst um sínn frá
1—6). Þarf að kunna á rit-
vjel og eitthvað í ensku. —
Eiginliandar urnsókn með
launakröfu sendist afgreiðslu
blaðsins, mrk. Heildverslun.
| Vefstólar f
|§ óskast til leign. TJppl. í 1
1 síma 3296 kl. 12—1 og §
lllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllUIIIUIIIIIIIIIIIIIIU
Bónus Líftryggingardeildar
Sióváttyggingarf)elags Xslands Ít.f.
reiknast fyrst af sjötta tryggingarári og síðan ávlega. Er miðað
við almanaksár og tryggingarát með (alið, þannig að
þeir, sem iryggja ®i|g fyrir árantét, fá bónusinn
elnu ári fyr en ella, eða á fimfa tryggingac-
árf, án þess að nokkur aukaátgfðld koaai til. Sklrteini
fjelagsins ern jafnan gefin út 1. hvers mánaðar, og ank þess 3f.
desember, fyrir áramótatryggingar.
Carl D. Tnlinius & Co. li.f.
Try^ingarskriístoía Sjóvátryg|ingaríjcla|s Islands h,f.
Austurstræti 14, í. hæð.
Sími 1730 (trœr línur). Símnefni: „CARLOS“.
Símar utan skrifsiofutíma; 2 4 3 5 og 10 4 5.
Nýja Bié
T—menn.
(Leynilögregla Bandaríkj astj órnar).
Óvenjulega spennandi og vel gerð amerísk Leynilögreglumynd,
er sýnir hina harðvítugu baráttu Bandaríkjalögreglunnar í því
að útrýma að fullu hinum illræmdu smyglurum og öðrum saka-
mönnum þar í landi. Aðalhlutverkin leika:
George Brent, Bette Davis, Ricardo Cortez o. fl.
Börn fá ekki aðgang.
<"X"><"X"><"><"><"><"X">-><--><"><-*><":"><"><"><><"><"><">‘><>-><">->,X"><">
$
1
f
+y*fr+l‘h*l*K**i**l*+l* %+*l**l**l+****l* ♦ ♦ 4 &K+
Innileg þökk fyrir alla þá vináttu og virðingu, sem mjer
var sýnd á 50 ára afmæli mínu.
Komelius Sigmundsson.
Samsigiiltiir ftndtr
skipstjóra, stýrimanna og vjelstjóra í Reykjavík og Hafn-
arfirði, verður á morgun kl. 2 í Stýrimannaskólanum við
Stýrimannastíg.
Fundarefni: Skólamálið.
FARMANNASAMBANDIÐ.
Tekju- og
eigEMiifskattiir.
Hjer nieð ec vftkla a(hygli
skatl^dkleiKda á þvi, að
þeir þeuria m& hafa greitt
lekjn- ftg el^narskall sinn
fyrir ásslok, til þess atl
skafSuriiin verði dreginn
frá skatlskyldmn tehjum
þeftrra, þegar skaltar þeirra
á næsla ári verða ákveðn-
ir. Greiðsfta fyrlr ácamét
er skiftyrðl fyrir nefndnm
frádrætti.
Tollstjórinn í Reykjavík, 27. desember 1937.
Jón Heri
i f
annsson.
Til afgreiðslu í dag.
Síhækkandi tollar gera vöruna dýra. Gjörið því inn-
kaup yðar nú þegar á Sykri, Kaffi, Hveiti, Rúgmjöli, Hrís-
grjónum, Hrísmjöli, Haframjöli, Kartöflumjöli, Fóðurvör-
um o. fl.
Ilg. Þ. Skjaldherg.
(Heildsalan).