Morgunblaðið - 04.01.1938, Side 1
Vikublað: ísafold.
25. árg., 1. tbl. — Þriðjudaginn 4. janúar 1938.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Oamla Bió
Drotning Irumskóganna.
Bráðskemtileg og- afar
spennancli ævintýramynd.
Aðalhlutverkin leika, hin
fagra söngkona
Dorothy Lamour
Ofif
Ray Milland
Myndin jafnast á við
bestu Tarzan- og; dýra-
myndir er hjer hafa ver-
ið sýndar.
Sími 3780.
Lækjargötu 2.
HV0T
SJálffslæðiskvenDaffelagið
heldur fund í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 5.
jan. kl. 8y2 síðd.
Hr. borgarstjóri Pjetur Halldórsson talar um
hið mikla nauðsynjamál: hitaveituna.
FJELAGSMÁL. —*-- KAFFIDRYKKJA.
STJÖRNIN.
Nýfa Bíó
Vegna mikillar aðsóknar
endurtekur
hr. Theodore Illion
fyrirlestur sinn um
„Neð an j ar ðarbor g
í Tíbet“
kl. 9 annað kvöld, 5. b.
m., í Guðspekifjelags-
húsinu.
Aðgöngumiðar fást
við innganginn og kosta
1 kr.
SELJUM
VetSdeildarbrfef
og Kreppulónasjódsbrfef
Nýtfsku villa
í Skerjafirði til sölu, á eignarlóð.
Tvær íbúðir. Útborgun 6—8 þús-
und. Tilboð auðkent „Milliliða-
laust“ sendist Morgunblaðinu fyr-
ir 7. þ. m.
Hefi flutt
lækningastofu mína á Skóla-
vörðustíg 21A. — Viðtals-
tími kl. 2—3i/2. Sími 2907.
Ófeigur J. Ófeigsson
læknir.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum lesendum sínum
og velunnurum
Tímaritið „Lífið“.
Töfravald tónanna
(Schlussakkord).
Mikilfengleg og fögur býsk
tal- og tónlistarmynd frá
UFA, sem fyrir hugnæmt
efni og snildarlegan leik og
óviðjafnanlega tónlist hef-
ir hlotið viðurkenningu og
heiðursverðlaun sem ein af
allra bestu myndum. er
gerðar voru í Evrópu s.l. ár.
Aðalhlutverkin leika:
LIL DAGOVER, WILLY
BIRGEL, MARIA v. TAS-
NADY, og litli drengurinn
PETER BOSSE.
Hljómlist myndarinnar annast Ríkisóperuhljómsveitin
og Söngvarasamband Berlínarborgar. f myndinní eru
leikin og sungin tónverk eftir meistarana BEET-
HOVEN, HÁNDEL, GIORDANI og fl. Með þessari
mynd hefir þýsk kvikmyndalist hafið sig upp til sinn-
ar fornu frægðar.
Aukamynd: Hertoginn af Windsor og frú.
Innilegustu þakkir til allra vina og vandamanna nær og
fjær, sem sýndu mjer margvíslegan vináttuvott á 75 ára af-
mæli xrínu 28. þ. m. Óska jeg þeim öllum Guðs blessunar á
3 komandi árum, um leið og jeg þakka alt hið liðna.
Akranesi, 29. desember 1937.
Hallgrímur Tómasson, Grímsstöðum.
Eftirleiðis
verður viðtalstími minn kl.
1—3 e. h.
Alfred Gíslason
læknir.
Bridge-kepni.
Stúdentafjelag Reykjavíkur efnir til bridge-kepni
fyrir fjelaga sína um 20. jan. n.k. Öllum meðlimum fje-
lagsins og öðrum háskólaborgurum, sem gerast vilja fje-
lagar, er heimil þátttaka. Verðlaun verða veitt.
Væntanlegir þátttakendur geta fengið allar upplýs-
ingar viðvíkjandi kepninni hjá: Lárusi Fjeldsted, stud.
jur., Tjarnargötu 33, sími 4595 og Árna Snævarr, verk-
fræðing, Laufásveg 46, sími 4344.
E. POICHMA NN
Strandgade 23 B. Köbenhavn K. Símnefni: Monkers.
Kaupir allar íslenskar vörur.
Sjergrein: Fersk, ísuð lúða.
Peningagreiðsla um hæl. — Selur allar kaupmannsvörur.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU.
Reykjavík 3. jan. 1938.
STJÓRNIN.
Jólatrjesskemtun
Vjelstjórafjelags íslands verður 12. janúar að Hótel Borg.
Rohstoff Einfuhr Gesellschaft
ABTEILUNG NORD
DEILDARSTJÓRI: JOH. SIEMEN
HAMBURG 11 ------ KL. JOHANNISSTR. 9
FLYTUR INN OG SELUR
ÍSLENSKAR AFURÐTR
ÚTVEGAR
ALLAR ALGENGAR VÖRUR TIL ÍSLANDS
SÍMNEFNI: WELTMARKT, HAMBURG
NEFNDIN.