Morgunblaðið - 12.01.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1938, Blaðsíða 4
i h'.U MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. jan. 1938. Stærsta og fjölbreytt- asta blað landsins. igtr )mtur fá blaðið Ci til næstu mánaðamóta Ela^ur Heykjavíkur I Fólksfjölgun í bænum og hreyfingar íbúanna innanlands 9 e rm I síma og gerist kaupendur. Önnur ferð Söiueinaða gufuskipsf elagsins 1938. M.s. Ðronning Alexandrine Frá Kaupmannahöfn 26. jan. — Thorshavn 28. — — Vestmannaeyjum 30. — í Reykjavík 30. — Frá Reykjavík 31. — — ísafirði 1. febr, — Siglufirði 2. — Á Akureyri 2. — Frá Akureyri 4. — —; Siglufirði 4. — — ísafirði 5. — í Reykjavík 6. — Frá Reykjavík 7. — — Vestmannaeyjum 8. — — Thorshavn 9. — 1 Kaupmannahöfn 12. — Skipaafgr. Jes Zimssn Tryggvagötu. — Sími 3025. síðari hluta maímánaðar * f. á. gerði jeg hjer í blaðinu all-ítarlega grein fyrir hag Reykjavíkurbæiar á árunum 1921—’35. Nú fyr- ir skömmu síðan kom reikn- ingur bæjarins fyrir 1936 út. Þær umræður, sem í bví sambandi hafa farið fram í blöðunum um afkomu bæj- arfjelagsins á árinu 1936, gefa á engan hátt rjetta eða fullnægjandi mynd af fjár- hagnum. Hinsvegar er reikn- ingurinn í tiltölulega fárra manna höndum. Almennins:- ur hefir hví ekki haft tæki- færi til að gera sjer rjetta hugmynd um afkomuna. I ofannefndum greinum var lýst vexti bæjarins á undan förnum árum, fjölgun íbúatöl- unnar, hvaða viðhorf hinn mikli og stöðugi straumur fólks til bæjarins hefir skapað, m. a. í | stjórn bæjarmálanna. Til skiln- ingsauka á viðfangsefnunum í yfirstjórn bæjarmálanna er nauðsynlegt að gera sjer grein fyrir hinum innra vexti bæjar- fjelagsins, íbúafjölguninni. Hið helsta, og ’pað sem mestu máli skiftir skal því rifjað hjer upp. Á undanförnum árum hefir fólksfjölgunin í bænum verið eins og eftirfarandi tafla sýnir: eru í töflu I hefir íbúum lands- ;ns fjölgað alls um 7.100 manns eða 1.3% á ári til jafnaðar. Árið 1935 nam fjölgunin að eins 1.0 og 1936 0.9%. Er því um greinilega afturför að ræða. íbúum sveitanna hefir fækk- að jafnt og þjett. Þeir voru 1.636 færri 1936 en 1932. Úr sveitunum hefir flust öll við- koman þar -f- hinni beinu fækk- un. í kauptúnum með yfir 300 íbúa hefir íbúunum fjölgað um 790 manns en í kaupstöðunum 1.490 manns. Fjölgunin í kaupstöðunum hefir numið um 1.7% af íbúa- tölunni þar á ári að meðaltali. Samsvarar það því sem næst hinni eðlilegu fjölgun fyrir tímabilið í heild. En síðustu tvö árin kemur fram mjög stór- kostlega afturför í þróun kaup- staðanna utan Reykjavíkur. — Árið 1935 hefir íbúunum þar fjölgað aðeins um 0.3% og 1936 um 0.6 %. Er sú fjölgun all-langt fyrir neðan viðkom- una eða hina eðlilegu fjölgun. Þegar hinir einstöku kaup- staðir eru athugir hver út af fyrir sig, kemur í Ijós, að þró- unin er allmismunandi, eins og eftirfarandi samanburður á í- búatölu 1934 og 1936 sýnir. töluvert meiri, og svo ætti einnig að vera um aðra kaup- staði. Fólksflutningar frá kaup stöðum utan Reykjavíkur ættu því raunverulega að vera meiri en tafla II gefur til kynna. Tafla II sýnir að íbúunum hefir fjölgað nokkru meira en sem hinni eðlilegu fjölgun nem- þeirra af íbúum bæjarins 1930 er hingað höfðu flust fyrir alda mót voru 77 % úr sveitum og 20% úr bæjum, meðal aðfl. 1926—30 voru 48% úr sveit- um 39% úr bæjum. Hin síðustu ár mun bæjarbúanna gæta enn meir meðal þeirra er hingað flytjast. Eftir dr. Björn Björnsson TAFLA I. Fjölgun íbúanna í Rvík 1932—’36. Bein fjölgun Af 100 ibúanna Fæddir um- fram dána Innfl. um- fram útfl. Fjölgun samtals Fæddir um- fram dána Innfl. um- fram útfl. Samtals 1932 517 1 205 1718 1,7 4,1 5,8 1933 392 732 1 124 1.3 2,4 3,7 1934 541 744 1 285 1,7 2,3 4,0 1935 444 813 1257 1.3 2,4 3,7 1936 493 576 1069 1,4 1,7 3,1 Samtals 2 383 4070 6 453 7,4 12,9 20,3 Ársmeðaltal 477 814 1 291 1,5 2,6 4,1 ur 1 lema öllum kaupstöðunum, Hafnarfirði, ísafirði og Seyðisfirði. Frá þessum þrem- ur kaupstöðum hefir átt að flytjast minst 265 manns eða sem svarar 3.6% af íbúunum þar í árslok 1934. Ef samsvarandi fólksflutning- ar hefðu átt sjer stað frá Rvík hefðu um 1.200 manns átt að flytja hjeðan á árunum 1935 og 1936, umfram þá er fluttu til bæjarins. Á þeim árum fluttu hingað um 1.4000 manns fleiri n burt úr bænum. Það þýðir, að með sömu fækkun íbúanna hjer og í Hafnarfirði, Isafirði, og Seyðisfirði á árunum 1935 og 1936 hefði íbúatalan í bæn- um í árslok 1936 átt að vera Við árið 1932 er að athuga, að í byrjun þess var Skildinga- nesið innlimað í Reykjavík. I- búatalan þar var þá um 600. Þá tölu á því að rjettu lagi að draga frá tölu fluttra til bæj- arins á árinu. Þó ber á það að líta, að Skildinganesið hafði bygst af fólki hjeðan úr bæn um. Þeir sem þangað höðfu flutt áður, hurfu því úr tölu bæjarbúa og lækkuðu þannig ölu innfluttra umfram út- fluttra að sama mun á fyrri árum. Tala þeirra er fluttust til bæjarins (umfram tölu hinna er fluttust burt úr bænum) var á árinu 1926—30 um 800 að meðaltali. Á undanförnum 10 árum hefir því tala innfluttra umfram útfluttra nurnið 700— 800 á ári að meðaltali hjer í bæ. Á þeim 5 árum, sem tilfærð TAFLA II. Fólksfjölgunin í kaupstöðum 1934—’36. íbúatalan Fjölgun Væntanleg cðlileg fjölgun Innfluttir umfram útflutta 1934 1936 1934—1936 Hafnarfjörður 3773 3676 ■+- 97 ca. 75 -t- 172 ísafjörður 2 631 2 671 40 - 50 -f- 10 Siglufjörður 2 511 2 638 127 — 50 77 Akureyri 4 374 4 519 145 — 90 55 Seyðisfjörður 1013 950 -t- 63 — 20 -t- 83 Neskaupstaður 1 135 1 165 30 - 20 10 Vestmannaeyjar .... 3 458 3 541 83 — 70 13 Satntals 18895 19160 265 375 -*- 110 Hin væntanlega eðlilega fjölgun í kaupstöðunum er mið- uð við það, að hún hafi verið sú sama og fyrir landið í heild þessi tvö ár, um 1% af íbúa- tölunni á ári að meðaltali. Eins og tafla I ber með sjer, er hin eðlilega fjölgun í Reykjavík 32.700 í staðinn fyrir að hún var 35.300. Mismunurinn er 2.600. Þessi þróun kaupstaðanna er mjög í samræmi við það, sem kemur á daginn, þegar athugað er hvaðan það fólk kemur, sem flysc hingað til bæjarins. Meðal Eins og kunnugt er stjórn- cst fólksflutningarnir innan- ands fyrst og fremst af afkomu vonum einstaklinganna. — Þeir gefa því til kynna hvernig at- vinnuskilyrðin, afkomumögu- leikarnir breytast. — Reykvík- ingar geta fagnað því, að fólk- inu þykir lífvænlegast að leita hingað, en þeir hljóta að harma, að svo að segja alstaðar annars staðar á landinu dregst þróun lífsmöguleikanna langt aftur úr hinum öra og stöðuga vexti og viðgangi höfuðstaðarins. Það er þetta misræmi í þróun afkomu- möguleikanna, sem bein- ir fólksstraumnum hingað. Sú þróun er mjög athyglisverð og ískyggileg. Er því nauðsynlegt að henni sje gefinn fullur gaum ur, ekki einungis af borgurum þessa bæjar, heldur öllum landslýð. Salíkjöt. KLEIN, Baldursgötn 14. Sími 3073 og 3147. I matinn: Kjöt af fullorðnu á 45 au. y2 kg. Saltkjöt af- bragðsgott. Hangdkjöt. Svið. Hvítkál. Rauðróf- ur o. m. fl. Jóh. Jéhannsnon Grundarstíg 2. Sími 4131. KOL OG SALT simi 1120 <■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.